Morgunblaðið - 12.11.1965, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 12.11.1965, Blaðsíða 28
Lang stærsta og íjölbreYttasta blað landsins Helmingi útbreiddora en nokkurt annað íslenzk:t blað Mæðiveiki verður ekki íftrýmt með niðurskurði — segir Cudinumfltir Císlason SEM kunnugt er kom upp nraæðiveiki að Hreimstöðum í Norðurárdal n«í í haust og fundust sýkt lungu í kind frá hænum hinn 22. okt. við elátrun í Borgarnesi. Við ræktun reyndist hér um greinilega mæðiveiki að ræða. í fyrradag var öllu fénu frá bænum, því er til hafði þá náðst, um 200 fjár, slátrað í Borgarnesi. Reyndist 5% fjárins sýkt af mæðiveiki. Fáar kindur voru enn ókomnar af fjalli og verður þeim slátrað er til þeirra næst. Auk þess sem mikið af lung- ■um var tekið úr fénu til rann- sóknar á Tilraunastöðinni á Keld um var féð blóðprófað og munu Tannsóknir gerðar síðar á þeim efnum sem tekin voru. í samtaii við Mbl. í gær, sagði Guðmundur Gíslason læknir að sambandið við sýkingu þessa fjár væri örugglega vestan úr Dölum, enda fé gengið saman á þessum svæðum i áraraðir. í haust voru gerðar sérstakar ráðstafanir til þess að rannsaka fé það, fullorðið, er kom til slátr- unar úr Mýrahólfi. — Þetta tilfelli kom engum á óvart, sagði Guðmundur, — en engar ákvaraðnir hafa verið teknar um féð í Mýrahólfinu, Verkalýðs- ráðstefnan hefst í kvöld VERKALÝÐSMÁLARÁÐ Sjálf- stæðisflokksins heldur verkalýðs ráðstefnu, sem jafnframt verður aðalfundur ráðsins um næstu helgi. Ráðstefnan verður haldin í Vulhöll við Su'ðurgötu og hefst í kvöld kl. 8,30. Formaður Sjálfstæðisflokksins Bjarni Benediktsson, forsætisráð herra, ávarpar ráðstefnuna í upp h'afi, en síðan flytur Gunnar Helgason, formaður Verkalýðs- ráðsins, skýrslu stjórnarinnar. Á laugardag flytur Birgir Kjaran erndi um efnahagsmál og Pétur Sigurðsson, alþingis- maður, talar um vandamál inn- lendrar og erlendrar verkalýðs- hreyfingar. Ráðstefnunni lýkur svo á sunnudag. Hingað kom m.s. Goðafoss í morg un með umbúðapoka til Sements verksmiðjunnar, sem skipað var upp í dag. ■—Oddur. en þó verður að telja að timi niðurskurðarins sé iiðinn ef mið- að er við stærri svæði. Með þeim aðferðum sem nú eru þekkt ar til að fylgjast með veikinni er raunar sáralítil hætta á að hún geti breiðzt út að neinu marki. Hitt er svo annað mál hvenær tekst að komast -fyrir síðasta sjúkiinginn. — Tekizt hefir að útrýma veik inni að mestu án þess til kæmi þekking á blóðprófunum og vír- usræktunum, en nú eru þær tvær aðferðir þekktar til við- bótar hinu. — Lyf eru ekki enn þekkt gegn mæðiveikinni, en hægt mun fijótt að finna hið sýkta fé áður en veikin breiðist að marki út. — Reynt verður að nota þetta tilfeili sem bezt og rannsaka allt er því við kemur til að bæta enn aðstöðuna við varnir gegn mæði- veikinni hér á iandi, sagði Guð- mundur Gisiason að iokum. Enn mikil síld ENN í gær var veður gott á jnið unum fyrir austan og skipin í góðum afla. Frá því í fyrramorg un og til gærmorguns fengu alis 41 skip alls 42.550 mál. Hæst var Reykjaborg með 1700 mái. Mikiil rússneskur fioti var þá á svip- uðum sióðum og íslenzku skipin. Áreksturinn á Birkimel í gær morgun. (Ljósm. Einar Sig.) Rætt við dómsmálaráðherra um embættisveitinguna í Hafnarfirði í TILEFNI af þeim umræðum, sem orðið hafa um veit- ingu embættis bæjarfógeta í Hafnarfirði og sýslumanns Gullbringu- og Kjósarsýslu, hefur Mbl. snúið sér til Jóhanns Hafsteins, dómsmálaráðherra og beðið hann að skýra við- horf sín til málsins. Jóhann Hafstein sagði, að fyrir utan þá miklu sleggjudóma, sem einkennt hefðu skrif blaða og þeirra einstaklinga, sem um mál- ið hefðu fjallað, gætti mikils misskilnings í málinu. Setning í embætti skapar hvorki Jagalegan, venjubundinn né siðferðilegan rétt til skipun- ar í embætti umfram fjölmargt annað, sem til áiita kemur og veitir rétt að sínu leyti, meiri eða minni, til embættisskipunar. Þegar menn nú taia um mis- rétti gagnvart Birni Sveinbjörns- syni mætti með ekki minni rétti tala um forréttindi honum til handa, að hafa verið kornungur settur í eitt umfangsmesta emb- ættið, eins og sagt er, og fá að sitja þar í nær 10 ár. Ég skil mæta vel, að þeir, sem þekkja þennan embættismann að góðu einu, óski þess, að hann verði nú skipaður í starfið, en sú óskhyggja þeirra gefur ekki þessu fólki rétt til þess að