Morgunblaðið - 19.10.1965, Síða 1
32 siður
52. árgamgmir.
238. tbl. — l»riðjudagur 19. ©btóber 1965
Frentsmiðja Morgunblaðsins.
Atmenningur á kröfu lil, að
Ráðdeild og hagsýni ríki í meðferö opinbers fjár
Hryn þörf hugarfarsbreytingar borgaranna til fjjármála ríkisins
— sagði Magnús Jónsson, íjáimálciráðberra við fjárlagaumræðuna í.gærkvöldi
f GÆRKV ÖLDl voru íjárlög
íy rir árið 1966 til fyrstu umræðu
é Alþingi. í itarlegri og glöggri
ræðu gaf f jármálaráðherra,
M.ugnús Jónsson, greinargott yf-
Iriit yfir fjárhag rikissjóðs 1964
©g 1965 og gerði grein fyrir fjár-
lagafrumvarpi því, sem nú ligg-
ur fyrir Alþingi.
f ræðu íjármálaráðherra kom
fram að
| stefnt er að greiðsluhalla-
lausum fjárlögum á
næsta ári ©g í því skyni
er nokkrum útgjöldum
létt af ríkissjóði en ýmis
gjöld og skattar á tak-
Smith hafnar til-
mælum Wilsons
Salisbnry, Rhodesia, 18. okt. AP.
IAN SMIXH, forsætisráðherra
Rhodesiu, hefur neitað að taka
á móti nefnd forsætisráð'herra
Ibrezku Samveldisríkjanna, og
jafnframt lýst því yfir að ákvörð
un verði tekin næstu daga um
hvort gefin verði út einhliða yf-
irlýsing um sjálfstæði iandsins.
Var það Harold Wilson, for-
eæ-tisráðiherra Bretlands, sem fór
l>ess á leit að ráðherranefnd
Samveldisríkjanna yrði falið a'ð
reyna að leysa ágreining stjórnar
Bretlands og Rhodesíu um sjólf-
etæðismólið.
1 neitun sinni við a'ð verða við
tilmælum Wilsons segir Ian
Smifch að útilokað sé fyrir stjórn
eína að leggja málið í hendur
ráð'herra Samveldisríkjanna, sem
margir hverjir hafi fyrirfram
lýst yfir andstöðu við sjálfstæðis
etefnu Rihódesíustjórnar Smith
bendir á að hann hafi dvalið í
Xondon í viku til viðræðna við
"Wilson, og sú dvöl verið árangurs
3aus. Sjái hann því ekki hva'ða
áhrif það gæti haft að ræða við
aðra forsætisráðherra Samveldis
rikjanna.
Þá ger'ðist það í Salisbury í dag
eð Reginald S. G. Todd, fyrrum
forsætisráðherra Rhodesíu, var
meinað að fara úr landi. Var
hann að fara til fyrirlestraferð
til Edinborgar í bo'ði háskólans
þar. Hann hefur löngum barizt
fyrir rétti blökkumanna í Rho-
desiu.
mörkuðum sviðum eru
hækkaðir.
hiulur . stjórnsýslukosfn-
aðar af ríkisútgjöldum
hefur heldur farið lækk-
andi á undanförnum ár-
um og er í fjárlögum
1965 áætiaður 10,5% af
riiksútgjöldum.
unnið verður að ræki-
Jegri undirbúningi fjár-
laga í framtíðinni og
strangara eftirliti með
framkvæmd þeirra.
þess verður gætt, að hið
mikla fjármagn, sem rík-
issjóður leggur tíl fram-
kvæmda á hverju ári nýt
íst sem hezt og m.a. kann-
aðir möguleikar á frek-
ari útboðum fram-
kvæmda en nú er.
settar verða reglur um
umráð ríkisbifreiða, lög-
gjöf um embættismanna-
bústaði endurskoðuð og
athugað, hfc'ort auðið er
að setja fastar reglur um
utanferðir embættis-
manna.
