Morgunblaðið - 16.11.1965, Page 30
30
Þriðjudagur 16. nóv. 1965
Mf\Bcnuni Anin
K.R féll úr Evrópukeppninni
Gdður fyrri hálfleikur en
hraði Svía réði úrslitum
KR - ingar áttuðu sig
úrskurði dómaranna
aldrei
SÍÐARI leikur íslandsmeistara KR í körfuknattleik og
sænsku meistaranna Alvik í Stokkhólmi var leikinn á
heimavelli Svíanna á laugardaginn. Svíarnir sigruðu með
89 stigum gegn 61. Þar með er KR úr leik í keppni meist-
araliða um Evrópubikarinn, en Alvik mætir Evrópumeist-
urum Real Madrid í næstu umferð keppninnar. Ræður sam-
anlögð stigatala úr báðum leikjum liðanna og unnu Aivik
með 149 stigum gegn 109.
KR-ingunum tókst vel upp framan af í leiknum og vöktu
athygli fyrir góðan leik. Framan af fyrri hálfleik var leik-
urinn mjög jafn, en rétt fyrir hlé tókst þó Svíunum að ná
forystunni og í hléi var staðan 38 stig gegn 32.
★ Svíar finna leiðina
KR-liðið átti snemma í erfið-
leikum með að verjast körfu-
skotum Svíanna einkum er Sví-
arnir skutu af færi, í stað þess
að reyna að leika að körfu
KR. Þetta neyddi KR-inga til
að láta af svæðisvörn, sem liðs-
menn eru leiknir í. Er Svíar
höfðu á þennan hátt fundið
veikieika í vörn KR, uku þeir
hraðann og réðu í síðari hálf-
leik lögum og lofum á vellin-
um.
★ Dómararnir
Dómarar í leiknum voru A-
Þjóðverjinn Hercher og Finninn
Ahlblom. Þeir tóku mjög hart
á öllum — jafnvel hinum smá-
vægilegustu — líkamsátökum og
mótmæltu áhorfendur oft og
töldu þá spilla leiknum með sí-
felldu flauti. Þessi afstaða dóm-
aranna kom í veg fyrir að um‘
nokkra eiginlega baráttu yrði
að ræða, segir fréttamaður AP-
fréttastofunnar og bætir því við
að svo hafi virzt sem KR-ing-
arnir véku fremur undan held-
ur en að eiga á hættu að fá á
sig víti fyrir hættulausan árekst
ur við Svíana.
★ Einar út af
Þegar staðan var 60-43 var
fimmta vitið dæmt á Einar
Bollason og varð hann að yfir-
gefa völlinn. Hann hafði fram
að því verið máttarstólpi KR-
liðsins. Með þessu var mjög dreg
ið úr mætti KR til að skora.
Kolbeinn Pálsson tók við fyrir-
liðastarfi, en bilið milli liðanna
breikkaði unz lokasitaðan var
89-61.
Stighæstu menn Svíanna voru
Sviden 20, Hakánsson 19, Grön-
lund 16, Kent Gunná 8, Preutz
6.
Hjá KR voru stighæstir Kol-
beinn Pálsson 13, Hjörtur Han's-
son 12, Einar Bollason 11, Gutt-
ormur Ólafsson 10 og Kristinn
Stefánsson 9.
Hermann Gunnarsson, einn bezti maður
landsliðsins, sést hér skora. Gunnlaugi
snöggu skotinu.
ValsliÖsins og væntanlega
tekst ekki að verjast
Sigur Islandsmeistara Fram í hættu
Eftir hálfleikshlé tóku Sví-
arnir upp mjög hraðan leik og
gerðu reyndar út um allar von-
ir KR-inga um sigur eða jafn-
an leik á örfáum mínútum.
Fjórír FH-ingar
slasast
ó æfingu
FJÓRIR ungir leikmenn hins
fræga FH iiðs I handknatt-
leik meiddust á æfingu félags-
ins í Valsheimilinu um helg-
ina. Var verið að æfa byrjun-
aræfingar fyrir leik, hröð
hlaup og knattsendingar. —
Vildi það þá til samtímis að
tveir og tveir af yngri leik-
mönnum rákust saman. Ann-
ars vegar voru það þeir Gils
Stefánsson og Þorvaldur Karls
son, en hins vegar Þorsteinn
Björmsson og Friðrik Yngva-
son. Meiddust þeir allir svo
að flytja varð þá á Slysavarð-
stofuna. Hjuggust þeir Gils,
Þorvaldur og Þorsteinn á vör-
um eða augabrúnum svo taka
varð saumspor í þá alla, sá er
stærstan áverka hlaut var
með u.þ.b. þumlumgsskurð.
Mest högg fékk þó Friðrik
Yngvason (R. Baldvinssonar
Sundhallarstjóra). Lá h,ann
meðvitundarlaus um 5 min
eftir áreksturinn og hlaut við
hann heilahristing.
Birgir Björnsson þjálfari
liðsins kvað þetta einstakt ó-
happ en leikmennirnir sem
léku með knött samfara hröð-
um hlaupum litu ekki upp
sem skyldi. Kvað Birgir þá
alla á batavegi en Friðrik
myndi lengst að ná sér.
Hið unga liðs Vals hafði náð forskoti
og leik sem verðskuldaði sigur
ÁGÆTUR leikur Fram og
Vals í rn.fl. karla á sunnudags-
kvöldið sýndi og sannaði að
ekkert eitt lið getur verið ör-
uggt og fullvisst um að vinna
mót í handknattleik hér á landi.
