Morgunblaðið - 19.10.1965, Síða 29

Morgunblaðið - 19.10.1965, Síða 29
triðjuðagur 19. október 1965 MORGUNBLAÐID 29 ajUtvarpiö Þriðjudagur 19. október. 7:00 Morgunútvarp: Veðurfregnir — Tónleikar Straaralobnr í enska, þýzka og ameríska bila. Sími 11984. Varahlutaverzlun i * Jóh. Olafsson & Co. Brautarholti l Sími 1-19-84. 7:30 Fréttir — Tónleikar — 7:50 Morgunleikfimi — 8:00 Bæn — Tónleikar — 8:30 Veður- fregnir — Fréttir — Tónleikar — 9:00 Úodráttur úr forustu- greinum dagblaðanna — Tón- leikar — 10:05 Fréttir — 10:10 Veðurf regnir. 12:00 Hádegisútvarp. Tónleikar. 12:25 Fréttir og veð- urfregnir. Tilkynnmgar. Tón- leikar. 13:00 Við vinnuna: Tónleikar 15:00 Miðdegisútvarp: Fréttir — Tilkynningar — ts- lenzk lög og klassísk tónlist: Césare Valletti, Calvin Marsh, Roberta Peters og Ftobert Merr- iM syngja atriði úr „Rakaran- um í Sevilla'* eftir Rossini. Hijómsveit danska útvarpsins leikur pætti úr „Grímudans- iei-knum" eftir Carl NieLsen; Thomas Jensen stj. Valentin G-eorghiu leikur þrjár etýður eftir Paganini-Liszt. Giulietta Simionato syngur aríur eftir Verdi og Masacagni. Rudolf Fir k-usny leikur píanólög eftir Chopin. 16:30 Síðdegisútvarp: Veðurfregnir — Létt músik: 17:00 Fréttir. Endurtekið tónlistarefni. 18:20 Þingfréttir. — Tónleikar. 18:45 Tilkynningar. 19:20 Veðurfregnir. 19:30 Fréttir. KLðBBURINN Dansleikur verður haldinn í Lídó föstudaginn 22. okt. n.k. og hefst stundvíslega kl. 20.30. Þeir, sem stundað hafa nám í „Dansskóla Her- manns Ragnars‘‘ 2 ár eða lengur, eru velkomnir. SKEMMTINEFNDIN. ATH.: Tekið á móti nýjum meðlimum á staðnum. Viðsklptafræðingur óskar eftir vellaunaðri atvinnu. Hef starfað er- lendis undanfarin 7 ár. Er vanur skrifstofustjórn, séð um innkaup og starfsmannaháld fyrir stórt fyrirtæki. Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: „2376“. Bifreiðaviðgerðarmenn Bifreiðaverkstæði í Bandaríkjunum vantar nokkra vana menn til allra algengra viðgerða. íslenzkur verkstjóri. Hátt kaup. Áhugasamir gjöri svo vel að leggja nafn og heimilisfang eða símanúmer inn á afgr. Mbl. fyrir næstu mánaðamót merkt: „2378“, HAND OFIÐ TWEED J NÝKOMNIR GLÆSILEGIR ENSKIR VETRARFRAKKAR í ÚRVALI. Aðalstræti 4. h 20:00 Daglegt mál Svavar Sigmundsson stud. mag. flytur þáttinn. 20:20 Þriðjudagsleikritið: „Konan í þokunni", sakamála- leikriit í 8 þáttum eftir Lester Powell. Þýðandi: Þorsteinn Ö. Stephen- sen. Leikstjóri: Helgi Skúlason. Sjöuixdi þáttur. Persónur og leikendur: Philip Odell ...... Rúrik Haraldsson Heather McMara .... Sigriður Hagalín Kitty Stapleton____Guðbjörg Þorbjarn- ardóttir. Christopher Hampden .... Róbert Arn- finnsson Higby, aðstoðarfulltrúi .... Gísli Alfreðs son Parkin .................... Jón Aðils Jay ............. Jón Sigurbjörnsson Leyton, yfirlögregluþjónn .... Þorsteinn Ö. Stephensen Þjónn ........... Kjartan Ragnarsson 21:00 Á ballettskóm: Sinfóníuhljómisveit Lundúna leikur danssýningarlög; Richard Bonynge stj. 21:30 Fólk og fyrirbæri. Ævar R. Kvaran segir frá. 22:00 FFéttir og veðurfregnir. 22:10 „Breyzkar ástir", sögukafli eft- ir Óskar Aðalstein. Höfund-ur Les úr óprentaðri skáldsögu vestan úr fjörðum. 22:40 Létt músik á síðkvöldi: Atriði úr „Leðurblökunm“ eftir Stráuss. Patrice Munsel, Reg- ina Resnik, Rise Stevens, James Mel'toci, Robert Merrill, Jan Peehce o.fl. syngja ásamt með Robert Shaw kórnum; RCA-Victor hljómsveitin leikur Stjórnandi: Fritz Reiner 23:20 Dagsikrárlok. Laugavegi 170-172 ekkirt mmm jafnasi á við jfi TJULHÆFfill OC IIOTÁGILfil DIESELBÍLAR fyrirliggjandi BENSÍNBÍLAR VÆNTANLEGIR TIL AFGREIÐSLU í DES. VERÐ DIESELBÍLAR KR: 170.000.- BENSÍNBÍLAR KR: 152.000.- Leitið ndnari upplýsinga um fjölhæfasta farartækið d landL NIILDVERZLUNIN HEKLA hf ALUMIIMIUIVf YFIRBYGGING Grindin er úr ferstrendu holu stáli, gerir Land-Rover bíln- um fært að standast hvers konar þolraunir í torfærum. Grindin er böðuð í ryðvarnarmálningu, sem rennur inn í holrúm hennar og verndar hana ótrúlega vel gegn tæringu. Form grindarinnar er afar einfalt og er því mjög auðvelt að komast að undirvagninum. Ryðskemmdir á yfirbyggingum bíla eru mjög kostnaðarsam- ar í viðgerð og erfitt að varna því að þær myndist. — Bílar, sem þurfa að standa úti í allskonar veðrum verða að hafa endingargóða yfirbyggingu. ____ Land-Rover hefur fundið lausnina með því að nota alumíníum. Það ryðgar ekki, en þolir hverskonar veðráttu; er létt og endingargott. IMÍÐSTERK GRIIMU

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.