Morgunblaðið - 16.11.1965, Síða 1

Morgunblaðið - 16.11.1965, Síða 1
32 siður RODESIA: lan Smith á í vök aö verjast - for- dæmdur af klerkum og kennimönnum Sir Humphrey situr sem fastast — Olga með biökkumönnum í Salisbury og Bulawayo TVIalabele-m«nn ok Mashonar Salisbury, 15. nóvember, XTB, AF. Forsætisráðherra hinnar ó- löglegu stjórnar Ródesíu, lan Smith, flutti í kvöld útvarps- ávarp til lögreglu landsins og iierliðs og bað stjórn sinni holl- ustu og trúnaðar af þeirra hálfu. Sagði Smith það ekki vafamál, að stjórn hans væri hin eina rétta stjórn í landinu og báð Boeing-727 fiugslysin Wasbington, 13. nóv. (AP). NEFND sú, er fjallað hefur nm hin tíðu flugslys í Boeing 727 flugvélunum í Bandaríkjun- um, hefur gefið út tilkynningu um að ekkert bendi til þess að samband sé milli þeirra þriggja Framhald á bis. 17 Ia Drang Valley, S-Vietnam, 15. nóv. — AP—NTB. í FYRSTA skiptið síðan átökin í Vietnam hófust, notuðu Banda- ríkjamenn í dag stórar B-52 sprengjuflugvélar í sóknarhern- aði gegn Viet Cong. Þetta gerðist skammt frá landamærum Kambo dsja og voru sprengjuflugvélarn ar til aðstoðar þeim tveim her- deildum, er börðust við kommún ista á þessu svæði. Frá því á sunnudag hafa harðir bardagar átt sér stað þarna og ein banda- rísk flugvél verið skotin niður. Flugvélamar vörpuðu sprengj tm á sex ferkílómetra svæði, þar sem álitið var að hermenn N-Vietnam hefðust við. Ekki er enn kunnugt um mannfall í þess- um seinustu átökum, en á sunnu- dag varð mikið mannfall hjá báð um aðilum. Hal Moore, hershöfðingi í liði Bandaríkjamanna lét svo um- mælt í dag, að liðsmenn hans hefðu sýnt kommúnistum s. 1. 36 klukkustundirnar a'ð þeir gætu þarizt eftir þeirra eigin aðferð- um. „Við höfum hvergi látið undan síga“, sagði Hal Moore „og ég vona að í dag höfum við gefið kommúnistum eitthvað nýtt a’ð hugsa um“. Áður en flug vélarnar komu til skjalanna, höfðu bandarísku , herdeildirnar dregið sig til baka. Um 20 flug- vélar tóku þátt í þessari loft- árásum og vörpuðu þær sprengj- um á um sex ferkílómetra svæði, skógi vaxin dalverpi og hæðir. Könnunarflugvél, sem flaug yfir menn láta allar staðhæfingar eða ummæli um annað lönd og leið. Ávarp Smiths var flutt skömmu eítir að fyrst sáust þess merki í Salisbury að alvarleg óiga væri með blökkumönnum i iandinu. Bögreglan tilkynnti að 300 manna lið hefði farið til blökkumannaborgarhlutans High field í Salisbury en þar hafði verið kveikt í strætisvagni og aðrir orðið fyrir grjótkasti. Fyrr í dag hafði Smith átt tvo fundi með landstjóranum, Sir Humphrey Gibbs, fyrst snemma morguns og í rúma kiukkustund, síðan höfðu þeir ræðzt við í þrjá stundarfjórð- unga síðar um daginn. Sir Hum phrey og Ian Smith eru góð- kunningjar en svarnir andstæð- ingar opinberlega síðan lýst var yfir sjálfstæði Ródesíu. Hafa þeir vikið hvor öðrum úr em- bætti og sagt öll störf hvors annars ólögmæt og lagaboð vígvöllinn eftir loftárásina, varð ekki vör við neina hreyfingu, en það fellur í hiut fótgönguliðsins áð kanna svæðið nánar. þeirra að engu hafandi. Smiths krefst þess að Gibbs verði á brottu úr bústað sínum en land- stjórinn situr sem fastast og kveðst ekki munu afsala sér þeim völdum er hann fari með í umboði drottningar. Nær tvö þúsund manns hafa skráð sig í gestabók Sir Humphreys að votta honum og drottningu holl- ustu sína. Ródesíu-lógln í London, 15. nóvember. AP-NTB í DAG voru umræður í báðum deildum brezka þingsins um heimild til handa stjórn Wilsons að grípa til þeirra ráðstafana er þurfa þyki, gegn Ian Smith og stjórn hans í Ródesiu. Verður málinu hraðað eftir föngum og líkur taldar á, að það verði sam þykkt þegar í kvöld og Elisa- bet drottning undirriti það ein- hverntíma eftir