Morgunblaðið - 11.08.1965, Page 13
MioviKuaagur 11. agust 1965
MOKGU N BLAÐIÐ
13
Observer:
flpartheit og Cormen
HVÍTU borgararnir í Jóhann-
esarbor.g hafa streymt í Borg-
araleikhúsið, til að hyila ó-
peruflokk svertingja frá
Höfðabong, sem var á ferð-
inni með ítalska óperu.
En hjá Eoa-flokknum var
þessi vel'gengni háði blandin.
Vegnia nýútkomins banns
stjórnar Suður-Afríku gegn
„blöndiuðum“ áheyrendum,
gátu engir litarbræður þeirra
eða neinir Afríkubúar fengið
aðgamg a'ð leikhúsinu, sem
var „alhvítt". Hópurinn tók
því það ráð undir lok dvalar
sinnar þarna, að flytja söngv-
ara sína, áhöld og alhvítu
hljómsveitina inn í hinn geysi
stóra ráðhússal Jóhannesar-
borgar, ti‘l þess að leika Car-
men fyrir alsvörtum áheyr-
endahópi. En bannið gegm
blönduðum áheyrendum úti-
iokaði Afríkana enn frá að-
gangi að sýningunni.
En velgengni þessa hóps er
merkilegur að öðru leyti en
því, sem kynþættina snertir.
Fyrir 32 árum var ensk kona
við mannúðarstarf fyrir hina
undirokuðu negra í Höfða-
borg, og hún fór að eins og
svo margir sérvitrir Bretar
erlendis og tók að kenna
þeim taltækni, til þess að
„þeir kæmu betur fyrir, er
þeir leituðu sér atvinnu."
Hún nefndi þetta fyrirtæki
sitt EOA (eftir gríska orðinu
eos, sem þýðir dögun) og setti
fram tilgang sinn í viðeigandi
reglum, þar sem því var
haldi'ð fram, að „fyrir atbeina
EOA myndu hinir svörtu
skynja dögun menningarþró-
unar innra með sjálfum sér,
samhliða líkamlegri og sálar-
legri vellíðan." Hún leigði sér
því íbúð í svörtu fátækra-
hverfi, þar sem drykkjus'kap-
ur var mikill (6. hverfi) og
stofnaði fyrsta framsagnar-
skólann sinn.
Frú Southern-Holt (en svo
hét konan) sá betri árangur
erfiðis síns en henni hefði
nokkurntíma geta dottið í
hug. f dag hefur EOA-flokkur
inn sitt eigið hús, hefur
kennsilu í leiklist, rekur 10
balletklúbba, drengjaklúbb,
gistihæli og óperudeild. I>að
hefur nú sex ítailskar óperur
til sýninga og er þannig eina
óperufélagið í Su'ður-Afríku,
sem hefur margar sýningar-
hæfar óperur í senn. Og hinir
2000 félagar hópsins hafa að
orðtaki: „Væri ekki EOA,
Verwoorg forsætisráðherra
værum við ekkert“.
Hin nýlega yfirlýsing dr.
Verwoerds um að litaðir
menn skuli alltaf verða ann-
ars flokks borgarar í „hvítri“
Suðux-Afríku, gerir þessu um
mæli meir en lítið gremjuleg.
Meira en helmingur fólks í
Höfðaborg, þar sem forsætis-
ráðherrann gaif þessa yfirlýs-
ingu, er litaður og eins er
alllt vesturhéra'ð Höfðans. Ef
litaðá fólkið í þessu ríka hér-
aði hætti að vinna, stæðu
hvítu mennirnir uppi matar-
lausir, fatalausir og bygging-
ariðnaðarmannalauisir.
Afrek EOA-samtakanna gera
sitt til að gera þetta litarhátt-
arbrjálæði hlægilegt. Það eru
þessi samtök, >em hafa hald-
ið lífinu í óperunni í Höfða-
borg. Og rétt eins og hvítu
áheyrendurnir í Jóhannesar-
borg, eru þáð hvítir menn í
Höfðaborg, sem halda sýn-
ingum EOA uppi fjárhags-
lega.
