Morgunblaðið - 12.11.1965, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 12.11.1965, Blaðsíða 18
18 MORGU N BLAÐIÐ Föstudagur 12. nóv. 1965 Hjartanlegustu þakkir mínar til allra þeirra, sem sendu mér hlýjar kveðjur, afmælisóskir og góðar gjafir þann 7. þessa mánaðar. Lára Eðvarðsdóttir, ísafirði. Enskar vetrarkápur NÝ SENDING AF ENSKUM VETRAR- KÁPUM með og án loðkraga. Einnig stór númer. Kápu og Dömubúðin Laugavegi 46. AÐVÖRIJN frá Bæjarsíma Reykjavíkur Að gefnu tilefni skal enn á ný vakin athygli á, að símanotendum er óheimilt að ráðstafa símum sín- um til annarra aðila, nema með sérstöku leyfi lands símans. — Brot gegn þessu varðar missi símans fyrir varalaust, sbr. XI. kafla 8. lið í gjaldskrá og reglum fyrir landssímann. Bæjarsímstjórhm í Reykjavík. Eiginmaður minn, faðir okkar og sonur JÓSEP BJÖRNSSON lézt að heimili sínu Sólvallagötu 28 11. þ. m. Ólafía Ólafsdóttir og börn, Ingibjörg Haraldsdóttir. H Sonur minn, PÉTUR J. ÞÓRSSON lézt af slysförum 8. nóvember. Jarðarförin fer fram frá Akureyrarkirkju, laugardaginn 13. nóv. kL 1,30 e.h. ísafold Jónatansdóttir. Þakka innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðar för, sigurðar JÓNASSONAR forstjóra. Fyrir mína hönd og annarra ættingja. Helga Stefánsdóttir. Útför eiginkonu minnar, móður og tengdamóður AÐALBJARGAR ÞORKELSDÓTTUR sem andaðist 5. þ. m. fer fram frá Hafnarfjarðarkirkju laugardaginn 13. þ. m. kL 2 e.h. Benedikt Jörginsson, Ragnheiðtir Guðlaugsdóttir, Einar Helgason. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför móður minnar, tengdamóður og ömmu, SIGURLAUGAR JÓSAFATSDÓTTUR Margrét Kristinsdóttir, Sveinn Sölvason, Sigurlaug Sveinsdóttir, Herdís Sveinsdóttir, Sölvi Sveinsson. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför eiginmanns míns og föður okkar, NÍELSAR DUNGAL prófessors. Ingibjörg Dungal, Iris og Haraldur Dungal, Leifur Dungal. Hjartans þakkir fyrir samúð, vinarhug og tryggð við andlát og jarðarför konu minnar og móður okkar, GUÐLAUGAR JÓHANNSDÓTTUR Jónas Ólafsson, Kristín Sæmundsdóttir, Jóhannes Gíslason, Guðrún Sæmundsdóttir, Guðmundur Jóhannesson, Guðný Karlsdóttir, Óskar Sæmundsson, Laufey Sæmundsdóttir, barnabörn og barnabarnabörn. eru nú landsþekktir fyxir frábæra endingu, fallega áferð og gott verð. Leyfishafar talið við okk- ur áður en þér festið kaup annars staðar. Heildverzlun A S. Armann Magniissoir Laugavegi 31. — Sími 16737. bifasoilQi C5 U €D rvi U rsl D A P? Bcrgþörufötu 3. Sima.r 19033, 2007A Seljum í dug Dodge ’60. Conisul Corser ’65. Opel Record ’62. Saab ’63. Mercedes-Benz 180 ’60. Volkswagen ’63. Volvo vörubifreið ’55, með krana. Trabant ’66. TIL SÝNIS I DAG. sbílasoila GUÐMUNDAR Bergþórugötu 3. Símar 19032 og 20070. Vétapakkningar Ford, ameriskur Ford, enskur Ford Taunus Dodge Chevrolet, fiestar tegundir Bedford Oisel GMC Bedford, diesel Thames Trader BMC — Austin Gipsy Plymoth De Soto Chrysler Buick Mercedes Benz, flestar teg. Pobeda Gaz ’59 Opeþ flestar gerðir Skoda 1100—1200 Renault Dauphine Volkswagen Þ. Jónsson & Co. Brautarholti 6. Sími 15362 og 19215. frá FÖIMN ÞVOTTAHÚSIO FÓNN FJOLUCOTU I9B ?IMI 17220 Bílar til sölu Tilboð óskast í eftirtalda bíla: Chevrolet sendiferðabifreið, smíðaár 1955. Bedford sendiferðabifreið, smíðaár 1962. Volkswagen sendiferðabifreið, smíðaár 1962. Bílarnir verða til sýnis við bifreiðaverkstæði Olíu- félagsins h.f. að Gelgjutanga við Elliðaárvog föstu- daginn 12. þ.m. frá kl. 10 til 4. Qlíufélagið hf. smíðum Höfum til sölu nijög skemmtilegar 4ra og 5 herb. íbúðir á fallegum stað, með góðu útsýni í Árbæjar- hverfi. — íbúðimar seljast m eð fullfrágenginni sameign. — Hagsiæð greiðslukjör. □Cl P" MQJSS ODCG OfliyDB'S'ILO HARALDUR MAGNÚSSON Viöskiptafræöingur Tjarnargötu 16, simi 209 25 og 2 00 25 , Til sölu í nýja hverfinu við Alíaskeið 6 herb. ein- býlishús með bílskúr. Teiknað af Kjartani SveinssynL Húsið verður selt í fokheldu ástandi með fullfrá- gengnu þaki og múrhúðað að utan. Seljandi getur tekið að sér múrhúðun inni. HRAFNKELL ÁSGEIRSSON, lögfr. Vesturgötu 10. — Hafnarfirði. Sími 50318 Opið kl. 10—12 og 4—6. Nýtt - Nýtt Leðurlíkis hettu-kápur. Tilvaldar í regni og kulda, nýkomið. Bemhanfl Laxdal KjörgarðL Rýmingarsala Seljum vandaða kvenskó með hælum STÓR NÚMER á aðeins kr. 298,00. Karlmannaskór, sterkir úr leðri, kr. 19S,00. Lítil númer. SKÓBÚÐIN Laugavegi 38. Til sölu Húsnæði við miðbæinn til sölu. Hentugt fyrir læknastofur eða endurskoðunarskrif- stofur. — Nánari upplýsingar gefur: MÁLFLUTNINGSSKRIFSTQFA Einars B. Guðmundssonar, Guðlaugs Þorlákssonar og Guðmundar Péturssonar. Aðalstræti 6. Símar; 1-2002, 1-3202, 1-3602.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.