miðnætti. Leiðtogar íhaldsflokksins á þingi héidu með sér klukkustund ar fund fyrir þingfundinn í dag og ákváðu að veita stjórninni nauðsynlegan stuðning til a’ð fá frumvarpið samþykkt en nokkr- ir þir.gmenn voru sagðir hafa mjög á rnóti því að málið verði afgreitt með svo miklum flýti. Tveir ráðherrar Smiths. þeir Clifford Dupont, aðstoðarforsæt isráðherra og Desmond Lardner Burke, dómsmálaráðherra, voru í fylgd með honum er hann gekk á fund landstjóra. Smith hefur áður sagt að landstjórinn myndi ekki numinn brott með valdi úr bústað sínum he’dur reynt að útkljá málið með allri spekt. Fregnir herma, að Ródesíu- her hafi komið í veg fyrir á- form stjórnar Ians Smiths um að flytja landstjórann suður í land, til búgarðs hans skammt Framháld á bls. 17 báðum deíldum f efri deild var markgreifinn af Salisbury, mikill stuðnings- maður hvítra Ródesíubúa, sagð- ur áforma breytingartillögu við frumvarpið, sem tefja myndi framkvæmd refsiaðgerða stjórn- arinnar, einkum er varðar hið fyrirhugaða bann við innflutn- ingi tóbaks frá Ródesíu. Sovétríkin mót mæla útgáfu dagbóka Penkovskys Washington og London, 15. nóvember, NTB. Sovétríkin báru fram mót- mæli bæði vestanhafs og aust an í dag vegna útgáfu dagbóka Olegs Penkovskys, fulltrúa í ieyniþjónustu sovézka hers- ins, sem stundaði njósnir fyr- ir Vesturveldin á tímabilinu apríl 1961 til ágúst 1962. Penkovsky var dæmdur til dauða í maí 1963 og tekinn af lífi. Kaflar úr dagbókum hans hafa verið birtir í blöð- um vestra og í Englandi, en Sovétríkin segja dagbækurnar uppspuna einan. Lundúnablað ið Daily Mail sagði í dag að Penkovsky hefði sennilega verið mikilvægasti njósnari sem vesturveldin hefðu nokkru sinni átt. Lord Gardiner, yfirmaður dóms mála í Bretlandi. hóf umræðurn- ar 1 lavarðadeildinni, og var fyrst ur 40 iávarða á mælendaskrá. Lord Gardiner hefur verið einn helzti ráðgjafi stjórnarinnar í Ródesíumálinu undanfarið. — Hann lagði mjög að mönnum að samþykkja frumvarpið og sagði brýna nauðsyn bera til þess. „Hér er um að tefla frelsi manna Framhald á bls. 17 Sffiórn Kimbas felld í Kongó Leopoldville 15. nóv. (NTB-AP) TRAUSTSYFIRLÝSING á stjórn Ian Smith, forsætisráðherra Ródesíu, kemur kampakátur til fyrsta ráðuneytisfundar síns eftir sjálfstæðisyfirlýsinguna sL fimmtudag. Með honum á myndinni er C. W. Dupont, aðstoðarfor- sætisráöherra. Evariste Kimba var felld sl. sunnudag. Eins og kunnugt er, fól Kasavubu forseti Kimba að mynda stjórn 13. okt. sl. þegar hann vék Moise Tshombe frá, en hann hafði þá verið við stjórn í 15 mánuði. Vantrau tsyfirlýs- ingin er talin mikið áfall fyrir Kasavubu og þegar talning at- kvaeða hafði farið fram i þinginu, urðu mikil fagnaðarlæti meðal sluðningsmanna Tshombes. Kasavubu forseti mun nú verða að tilnefna einhvern ann- an til að mynda stjórn, en engin tilkynning um það hefur ennþá verið gefin út. Forsetakosningar munu fara fram í Kongó í janúar eða febrúar og hefur Kasavubu tilkynnt að hann verði í fram- boði, en forseti er kosinn til fimm ára. Þrir minni spámenn hafa tilkynnt að þeir muni bjóða sig fram, en stóra spurningin er það hvað Tshombe hyggst fyrir. Hann hefur tilkynnt flokksmönn um sínum, að hann muni verða í framboði við forsetakosningarn- ar, en vantraustsyfirlýsingin á stjórn Kimba getur haft áhrif á þessa ákvörðun. Fregnast hefur að flokksbróðir Tshombes, Jean Bolikango, verði forsetaefni flokksins, en hann tapaði fyrir Kasavubu við seinustu kosning- ar. Ef Bolikango tekst að sigra í næstu kosningum, mun það aftur opna leiðina fyrir Tshombe í for- sætisráðherrastólinn. Harðar loftárásir í S-Vietnam Sjó Utan úr heimi bls. 16. Brezka þingið ræðir

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.