En EOA-samtökin hafa
fleira til síns ágætis en nei-
kvæða framhaldstilveru kyn-
þátta'löggjafarinnar £ Suður-
Afríku. Þessix 60 menn og
konur, sem hafa verið að fyi'la
Borgaraleikhúsið í Jóhannes-
arborg með söng og fagnaðar-
látum, eru líklega einkenni-
legasta leikfélag, sem nú er
starfandi. *
Helmingur al'lra mynda í
forstofu leikhússins sýna
söngvarana við sína daglegu
vinnu. Hér má sjá Soffíu
Andrews, mezzóspran, sitja
rólega og sauma í fataverk-
smiðju. Hvert bezta óperuhús
heims gæti verið fullsæmt af
Azuoenu hennar í IL TROVA-
TORE. Hér er líka hávaxin
og glæsileg sópransöngkona,
Patricia van Graan, við rit-
vélarborði'ð, eða Vera Gow,
sem er í líknarstarfsemi.
James Momberg, sem leikur
Nemorino í TÖFRADRYKKN
UM eftir Donizetti, er hrein-
gerningamaður í ráðhúsinui,
og hreinsar leiksviðið, sem
hann kemur fram á sjálfur.
Þegar Momberg er snögglega
kallaður á æfingu, kemur
hann með burstann sinn og
hnjápúðana með sér.
Leikhópurinn hefur aðeins
einn atvinnusöngvara. Hinir
eru í fjögurra mánaða kaup-
lausu ,fríi sem forstjórinn
þeirra sé um að útvega þeim,
en hann er dr. Joseph Salva-
tore Manca, sjálfur í fríi frá
hárri stöðu í endurskoðun.
Manca er sonur rakara frá
Sikiley, sem kom til Suður-
Afríku, rétt eftir aldamótin.
Hann fékk fyrstu tónlistar-
kennslu sína, fimm ára að
aldri hjá ítölskum söngstjóra
við kaþólskt barnaheimili.
Plötusafn föður hans fyllti
upp í eyðurnar, ef kennarinn
kunni efcki einhverjar óperu-
aríur.
Þessir svörtu söngvarar frá
Höfðalandinu áttu það sam-
eiginlegt að kunna ekki að
lesa nótur, hafa aldrei séð ó-
peru á sviði, kunna ek'kert í
ítölsku nema textana, en
Manca hefur æft þá nægilega
til þess að líta út eins og
ítali á sviðinu. Og vissulega
gæti helmingur þeirra gengið
sem hvítir Suður-Afríkuibúar,
og það gerir enn dapurlegri
setningamar eftir Adam
Small, svertingjaskáldið:
„Drottinn hristi teningana og
þeir féllu okkur í óhag.“
Dragnðtaveiðar
brugðust í Húnaflóa
Vonbrigði á Skagaströnd
Myndin var tekin á laugardag í Emeryville í Kaliforníu, er fólk, sem mótmælir aðgerðum
Bandaríkjastjórnar í málefnum S-Vietnam, reyndi að stöðva herflutningalest. Lögregla
skarst í leikinn, og sá til þes s, að lestin komst leiðar sinna r. Mótmælagöngur, svipaðar þess
ari, fóru viða fram í Bandarí kjunum um helgina. — AP.
Pekingstjórnin
gegn vopnahléi
Segir tilraunir Titos og Shastri
blekkingu til að hjálpa USA
DRAGNÓTAVEIÐI hefur
brugðizt algerlega að heita
má í Húnaflóa á þessu sumri,
en menn höfðu gert sér tals-
verðar vonir um hana, vegna
þess að vel veiddist í fyrra.
Hér fara á eftir ummæli frétta
ritara Mbl. á Skagaströnd og
í Hólmavík.
Skagaströnd, 7. ágúst.
Mikil vonbrigði eru hér meðal
fólks, vegna þess að dragnóta-
veiðarnar hafa alveg brugðizt.
Menn höfðu treyst á veiðarnar,
•f því að þær heppnuðust ágæt-
lega í fyrra. Að vísu komu þær
þá eins og happdrættisvinningur
fyrir byggðarlagið, en menn
bjuggust almennt við því, að sag-
»n endurtæki sig nú. Þess vegna
höfðu allir búið sig undir góða
veiði og vinnu í sambandi við
hana nú í sumar. Staðurinn bygg
ir alla afkomu sína á sjósókn, og
gerðar- höfðu verið ráðstafanir
til að apðvelda fiskmóttöku. —
Tveimur til þremur milljónum
króna hefur verið varið til end-
urbóta í frystihúsinu, og öll að-
staða til móttöku og vinnslu
fisks verið bætt. í fyrra var
unnið til kl. tólf á hverju kvöldi,
en nú átti að vera hægt að taka
á. móti meira fiskmagni með
skemmri vinnutímatilhögun. —
Aflaleysið kemur mjög illa við
flesta, þvi að menn höfðu ál-
nrtennt fei'knað með góðum afla-
brögðum hjá dragnótabátunum.
