Morgunblaðið - 19.10.1965, Page 32
238. tbl. — Þriðjudagur 19. ©litóber 1965
Brezkur togari bjargaði 9
sökkvandi
gærkvöldi
Ahöfnin barðist klukkustunii um saman með biiaða vél
utan við brimgarðinn
1 ÓVEÐRINU í gærkvöldi bilaði
véiin í 60 tonna báti, Strák
SI 145, er hann var út aí Staðar-
bergi við Grindavík. Börðust
ekipverjar í nær 4 klukkutima
við að forða þv íað bátinn ræki
npp í klettana eða sykki, komu
upp segli og dældu. íslenzkir
togarar voru á leiðinni ,en of
langt í burtu og björgunarsveit
in beið i landi. Loks kom í ljós,
að brezki togarinn Imperialist
var þarna skammt frá og bjarg-
aði hann mönnunum, fyrst 7 úr
gúmmibátnum, en renndi svo
upp að hinum sökkvandi báti,
ca. mílu frá brimgarðinum og
náði síðustu mönnunum tveim-
ur. Það var tæpt og frækilega
gert.
Strákur, sem áður hét Páll
Pálsson frá Hnífsdal, en hefur
verið seldur til Siglufjarðar, var
í sumar í leigu hjá Bæjarút-
gerð Hafnarfjarðar og stundaði
humarveiðar. Átti hann nú að
fara á togveiðár og var að koma
frá Vestmannaeyjum, þar sem
hann tók nokkra menn, sem
ætluðu að vera á honum og öðr
um Hafnarfjarðarbáti. Um borð
voru því 9 menn. Skipstjórinn
Strákur Sl var 59 lesta bátur, sem áður hét Páll Pálsson.
var Engilbert Kolbeinsson, ætt-
aður aí Vatnleysuströnd, en bú-
Hlaup úr Grænalóni
Vatnsmagiiið fer í Súlu og IMúpsvötn
HLAUP ER komið í ána Súlu, en
hún kemur undan Skeiðarár-
jökli og fellur í Núpsvötn. Er
talið að þarna sé um að ræða
hiaup úr Grænalóni, en vitað var
að vatnsborðið í lóninu var orð-
ið mjög hátt, og þá ryður vatnið
sér braut undir jökulsporðinn og
brýzt fram í miklu hlaupi í án-
um.
Dauðsfall í
rannsókn
RANNSÓKNARLÖGREGLAN er
a'ð rannsaka sviplegt dauðsfall,
eem varð vestur í Selfoúðum.
Á laugardagsmorgun kom maður
í Ibúð kunningja sinna og kom
að konunni látinni í rúminu.
Skömmu seinna kom maðurinn
Iheim, miki'ð drukkinn. Höfðu þau
hjónin setið að sumbli um nótt-
ina.
Hjónin voru barnlaus og oft
nokkurt sumbl í íbúðinni, en þá
mun stundum hafa komið til á-
taka. Rannsóknarlögreglan fékk
málið í hendur, og bi'ður eftir
krufningarskýrslu.
Hannes á Núpstað tilkynnti
Jóni Eyþórssyni, formanni Jökla
rannsóknarfélagsins í gær, að
áin hefði byrjað að vaxa á föstu-
dag og á sunnudag hefði verið
komið í hana mikið hlaup. En
Jón og aðrir jöklarannsóknar-
menn hafa verið að fylgjast með
vatnsmagninu í Grænalóni að
undanförnu. í sl. mánuði var far
ið þangað upp eftir og þá gizkað
á að efsta fjöruborð í skriðum á
Grænafjalli væri um 20 m fyrii
ofan núverandi vatnsborð. Þá
var á Grænalóni töluvert af jök-
um, en skriðjökulsporðar ganga
niður í lónið og brotnar af þeim,
þegar útfallið er stýflað og hækk
ar í því. Þegar vatnsborðið er
orðið nægilega hátt, brýzt það
meðfram Skeiðarárjökli og lyftir
sporðinum til að fá leið þar
undir. Hefur vatnið sennilega
núna sprengt jökulinn við horn-
ið á Eystrafjalli.
í þessum Grænalónshlaupum
getur verið geysilegt vatnsmagn.
Stórhlaup varð t. d. 1935 og
sprakk þá jökullinn. Pálmi Hann
esson áætlaði að vatnið hefði þá
Skriður féllu á
vegi við ísafjörð
Bjcug kom við aðveitustöð rafveitunnar
ÍSAEIRÐI, lfi. okt. — í dag hef-
■ur verið hér hávaðarok með sunn
an og suðvestánátt og mikilli úr
komu. Hefur stórfellt tjón á veg-
um orðið vegna skriðufalla og af
vatnsaga.
Skriður féllu í dag á Óshlíðar-
veginn, út til Bolungarvíkur og
einnig á Eyrarhlíð milli ísafjarð-
ar og Hnífsdals og tepptust þess
ir vegir, en munú hafa veri'ð
rud-dir í kvöld. Mjög víða hefur
runnið mikið úr vegum og stór-
íellt tjón orðið á þeim, að sögn
Guðmundar Þorlákssonar, verk-
stjóra vegagertSarinnar.
