Morgunblaðið - 19.10.1965, Side 30

Morgunblaðið - 19.10.1965, Side 30
30 MORGUN BLAÐIÐ Þriðjudagur 19. október 1965 ' Skrífstofuhúsnæði Til sölu II. og III. hæð á mjög góðum stað í Austur- borginni, hvor hæð er ca. 600 ferm. Selst fokhelt eða lengra komið. fasteignamiðstöðin Austurstræti 12 — Símar 14120, 20424. Afgreiðslustarf — Gluggaskreyting Ung frú sem dvalist hefur erlendis undanfarin ár ósjíar eftir afgreiðslustarfi hálfan daginn. Getur séð um gluggaskreytingar. Tilboð sendist Mbl. fyrir n.k. fimmtudagskvöld jyierkt: „Ábyggileg — 2375“. Miðstöðvarkatlar ásamt fylgihlutum óskast til kaups. Stærðir: 8—12 ferm. — Upplýsingar í símum 4 16 30 og 41930 á skrifstofu- tíma. Vélvirki Ungur fjölskyldumaður óskar eftir vinnu og hús- næði, helzt úti á landi. Er lærður vélvirki. En margt annað kemur til greina. Ti^boð sendist Mbl. fyrir 25. þ.m., merkt: „Framtíð — 2377“. Einbýlishús til sölu Höfum til sölu einbýlishús við Mosgerði. Húsið er ein hæð, ris og kjallari. Gæti verið hentugt fyrir tvær samrýmdar fjölskyldur. Bílskúrsréttur. Allar nánari upplýsingar á skrifstofunni. ES □°00J^ QDQ3 D°DWDB^D,D D o □ HARALDUR MAGNÚSSON Viöskiptafræðingur Tjarnargötu 16, sími 2 09 25 og 2 00 25, Til söíu í nágrenni Landsspítalans, snyrtileg 3ja herbergja íbúð á hæð. Sanngjarnt verð. Laus til íbúðar. RANNVEIG ÞORSTEINSDÓTTIR, HRL. Laufásvegi 2 — Sími 13243. JAPY — Skolaritvélar JAPY — Ferðaritvélar fara nú sigurför um landið. JAPY — er frönsk JAPY — er stílhrein JAPY — hefir glæsilegt letur. JAPY — er ódýr — kostar aðeins kr. 2.940,00. JAPY skólaritvélin fæst nú hjá: Skriftvélin, Berg- staðastræti 3, Sími: 19651 og umboðinu. Hannes Þorsteinsson, Hallveigarstíg 10, Sími: 2-44-55. — Kjarvalskvöld Framhald af bls. 3. snöggvast tali af honum og spurðum hann fyrst, hvernig Listafélagið hefði farið að því að ná saman myndum þeim, er á sýningunni eru. — Við byrjuðum auðvitað með tvær hendur tómar og urðum því að leita til þeirra aðila, sem við vissum að ættu sjávarmyndir eftir Kjarval. Við studdumst þá aðallega við málverkabækur Kjarvals, en þar eru gefnir upp eigendur myndanna. Þetta kostaði að sjálfsögðu ærna fyrirhöfn, símahringingar eftir síma- hringingar, og stundum kom það fyrir, að við komum. að tómum kofanum, en þá gátu þeir oft bent okkur á menn, sem ættu slíkar myndir. Þann ig kom þetta smátt og smátt og loks vorum við komin með nægilega mikið af myndum. . — Hvernig tóku menn þess- ari umleitan ykkar? — Yfirleitt mjög vel. Sumir voru auðvitað nokkuð tor- tryggnir í fyrstu, héldu að hér væru kannski um strákapör að ræða, en flestir urðu svo yfir leitt mjög hrifnir af hugmynd inni. — Hvenær fenguð þið hug- myndina? — Ég fékk hugmyndina að setja upp leikþáttinn strax og ég las bókina. Svo kom í ljós að Kjarval átti núna merkis- afmæli og þá fannst okkur til- vaiið að feila þetta tvénnt, sýninguna og leikþáttinn, saman. — Hvernig tók Kjarval þessu sjálfur? — Ég held að hann hafi orð- ið mjög hrifinn af þessu, sér- staklega yfir því, að við skyld um taka svona eitt viðfangs- efni fyrir .Ekki held ég að hrifning hans hafi heldur minnkað, þegar hann frétti að við ætluðum að færa leikþátt- inn upp líka. — Og