Morgunblaðið - 31.08.1965, Blaðsíða 9
Þriðjudagur 31. ágúst 1965
MORGUNBLAÐIÐ
9
Voriim áð fá til sölu 2ja, 3ja og 5 herb. íbúðir í þessu
húsi, sem verið er að byggja á mjög fallegum stað
í Árbæjarhverfinu nýja. — Suðursvalir. —
íbúðirnar seljast tilbúnar undir tréverk og máln-
ingu með fullfrágenginni sameign. — Mjög hagstæð
kjör ef samið er strax.
Komið og skoðið teikningar á skrifstofunnL
Tjarnargötu 16. Símar 20925
og 20025 heima.
Sfc. . .. -.-
íbúð óskast
Erlendan gistiprófessor við Háskóla Islands vantar
íbúð, helzt þriggja herbergja, búna húsgögnum, frá
1. október til 20. desember n.k. Upplýsingar veitir
skrifstofa Háskóla íslands, sími 13372.
t)ng stúlka
með stúdentspróf og málakunnáttu óskar eftir góðri
atvinnu í 1-—2 mányði frá og með 1. sept.
Upplýsingar í síma 17126 eftir kl. 6 e.h.
TILKYNNING
Skrifstofur lögreglustjóraembættisins í Reykjavik
verða lokaðar miðvikudaginn 1. september nk. vegna
skemmtiferðar starfsfóiks.
Lgreglustjórinn í Reykjavík, 30. ágúst 1965.
Þakjárn - Þakpappi
Nýkomið:
Þakjárn Kr. 14.30 fet.
Þakpappi: skozkur 3 þykktir
Þaksaumur.
Vörugeymsla
v/Shellveg,
Sími: 2-44-59.
3 og 4 herb. íhúðir
við Sólvallagötu
Höfum verið beðnir að selja tvær íbúðir í sama
húsi við Sólvallagötu. Stærri íbúðin er 4
herbergi og eldhús á 1. hæð og er ný standsett.
Minni íbúðin er 3 herbergi og eldhús á jarðhæð, sem
snýr að mestu út að garði. Seljast saman, eða
í sitt hvoru lagi.
HÚS og skip fasteignastofa
Laugavegi 11 — Sími 2 1515, kvöldsími 13637.
Til sölu
2ja herb. kjallaraíbúð við Safa
mýri.
2ja herb. íbúð á 1. hæð á góð-
um stað í Kópavogi. Útb.
150 þús.
3ja herb. íbúð við Sólheima i
háhýsi.
4ra herb. íbúð á 2. hæð við
Kleppsveg.
4ra herb. íbúð með bílskúr við
Barmahlíð.
4ra herb. íbúð í þríbýlishúsi
í Kópavogi. Útb. 300 þús.
Tvö tvíbýlishús í Smáíbúða-
hverfL Annað húsið er tvær
hæðir og kjallari. Á efri
hæð eru 3 herb., eldhús og
bað. Á 1. hæð eru tvö herb.
og bað og í kjallara tvö
herb., geymsla og þvotta-
hús. Bílskúrsréttur. Mjög
fallegur garður. Húsið í sér-
staklega góðu ásigkomulagi.
Hitt húsið er hæð og nýtt
fokhelt ris. Á hæðinni er
4ra herb. íbúð með nýstand-
settu eldhúsi og baði. Teppi
á gólfum. Sérstaklega vist-
leg hæð. Rishæðin getur
annað hvort sameinast hæð-
inni eða orðið séríbúð. —
Allar nákvæmar uppl. varð-
andi eignina eru fyrirliggj-
andi í skrifstofunni.
FASTEIGNASALA
Sigurðai Pálssonar
byggingameistara
®S
Gannars Jónssonar
lögmanns.
Kambsveg 32. — Sími 34472
Til sölu
2ja herb. íbúð við Austurbrún.
2ja herb. íbúð við HeiðagerðL
2ja herb. íbúð við Laugaveg.
3ja herb. íbúð við Njálsgötu.
4ra herb. falleg íbúð við Goð-
heima.
4ra herb. góð íbúð við
Hvammsgerði, laus strax.
4ra herb. góð íbúð við Kapla-
skjólsveg.
4ra herb. efri hæð í Vestur-
borginni.
4ra—5 herb. góð íbúð við
Rauðalæk, laus strax.
Einbýlishús við Goðatún, Heið
argerðL Hlíðarhvamm, Otra
teig og víðar.
I smíðum
3ja herb. íbúð við Arnarhraun
í Hafnarfirði.
3ja herb. íbúð við Sæviðar-
sund.
5 herb. íbúð við Holtagerði.
5 herb. íbúð á Nesinu, tilbúin
undir tréverk.
Einbýlishús við Hagaflöt, und-
ir tréverk.
Einbýlishús við Stekkjarflöt,
undir tréverk.
Einbýlishús við Háaleiti, fok-
helt.
Einbýlishús við Hjallabrekku.
Einbýlishús í Vesturborginni,
fokhelt.
Einbýlishús í Mosfellssveit,
undir tréverk.
Iðnaðarhúsnæði í Kópavogi.
Máltlutnings
og fasteignastofa
Agnar Gústafsson, hrl.
Björn Pétursson
fasteignaviðskipti
Austurstræti 14. Simar 22870
og 21750. útan skrifstofutima,
33267 og 35455.