Hér á ísafirði runnu nokkrar
aurskriður úr fjöllum í dag og
um miðjan dag var nokkuð um
grjótflug og m.a. sást gífurlega
mikið bjarg falla úr mikilli hæð
niður undir bygðina skammt
fyrir innan aðveitustöð rafveit-
unnar. Lenti bjarg þetta í mjúk
um jarðvegi og stöðvaðist þar,
átti þá skammt ófarið a'ð húsun-
um neðar í hlíðinni.
Rétt um 7 leýtið í kvöld varð
einhver bilun á rafveitukerfi
bæjarins og varð allur bærinn
rafmagnslaus í stundarfjórðung,
en þá kom rafmagni'ð aftur í
nokkur bæjanhverfi. En mestöll
Eyrin var rafmagnslaus nærfellt
tvær klukkustundir. — H. T.
verið 1440.000.000 kúbikmetrar í
skálinni og meðalrennslið í viku
verið 2225 kúbikmetrar á sek. —
Hlaupin geta orðið á marga vegu,
eftir því hvernig aðstæður eru
hverju sinni. Vatnsmagnið kem-
ur svo í Núpsvötn og hleypur
fram fyrir austan Lómagnúp.
settur í Hafnarfirði.
Um 6 leytið var kominn leki
að bátnum, þar sem hann var
staddur suður af Reykjanesi og
mun hann hafa ætlað að freista
Vegur frá Kísilgúr-
verksmiðju boðinn út
FYRIRHUGAÐ er að leita til-
boða í vegagerð frá kísilgúrverk
smiðju í Mývatnssveit um Hóla-
sand og Reykjahverfi að Laxa-
mýri.
Þeir einir fá að gera tilboð, sem
sýnt geta fram á að þeir séu færir
um að vinna verkið.
Upplýsingar varðandi útboð
og verk má sækja á Vegamála-
skrifstofuna í Reykjavík.
(Frá vegamálastjóra).
þess að komast inn til Grinda-
víkur, þrátt fyrir óveðrið og
erfiða innsiglingu. En þá stöðv-
aðist véiin, og bátinn rak upp
undir Staðarbergið. Var bátur-
inn þá á 60 faðma dýpi. Slysa-
varnaféiaginu var gert aðvart,
sem kaliaði upp nærstadda báta.
Kom í ljós að íslenzku togararn
ir Jón Þorláksson, Hvalfeilið og
Askur mundu vera næstir, en
þeir áttu nokkurra klukkutíma
sigiingu að staðnum.
Skipverjum á Stráki tókst að
setja upp segl og ná sér nokk-
uð frá landi. En lekinn fór vax-
andi og þeir höfðu ekki undan
að dæia. Ljósavél stöðvaðist, en
Framh. á bis. 10
Sjómanns
saknað
SAKNAÐ er 26 ára gamals sjó-
manns af Akranesi, Ásgríms Hall
dórssonar. Suðurgötu 26, en hann
fór af skipi sinu Önnu frá Siglu
firði ki. 5 miðvikudagsmorgun-
inn 13. þ. m., austur á Seyðisfirði.
Seyðisfjarðarlögreglan hefur
auglýst eftir honum. Einnig hef-
úr verið slætt í höfninni og kaf-
að við bryggju, þar sem Anna
lá. Og leitarflokkur úr Hafnar-
firði undir stjórn Jóns Einars-
sonar fór til Seyðisfjarðar með
sporhundinn Nonna, en það kom
ekki að gagni því rigning hefur
verið og mikið slor þarna og
því engin spor. Ekkert hefur til
mannsins spurzt.
Þessar myndir voru teknar af rússneska sildveiðiflotanum við landhelgislinuna út af Loðmund-
arfirði. Á neðri myndinni sést hvar nokkrir sildarbátar liggja utan á móðurskipinu, sem heitir
Tungus.
40 skipa rússneskur floti út af Loðmundarfirði
í GÆRMORGUN varð landhelg-
isgæzlan vör við að rússnesk
veiðiskip voru komin upp undir
Suðurlandið. En það er mjög al-
gengt á þessum tíma árs, að móð-
urskip rússneska fiskiskipaflot-
ans leiti hér vars, eftir aðstæðum
norðan eða sunnan til. Þau mega
Jeita vars uppi við landið, en
ekki athafna sig eða umhlaða
innan við 12 mílna mörkin.
Eitt varðskipanna tilkynnti
svo landhelgisgæzlunni að um 40
skipa floti væri 12 mílur út af
Loðmundarfirði. Lægju skipin
ýmist fyrir akkerum eða létu
reka. Væru þarna 8 móðurskip,
hitt væru síldveiðiskip. Annar
stór síldveiðifloti rússneskra
skipa var sunnar og utar.
Mbl. fregnaði að austan, að
varðskipið hefði haft samband
við rússnesku skipin og aðvarað
skipin um að þau væru mjög
nærri og mættu ekki athafna sig
innan landhelgL