sví- virða mig sem ráðherra fyrir gjörðir mínar að skipa hann ekki, telja það algjört einsdæmi í siðleysi, ranglæti og pólitísku ofstæki. Þeim, sem gera sig með slíkum hætti að dómara yfir öðr- um og jafnframt að siðferðileg- um vandlæturum, væri hollara að huga betur að sér. — Talað hefur verið um „gróft pólitískt hneyksli“ í þessu Jóhann Hafstein sambandi og „siðlausa misbeit- ingu“ veitingavaldsins. — Slikum ásökunum hlýt ég að vísa algjörlega á bug. Því verður ekki neitað, sem ég hefi sagt, að setning í embætti veitir í sjálfu sér hvorki lagaiegan né siðferðilegan rétt til skipunar í sama embætti. Hitt er annað mál að mörgum finnst, að setning, einkum um langan tíma, veiti einhverja siðferðilega sérstöðu til skipunar. En ef menn íhuga þetta betur, sést, að viðurkenn- ing á slíku sem siðferðilegum Meðal áheyrenda við setningu Iðnþings: I fremstu röð frá vinstri: Bragi Hannesson, banka- stjóri Iðnaðarbankans^ Björgvin Frederiksen, forstjóri, Emil Jónsson, ráðherra, Jóhann Hafstein, ráðherra, Gylfi Þ. Gísiason, ráðherra og Eggert G. Þorsteinsso n. ráðherra. Frétt bis. 2. rétti umfram annað, getur verið mikil misbeiting réttar gagnvart mörgum öðrum, sem hvorki hef- ur verið gefinn kostur á að vera settur né að sækja um veitingu fyrir embættinu, meðan það er ekki Jaust til umsóknar. Menn verða því við nánari íhugun að lægja seglin í dómum sínum. — Eru nokkrar fastmótaðar reglur, sem róðherra ber að fara eftir við embættaveitingu? — Ekki verður sagt að svo sé. Mér var því mikill vandi á hönd- um við skipun þessa embættis. Framhald á bls. 27 Harður drekstur ó Birkimel HARDUR árekstur varð í gær- morgun á mótum Hagatorgs og Birkimels, er Chevrolet-bifreið og Ford leigubifreið skullu sam- an. Okumaður Chevrolet bifreiðar- innár var að koma frá Hagatorgi á talsverðri ferð og sveigði inn á Birkimel. Straukst billinn þá við Ijósastaur með þeim afleið- ingum, að bílstjórinn missti stjórn á honum og rann hann yfir á hægri vegarhelming og lent.i á hægra framhorni leigu- bifreiðarinnar, sem var á leið suður Birkimel. ökumaður leigu- bílsins skall á framrúðu bils síns og skarst ila á höfði og var sam- stundis futtur á slysavarðstof- una. Ökumaður Chevrolet bílsins meiddist hinsvegar ekkert. Hann var rúmlega 17 ára og hafði ný- lega fengið ökuskírteini. Loftleiðavél hlekk ist á í lendingu KLUKKAN 8.55 í gærmorg- un lenti ein af flugvélum Loftleiða, RoIIs Royce 40€. sem ber nafnið Guðríður I>or- bjarnardóttir, á Keflavíkur- flugvelli og hlekktist henni á í lendingu. Flugvélin kom eðlilegá inn til lendingarinnar og hafði farið um 6000 fet eftir vellinum, sem er alls 10 þús. feta langur, er hún beygði, til hægri og lenti út af malbikuðu braut vallarins og út á slétta hliðarbraut, sem er mal- borin. Hafði vélin þá aðeins hæga ferð. Vélin fór á eigin vélarafli inn á brautina að nýju og upp að afgreiðsluskýli vallarins, en við það að lenda út á malar- brautinni mun hún hafa sogað inn í einn mótorinn talsvert magn af möl og grjóti. Mótor- inn stöðvaðist við atvik þetta, en ekki er vitað hvort það skeði áð- ur en vélin fór út af malbikuðu brautinni eða eftir, og ekki að vænta nánari skýringa á þessu fyrr en loftferðaeftirlitið hefir fjallað um málið. Ekki kviknaði í mótornum og lítil sem engin óþægindi urðu af þessu fyrir far- þega, sem voru 83 talsins, en vél- in var á leið frá Lúxemburg til New York. Flugstjóri var Stefán Gíslason. Sjáanlegar skemmdir á vélinni urðu þær að nokkuð kvarnaðist út úr skrúfublöðum á einum hreyfli og dældir komu á hægri væng af grjótkastinu. Farþegar voru sendir áfram með einni af Cloudmastervélum Loftleiða vest ur um haf. Gert var ráð fyrir í gærkvöldi að sérfræðingar frá Canadair kæmu vestan frá Kanada til að líta á vélina, en ekki eru skemmd irnar taldar meiri en svo, að nægja muni að skipta um einn hreyfil og mun það ekki taka langan tíma. Símosambands laust við Hain- arfjörð í gær SÍÐARI hluta dags í gær var síntasa mbandslau.st við Hafn- arfjörð og stafaði það af því að slitin var símakapall á leið inni og skeði það atvik kl. rúmlega 2 síðdegis. Ekki var í gær gert ráð fyrir að hægt myndi að koma símasambandi á að nýju fyrr en síðari hluta nætur er leið. Vonandi verður því samband við Hafnarfjörð í dag.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.