Morgunblaðið - 19.10.1965, Síða 27
’ Þriðjudagur 19. október 1965
MORGUNBLAÐIÐ
27
Sími 50184.
med den stralende Somifter
f PIERRE ETAIX g
Frönsk gamanmynd eftir kvik
myndasnillinginn Pierre Etaix
Sýnd kl. 7 og 9.
Magnús Thorlacius
hæstaréttarlögmaður.
Málflutningsskrifstofa.
Affalstræti 9. — Sími 1-1875.
KÓPUOGSBIU
Sími 41985.
íslenzkur texti
Heimsfræg og snilldarvei gerð
ný, brezk stórmynd, sem vak-
ið hefur mikla athygli um
allan heim. — Tvímælalaust
ein allra sterkasta kvikmynd,
sem hér hefur verið sýnd.
Bönnuð börnum.
JÓN eysteinsson
iögfræðingur
Laugavegi 11. ■— Sími 21516.
Siml 60249.
Hulot fer í sumarfrí
»ir-*« lbtter-tyfonfn
iFESTLIGE
'ERIWE
med uimodstáeliqe
- -7ACQUES
Bráðskemmtileg og spreng-
hlægileg frönsk úrvalsgaman-
mynd. Aðalhlutverk:
Jacques Tati
Mynd, sem allir ættu að sjá.
Sýnd kl. 7 og 9.
Theodór $. Georgsson
málflutningsskrifstofa
Hverfisgötu 42, III. hæð.
Opið kl. 5—7 Sími 17270.
íbúð oskast
2ja til 4ra herb. íbúð óskast í nokkra
mánuði frá 1. nóv. n.k. Uppl. í sma 33250.
GLAUMBÆ
Jazz — Jazz
Tríó Guðm. Ingólfssonar.
GLAUMBÆR
SIBS
SÍBS
Dregið hefur verið í merkjahappdrætti
Berklavarnadagsins 1965. Upp kom nr.
36511. Vinningurinn er bifreið að frjálsu
vali að verðmæti kr. 130.000,00. Eigandi
vinningsnúmersins framvísi því í skrif-
stofu vorri.
Samband ísl. berklasjúklinga
Bræðraborgarstíg 9.
Hljómsveit: Lúdó-sextett
Söngvari: Stefán Jónsson
KLÚBBURINN
Rondo tríóið
Borðpantanir í síma 35355 eftir kl. 4.
RÖÐULL
NÝIR
SKEMMTIKRAFTAR
LES HADDIES
Danish bicycleact
skemmtir í kvöld og
næstu kvöld.
Hljómsveit
ELFARS BERG
Söngkona:
ANNA VILHJÁLMS
Borðpantanir í síma
15327.
R Ö Ð U L L .
Reglusöm stúlka
getur fengið leigt gott herbergi gegn húshjálp
tvisvar í viku. — Upplýsingar í síma 1-5709.
Ino-ire^
□ RILL
íKj&gMÍM%
LAUGAVEGI 59..slmi 18478
Auk okkar fjölbreyttu hádegisverða og
sérrétta, bjóðum við í dag
Síldarvagninn
8 tegundir úrvals síldarrétta ásamt heit-
um smárétti, brauði og smjöri á kr. 85,00.
Tvær nýjar hliómplötur koma út í dag
KARIUSogBAKTUS
BARNALEIKRIT NED SÖNGVUM
Barnaleikritið KARÍUS og BAKTUS eftir Thorbjörn
Egner flutt af þeim Helgu Valtýsdóttur, Sigríði
Hagalín og Helga Skúlasyni. Þessi skemmtilega plata
er fyrst og fremst fyrir „yngstu hlustendurna".
Hljómsveit Ingimars Eydal á Akureyri með söngv-
urunum Vilhjálmi Vilhjálmssyni og Þorvaldi Hall-
dórssyni sendir frá sér sína fyrstu plötu. Lögin eru
Litla sæta ljúfan góða (Fröken Frekan), Á sjó, Bara
að hann hangi þurr og Komdu. Fjögur bráðskemmti-
leg lög með afbragðs hljómsveit og söngvurum.
§G-hl|ómplötur