Morgunblaðið - 09.09.1965, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 09.09.1965, Blaðsíða 6
6 MQRGUNBLAÐID Fimmtudagur 9. sept. 1965 Bjarni R. Jónsson, íramkvæmdas tjóri, og Ingóltur Pétursson í hinni nýju verzlun G. J. Fossberg. G. J. Fossberg í nýjum húsakynnum Opnar verzlun ab Skúlagötu 63 BLAÐAMÖNNUM var fyrir skemmstu boðið að skoða nýtt húsnæði fyrirtækisins G. J. Foss- berg hf. Fyrirtæki það var stofn- að árið 1927 og hefur rekið véla- verzlun síðan. Stofnandi fyrirtæk isins var Gunnlaugur J. Foss- berg, vélstjóri. Verzlunin var fyrstu árin til húsa i Hafnarstræti 18, en var flutt árið 1935 á Vest- urgötu 3. í júlí 1962 hófust byggingar- framkvæmdir á Skúlagötu 63, þar sem fyrirtækið er nú til húsa, en mjög þröngt var orðið um verzlunina á Vesturgötunni vegna skorts á bílastæðum o. fl. Húsnæði það, sem G. J. Foss- berg hefur nú flutt í er mjög rúmgott á tvelmur hæðum með bílastæði meðfram húsinu. Hús- ið er teiknað á teiknistofunni Ný vatns- veita á Bíldudal BfLDUDAL, 7. sept. — Um tveggja mánaða Skeið hefur ver- » unnið að vatnsveitufraim- krvæmdum hér á Bíldudal. Á undanfömum árur hefur oft vilj- aS bera á tilfinnanlegum vatns- sioorti, þegar vinna hefur verið 1 fullum gangi í fisfcvinnuslu- Stöðvum. Nú mun þó úr rætast þvi að nú mun aufcið vatnsmaign fást úr nýju vatnsbóli, sem er hér frammi í dal i þriggja kílómetra fjarlægð. Áður var vatn leitt úr brunni hér ofan við plássið. Verkstjóri við vatnsveituna er Gunnar Þórðarson. Nú er einnig unnið að breifck- un aðalgötunnar hér í Bíldudal. VerSur gatan sex metrar á breidd, en lengd hennar er á 2. kíló- metra. — Hannes. Tómasarhaga 31, en járnateikn- ingar annaðist Bragi Þorsteins- son, verkfræðingur. Haflagnii* hafa annazt Bræðurnir Ormsson hf, en aðrir sem lagt hafa hönd að verki eru: Helgi Kristjánsson, byggingameistari, Lambastöðum, Jóhannes Gíslason, múrarameist- ari, Runólfur Jónsson, pípulagn- ingameistari, Emil A. Sigurjóns- son, málarameistari, Sæmundur Kr. Jónsson og Einar Þorvarðs- son, veggfóðrarameistarar, og Ár- sæll Magnússon, steinsmiður, sem sá um terrazzolagnir. G. J. Fossberg verzlar, eins og kunnugt er, með alls konar véja- vörur og verkfæri auk alls kon- ar málma. Fyrirtækinu var breytt í hluta- félag árið 1943 og er frú Jóhanna Fossberg formaður félagsstjórn- ar. Framkvæmdastjóri er Bjarni R. Jónsson og hefur hann verið í þjónustu fyrirtækisins síðan 1930 og framkvæmdastjóri síðan 1949. Verzlunarstjóri er Ingólfur Pétursson og hefur hann unnið við fyrirtækið í 24 ár. Alls vinna við fyrirtækið 15 manns. Sjósiangaveiðimót Akureyri um sl. helgi AKUREYRI 7. sept. — Sjóstanga veiðifélag Akureyrar gekkst fyr- ir móti um síðustu helgi og voru þátttakendur víða að af landinu. Steindór Steindórsson, járnsmið- ur, setti mótið í Sjálfstæðishús- inu á Akureyri á föstudagskvöld. Átt>a karladeildir og ein kvenna- sveit óku þátt í mótinu, alls 36 manns. Róið var frá Dalvík á átta bátum á laugardag og sunnudag og stóð keppni