Morgunblaðið - 19.10.1965, Page 22

Morgunblaðið - 19.10.1965, Page 22
MORGU NBLAÐIÐ Þriðjodagur 19. október 1965 I 22 Ykkur öllum, sem heimsóttu mig á áttræðisafmæli mínu, 3. sept. s.l., og allar gjafir og skeytin þakka ég af hlýjum hug og óska, að þið eigið öll eftir að ná þeim áfanga á lífsleiðinni, er nú stend ég á. Guð blessi líf ykkar og störf. Vigfús G. Þormar. Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum að eig- inmaður minn og faðir okkar, GUÐBJARTUR ÁSGEIRSSON andaðist 18. þessa mánaðar. Herdís Guðmundsdóttir og börn. Eiginmaður minn VALDEMAR HANNESSON andaðist að heimili sínu Smyrlahrauni 2, Hafnarfirði, sunnudaginn 17. okt. Anna Guðnadóttir. Móðir okkar SIGRÍÐUR EINARSDÓTTIR Hlíðarbraut 7, Hafnarfirði, andaðist á St. Jósepsspítala sunnudaginn 17. okt. Fyrir hönd vandamanna. Sigríður Friðfinnsdóttir, Guðbjörg Friðfinnsdóttir, Maria Friðfinnsdóttir. Maðurinn minn og faðir okkar GUÐMUNDUR GUNNARSSON seglasaumari, Öldugötu 9, andaðist 17. þ. m. á St. Jósepsspitala, Hafnarfírði. Magnea Gísladóttir og dætur. Móðir okkar JÓNÍA BJÖRG JÓHANNESDÓTTIR andaðist að heimili sínu Skúlagötu 66 17. þ.m. Jarðar- förin ákveðin síðar. Börnin. Konan mín, móðir og tengdamóðir ALFA R. H. ÁSGEIRSDÓTTIR andaðist 17. þessa mánaðar í Landsspítalanum. Þorkell Einarsson, börn og tengdabörn. Móðir okkar JÓNÍNA GUÐRÚN SÓLBJARTSDÓTTIR Selbúðum 3, andaóist 16. þessa mánaðar. Congordía Konráðsdóttir, Sigurður H. Konráðsson. Eiginmaður minn og faðir BJÖRN HALLDÓRSSON verkstjóri, Granaskjóli 8, verður jarðsettur frá Neskirkju miðvikudaginn 20. októ- ber kl. 1,30 e.h. Nanna Sveinsdóttir, Sveinn Björnsson. Útför konunnar minnar GUÐNÝJAR ÞORVALDSDÓTTUR frá Stykkishólmi, fer fram frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 19. október kl. 1,30 eftir hádegi. Kristján Sigurjónsson. Innilegar þakkir til allra sem sýndu samúð og vinar- hug við andlát og útför SVÖFU BJÖRNSDÓTTUR Jónína Þórhallsdóttir og aðrir vandamenn. Hjartenlega þökkum við öllum þeim, sem sýndu okkur samúð og vináttu við andlát og jarðarför eiginkonu minnar, móður, tengdamóður og ömmu SIGRÍÐAR PÁLSDÓTTUR frá Saurbæ. Elías Þórðarson, börn, tengdabörn og barnabörn. Resl best koddar Endurnýjum gömiu sængurn- ar, eigum dún- og fiðurheld ver, æðardúns- og gæsadúns- sængur og kodda af ymsum stærðum. — Póstsendum — Dún- og fiðurhreinsun Vatnsstíg 3. — Simj 18740. (Orfá skref frá Laugavegi). ' Bjarni beinteinsson lögfræðingur AUSTURSTRÆTI 17 (SILLI O, VALDll S[ MI 13536 hálsinn fljútt! VICK Hálstöflur innihalda háls- mýkjandi efni fyrir mœddan háls ... Þœr eru ferskar og bragðgódar. R-ið VlCK HÁLSTOFLUR Innilegt þakklæti til allra þeirra sem minntust mín á 80 ára afmæli mínu þann 9. þ.m. Ragnheiður Kristófersdóttir, Stangarholti 4. Öllum þeim sem glöddu mig á margvíslegan hátt á 75 ára afmæli mínu 26. september síðastliðinn þakka ég af hjarta. Einnig þeim er sýnt hafa mér hlýhug í veik- indum mínum. — Guð launi ykkur og blessi. Valgerður Jónsdóttir, Snotrunesi. Verkamenn Verkamenn óskast strax._Mikil vinna. Malbikun hf. Sími 23276, eftir kl. 7 í síma 23755. Framkvœmdnstjórasfarf Bæjarútgerð Hafnarfjarðar óskar að ráða fram- kvæmdastjóra. Umsóknir ásamt upplýsingum um fyrri störf og menntun þurfa að hafa borizt útgerð- arráði Bæjarútgerðinnar fyrir 15. nóv. n.k. Bæjarútgerð Hafnarfjarðar. Kápur ný sending Svapfóðraðar kápur stærðir 38 — 48. — Léttar og smekklegar frúarkápur. _ Svartir treflar. FATAMARKAÐURINN, Hafnarstræti 3. Teygjunælon í buxur 3 litir. — Ullarefni — fóður —kjólaefni — jersey- efni — loðskinn — stroff — nælonúlpur. Herraplastjakkar — Dömu og barna peysur og ótal margt fleira. — Sérlega hagstætt verð. VERKSMIÐJUÚTSALAN, Skipholti 27 Opið kl. 9—6 e.h. daglega. 4ra herb. íhúð við Hraunbæ til sölu. íbúðin er á 1. hæð og selst í fokheldu ástandi eða lengra komin. Skemmtileg innrétting. Fallegt útsýni. Mjög hagstætt verð og greiðsluskilmálar. Uppl. á skrifstofunni aðeins milli kl. 5—7 e.h. Og á kvöldin í síma 35095. Steinm Jónsson íiai. lögiræðistofa — iasttíignasaia Kirkjuhvoli Símar 14951 og 19090. Heildveizlanii — Sölumenn Iðnfyrirtæki óskar að komast í samband við heild- verzlun eða sölumann (í vefnaðarvöru) til að selja framleiðslu sína í Reykjavík. Sendið nafn og síma- númer á afgr. Mbl. merkt: „Sala — 2350“. Félag íslenzkra bifreiðaeigenda Boiholti 4 — Sími 33614. Bifreiðaeigendur á Suðurnesjum Vegna fjölda áskorana efnir Félag fslenzkra bif- reiðaeigenda til fundar í kvöld þriðjudaginn 19. okt. kl. 21 í Félagsbíói í Keflavík. Fundarefni: Vegaskattur á Keflavíkurvegi og framþróun vega- mála í landinu. — Vegamálastjóra og alþingismönn- um boðið á fundinn. Félag islenzkra bifreiðaeigenda.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.