Morgunblaðið - 31.08.1965, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 31.08.1965, Blaðsíða 25
MORCU NBLAÐIÐ 25 Þriðjudagur 31. ágúst 1965 — Þú ert sá eini hérna í stofn- nninni, sem getur opnað munn- inn án þess að biðja um kaup- hækkun. • Á járnbrautarpallinum — Hvernig stendur á því, að þeir hafa sett járnbrautarstöðina svona langt frá bænum? — Ja, ég veit það nú eiginlega ekki, en það mætti segja mér, að þeir hafi viljað hafa hana sem næst járnbrautinni. SARPIDONS SAGA STERKA X— Teiknari: ARTHÚR ÖLAFSSON Einn dag sigldu þeir fram með eylandi einu. Þeir sjá, að við eyjuna liggja þrjú skip í einum stað, en sjö Iágu skammt þaðan, og standa þar húðir á landi. Jarlsson skaut út báti og fer til lands með fjóra menn og gengur til búð- anna. Hittir hann þar menn að máli og mælti við þá: „Hverjir stýra skipum þeim er hér liggja við landi?“ Þeir segja: „Fyrir þessum sjö skipum ráða bændur tveir, Evander og Kalvínus, synir Telamons konungs í Partúgal, en hinum þremur stýrir jarl einn frá Ungaría, er Merían heitir. Voru þeir bræður í hernaði og hittu jarl við eyju þessa. Buðu þeir honum tvo kosti, að gefast á þeirra vald eður halda við þá orrustu, og kjöri jarl heldur að berjast. Hafa þeir barizt í tvo daga og eru liðsmenn jarls flestir fallnir“. En sem Sarpidon heyrir þetta, fer hann með flýti til skipa og biður menn vopnast og búast til bardaga. Fer hann síðan með öllu liðinu upp á eyjuna og þangað sem bar- daginn er. Þá standa eigi upp nema sextigi manna af liði jarls, allir sárir og móðir. Hin- ir hafa þá slegið hring um jarl og tóku að bera að hon- um skjöldu. Jarlsson verður nú í fylking þeirra bræðra og höggur allt, sem fyrir honum verður Rýfur hann fylking- una, drepur merkismanninu og rofnar nú skjaldborgin. JAMES BOND ->f ~>f- Eítir IAN FLEMING s~ia — Stíllinn er stórkostlegur, beit- ing kylfunnar hárrétt. Það eina sem þig vantar er að hitta kúluna. Dómarinn: — Er það rétt að þér hafið kallað þennan mann asna? Ákærði: — Nei, slíkt hefði mér aldrei dottið í hug. Dómarinn: — Jæja,v en það halda því samt fiögur vitni fram. Ákærði: — Nú, þá hlýtur mann auminginn að vera asni. — Það er alveg furðulegt, sagði ensk aðalskona eitt sinn við stétt- arbróður sinn, — hvað slúðrið fær byr undir báða vængi. —• Get ið þér trúað því, að það er búið að breiða út þá sögu, að ég hafi eignast tvíbura. — Frú mín, svaraði maðurinn, ég hef það fyrir reglu að trúa eðeins helmingnuim af þvi sem mér er sagt. Prófessorinn: — Þessi ritgerð um hundinn yðar er alveg eins og ritgerð bróður yðar. Nemandinn: — Já, hún fjaliar um sama hundinn. ♦ íb c-upfnes BOCVeuABP /S n*ears*//MS BOmp /vrm 4 Scn/ \Maos rc lockukA | a HaLK/wts snck. ae mll F/ee /p \ savp poeSMori \ wrf/peawFeoM \ á rue baccapat ’<:ANj,rsoMeowe see ’ tvuar is happsmimö "? WHV APS VESPEB AmP FELIX LEITER JUST SmilimS Amo talkimS TO EACU OTuexe j WUEBE IS MATWlS r* JB M_TUE FCOLS / V” r i w ' COUMTIMlS. M'SlEU.OME. L.TWO,- . Eg tel, herra. Einn, tveir ur sig ekki til baka áður en hann er bú- Tekur enginn eftir því, hvað er a> Einn lífvarða Le Chiffre ógnar Bond með byssu, sem lítur út eins og göngu- inn að telja upp að tíu. Le Chiffre bíður eftir að Bond dragi gerast? Hvers vegna eru Vesper og Felix Leiter svona róleg og brosandi? Hvar er stafur. Hann mun hleypa af ef Bond dreg- sig til baka — eða deyi. Mathias? Þessir asnar! — . .. fimm — sex — sjö . .. Júmbó gerði sér ekki grein fyrir því við hvað hinn nýi vinur þeirra átti er hann sagði að versti hluti leiðarinnar væri nú að byrja. Honum fannst ágætt að sleppa frá eyðimörkinni. En fyrsta óhappiö varð einmitt hér. — Æ, hatturinn minn, hróp- aði maðurinn. — Hann fauk af mér. — Þetta . . . þetta er mjög mikilvægur hattur. Ég verð að ná honum, sagði mað- urinn og röddin skalf. Þetta er nefnilega fjölskylduhattur, sem ég má alls ekki týna. Hann hoppaði nú út úr bílnum o* fór að leita að hattinum á harðahlaupum. — Hvernig í ósköpunum gat hann fokiS af, hér er blæjalogn ... — Og sjáðu, luna hleypur fram hjá honum, hrópaði SpoHL Hvert í skrambanum ætlar hann? KVIKSJÁ ~—X Fróðleiksmolar til gagns og gamans STULDUR HINNA KON- UNGLEGU DJÁSNA (UI). Varla höfðu ,rséra Blood“ og hinir tveir kumpánar hans komist inn úr dyrunum íyrr en þeir bundu og kefluðu hinn gamla Talbot. „Presturinn“ sjálfur greip kórónuna, sem hann beyglaði saman, svo að hann gæti falið hana undir treyju sinni. Kumpáni nr. 1 setti ríkiseplið niður i buxur sínar, en nr. 2 reyndi árang- urslaust að saga veldissprot- ann í sundur. Allt í einu kom maðurinn, sem „átti að híða eftir prestsfrúnni" hlaupandi og á hælum hans sonur Tal- bots. Nú hugsuðu þeir ekki um annað en að flýja. Um leið og maðurinn með rikis- eplið í buxunum, kom út á götuna fleygði hann því frá sér og hvarf í fjöldann. „Séra Blood“ komst til þess staðar, þar sem hestur hans beið hans og var hann þá með kórón- una undir fötum sínum, en hann varð brátt tekinn fastur. Það kom í Ijós að hann var írskur ævintýramaður, sem var þekktur undir nafninu „Blood ofursti" (1618—’80). Hann neitaði að tala um þetta við nokkurn mann, nema kon unginn sjálfan. Hann fékk að lokum leyfi til þess og það varð til þess að konungurinm gaf honum frelsi. 300 árum eftir hið djarfa rán, hefur enn ekki tekizt að fá uppgefið hvers vegna manninum var sleppt.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.