Morgunblaðið - 13.11.1965, Side 6

Morgunblaðið - 13.11.1965, Side 6
/ 6 MORGU N BLAÐIÐ Laugardagur 13. nóv. 1965 ÚTLAGARNIR FRÁ ORGOSOLO. Leikstjóri, framleiðandi & kvikmyndari: Vittorio de Seta. Handrit: Vittorio de Seta & Vera Gherarducci. Tónlist: Valentino Bucchi. tölsk frá 1961. Hafnarfjarðar- bíó. 98 nún. Danskur texti. Frumheiti: Banditi a Orgo- solo. VITTORIO de Seta (ruglist ekki saman við Vittorio de Sica) mun vera einn fremsti heimilda- kvikmyndari á Ítalíu. Einkum hefuir hann sinnt kvikmyndun á lífi fiskimanna á Sikiley og bænda á Sardiníu. Við gerð Út- laganna frá Orgosolo leitaði de Seta á slóðir hiima síðamefndu. Hann kvikmyndar líf fátækra bænda eyjunnar, sem hann virð- ist þekkja ágætlega hvað lífs- ■kjör og hugsunarhátt snertiir. Fyrir þessa fyrstu leiknu mynd sína fékk de Seta byrjenda- verðlaunin — Opera Prima —• í Feneyjum 1961, fyrir utan marga aðra viðurkenningu, svo sem Flaherty-verðlaunin, sem kennd eru við hinn frægasta kvik- myndastjóra heimildarmynda. Leikendur eru allir íbúar í Orgo- solo, sem leika raunar aðeins sjálfa sig, líf þeirra mun áþekkt lífi þeirra sem myndin fjaliar um. Hún er því Ihálfgildis heim- ildarmynd með leikendum og ákveðinn söguþráð er sýnir eink- ar vel og sannfærandi lífsskil- yrði og siðferðislög fátækra bænda og hjarðmanna í Orgo- solo, einangruðu og eyðilegu fjallahéraði á Sardiníu. Útlagarnir frá Orgosolo segir ' Bariiasamkom- ur Dómkirkj- unnar hefjast að nýju í Tjarnarbæ n.k. sunnudag kl. 11 og verða haldn- ar á hverjum sunnudagsmorgni í vetur. Þetta verður flubt: Sögur og söngur, fræðsla og ávörp. Kvik- myndir verða svndar. B amsa mkomun a á sunnu- dagsmorgun annast séra Krist- ján Róbertsson og síðan séra Óskar J. Þorláksson og séra Kristján til skiptis. * Bamasamkomurnar í Tjarnar- bæ voru að jafnaði fjölsóttar og mun svo verða enn. Ég bið for- eldra að benda bömum sínum á þetta barnastarf. En foreldrum nokkuð stálpaðra barna vil ég benda á það, að hentugt er þeim að skilja börnin eftir í Tjamar- bæ meðan ellefu-messan í Dóm- kirkjunni stendur yfir og vitja þeirra aftur í Tjarnaribæ eftir messu. Þetta hefur ýmsum ung- um foreldrum þótt hentugt fyrr. Jón Auðuns. frá einum af þessum fátæku en stoltu hjarðmönnum. Michele Jossu (Michele Cossu) á lítinn kindahóp sem haann gætir eins og gimsteina, enda er lífsafkoma hans og f jölskyldu algjörlega háð kindunum. Hann leitar haga handa þeim í hrjósturlendinu ásamt litla bróður sínum Papp- eddu (Pappeddu Ouccu). Fátækt in og eymdin rekur marga fátækl inga til að gerast sauðaþjótfar eins og á íslandi til forna. Þeir gæta því hjarðarinnar með vopn um öxl, eins og flesitir hjarðeig- endur. Dag einn sér Michele menn nokkra fela svín í helli skammt frá og um kveldið setj- ast þeir upp hjá honum, í fullri óþökk hans. Herlögreglan nálg- ast kofa Micheles og ræningjarn ir flýja. Tortrygginn og hræddur neitar Michele að vita nokkuð um ferðir þeirra, en þegar lög- reglan finnur svínakjöt þeirra, verður honum erfitt um svöir. Þegar einn lögreglumannanna fellur fyrir skoti ræningjanna, flýr Michele burt með hjörð sína. Vegna þess fellur' grunur á hann og það er lýst eftir honum. En Midhele treystir ekki á réttvis- ina. Þegar hann verður var leit- arflokks, flýr hann upp á há- lendið. Þar fyrir handan ætlar hann að leynast og finna haga fyrir hjörðina sína. Ferðalagið yfir auðnina reynir þó of mikið á hjörðina. Einn morguninn vakna bræðurnir og sjá allar kindurnir, sem ailt líf þeirra The Kinks Hér er bréf frá einum, sem greinilega er ekki bítla- aðdáandi. Hann er