þið fenguð Benedikt Árnason til þess að stjórna leikþættinum. — Já, það var afskaplega gott að vinna með honum. Hann hafði myndað sér á- kveðnar skoðanir um upp- setningu þáttarins áður, þegar hann las leikritið fyrst, og fór að mestu eftir því, þótt breyttist auðvitað sumt, þegar út í æfingar var komið. — Er þetta ekki með mestu fyrirtækjum, sem Listaféiag- ið hefur tekið sér á hendur? — Jú, ég býzt við því. Að minnsta kosti hefði ég aldrei lagt út í það, hefði ég vitað fyrirfram að það yrði svona óskaplegt. Maður hefur varla gefið sér tíma til þess að lesa fyrir- skólann núna síðustu dagana. — Og að lokum, Þorsteinn. Hvað mun sýningin standa lengi? — Ætli hún standi ekki út þessa viku og hún verður opin VALE Merkið sem heimurinn þekkir og treystir. G. ÞORSTEINSSON & JOHNSON h.f. Grjótagötu 7. - Sími 24250. Sendisveinn oskast hálfan eða allan daginn. Hagtrygging hf. Bolholti 4 — Símar 38580 og 38581. Góð hæð i Kópavogi Neðri hæð í góðu tvíbýlishúsi í Kópavogi til sölu. 3 herbergi, stórt hol, bað og eldhi^s. Tvöfalt gler í öllum gluggum. Bilskúrsréttindi og samþykkt teikning fylgja. Áhvílandi veðskuldir: kr. 60 þús- und. Verð: kr. 950 þúsund. Útborgun: kr. 250 þúsund. LÖGFRÆÐISKRIFSTOFA Bragi Sigurðsson, héraðsdómslögmaður Laugavegi 11, 2. hæð — Sími: 23815. Gaboon Nýkomið: Fínskorið gaboon Grófskorið gaboon Novopan 12 — 15 _ 18 m/m. Hörplötur allar þykktir. Gyptex — gibsplötur Furukrossviður 4 m/m. Birkikrossviður 12 — 12 m/m. Fínskorið frá kl. 2—10 daglega. Verði að sóknin mikil getur vel farið svo að við framlengjum hana eitthvað. — Um bækur Frarnhald af bls. 8 asta persónuleika íslenzkra stjórnmála á þessari öld. Tveir síðustu þættirnir eru færðir í let- ur að honum látnum. Að öilu samaniggðu er Land og lýðveldi langmerkilegasta og merkasta bók, sem komið hefur frá hendi íslenzks stjórnmála- manns hin síðari ár. Hún er þegar dýrmæt frumheimild um sögu þjóðarinnar á umbrotatím- um, auk þess að mikill höfund- ur hefur um pennann haldið. Þess skal að lokum geta, að Hörður Einarsson hefur séð um útgáfu alls ritsins. Hann hefur skrifað fyrir síðara bindið, svo sem hið fyrra, formálsorð auk stuttra inngangsorða fyrir sum- um köflunum. , Tómasi Tómassyni ber að þakka fyrir íburðarlausa, en smekklega kápu. Erlendur Jónsson. * Okkar vinsælu SIWA þvotta- vélar, fyrirliggjandi. — Sjóða — þvo — skola — þurrvinda. Innibyggður hitastillir. Inni- fahð straubretti. — Varahluta lager og þjónusta ætíð fyrir- liggjandi. ÓLAFSSON OG LORANGE Klapparstíg 10. Sími 17223. Rafmótorar 3ja fasa 220/380 v 0,5—38 ha. — Hagstætt verð. S HÉÐINN = vélaverzlun. I.O.G.T. St. Dröfn og Verðandi. Fundur í kvöld kl. 8,30. — Kosning embættismanna o.fl. Æ.t Húseigendafélag Reykjavíkur Skn fstofa á Grundarstíg 2A virka daga, nema laugardaga. Sími 15f,e>9. Opin kl. 5—7 alla Til sölu Skemmtileg 2ja herb. kjallara íbúð í Vesturbæ. Ibúðin er nýstandsett og með sérhita- lögn. MCDS <XXS MÝOBÝa.0 HARALDUR MAGNÚSS0N Viðskiptafræðingur CMj Tjarnargöti 16, simi 2 09 25 og 2 00 25 Félagslíl Knattspyrnudeild Fram Aðalfundur deildarinnar verður haldinn þriðjudaginn 2i6. okt. kl. 20.30. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.