yfir í átta stundir hvorn dag. Veður var gott. Á sunnudagskvöld var mótinu slitið og verðiaun afhent við sameiginlegt borðhald þátt- takenda og gesta í Sjálfstæðis- húsinu. Skipst j órabikarinn, gefinn af Kristjáni P. Guðmundssyni á Akureyri, hlaut Kristinn Jakobs- son, skipstjóri á Auðuni frá Hrísey, en á þann bát aflaðist 1331,56 kg. Aflahæstu einstakling ar voru: Jóhannes Kristjánsson, Akureyri, 360,11 kg; Birgir Jó- hannsson, Reykjavík, 335,52 kg; og Lárus Árnasön, Akranesi, 302,66 kg. Afiahæstu sveitir mótsins voru sveit Jóhannesar Kristjánssonar, Akureyri, 927,52 kg; og sveit Lárusar Árnasonar, Akranesi, 881,15 kg. Sveit Jó- hannesar skipuðu auk hans: Ei- ríkur Stefánsson, Rafn Magnús- son og óli D. Friðbjörnsson. Jóhannes Kristjánsson hlaut Björgvinsbikarinn fyrir þyngst- an afla einstaklings og Ásgeirs- styttuna fyrir flesta fiska, en styttan var gefin af sveit Jó- hannesai' til minningar um bróð- ur hans Ásgeir Kristjánsson, sem var í sveitinni, en er nýlega látinn, Auk þess hlaut sveit Jó- hannesar Sportstyttuna fyrir mesta aflamagn sveitar. Kvennasveitin hlaut Kvenna- bikarinn, en sveitina skipuðu: Steinunn Roff, Valgerður Bára, Edda Þórs og Margrét Jónsson. Þessir drógu þyngstu fiskana: Þorsteinn Árelíusson, Akureyri, dró þyngsta þorskinn, 26,4 kg; Matthías Einarsson, Akureyri, veiddi stærstu ýsuna, 2,6 kg; og Hannes Jónsson, Akranesi dró stærsta ufsann, 4,8 kg. — Sv.P. 86 milljj. kr. til samgöngubóta á Vestfjörðum SÚ PRENTVILLA slæddist inn : frásögn bíaðsins í gær af fundi Peter Smhhers með fréttamönn- um, að sagt var að íslendingar hefðu fyrir skömmu hlotið 6 mill jónir kr. úr Viðreisnarsjóði Ev- rópu til samgöngubóta á Vest- fjörðum, en sem kunnugt er hef ur sjóðurínn lagt fram 86 millj. kr. eða 2 millj. doilara til Vest- fjarðaáætlunarinnar, og verður því fé vario til vegagerðar, hafn arframkvæmda og byggingar flugvalla. ýý Surtseyjarmyndin Á dögtmuim ræddi ég um Surtseyjarmynd Ósvalds Knud- sen. Vegna þeirra skrifa hefur mér boriat eftirfarandi bréf: „Velvafcandi, Hin upprunalega Surtseyjar- kvifcmynd Ósvalds Knudsen, sem sýnd var í Gaimla bíó i vor, var gerð seim ailýtarleg heim- ildarkvifcmynd um gosið. Um það leyti er sýningar hófust i Gamila bíói hótfst Ósvaldur handa um gerð styttri útgáfu myndarinnar með erlendam markað i huga. Mikið var vand- að til hennar. Gerð var Bkta- ohrome-„internegativ“, sem síð- ar var klippt í „AB roJ'l“. Magm- ús Bl. Jóhannsson tónskáld fór tvisvar til Lomdon með viku millibili til að fella tóntorautr irnar við mymdina og til að „mixa“ hana. Undirritaður gefck svo frá ensfcu, rússmesfcu, norsfcu og islenziku tali við myndina. Eins og komið hefur fram af fréttpm er nú búið að sýna myndina allvíða erlendis. Ósvaldur er ekfci ánægður með styttri útgáfuna, og leik- ur honum hugur á að gera enn eina, og víst er að nóigan á hamn efniviðinn. Undirritaður vill gjaman verða við ósk „Velvakanda“ og siýna honum „Styttri út- gáfu Surtseyjarmyndar