Morgunblaðið - 19.10.1965, Qupperneq 24
24
MORGUNBLAÐIÐ
Þriðjudagur 19. október 1965
Æfintýrahollin
Nú fer hver að verða síðastur að setja
niður haustlaukana.
POUL MICHELSEN, Hveragerði.
Æfintýrahöllin
Halló! — Halló! — Michelsen auglýsir:
Mjölbreytt úrval haustlauka
Hyasintur, til ræktunar í heimahúsum.
Sendi í pósti hvert á land sem er.
Pottablóm í úrvali.
Gróðrarstöð POUL MICHELSEN,
Hveragerði.
T ryggingaf ræðingur
Hagtrygging h.f. hefur ákveðið að ráða trygginga-
fræðing, sem framkvæmdastjóra tryggingamála frá
1. apríl 1966. Umsóknir ásamt upplýsingum um
háskólapróf og fyrri störf sendist stjórn Hagtrygg-
ingar h.f. fyrir 20. nóvember nk.
Hagtrygging hf.
Bölholti 4 — Sími 38580 og 38581.
Verzlunarhúsnæði til leigu
i
90 ferm. hæð, ásamt 50 ferm. kjallara til leigu við
Skólavörðustíg. Laust 1. nóvember.
Upplýsingar í sima 17276.
Stúlka óskast
Afgreiðslustúlka óskast í bakarí nú þegar.
JÓN SÍMONARSON H.F.
Bræðraborgarstíg 16.
DELTA dömubiixur domupils tclpnabuxur DELTA
" Tilkynnlng frd
R YL hi.
D
Höfum flutt verksmiðjuna til Sauðárkróks.
A Viðskiptavinir vorir eru vinsamlega beðnir
.. að snúa sér til umboðsmanna vorra, sem
® veita allar upplýsingar.
U Söluumboð:
u J. P. Guðjónsson hf.
Skúlagötu 26 — Simi 11740 — Reykjavík
D
R
E
N
G
J
A
B
U
X
U
R
Bakari eða konur
vanar bakstri
Kleppsspitalinn óskar eftir að ráða bakara eða tvær
konur vanar bakstri. Laun samkvæmt kjarasamning-
um opinberra starfsmanna. Umsóknir með upplýs-
ingum um aldur og fyrri störf sendist til skrifstofu
ríkisspítalanna, Klapparstíg 29 fyrir 27. október nk.
Reykjavik, 16. október 1965.
Skrifstofa ríkisspítaianna.
aalastore
Stærðir 45—265 cm.
Kristián
Siggeirsson hf.
Laugavegi 13. — Simi 13879.
Látið ekki dragast að athuga
bremsurnar, séu þær ekki í
lagi. — Fullkomin bremsu-
þjónusta.
Stilling
Skipholt 35. — Sími 31340.
EYJAFLUG
MEÐ HELGAFELLI KJÓTIÐ ÞÉR
ÚTSÝNIS, FLJÓTRA
OG ÁN/EGJULEGRA FLUGFERÐA.
AFGREIÐSLURNAR
OPNAR ALLA DAGA.
VESTMANNAEYJUM 1202
REYKJAVÍKURFLUGVELLI 22120
vandervell)
-~^\/élalegur^y
Ford, amerískur
Ford, enskur
Ford Taunus
Dodge
Chevrolet, flestar tegundir
Bedford Disel
GMC
Bedford, diesel
Thames Trader
BMC — Austin Gipsy
Plymoth
De Soto
Chrysler
Buick
Mercedes Beni, flestar teg.
Pobeda
Gaz ’59
Opel, flestar gerðir
Skoda 1100—120«
Renault Dauphine
Volkswagen
Þ. Jónsson & Co.
Brautarholti 6.
Sími 15362 og 19215.
Til sölu
17 sæta Mercedes Benz í mjög góðu ásigkomulagi
ný innfluttur frá Þýzkalandi. Endanlegt söluverð
174,800-kr. — Upplýsingar í síma 40403.
Vinnuvélar til sölu
Höfum til sölu eftirtaldar vinnuvélar. Jarðýtu
International T. D. 14 og Quick Way krana cub.
á Reo Studebaker bíl. Góðir greiðsluskilmálar gætu
komið til greina. Upplýsingar í sima 32480.
Jarðvinnslan sf.
Autronica —
spennustillar
Höfum fyrirliggjandi
TRANSISTOR SPENNUSTILLA fyrir fiskiskip 110
og 220 Volt — fyrir allt að 100 kw. orku
AUTRONICA — spennustillar eru viðurkenndir af:
Lloyds Register of shipping og Bureau Veritas.
Fjöldi norskra og íslenzkra fiski-
akipa eru útbúin með AUTRONICA
apennustilli. AUTRONICA heldur
apennunna stöðugrL
A
f UDV ;toi rIG 1 RRJ
Leitið upplýsinga hjá Tæknideild sími 1-1620.
Verkamenn
Okkur vantar 2 góða menn í bygginga-
vinnu. — Mikil innivinna.
Mötuneyti á staðnum.
MJÓLKURSAMSALAN, sími 10700.
EDINBORG Laugaveg 89
Patons ullargarn
Reynslan hefur sýnt að Patons ullargarn
hleypur ekki, er litekta — hnökrar ekki —
og er mölvarið.
Fyrirliggjandi í sex grófleikum í mjög
fjölbreyttu litaúrvalL
EDINBORG LAUGAVEGI 89
Saumavélar
Japönsku saumavélarnar hafa lækkað
um kr. 600.
Sjálfvirk hnappagatastilling.
Sjálfvirkt Zig Zag.
60 mismunandi munsturspor.
6 mánaða ábyrgð.
Kennsla og íslenzkur leiðarvísir.
AHt innfalið í verði.
Fullkomin varahlutaþjónusta.
Verð kr. 4995
Miklatorgi.