Morgunblaðið - 09.09.1965, Blaðsíða 17
Fimmtudagur 9. sept. 1965
MORGUNBLAÐIÐ
17
— Hvað er það sem þú villt
að ég geri?
Fjölskylda nokikiur fluitti í
(hverfi, þair sem henni var sagt,
að það þyrfti yerðaihunda til þess
að gæta hússins fyrir innlbrots-
(þjófum. Húsbóndinn fór því til
mæsta dýrakaupmanns og festi
lbaup á stórum varðlhundi. S>vo
bar það eitit sinn við, að innbrots-
þjófar brutust inn í húsið og
uáðu góðum ránsfeng. Húsbónd-
inn fór til hundalkaupmannsins
og kvartaði yfir þessu.
— Ég skal segja yður hvernig
(þór skulið bæta úr þessu. Fáið
yður lítinn hund til þess að vekja
atióra hundinn.
Fuglakaupmaðurinn: Svo þér
eegið að páfagauikurinn hafi ljótt
orðbragð?
Menntaður viðskiptavinur: Já,
ailveg hræðilegit. f gær beygði
Ihann tiil diæmis vitlaust.
— Ha, ha, ha. Faðir brúðarinnar
bað mig um að láta það sjást,
hver borgaði brúsann.
Lentir þú í nokkrum vandræð-
um með frönskuna þína í París?
— Nei, en Frakkarnir voru í
vandræðum með hana.
Skógai'höggsmennirnir voru
orðnir leiðir á því, að borða ein-
göngu saltkjöt og beinakex, svo
að þeir skuitu saman og sendiu
einn úr hópnum í kaupstaðinm
tiil þess að kaupa eittJwað betra.
Hann kiom von bráðar með 10
wiskyflöskur og eitt brauð. Þeg-
«w skóganhöggsmennirnir sáu
Jivað hann kom með, öókruðu
Iþeir reiðilega: — Hver fjandann
eigum við að gera við allt þetta
brauð?
— Hvernlg er það með ykkur
þessa nútima listamenn. Hugsið
þið um ekkert annað en
\ kvenfólk?
SARPIDONS SAGA STERKA Teiknari; ARTHÚR ÖLAFSSON
V
12. SARPIDON SIGRAR LIÐ
HLÖÐVERS JARLS
Nú sem vindi var slotað og
menn komnir til kyrrðar,
gekk Sarpidon á fund jarls og
mælti:
„Svo er nú komið að líf þitt
er á mínu valdi, og má ég
gera við þig hvað ég vil.“
„Satt er það og mundu þó
eigi margir hafa lagt sig í
hættu til að bjarga lifi mínu,
hefðu þeir verið fjandmenn
mínir sem þú, en ódrengilegt
sýnist mér, að þú notir þér
ófarir mínar til sigurs á mér,
og muntu enn vilja láta hald-
ast ummæli okkar, og vil ég
við eigum bardaga, með því
nú er minni liðsmunur en áð-
ur.“
Jarlsson bað hann ráða og
lét flytja jarl og alla hans
menn á hans skip, ogsváfu
þeir svo af um nóttina. Að
morgni komandi fluttist hvoru
tveggja herinn á land. Fylktu
þeir síðan liði. Hafði Hlöðver
jarl helmingi fleira. Byrjaðist
þá orrusta, og tók nú að verða
mannfall af hvorutveggjum.
Hlöðver jarl barðist frækilega
og felldi margan mann. Þótt-
ist jarlsson sjá, að , lið sitt
mundi fljótt eyðast, ef bardag
inn stæði lengi. Hann sótti
því hart fram og hjó á tvær
hendur. Urðu þar margir lágt
að lúta fyrir hans stóru högg-
um. Ruddi hann sér braut eft-
ir endilangri fylkingunni og
stefndi að Hlöðver jarli. En
sem þeir fundust, sliðraði jarls
son sverðið, en greip kylfu
eina og sló henni við eyra
jarls. Var höggið svo þungt að
jarl féll í svima og lá sem
dauður væri. Lét jarlsson þá
færa hann i fjötur. En sem
menn jarls sáu hann falilnn,
lögðu þeir á flótta. Jarlsson
sótti fast eftir þeim og felldl
enn marga af þeim. Þó náðu
nokkrir bryggjum og komust
á skip út, og við það endaSi
bardaginn.
JAMES BOND
"Xr'
'Xr
->f- Eítir IAN FLEMING
Feesaerjs uo Foe urs ceLeeeapcFJ
mtw vesoee Aprse Buhuiljs lM c
Bond rakar sig eftir erilsaman dag í
spilavítinu og býst til að fara út með
Vesper.
— Tvisvar hafa þeir reynt að myrða
mig í dag, skyldu þeir reyna i þriðja
sinn fyrir dógun?
— Þetta er ágætur felustaður fyrir
fjörutiu milljóna franka ávísunina.
Bond skrúfar herbergisnúmerið af djF
unum á herbergi sínu.
Því næst hittir hann Vesper að nýju.
— Hún er dásamleg, hugsar hann.
JÚMBÓ
-K-
-K—
-K-
Teiknari: J. M O R A
Vinirnir þrír voru afskaplega hamingju-
samir yfir því að vera nú aftur frjálsir,
enda hugsuðu þeir ekki frekar um það
hver hann væri, sá er hafði frelsað þá.
— Hér sjáið þið hina hraustu herdeild,
sagði sá er hafði bjargað þeim og það var
SANNAR FRÁSAGNIR
stolt í rómnum. Einkennisbúningarnir eru
nú kannski svolítið snjáðir .
.... en fylgið nú mér til hins volduga
hershöfðingja okkar, sem ætlar að sýna
ykkur þá vinsemd að bjóða ykkur vel-
komna.
—K- —K- —K-
— Húrra, hrópaði Spori skömmu síð-
ar, þarna er jú bíllinn okkar. Þá losu-
um við við að slíta skósólum okkar. —•
Einmitt, svaraði hinn nýi vinur þeirra.
Fáir ykkur bara sæti.
— Eítir VERUS
ATLAS — Frá því að fyrsta
bandaríska gervitunglið komst
á braut umhverfis jörðu,
hafa Bandaríkin sent mikinn
fjölda gervitungla upp í há-
loftin. Eitt þeirra var hið svo-
kallaða talandi tungl, sem var
yfir 414 tonn að þyngd og út-
varpaði til mannkynsins jóla-
óskum frá þáverandi forseta
Bandarikjanna, Eisenhower.
Vísindamenn segja, að þetta
tungl hafi brotið blað í heims-
viðskiptum á sviði sjónvarps
og þráðlausra skeytasendinga.
VANGUARD II — Þá kom
Vanguard II. Sérfræðingar
segja, að hann hafi opnað nýtt
svið fyrir veðurfræði um all-
an heim. Tækið les endurskin
sólarinnar frá skýjunum .Á
24 klukkustundum getur það
gefið upplýsingar um 25% af
yfirborði jarðar.
VEÐUR — Visindamenn
segja, að ef unnt yrði að bæta
veðurspár um 10% myndi
landbúnaður og öll viðskipti
manna njóta þess til mikilla
muna. Sumir sjá meira að
segja fram á, að á komandi
tímum muni menn geta haft
einhverja stjórn á veðrinu,
þannig að unnt yrði að fá
enn meiri uppskeru af ökrun-
um og jafnvel af landsvæð-
um, sem nú eru auðuin eiu.