Ós- valds. " Vilhjálmur Knudsen". Ég þafcka kærlega fyrir boð Viihjálms og mundi efcki slá hendinni á móti því að sjá styttri útgáfuna. Hvað verður næst? 1 gær datt maður í höfn- ina í Hafnarfirði. Tveir lög- regluþjónar voru á gangi ekki fjarri og komu þjótandi á vett- vang, því maðurinn gaf frá sér hin ferlegustu ö®kur. Þegar starfsmenn hins opinbena (sem eru að hluta launaðir af Hafn- arfjarðarbæ) komu á staðinn, hrópaði annar til hins nauð- srtadöa: „Hvaðam ertu góði?" „Ég er að drukfcna,“ ösfcraði sá aðspurði. Löggu-rmar litu spumaraug- um hvor á aðra, síðan á mann- inn í sjónum — og önirvur hróp- aði: „Brtu Hafnfirðingur — já, eða nei?“ ,,Ne, ne, nei — ég er úr Garðahreppi". umlaði í mann- inum um leið og banm hvarf í djúpið. Maður nokkur kom aðvifandi og stanzaði hjá löggumum tveimur — og spurði: „Hvað er um að vera?“ „Það var bara negri", svar- aði önnur löggam og sletti i góm. Til þess að fyrirbyggja allan misskilning, þá hefur þessi at- burður ekfci átt sér stað. En þeir, sem lesið hafa blöðin und- anfarma daga, vita ekki hvað kemur næst. ýkr Hár tollur í útlöndum þykir það sjálf sagt saga til næsta bæjar, að ís- lendingar eru farnir að flytja inn mjólkur- eða rjómaís. Dönsk blöð segja, að Unnsteinm & Co. hafi lent í vandræðum með ísinn vegna þess að þeir hefðu ekki vitað hve mikinn toll þeir hefðu átt að taika af vörunmi. Loks hafi verið ákveðið að setja feinn 1 flofck með bökunar- dufti og inniheimta 100% toH. En tollheimtan irnrn víst ekki vera jafn tilviljumarkenmd og danskir telja. Þeir hjá Tollin- umr sögðu mér að ísimm væri nefndur f tollsfcránni og eru emgar mjólfcurafurðir f jafntoá- um tollflokki, skildist mér. Smjörið kemur næst með 70% tolil, osturinn er í sarna báti, en af mjólfc og rjóma, ennfremiur mjólkurdufti skal greiða 50% toll. Tollurinn á ispinnum er þvl það hár, að það gæti jafnvei borgað sig að troða honum milli þilja í frystiskipum. Og loks er það ein loftihrædd, sem skrifair okkur: „Kæri Velvafcandi. Ég get nú ekki orða bundizt, eftir að hafa lesið fréft í blað- inu í dag, um mann, sem féll niður af 4. hæð í húsi. Hvers vegna datt maðurinn? Vegna þess að það þurfti að skipta um gler í glugga. Hvað Skyldu arkitektarnir okkar hafa teikn- að margar blofckir, og skyldl virkilega þurfa að setj.a glerin i utam frá, á þeim öllum? Hvem- ig í óeköpunum stendur á því. að fölsin eru efcki látin snúa þann- ig, að setja megi glerin í að inn- an? Ég veit um flleiri hús eu þetta, þar sem stórt vandamál skapaðist, þegar gler varð ónýtt, og skipta þurfti um rúðu uppi á 4. hæð. Er þetta efcki hlutur, sem þyrfti að girða fyrir með reglugerð, eða byggimgareftir- litið ætti að sjá um, að gluggar séu teifcnaðir á annan hátt? Ég trúi eklki öðm, en að það sé hægt, þó efcki sé ég byggingar- fróð, heldur aðeins kxftihrædd húsmóðir. Ein lofthrædd." NYJUNG TVEGGJA HRAÐA HÖGG- OG SNÚNINGSBORVÉLAR Bræðurnir ORMSSON h.f. Vesturgötu 3. — Sími 38820.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.