Framliðið hefur að ýmsu leyti
sýnt betri leiki en áður að hausti
til nú í Rvíkurmótinu. En ein-
mitt sama móti tapaði félagið í
fyrra öllum á óvænt. Á sunnu-
daginn mættu Framarar hinu
unga liði Vals, sem í fyrra á-
vann sér rétt til keppni í 1.
deild. Og þar skeði það sem fáir
bjuggust við. Tvö mjög góð lið
mættust, léku bæði 'óðan hand
knattleik og hið unga og ó-
reynda virtist ætla að hafa sig-
ur — en flaustur á siðustu
stundu hjá Val og reynslan hjá
Fram sneri spilinu við á síðustu
stund, svo Fram vann 11-10.
Óhætt mun þó að ætla að þetta
lið Vals eigi eftir að velgja liði
Fram, sem safnað hefur „stjörn-
um“ úr ýmsum áttum, undir
uggum í framtíðinni.
HIN „óvæntu“ úrslit í Reykja-
víkurmótinu í handknattleik urðu
í leik milli KR og Víkings í
m.fl. karla á sunnudaginn. Vík-
ingar unnu sigur 11—9 og sá
sigur var fyllilega verðskuldað-
ur eftir leilcnum.
KR-liðið átti mjög slakan leik
miðað við venju, en það virðist
svo sem liðið nái sér aldrei veru
lega á strik gegn Víking.
★ 5-5 í hléi
Leikurinn var þegar frá byrj-
un skemmtilegur og margir kafl
ar hans gullfallegir eftir þvi
sem verið getur að Hálogalandi.
Eftir stutta stund stóð 2-2 og
hafði Valur verið á undan að
skora. í þeirri stöðu mistókst
Gunnlaugi vítakast — markvörð-
ur Vals varði vel. Upp úr því
nær Valur forskoti. Jón Ágústs-
son skorar eftir að Hermann
sendi gullfallega inn að línu til
hans. Stuttu síðar óx forskot
Vals í 4-2 með marki Hermanns
úr vítakasti. En síðan jöfnuðu
þeir Sig. Einarsson og Guðjón
fyrir Fram og Jón Friðsteinsson
náði forskoti. En skömmu fyrir
hlé jafnaði Bergur Guðnason.
Fyrn hálfleikurinn sem lykt-
aði 5-5 var mjög vel leikinn og
þó kom frammistaða Vals að
vonum meir á óvart, og vakti
meiri athygli.
Á Valur nær 3 marka
forskoti
í byrjun síðari hálfleiks skipt-
Víkingar tóku forystu í byrjun
og héidu henni óslitið utan það
að KR jafnaði 3—3. í hálfleik
var staðan 7—5 fyrir Víking.
Síðari hálfleikurinn var'ð aldrei
verulega spennandi. Víkingar
höfðu frá 1 til 3 mörk í forskot
og leik lyktaði með 11—9 sigri
Vikings sem fyrr seeir.
ust liðin á forystu til skiptis'
unz staðan var 7-7. En þá fer
saman að Framarar eru óheppn-
ir og Valsmönnum tekst mjög
vel upp og um miðbik hálfleiks
ins breytist staðan í 10-7 fyrir
Val. „Stjömuliðið“ átti í vök að
UNGVERSKA kvennalandsliðið
í handknattleik hreppti heims-
meistaratitilinn, eftir harða og
jafna keppni. Á laugardaginn
fóru fram úrslitaleikir í loka-
keppninni og mættust þá í bar-
áttu um titilinn liðin er sigrað
höfðu í riðlakeppni lokakeppn-
innar, Urigverjar og Júgóslavar.
Þórarinn var langbzti maður
Víkings-liðsins í þessum leik og
lykillinn að sigrinum. Helgi mark
vörður stóð sig og mjög vel og
átti sinn þátt í sigrinum. í heild
lék Víkingslfðið ákveðnari leik
og jákvæðari en KR-liðið. Hjá
KR voru beztir Karl Jóhannsson
og Herbert HaraJdsson og voru
reyndar þeir einu sem reyndu
að byggja upp skipulegan leik.
verjast og Hermann, Bergur og
Jón Ág. fengu skorað og skapað
forskotið.
Hið unga Valslið var komið
í vígaham. 3 mín voru til leiks-
Framhald á næstu síðu.
í kcppni um þriðja sætið mætt-
ust liðin er orðið höfðu nr. 2 í
hvorum riðli, í keppninni um 5.
sætið Danir og Rúmenar (urðu
nr. 3 í hvorum riðli) og Ioks
Japanir og Pólverjar í keppni um
7. sætið.
í úrslitaleiknum um titilinn
vann ungverska landsliðið Júgó-
slava með 5 mörkum gegn 3. Þyk
ir markatalan furðulega lág og
ber vott um góða vörn. Leikurinn
var harður. í hálfleik stóð 3—2
fyrir Ungverja.
V-ÞýzkaJand hlaut bronzverð-
laun í keppninni með því að
sigra Tékkóslóvaku með 11—10
eftir framlengdan leik. Staðan
var jöfn J—7 eftir venjulegan
leiktíma.
Danmörk hlaut 5. sætið með
því að sigra Rúmeníu — fyrrver
andi heimsmeistara í greininni —•
með 10—9. Danir höfðu forystu
í hléi 6—4.
Japan hlaut 7. sætið eftir
keppni við Pólverja. Vann jap-
anska li'ðið með 6—5. í hálfleik
í þeim leik höfðu Japanir for-
ystu 4—1.
Víkingur varin KR nokk-
uð óvænt meÖ 11 gegn 9
Ungversku stúlk
urirr sigruöu
Þær donsku uröu í 5. sæti