Morgunblaðið - 19.10.1965, Side 26
26
MORGUNBLADID
ÞriSjudagur 19. olítóber 1965
GAMLA BÍO
liml 11411
FANTASÍA
Hið sígilda listaverk
Walt Ðisneys.
Sýnd kl. 6.45 og 9.
NIKKI
NIKKI half-dog,
-y half-wolf,
...a legend
inavast
•'» untamed land!
UteDíift^X
>N\U) DOG OF THE NOfíTH
Sýnd kl. 5.
ifiié
BLÓM JtFDÖKKUB
DOBtó
ygaf
TðNyfSaiwat-
AfcncL ýnt tjjúA toto'lovln btót-
iemojwewo
&wweBs
HAL MARCH ■ PAUL LYNOE • EDWARD ANDREWS
PATRICIA BARRY«4 CLINT WALKER « m
Afbragðs fjörug og skemmti-
leg ný amerísk gamanmynd
í litum. Ein af þeim allra
beztu!
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Snmknmnr
K.F.U.K. Vindáshlíð.
Munið Hlíðarkvöldvökuna
ki. 20,30 í kvöld. Fundarefni
verður m.a.: Upplestur, ein-
söngur; myndir frá sumarbúð
um; kaffi; hugleiðing.
— Stjórnin.
TONABIO
Sími 31182.
ISLENZKUR TEXTI
Irma la Douce
Hleimsfræg og snilldarvel gerð
ný amerísk gamanmynd, tekin
i litum og Panavision. Myndin
er gerð af hinum heimsfræga
leikstjóra Billy Wiíder.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Hækkað verð.
Miðasala frá kl. 4.
STJöRNunfn
Simi 18936 AIIU
ítnlska hersveitin
(I Briganti Italiani)
Hörkuspennandi og viðburða
rík, ný kvikmynd. Myndin seg
ir frá óaldaflokki er óðu yfir
og rændu á ítalíu um 1860.
Ernest Borgnine
Vittorio Gassman.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
Veitingasiaðir — Samkomuhús
Til sölu er:
JUKSBOX Wurlitzer Stereo með
fjarveljara.
MJÓLKURÍSVÉL Sweden, Speed Freezers,
tvöföld.
EXPRESSO KAFFIKANNA,
Carimali tvöföld.
MATSTOFAN VÍK, Keflavík
Sími 1980 og 1055.
Magnús Björnsson heima eftir kl. 20
á kvöldin sími 2442.
Skrifstofuhúsnæði óskast
Traust fyrirtæki þarf á 170—180 fer-
metra skrifstofuhúsnæði að halda frá
1. apríl n.k. Æskilegast sem næst mið-
bænum. Kaup á húsnæði kæmi einnig til
greina. Tiiboð merkt: „Skrifstofuhúsnæði
— 2352“ sendist blaðinu fyrir næstu
mánaðamót.
Ástin sigrar
itoVeWIIHTHB
pnsrasiMMGeR,
w —Tii.MmaosouiÉH
Ný amerisk rnynd frá
Paramount, sem hvarvetna
hefur fengið góða dóma. —
Associated Press taldi hana í
hópi 10 beztu mynda ársins.
Aðalhlutverk:
Natalie Wood
Steve Mc Queen
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
■ [■
ÞJÓDLEIKHÚSIÐ
JárnliaiisíJiii
Sýning í kvöld kl. 20
UPPSELT
Eftir syndafallið
Sýning miðvi'kudag kl. 20.
Afturgöngur
Sýning fimmtudag kl. 20.
Síðasta segulband
Krapps
Og
JÓÐLÍF
Sýning Litla sviðinu Lindarbæ
fimmtudag kl. 20,30.
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 13,15 til 20,00. Simi 1-1200
ÍLEIKFEMGÍ
WXJAVÍKUR^
Sú gamla kemur
í heimsókn
Sýning miðvikudag kl. 20,30.
intýri á gönguför
Sýning fimmtudag kl. 20,30.
Aðgöngumiðasalan í Iðnó er
cpin frá kl. 14. Sími 13191.
Skólavörðustíg 45.
Tökum veizlur og fundi. —
Utvegum íslenzkan og kín-
verskan veizlumat. Kínversku
veitingasalirnir opnir alla
daga frá kl. 11. Pantanir frá
10—2 og eftir kl. 6. Sími
21360.
BMBBiBBIU
i
Allra
síðasfa
sinn
Bönnuð börnum innan 14 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
HLEGARDS
BÍÓ
Plöntuskrímslin
Æsispennandi hrollvekja.
Sýnd kl. 9.
Bönnuð innan 16 ára.
LÍDÓ-brauð
LÍDÓ-snittur
LÍDÓ-matur
heitur og kaldur
Pantið í tíma
í íí na 35-9-35
og 37-4 85
Sendum heim
Sími 3 5 936
Simi 11544.
Hið Ijúfa líf
(„La Dalce Vita“)
Hið margslungna snilldarverk
ítalska kvikmyndameistarans
Federico Fellini.
Máttugasta kvifcmyndin sem
gerð hefur verið um siðgæðis-
lega úrkynjun vorra tíma.
Anita* Ekberg
Marcello M,astroianni
Danskir textar.
Bönnuð börnum.
Endursýnd kl. 5 og 9.
LAUGARAS
SÍMAR 32075 -38150
í sviðsljósi
TEXTI
Ný amerísk stórmynd með
úrvals leikurum:
Shirley MacLaine
Dean Martin
Garolyn Jones
Anthony Franciosa
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Miðasala frá kl. 4.
Bönnuð börnum innan 14 ára.
Nýsmíði réttingar
bílasprautun
klæðningar og
boddýviðgerðir
BÍLAYFIRBYGGINGAR S/F
AuÖbrekku 49 — Sími 38298, KópavogL