Morgunblaðið - 09.09.1965, Blaðsíða 14
14
MORCU N BLADIÐ
Fimmt#dagur 9. sept. 1965
Kranabill og
— vélskófla
Viljum selja QUICK VAY Itrana á vél. BUCYRUS
ERIE % cub. á beltum. Vélarnar eru báðar í góðu
lagi.
JARÐVINNSI.AN S.F.
Sími 32480 og 20382.
2-3 herb. íbuð óskast
Ung hjón með háar tekjur óska eftir góðri 2—-3 her-
bergja íbúð. Fyrirframgreiðsla.
Upplýsingar í síma 21776 til kl. 5.
,t,
Sonur minn og bróðir okkar
JAKOB SKÆRINGSSON
andaðist 30. ágúst. Jarðarförin hefur íarið fram.
Þökkum auðsýnda samúð.
Skæringur Sigurðsson og systkini.
Jarðarför hjartkæra mannsins míns, föður, tengda-
föður og afa
GEIRS GÍSLASONAR
frá Gerðum,
fer fram laugardaginn 11. sept. og hefst með bæn að
heimili hins látna Kálfsstöðum, Vestur-Landeyjum kl. 1.
Jarðsett verður í Akurey.
Þóranna Þorsteinsdóttir,
börn, tengdabörn og barnaböm.
Minningarathöfn um
GUNNAR GEIR LEÓSSON
verður haldin í Dómkirkjunni föstudaginn 10 septem-
ber kl. 1,30 e.h.
Blóm eru vinsamlegast afbeðin, en þeim er vilja minn
ast hans, er góðfúslega bent á Slysavarnafélag íslands
og Minningarsjóð Kristins E. Baldvinssonar. Minningar-
spjöld fást í Lúllabúð, Hverfisgötu.
Herdís Hall.
Bálför dóttur minnar, systur okkar og mágkonu
margrétar þorbjargar
hefur farið fram. — Minningarathöfn verður í Dóm-
kirkjunni laugardaginn 11. sept. kl. 10,30 f.h.
Elísabet Tliors,
Borghildur og Oddur Bjömsson,
Jóhanna og Ólafur B. Thors.
Móðir okkar og tengdamóðir
HERDÍS JÓNSDÓTTIR
frá Þverhamri,
verður jarðsungin frá Hallgrímskirkju föstudaginn 10.
sept. kl. 10,30. — Athöfninni verður útvarpað.
Þórdís Ámadóttir,
Magnús Guðmundsson,
Guðmundur Árnason,
Kristín Sveinhjörnsdóttr.
Hjartans þakkir færum við öllum þeim er sýndu
okkur samúð og hlýhug við anrllát og jarðarför
SIGMUNDAR ÞÓRÐAR PÁLMASONAR
Hofteigi 32,
Börn, tengdabörn og bamabörn.
Innilegar þakkir færum við öllum þeim, sem sýndu
okkur samúð og hluttekningu við andlát og jarðarför,
eiginmanns og föður okkar
ÁSBJÖRNS HELGA ÁRNASONAR
Sérstaklega viljum við þakka læknum og hjúkrunar-
konum í Handlækningadeild Landsspitaians.
Sigrún Össuardóttir og börn.
Þökkum innilega fyrir auðsýnda samúð við andlát
og jarðarför föður okkar, tengdaföður og afa
JÓHANNS JÓNSSONAR
Valbjarnarvöilum.
Börn, tengdabörn og barnaböra.
ALLSKONARPRENTUN
I EINUM OG FLEIRI LITUM
Félagslíf
Kveníþróttakennarar
munið aðalfund deildarinn-
ar fimmtudaginn 9. sept. kl.
8.30 í Miðbæjarskólanum.
Stjórnin.
LOFTUR ht.
Ingólfsstraeti 6.
Pantið tíma i síma 1-47-72
Húseigendafélag Reykjavikur
Skn fstofa á Grundarstíg 2A
virka daga, nema laugardaga.
Sími Opin kl. 5—7 aila
Vinna
Stúlkur óskast strax vanar karlmanna
fatasaum og fatapressingu.
Upplýsingar í Brautarholtí 4, 3. hæð.
Hveragerði
Til sölu nýtt hús sem stendur á 6125 ferm. gróður-
húsalandi við þjóðveg næst Kömbum, skammt frá
fyrirhuguðu módeli. Miklir möguleikar með sölu-
skála. Tilboð merkt: „Hveragerði — 2168“ sendist
afgr. Mbl.
Bloxwich, Walsall, England
framleiða borðbúnað úr stáli, glæsilega og afar
vandaða vöru, bæði fyrir veitingahús og til heimil-
, isnota:
Te- og kaffisamstæður,
Mjólkurkönnur, vatnskönnur,
Kjötföt, brauðföt,
Kökubakkar, kökudiskar,
Salt- og piparbaukar, eggjabikarar,
Óskubakkar, kertastjakar, biómavasar,
Skeiðar, hnífar, gafflar, bæði
í lausasölu og í kössum fyrir
sex eða tólf,
Ýmsa fleiri muni úr stáli á borð.
Nöfn eða merki má láta grafa á munina fyrir lítið
. aukagjald.
Verð og sýnishorn hjá umboðsniönnum:
Magni Guðmundsson sf.
Austurstræti 17, 5. hæð
Símar 1-16-76 eða 3-21-66.
STÚLKA
óskast á gott sveitaheimili nálægt Selfossi. Uppl. gefur Ellen
Sighvatsson í síma 12371 eða 19931.
i