2/o herbergja
íbúð við Víðimel.
íbúð við Laugaveg.
íbúð við öldugötu.
3ja herbergja
íbúð ásamt 2 herb. í risi við
Langholtsvég, bílskúrsrétt
ur.
íbúð við Goðheima.
íbúð við Spítalastíg ásamt
2 herb. í risL
íbúð við Njálsgötxx.
íbúð við öldugötu.
4ra herbergja
íbúð við Rauðalæk.
6 herbergja
íbúð við Goðheima, bílskúr.
2 og 4 herb.
íbúðir tilbúnar undir tré-
verk við miðbæinn.
Einbýfishús
í Smáibúðahverfi.
Einbýlishús
í Kópavogi.
Einbýíishús
fokheld og tilb. undir tré-
verk.
Höfum kaupendur
að öllum stærðum íbúða.
FASTEIGNASALAN OG
VERÐBRÉFAVIÐSKPTIN
Óðinsgata 4. Simi 15605
og 11185.
Heimasími 18606.
Til sölu
3ja herb. risíbúð í Hlíðunum
3ja herb. íbúð ásamt tveimur
herb. í risi við Hjallaveg.
3ja herb. íbúðarhæð við Skóg-
argerði.
4ra herb. íbúð, 104 fm, í sam-
býlishúsi við Kleppsveg.
5—7 herb. íbúðir í Austur-
borginni.
Raðhús við Otrateig, 2 hæðir
og kjallari. 4 svefnherb. —
í kjallara leikherb. og stór
geymsluherb.
4ra herb. íbúðir, tilbúnar und
ir tréverk, við Hraunbæ.
Raðhús, 2 hæðir og íbúðar
hæfur kjallari, í Kópavogi.
Tilbúið undir tréverk.
Keðjuhús (Sigvaldahús) enda
hús, fokheld og tilbúin und
ir tréverk, í Kópavogi. —
Möguleiki fyrir 2 íbúðum í
hvoru húsi. Innbyggðir bíl
skúrar á jarðhæð.
Einbýlishús í smíðum í Ara-
túni, Garðahreppi.
Einbýlishús nýleg og eldri
ásamt byggingarlóðum
Kópavogi.
FASTEIGNASAl AN
HÚS&EIGNIR
BANKASTRÆTI6
Slmar: 1M2S — 16637
Heimasimar 22790 og 40863.
fasteignir til sölu
2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir í
smíðum í 3ja hæða fjölbýlis
húsi í Arbæjarhverfinu
nýja.
Höfum kaupanda að nýlegri
4ra herb. íbúð, mikil útb.
Höfum kaupendur að íbúðum
og einbýlishúsum af öllum
stærðum í Rvík og ná-
grenni.
FASTEIGNA
SKRIFSTOFAN I
AUSTURSTRÆTI 17. 4. HÆÐ SÍMI: 17466
Sölumadur: Guðmundur Ólafsson heimas: 17733
rr
Jón Grétar Sigurðsson, hdL
Gísli Theódórsson
Fasteignaviðskipti
Heimasími 18758.
2ja herb. teppalögð íbúð við
Austurbrún. Allir veðréttir
lausir.
2ja herb. íbúð á hæð við Ból-
staðahlíð.
2ja herb. góð íbúð við Hátún.
3ja herb. mýleg íbúð um 100
ferm. við Bólstaðahlíð.
3ja herb. mjög skemmtileg
íbúð við Sólheima. Tvær
svalir.
3ja herb. fokheld íbúð við Sæ-
viðarsund. Tvær svalir. Hita
veita.
4ra herb. fokheld íbúð við
Kleppsveg. Tvær svalir.
Arinn. Sérþvottahús. Hita-
veita.
4ra herb. íbúð á 2. hæð í stein
húsi við Njálsgötu.
4ra herb. fokheld íbúðarhæð
við Nýbýlaveg. Allt sér.
4ra herb. glæsileg íbúðarhæð
ásamt óinnréttuðu risi og
stórum bílskúr í Hlíðunum.
4ra herb. fokheld íbúð ásamt
bílskúr við Sæviðarsund.
5 herb. íbúðarhæð við Goð-
heima. Stórar svalir. Þrjú
svefnherbergi.
6 herb. glæsileg endaíbúð við
Fellsmúla, rúml. tilb. undir
tréverk.
6 herb. íbúðarhæð um 140
ferm. við Fálkagötu. Verð
1050 þús.
Einbýlishús með nýlegri við-
byggingu við Grettisgötu.
Eignarlóð.
Fokheld raðhús og einbýlis-
hús við Sæviðarsund, Ara-
tún, Hraunbæ og Sunnu-
braut.
Sérstaftlega glæsileg 200 ferm.
íbúð við miðborgixxa.
FASTEIGNA- 0G
LÖGFRÆÐISTOFAN
LAUGAVEGI 28b,sími 1945;
□
Sími
/4226
Lítið steinhús á eignarlóð við
Grettisgötu. Útb. 250 þús.
2ja herb. íbúð við Miklubraut,
sérhiti.
4ra herb. risíbúð við Þinghóls-
braut.
5 herb. vönduð íbúð á 2. hæð
við Holtsgötu.
Fasteigna- og skipasala
Kristjáns Eiríkssonar, hrl
Laugavegi 27.
Sími 14226
Kvöldsími 40396.