Morgunblaðið - 09.09.1965, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 9 sept. 1965
MORGUNBLADIÐ
11
HeildvezSun óskar
eftir reglusömum manni 20—30 ára til
lagerstarfa, aksturs og innheimtu. Um-
sóknir sendast blaðinu merkt: „Reglu-
samur — 2222“.
Framkvæmdastfóri
Iðnfyrirtæki í örum vexti óskar að ráða
framkvæmdastjóra með þekkingu á inn-
lendum og erlendum viðskiptum. Svar
sendist Morgunblaðinu merkt: „Trúnaðar-
mál — 2220“.
Skrifstofustúlka
Eitt af stærstu fyrirtækjum hér í borg óskar eftir
að ráða skrifstofustúlku til simavörziu og al-
mennra skrifstofustarfa. Tilboð sendist afgr. Mbl.
fyrir mánudagskvöld merkt: „Skrifstofustúlka —
2170“.
2!4 ha. rafmotor
fyrir 220 og 380 volta spennu, ásamt gangsetjara
til sölu. Ennfremur öxlar, reimskífur, vinnuborð,
stólar, vélar og tæki viðkomandi saumavinnustofu.
Á sama stað metravara, tölur, tvinni o. fl. Vörurnar
seljast ódýrt til rýmingar húsnæði.
Upplýsingar í síma 3-23-93.
Vinna á Áiafossi
Okkur vantar eftirtalið starfsfólk:
2 stúlkur í spunadeild. — 2 vefara.
Afgreiðslu og lagermann'í gólfteppadeild,
helzt vanan verzlunarstörfum. duglegan
teppalagningarmann og máltökumann.
Upplýsingar á skrifstofu ÁLAFOSS, Þing-
holtsstræti 2.
Litskuggamyndir
LANDKYNNINGAR- OG
FRÆBSLUFLOKKUR
UM tSLAND
40 myndir (24x35 mm). —
Valið efni — valdar myndir.
— Plastrammar.
Skýringar á ensku á sérstöku
blaði.
Flokkurinn selst í einiu lagi
í snoturri öskju.
Verð kr. 500,00.
Tilvalin gjöf til vina og
kunningja erlendis. Heppilegt
myndaval fyrir íslenzkt náms-
fólk í öðrum löndum.
Myndaflokkar úr sýslum
landsins, af fuglum og jurt-
um, innrammaðir í gler, eru
einnig til sölu.
Fræðslumyndasafn ríkisins
Borgartúni 7, Reykjavik.
Sími 2 15 71.
LAUGAVEGI 59..slmi 18478
Röskur sendisveinn
Sendisveinn óskast allan daginn.
SLIPPFÉLAGIÐ í REYKJAVÍK H.F.
Stúlka óskast
til afgreiðslustarfa í nýlenduvöruverzlun.
Umsóknir sendist Mbl. merktar:
„Afgreiðslustörf — 2t(>S“.
Ráðskona
Matráðskona og starfsstúlka óskast í
vetur við Mötuneyti skólans að Lundi í
Axarfirði. Uppl. gefnar eftir kl. 4 s.d. í síma
31498, Rvík.
SKÓLASTJÓRI.
Trésmiði og lagtæka
menn vantar okkur nú þegar.
SIGURÐUR ELÍASSON H.F.
Auðbrekku 52
símar 41380 og 41381.
Óskum að ráða
Skipatækni&ræðing
til starfa við skipasmíðastöð vora.
Stálskipasmiðjan hf.
Kópavogi
sími 40260 og 41264 eftir kl. 19.
The Kinks — The Kinks
FAGNIÐ KOMU THE KINKS MEÐ VEIFUM FRÁ OKKUR.
ÓDÝRAR, FALLEGAR, TILVALDIR MINJAGRIPIR. BIRDIR
TAKMARKAÐAR. TRYGGIÐ YKKUR VEIFU í TÍMA. FÁST
AÐEINS IIJÁ OKKUR.
VERZLUIMIIM ÞÖLL
Veltusundi 3 (gegnt Hótel íslands bifreiðastæðinu).
HIJSGOGN í FJÖLBREYTTIJ IJRVALI
BORÐSTOFUHÚSGÖGN — DA GSTOFUHÚSGÖGN — SVEFN-
BEKKIR — SVEFNSTÓLAR — K. S. VEGGHÚSGÖGN —
ARMSTÓLAR — RAÐSTÓLAR — BARNASTuLAR — LEIK-
GRINDUR O. M. FL,
• VÖNDUÐ VINNA. *— HAGSTÆTT VERÐ.
HAGKVÆIHIR GREIÐSLUSKIIVIÁLAR
HISGAGNAVERZLUN KRISTJANS SIGGEIRSSONAR HF
LAUGAVEGI13 SiMI 13879