æði lang- orður, en ég held að bezt sé að birta bréfið lítið stytt: „Kæri Velvakandi. Ég þakka þér fyrir allt, sem þú hefur birt í þætti þínum frá sjálfum þér og öðrum til andmæla bítlafarganinu, er nú um stund hefur farið og fer sem logi um akur þjóðfélagsins. Það sýnist vera andvaraleysi á hæsta stigi, þegar enskum innrásarsveitum bítlanna er tekið með kostum og kynjum, þá þær síga hér á land, eins og þær væru boðberar háiþróaðrar menningar. Dagblöðin birta hástemdar myndafréttir af lubb um þessum, áróðurgreinar og skrum auglýsingar. En vægast sagt sýna myndirnar að „séntil menn“ þessir reiði ekki vitið í þverpokum. Því furðanlegra, að þeir skuli hitta. í menningar þjóðfélagi fjölda fáráðlinga sér heimskari, og sem þeim tekst að æsa, trylla og féfletta. Ekki mun þó allur þorri þeirra ung- menna er glepjast láta, andlega vangefnir, en þeir eru óþrosk- aðir, börn og unglingar á gelgju byggðist á, liggja í dauðateygj- unuim. Aðeins eitt liggur fyrir Mic- hele að gera. Hann skilaar Pepp eddu litla heim, fær byssu hjá eldri bróður sínum, leggst út og stelur sauðfé frá öðrum fátæk- um fjárbónda. Nú er hann einn af sauðaþjófunum. Fyrir honum og mörgum hans líkum liggur aðeins tvennt fyrir: að deyja úr hungri og vesöld eða gerast þjótf ur. Og skyldan við fjölskylduna, sem setur hin einu lög sem fátæk ur og fáfróður bóndi þekkir, rekur hann til að stela. Lög þjóð- félagsins þekkir hann ekki. Lög- regla og yfirvöld eru í hans aug- um fjarlægir óvinir. Fjölskyldu- böndin eru sterkari en svo, að nokkur lög fái hróflað við þeim. Þannig hefur tortryggni Miohel- es og fávísi, óvinveitt og fram- andi afstaða yfirvaldanna, gert hann að þeim „banditt“ sem hann var í fyrstu talinn vera. Þessa harmsögu hjarðmanns segir Vittorio de Seta í mjög sparsömum og hægum stíl. Útlag arnir frá Orgosolo er raunar gerð í anda nýraunsæisstefnunn- ar — neorealismans — ítalska eftir stríð og mimnir stundum á Reiðhjólaþjóf de Sica, sem stendur henni samt mifelu fram- ar. Einhæfni myndarinnar og framsetning efnisins heldur áhorf andanum ávalit í nokkurri til- finningalegri fjarlægð. Þrátt fyrir sinn hæga gang er mynd- in þó spennandi á sinm hátt, nær allt í gegn. Landslagið á eynni er hrikalega fagurt og vel fallið til kvikmyndunar, minnisr á auðn ir íslands, enda gæti margt í myndinni verið íslenzkt, fátækt basl fjárbænda á hrjóstugu landi, sauðaþjófnaður, þögulit stolt fá- tæklingsins. Þessir fámálu og imnihverfu Sardiníubændur virð- ast hafa ótrúlega líka lund og islenzkir afdalabændur, sem þög ulir glímdu sína lífsbaráttu. skeiði, verða því auðveldlega séfjaðir og ætt úr í hverskonar skrílsæði. Þá er þetta taumlaus hjörð, er meira hefur mótast fyrir aðgerðir illra afla í um- hverfinu en fyrir áhrif uppal- enda sinna og skólanna. Aga- leysi og takmarkalaust frelsi til hvers sem vera skal eru skaðvaldar, er varast ber. Hins verður vitanlega að gæta, að hemla í hófi atJhafnaþrá og val- frelsi æskulýðsins. Sök hinna fullorðnu er sem fyrr segir: Agaskortur, vöntun góðra fyxir- mynda, slén, sjálfsekka, van- mat á áhrifamætti fjandsam- legra afla, er sitja um sálir barnanna. Þetta eru einkenni vorra tíma. Að láta reka á reið anum er fyrirhafnarminnst. ^ Erlendir leppalúðar Nýir, hressandi menning- ar straumar frá nágrönnum vor um eru aflgjafar, sem okkur fs- lendingum ber að taka opnum örmum, og veita um þjóðlífið í islenzkum farvegum. En hins- vegar verður að setja öíluga vörzlu til að bæja sorarennsli erlendra stórborga frá dyrum íslenzkra heimila og öðrum sal- arkynnum barnánna. Því miður lifum við ekki lengur í skjóli Dýrkun de Seta á landslaginu og ofmyndun hans á því dregur nokkuð athyglina frá persónum myndarinnar og eykur á tilfinn- ingalega fjarlægð áhorfandans, sem fer að beina athygli sinni að fögru umhverfinu á kostnað persónanna. 