Morgunblaðið - 19.10.1965, Page 15
' í>riðjudagur 10. október 1965
MQRGUNBLAÐIÐ
15
Hafið þér reynt ú vélríta á
OLIVETTI LLTTERA 32?
LETTERA 32 er framleidd hjá stærsta skrifstofu-
vélaframleiðanda heimsins, OLIVETTI verk-
smiðjunum á Ítalíu.
LETTERA 32 er sterk ferðaritvél fyrir skóla, heima-
vinnu og létta skrifstofuvinnu.
Berið OLIVETTI LETTEHA 32
samin við hvaða alra ferða-
ritvél sem er á markalnum
og jrér sannfærist um gæði
hennar
Útsöhistnítir:
Stapafell, Keflavík.
Bókaverzhin Jónasar Tómassonar, Isafirði.
Bókabúð Jóhanns Valdemarssonar, Akureyri.
Föndurbúðin, Siglufirði.
G. Helgason & IHelsled Eif.
Rauðarárstíg 1 — Sími 11644.
!
UNDKRBÚNKNGSFUNDUR
að stofnun hlutafélags um lax- og sílungarækt
Eins og getið hefir verið í fréttum að und anförnu hefir verið ákveðið að stofna hluta
félag um lax- og silungsrækt á vatnasvæð i Lárvaðals, Eyrarsveit, Snæfellsnesi.
Undirbúningafundur að stofnun hlutaféla gsins verður haldinn í Tjarnarbúð (Odd-
fellowhúsinu) þriðjudaginn 19. október nk. kl. 20,30.
Dagskrá fundarins verður sem hér segir: "
1. Sagt frá framkvæmdum við stíflugerð, klakframkvæmdum, staðháttum og
öðru málinu viðkomandi. (Myndi r sýndar).
2. Gerð grein fyrir kostnaðaráætlun við heildarframkvæmdir á vatnaSvæðinu.
3. Lögð fram drög að stofnsamningi og samþykktum fyrir félagið.
Allir þeir, sem skrifað hafa sig fyrir hlut í væntanlegu hlutafélagi, svo og aðrir, er
áhuga hafa á að skrifa sig fyrir hlutum, hafa aðgang að fundinum.
Á fundinum liggja frammi áskriftarlistar fyrir þá, er áhuga hafa á að skrifa sig
fyrir hlutafé í væntanlegu hlutafélagi.
Fundarboðendur.
einn sérstakur!
BALLOGRAF-epoca hefir farið sigur-
för um aiian heim og byggist sú vel-
gengni á óvenjuiega vönduðu smíði og
efni ásamt hinu sígilda formi pennans.
Eitt hið síðasta sem gert hefir verið
til að gera Epoca að fullkomnasta
kúlupennanum er blek-oddur úr ryð-
fríu stáli, sem veldur byltingu á þessu
sviði. Með þessu er blekkúlan óslítandi
og skriftin ætíð hrein.
epoca ,
f