Morgunblaðið - 31.08.1965, Side 2
2
MORGUNBLAÐID
Þriðjudagur 31. ágúst 1965
Stjórn Tsiri-
mokos fallin
Aþervu, 30. ágúst — NTB. AP.
GRÍSKA þingið felldi aðfaranótt
sunnudags, traust á stjórn Elias
Tsirimokos, og komst þá hið sex
vikna gamla stjórnmálaöngþveiti
í Grikklandi enn á nýtt stig. 150
þingmenn greiddu atkvseði gegn
trausti á stjórnina, 135 með en
sex þingmenn voru fjarstaddir.
Tsirimoks, forsætisráðherra, gekk
á sunnudag fyrir Konstantín kon
ung, og afhenti honum launsar-
beiðni sína. Stjórn Tsirimoks
bafði þá farið með völd í níu
daga. Konungur tók lausnar-
beiðni hans til greina, en óskaði
eftir því að stjórnin sæti þar til
nýr forsætisráðherra hafði svarið
embættiseið.
Tsirimokos lagði í dag til að
setit yrði á stofn það, sem hann
nefndi „pólitíska stjórn“ í stað
stjórna, sem skipaðar væri þekkt
um persónuim á sviði stjórnmála.
Þeir, sem með málum fylgjast
í Grikklandi, telja aðeins þrjár
leiðir nú koma til greina í því
anignamiði að leysa stjórramála-
rembihraútinn í landinu. 1. Að
stjórnarmyndun verði falin uitan-
fliakkamarani og fari sú stjóm
Eidui í rúmi
soiondi mnnns
LAIJST fyrir miðnaebti sl.
>unnudagskvöld var slökkvi-
liðið kvatt að húsi nokkru í
Vesturbænum. >ar lagði reyk
á. íbúðarherbergi í kjallara. í
Ljós kom, að kviknað hafði í
bnrílu sofandi manns, og var
aldurinn þegar slökiktur. Rúm
3öt höfðu sviðnað talsvert og
jkenrmzt, en manninn sakaði
jkiki. Talið var, að maðurinn
aefði sofnað ölvaður út frá
ogandi vidlingi.
með völd, þar til mestu stjórn-
má'Laöldiurnar hefur lægt í la-rad-
irau. 2. Að komið verði á laggirn-
ar stjórn méð þátttöku allra
s tjórram ál aflokikanna, að undan-
skildum EDA-flokkraum svo-
n-efndia, sem talinn er vera lítið
annað en hinn baranaði gríski
komtmúnistaflokkur í sauðar-
gæru. 3. Nýjar kosniragár innan
þess 45 daga frests, sem stjórnar-
skráin mælir fyrir um.
Konstantín konuragur var í dag
á eynni Korfú, en drottning hans,
Anna María sem þar dvelsit, átiti
19 ára afmæli. Búizt var við kon-
ungi til Aþenu í kvöld.
Aðölfundur kjördæma-
ráðs í IMuiiands-
kjördæmi eystra
Aðalfundur Kjöræmaráðs
Sjálfstæðisflokksins í Norður-
landskjördæmi eystra verður
haldinn í Sjálfstæðishúsinu á
Akureyri, litla sal, Íaugardag-
inn 4. september og hefst kl.
2 e.h. Dagskrá: 1) Venjuleg að-
alfundarstörf, 2) Önnur mál.
fnngmenn flokksins í kjördæm-
inu mæti á fundinum.
Lík finnst í
höfninni
LAUST eftir kl. 7 í gærmorgun
fannst lík á floti í Reykjavikur-
höfn í krikanum hjá Lofts-
bryggju. Reyndist þa'ó vera af
48 ára gömlum manni, en ekki
er unnt að skýra frá nafni hans
að svo stöddu, þar sem ekki er
enn búið að gera aðstandendum
hans viðvart.
P#ÍW'' OM' v's'-'r/rsAV- *a v> Vm*-'', "nmmo'ss"'/ • ->%••• ■■■ '■' w""".-.- 'SSfSswxm*
Það óhapp vildi til á Hring-
brautinni sl. sunnudag, að
afturhjólin brundu undan fisk
flutningabifreið sem þar var
á vesturleið. Ekkí er kuxmngt
um orsakirnar að öðru leyti
en því, að ökumaður bifreið-
arinnar kvaðst hafa hemlað i
sama mund og slysið varð.