1 stað þess að raun- gera persónurnar enn frekar, eins og umhverfi ætti að gera, dregur það stundum athyglina frá þeim. Kannske hefur de Seta ætlað sér að beita þeirn að- ferðum Brechts, eins og sumir gagnrýnendur hafa ályktað, að útiLoka tiifininingalega innLifun og höfða aðeins til skynseminnar, hugsunarinnar. En sum vinnu- brögð hans betnda þó ekki til slíks, því sumum atriðum, eins Landvættanna. Sýnast má Land- vættunum nú, að mennirnir trúi einvörðungu á mátt sinn og megin, enda eigi þeir og þúsund ára þjálfun og þroska- feril að baki, og því full færir til að sjá sér og sínum borgið. Of margir horfa sljóvgum augum á börnin æða blindandi undir áhrifavald bítlanna, tryll ast og öskra, svo að fullorðnir menn óttas um hljóðhimnur sínar, og fýlja sem fætur toga. Menn hlusta og andvaralausir á erlendu leppalúðana boða barnafjöldanum „fagnaðarer- indi“ sitt. Rólyndu mennirnir segja bítlapláguna stundarfyr- irbæri, og sem engan saki. Menn þessir gleyma því, að stærstu slysin verða tíðum á einu augnabliki. Ekki þarf nema eina öskursamkomu með tilheyrandi, til að ungmennin bíði varanlegt tjón á sálu sinni. Aðgerðarlausir megum við ekki horfa á einn ungling ganga á vald helstefnunnar, hvað þá heila hópa. Leysast úr álögum Ailir uppalendur, skólar, blöð, útvarp og aðrir áhrifa- miklir aðilar verða einhuga og og með drengnum Peppeddu, virðist beint að tilfinningunum og vegna viss skyldieika með Reiðhjólaþjófnum, gæti maður freistazt til að æ\la að de Seta hefði sótt margt í þá mynd, etn slíkt getur verið tilviljun. Innan hins þrönga cvg spar- satma stíls skapar de Seta þó mynd, sem er eftirtektarverð og sérstæð og ætti því skilið betri aðsókn en hefur verið. Fólk ætti ekiki að draga að sjá myndina, nema það hugsi eins og srtúlkan sem ég hleraði segja við vinkonu sína á Mokka: „ . . . . leiðinleg. Ef þig langar til að sjá geitur og svoleiðis, þá . . .“. Það skiptiir engu máli iþótt hún þekki ekki kindur frá geitum. Pétur Ólafsson. með fullri einurð og einbeitni að vinna að útrýmingu bítla- plágunnar sem og öllum líkum faraldri ,er herjar þjóðfélagið. Hérlendir apakettir, er feta i fótspor þeirra ensku, skulu dæmdir til skóggangs, þ.e.a.s. í óeiginlegri merkingu, svo sem til forna, því ekki mega þeir saurga þessa fáu en fallegu skóga okkar. Ég má og biðja saklausa apakynið afsökunar á líkingunni Þökk færist þeim Skólastjór- um, er nú þegar hafa krafizt þess, að nemendur kæmu i skólana: klipptir, kembir, þvegn ir og snyrtilega klæddir. Sam- son missti afl sitt, þegar hár hans var skorið. Bítla aðdá- endur munu leysast úr álögum, verða aftur mennskir og öðlast rétt eðli, ef svo er með farið sem fyrr segir. Ég vil aldrei framar þurfa að sjá „THE KINGS” prentað með stærsta og feitasta letri á síðum daglblaðanna. íslenzkri æsku er af henni þjóðfélagsins nú búin betri Skilyrði til menningarþroska en nokkru sinni. Sjálft er æskufólk ið vel af guði gert. En komist höggormurinn inn í Paradía æskunnar og verði ekki þaðan útrekinn, mun margt gott mannsefnið tortímast. Vökumenn þjóðarinnar mega ekki bregðast skyldum sínum. ANDVART* Kaupmenn - Kanpfélög Gulu rafhlöðuriiar fyrir segulbönd, myndavélar og málara. BræéurnirOrmssonhL Vesturgötu 3, LágmúU 9->., Sími 38830.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.