Lagt verður allt kapp á
að uppræta tollsyik og
skattsvik.
Efnahagsstofnuninni hef-
ur verið falið að kanna,
hversu langt ríkið megi
ganga í tekjuöflun á
næstu árum án þess að
raska eðlilegu jafnvægi
í þjóðfélaginu.
,Framh. á bls. 2
Magnús Jónsson flytur fjárlaga-
ræðu sín<a í gærkvöldi.
Starfsemi kommiínista
bönnuð í Jakarta
Herinn grípur fram fyrir hendurnar á Sukarno
Jakarta og Kuala Lumpur,
18. okt. — (AP-NTB) —
HERINN í Indónesíu hefur
nú hannað alla starfsemi
kommúnista í höfuðborginni
Jakarta og nágrenni hennar.
Virðist herinn með þessum
aðgerðum hafa gripið fram
fyrir hendurnar á Sukarno
forseta, sem að undanförnu
hefur neiíað að verða við
kröfum um að banna flokk
komnuinista, P.K.I.
Fjöldi kommúnista hefur
verið handtekinn í Jakarta í
dag og í fyrrinótt, þeirra á
meðal fyrrverandi forstöðu-
maður ríiksútvarpsins og rit-
stjórar konimúnistablaða.
Indónesíski kommúnista-
flokkurinn er þriðji stærsti
kommúnistaflokkur heims,
næst á eftir flokkunum í
Sovétríkjunum og Kína, og
telur um þrjár milljónir fé-
lagsmanna.
Tilkynningin um bann við
starfsemi kommúnista í höfuð-
borginni var birt í Jakarta síð-
degis í dag. Segir þar að bannið
nái til flokksins sjálfs og átta
undirdeilda hans, og að starf-
semin sé bönnuð vegna aðildar
kommúnista að byltingartilraun-
inni, sem gerð var um síðustu
mánaðamót.
Sagði útvarpið að Umar Hadi-
kasumo hershöfðingi, yfirmaður
hersins á Jakarta syæðinu, hefði
fyrirskipað bannið, og jafnframt
Framhald á bls. 2.
Hlaup er byrjaS úr Grænalóni. (Sjá frétt á baksíðu). — Þessi mynd er tekin við Grænalón í
sl. mánuðt Þar sést hve vatns borðið er orðið hátt. Skriðjökull iim nær niður í vatnið ©g jakar
eru á því. (Ljósm.: G. G.)
Samið í V-Þýzkaiandi
*
Aframh^ldandi sfjórnarsam-
vinna IHendes og Erhards
LUDWIG Erhard kanzlari
Vestur-Þýzkalands og Er-
ich Mende vara-kanzlari,
tilkynntu um miðnættið í
nótt að kominn væri á
samningur um áframhald-
andi stjórnarsamstarf
Kristilega demókrata-
flokksins og Frjálsra demó
krata.
Hafa samningaviðræður um
stjórnarsamvinnu staðið yfir
daglega frá þingkosningunum
19. september sl., og virtist
þeim ekkert miða í samkomu-
lagsátt. Strönduðu allar við-
ræðurnar á þeirri kröfu
Frjálsra demókrata að Mende
yrði áfram falið embætti inn-
an stjórnarinnar, þar sem á-
hrifa hans gætti í utanríkis-
málum. Hvorki Erhard né
Mende hafa skýrt frá því á
hvern hátt unnt var að ná
samningum um þetta mál, en
margir Kristilegir demókratar
hafa látið í ljós óánægju með
afskipti Mende að sameining-
arfálum Þýzkalands, sem til-
heyrðu hans ráðuneyti í sið-
ustu ríkisstjórn.
Má segja að ekki hafi verið
seinna vænna að ná sam-
komulagi um stjórnarsamstarf
ið, því hið nýkjörna þing kem
ur saman til fyrsta fundar á
morgun, þriðjudag.