(Ljóam. Mbi. Gisli Gestssonj
Stjórn Norræna hússins á fyrsta fundi sínum sl. laugardag, frá vinstri: Eigil Thrane, Danmorku,
Halldór Kiljan Laxness, Odvar Hedlund Noregi, Ármann Snævarr, Ragnar Meinander, Finn-
landi, Gunnar Hcppe, Svíþjóð og Vilhjálmur Þ. Gíslason. (Ljósm. Ingimundiur Magnússon).
Bygging Norræna hússins
að hef jast
B Y GGIN G ARNEFND Norræna
hússins sat sinn fyrsta fund s.I.
laugardag. Blaðið átti í gær tal
við formann nefndarinnar, pró-
fessor Þóri Kr. Þórðarson, og
skýrði hann svo frá, að bygging-
arframkvæmdir mundu hefjast
einhvern næstu daga. Eins og
kunnugt er, var verk þetta boðið
út á sínum tíma, en öllum tilhoð-
um sem bárust var hafnað, þar
sem þau þótt langt um of há.
Verður því unnið í reiknings-
vinnu við bygginguna.
Að því er prófessor Þórir
sagði, er ákveðið, að ljúka við
að steypa kjalla hússins nú í vet-
ur. Er ætlunin að ljúka verkinu
Börn Bobert
Kennedys
slnsost
Hyannis, Massachusetts, 29. ág.
— AP
KATHLEEN Kennedy, dóttir
Roberts F. Kennedy’s, öldunga-
deildarþingmánns, var í dag,
sunnudag, flutt í sjúkrahús eftir
að hafa fallið af hestbaki. Var
hún meðvitundarlítil er hún
kom í sjúkrahúsið, en meiðsli
hennar eru þó ekki talin ýkja
alvarlegs eðlis.
Á föstudagskvöld var sonur
Kennedy’s, Robert F. jr., fluttur
í ofboði í sjúkrahús, en hann
hafði fallið ofan af bílskúr sum-
arbústaðar Kennedyhjónanna.
Hlaut drengurinn svöðusár á
fæti, og varð að sauma sárið
saman með 100 sporum. Líðan
hans er nú sögð góð eftir at-
vikum.
á tveimur árum, en Norræna
húsið verður um 6000 rúmmetrar
að stærð. Byggingameistari verð-
ur ráðinn einhvern næstu daga,
og að því loknu verður hafizt
handa um hygginguna.
Blaðinu barst í gær eítirfar-
aradi fréttatil'kynning frá mennta-
mátaráð uney tinu:
„Fyrsti fundur stjórnar Norr-
æna húSsins í Reykjavílk var
hialdiran föstudiaginn 27. ágúst s.l.
f Reykjavík. 1 stjórninni eiga
sæti sjö menn, skipaðir af mennta
málaráðuneytum Norðurlanda-
ríkjanraa fknim: Frá Danmörku
Eigil Thrane, ski'ifstofustjóri,
frá Firanlandi Raignar Meinander,
skrifstoíustjóri, frá íslandi Ár-
mann Snævarr, háskólarektor,
skipaður eftir tilraefningu Há-
skóla íslands, Gunnar Thorodd-
sen, ambassador, skipaður eftir
tilnefningu Norræna félagsins,
og Halldór Laxness rithöfundur,
Skipaður atf menntamálaráðfherra
án tilnefningar. Fulltrúi Norð-
manna er John Z. Cappelén, am-
bassador, og fulltrúi Svía Gunnar
Hoppe prófessor. Allir ofan-
greindir stjórnarmeran sóttu
fumdinn, nema Gunnar Thorodd-
sen og Johain Z. Cappelen, er
ekki gátu komið, en í stað þeirra
sátu fundinn varaformaður Norr-
æna félagsins, Vilhjálmur Þ.
Varðarfundur í
kvöld á Akureyri
VÖRÐUR, F.U.S. á Akureyri
efnir til fundar í kvöld í Sjálf-
stæðishúsinu, litla sal, kl. 21.
Alþingisn>ennirnir Jónas G.
Rafnar og Magnús Jónsson fjár-
málaráðherra mæta á fundinum.
Gislason, útvarpsstjóri, og Odivar
Hed'lund framikvæmdastjóri. For-
maður sitjórnarinnar var kjörinn
Ármann Snævarr og varaformað-
ur Ragnar Meinander. í þriggja
manna framkvæmdanefnd, er
samkvæmt reglum stofrauraarinn-
ar skal starfa innan stjórraariran-
ar, voru kjörnir Ármann Sraæv-
arr formaður, Ragnar Meinarader
og Eigil Thrane.