Þrír bátar hófu dragnótaveið-
•r héðan um miðjan júní. Voru
það Vísir, Stígandi og Hrönn.
Fyrst leituðu þeir fýrir sér í fló-
- anum, en fengu ekkert eða- sára-
lítið. Þá leituðu Hrönn og Vísir
til Eyjafjarðar, en Hrönn er nú
hætt þar og farin suður á humar-
veiðar. Stígandi er á heimamið-
um, að mestu mannaður ungl-
ingum.
Nokkrar trillur hafa v.erið við
handfæraveiðar, en afli þeirra
hefur verið sáratregur. Tíðarfar
hefur hins vegar verið mjög gott
til sjósóknar, því að dag hvern
gefur á sjó.
Þótt talað sé um að flytja sild
til Norðurlandshafna, heyrist
aldrei minnzt á Skagaströnd í
því sambandi. Virðist sildin bara
eiga að fara til Siglufjarðar.
Spretta og heyskapur hefur
aldrei gengið betur, enda hefur
hér verið einmunatíð. Aldrei
kemur dropi úr lofti, og er það
helzt að, að jörð vantar vætu.
Allar ár eru vatnslausar eða
vatnslitlar, og fiskigengd því
lítil í þeim. — Þ. J.
•
Hólmavík, 7. ágúst.
Fjórir bátar hófu dragnóta-
veiðar um mánaðamótin júní/
júlí. Afli þeirra hefur verið sára-
lítill og niður í ekki neitt. Þeir
hafa farið um Húnaflóa og einnig
verið hér iivni í Steingrímsfirði.
þessar veiðar heppnuðust mun
betur i fyrra, og hefur þetta
aflaleysi því valdið mönnum
miklum vónbrigðum. Atvinna
hefur því verið rýr og reytings-
leg.
Nú upp á síðkastið hefur afli
verið heldur skárri: á færi. Færa-
bátarnir hafa verið hér vestur
með Ströndum. -r-e Á. Ó*
Saigon, Hioog koog. 9. ágúat
(NTB)
PEKINGSTJÓRNIN hefur lýst
því yfir, að hún sé mótfallin
vopnahléi í Vietnam, og sé til-
raun Júgóslavíu og Indlands til
aó koma á vopnahlésumræðum
aðeins gerð til að koma Banda-
rikjunum tit hjálpar.
Yfirlýsing Pékingstjórnarinnar
• • • t •
birtist i málgagni hennar, „AI-
þýðudagblaðinu'*. Þar segir,
að tilraun Shastri, forsætisráð-
herra Indlands, og Titos, forseta
Júgóslaviu, sé dulbúin blekking.
Verið sé að slá ryki i augu fólks,
sem gerj sér ekki grein fyrir
því, hvað er að gerast í Vietnam.
Verið sé að koma Bandarikjun-
um til hjálpar, svo að þeim gefist
timi til að senda enn fleiri her-
menn til SA-Asíu, svo að þar
megi enn stofna til meiri ófriðar.
Sovézka blaðið „Izvestia", seg-
ir í dag, að umtal Banúacíikj-
anna um vopnahlé sé fra.m koim-
ið til að beina athygli man,na frA
san.nleikanum. Á meðan ba-nida-
rískir hermenn séu í S-Vietnam
sé engin von til þess, að friður
komist á.
Hermenm stjórnar S-Vietnatn
biðu ósigur í minini háttar bar-
dögum á Pleiku-slétunni í dag.
Liðsaufci er nú á leið til ataðar
nærri landamærum Kambixiiu,
þár sem fallhlífarhermenn, sem
þar var varpað-niður, hafa barizt
sleitulaust í 5 sólarhi-toga. Her-
mennirnir eru umkrmgdir .VAet
Cong liðym, sem sækja að þeim
úr öllum átbum.
Bandarrískar ftugvélar, og
Framhald á bls. 15