Morgunblaðið - 12.11.1965, Blaðsíða 19
Föstudagur 12. nóv. 19OT
MORGUNBLAÐIÐ
19
Royal ávaxtahlaup
Inniheldur C. bætiefni og
er góður eftirmatur. Einn-
ig mjög faliegt til skreyt-
ingar á kökum og tertum.
Matreiðsla:
a. Leysið innihald pakk-
ans upp í einum bolla
(Vi ltr. af heitu vatni.
Bætið síðan við sama
magni af köldu vatni.
b. Hellið í mót og látið
hlaupa.
FRAMTÍÐARSTARF
Óskum að ráða mann til að annast tollskýrslugerð, verðútreikninga
og önnur störf viðkomandi innflutningi.
Æskilegt er að viðkomandi hafi Verzlunarskóla- eða hliðstæða mennt-
un. — Upplýsingar eru ekki gefnar í síma en umsóknareyðublöð
hggja frammi í skrifstofu vorri.
I B M á íslandi
Ottó A. Michelsen
Klapparstíg 25—27.
FRAMTIÐARSTARF
fyrir bifvélavirkja eða vélvirkja
Við óskum að ráða bifvélavirkja, vélvirkja eða laghentan mann með
hæfilegri starfsreynslu, sem véla-afgreiðslumann með ákveðnu verk-
sviði. — Meðal starfa verður að yfirfara og gangsetja dráttarvélar,
setja saman tæki og flokka tækjahluti saman fyrir afhendingu.
Starfið gæti hafizt nú þegar eða í janúar-febrúar nk.
Nánari upplýsingar veittar á skrif stofunni.
DRATTARVÉLAR HF.
Suðurland sbraut 6.
Osta-og smjörsalan sf.
íbúð til leigu
Ti}. leigu er 4ra herb íbúð í Háaleitishverfinu.
Tilboð merkt: „Blokk — 2940“ sendist afgr. Mbl.
Tilkynning um útboð
Útboðslýsing á rafölum fyrir Búrfellsvirkjun í
Þjórsá verður afhent væntanlegum bjóðendum að
kostnaðarlausu á skrifstofu Landsvirkjunar eftir 6.
desember nk.
Tilboða mun óskað í tvo riðstraumsrafala á lóðrétt-
um ás, sem hvor um sig skal vera um 40.000 kVA
með fasviksstuðul 0,9 og 300 sn/mín. Einnig mun
áskilinn réttur til kaupa á einum til fjórum eins
rafölum til viðbótar ásamt búnaði og varahlutum.
Gert mun verða að skilyrði, að hver bjóðandi sendi
með tilboði sínu fullnægjandi upplýsingar um
tæknilega og fjárhagslega hæfni sína til að standa
til fullnustu við samninga.
Krafizt verður að bjóðandi hafi hannað og framleitt
einn eða fleiri rafala, sem ekki eru minni hver um
sig en 45.000 kVA að málraun, og að rafalarnir hafi
verið í notkun með góðum árangri ekki skemur en.
2 ár, þegar tilboði er skilað.
Tekið verður við innsigluðum tilboðum í skrifstofu
Landsvirkjunar, Laugavegi 116, Reykjavík, fram til
kl. 14:00 þann 11. marz 1966.
Reykjavik, 12. nóvember 1965.
LANDSVIRKJUN.
jola.pla.ta.xi
HÁTIÐ Z I
LP-1022
HMIÐ i BÆ
tiTvalixi
jólasjöf
til vixxa og
kunnix&gja
lxeixxia og
lxeixxxaxi
20 JOLA- OG
BARNASONGVAR
HAUKUR
MORTHENS
AÐFANGADAGSKVULU
f BETLEHEM ER BARH OSS FCTT
GONGUM VID f KRINGUM EIHh
BERJARUNN - JOLASVEINAR
EIHH OG ÁTTA- ÞAD ER LEIKHI
AD UERA - HU GJALLA KLUKKUR
HVÍTJOL- HUH ÞYRNIR0S VAR
BESTA BAHN- MAMMA MIN
JOLAKLUKKUR - HATIO I IC
J0LALJÓS SKCRT - EF AÐ HJÁ
PABBA EINN FIMMEYHING EG
FENGI - ÞAÐ A AG GEFA BÖRHUM
BRAU0 - ADAM ATTI SVNI SJÖ
HANH TUMl FER A FCTUI - DAHSf
OANSt DUKKAH MIH - HVAR SERI
FLTTUR MITT FLEY KEIM Tll
ÞIH - HEIMS UM 10L
XJtg?efa.xxdi
Hljódfæraverzlun
Signdar
Helgadottur
UTTSETNING: ÓLAFUR GAUKUR