Byggingaraefnd Norræna húss-
ins bélt furad í Reyikjavik laug-
ardaginn 28. ágúst.“
C. V. Bmmsnæs
látinn í Höfn
Kaupmannahöfn 30. ágúst
— NTB
C.V. Bramsnæs, fyrrum fjár-
málaráðherra og þjóðbanka-
stjóri i Danmörku, Iézt um helg-
ina 86 ára að aldri. Braimnæs
var löngum skeleggasti baráttu-
maður fyrir norrænni samvinnu
í Danmörku.
Hann var einn stofnenda
„Foreningen Norden“ 1919, og
20 árum síðar varð hann for-
maður Danmerkudeildar félags-
skaparins. Því embætti gegndi
hann til 1960, en þá varð ljóst
að hugmyndirnar um norrænt
efnahagsbandalag myndu ekki
ná fram að ganga. Síðar gagn-
rýndi Bramsnæs norræna stjórn
málamenn fyrir að hafa „ekki
þekkt sinn vitjunartíma“.
Bramsnæs taldi að gera ætti
gagnskör að því að koma á nor-
rænu tollabandalagi og leysa
síðan vandamálin eftir því sem
þau kæmu upp á teninginn. —.
Hann var heiðursfélagi í deild-
um „Foreningen Norden“ á öll-
um Norðurlöndum.
Bramsnæs var 1924 skipaður
fjármálaráðherra Danmerkur í
fyrstu stjórn jafnaðarmanna 1
landinu. Hann varð aftur fjár-
málaráðherra 1929, er jafnaðar-
menn mynduðu stjórn með radí-
kölum. Fjórum árum síðar varð
hann bankastjóri þjóðbankans,
og gegndi þeirri stöðu þar til
1949.
— Ráðherraskipti
Framhald af bls. 1
sæti á Alþingi nær óslitið síðan.
Hann hefur verið ráðherra í
mörgum ríkisstjórnum og for-
sætisráðherra í minnihlutastjórn
Alþýðuflokksins, er sat frá hausti
1958 er vinstri stjórnin sagði af
sér til haustsins 1959, er núver-
andi ríkisstjórn var mynduð.
Hinn nýi ráðherra.
Eggert G. Þorsteinsson var
fyrst kosinn á þing árið 1953.
Hann er fæddur í Keflavík og
er rúmlega fertugur að aldri.
Hann er múrari að mennt og
hefur meðal annars verið for-
maður í Múrarafélagi Reykjavík-
ur og gegnt mörgum trúnaðar-
störfum innan verkalýðshreyf-
ingarinnar. Einnig hefur hann
gegnt fjölda trúnaðarstarfa inn-
an Alþýðuflokksins. Nú síðast
hefur Eggert G. Þorsteinsson ver
ið formaður Húsnæðismála-
stjórnar og skrifstofustjóri henn-
ar. Kona hans er frú Jóna Jóns-
dóttir og eiga þau 4 börn.
I GÆR var ennþá norðanátt
.íér á landi, kailsaveður og
igning norðaustanlands, en
éttskýjað og sólskin. fyrir
=unan. Um nónbilið var hlýj-
ast 13 stig á Kirkjúbæja-
klaustri, kaldast 3 stig á Rauf-
arhöfn. Lægðin regnsvæ'ðið
við Suður-Grænland er á
íreyfingu norðaustur, og er
búizt við, að þykkna muni
pp suðvestanlands í dag.
Veðurhorfur ’ í dag: Suð-
vasturland, Faxaflói, Suðvest-
urmið og Faxaflóamið: N-
kaldi og léttskýjað fyrst. SA-
kaldi og skýjað síðdegis.
Breiðafjörður oig Vestfirðir,
Breióaifjarðarmið og Vest-
fjarðarmið: Hæigviðri, víðast
léttskýjað. NorðurLand og
Norðurmið: Norðan kaldi fyrst
og dlálítil rigning austan til.
Hægviðri og víða léttskýjað í
dag. Norðausturland og Norð-
austurmið, Austfjarðamið og
Aosturdijúp: NV-stinnirags-
kaldi víða rigning framan af,
en lægir með morgninum og
léttir til. Austurland og Suð-
austurland, Suðurmið: N og
NV-kaidi. Víða léttskýjað.
Veðurhorfur á morgun:
Austara átt, rignirag ram aiustari
vert laradið.