Morgunblaðið - 10.12.1965, Page 20

Morgunblaðið - 10.12.1965, Page 20
20 MORGUNBLAÐIÐ Föstadagur 10. des. 1965, w BORÐ- BIJNAÐIJR EÐALSTAL SILFIIRPLETT Úrvalsvörur. — Heimilin geta ör- ugglega stofnað til borðbúnaðar- kaupanna hjá okkur. — Það verður ávallt hægt að kaupa inn í settin. Ný sending komin. Gullsmiðir — Úrsmiðir h\ GíqmuntlGöon Skúripripaverzlun „ ^acjur cjripur er æ td undió Auglýsing um lausar lögregluþjónsstöður i Reykjavik Nokkrar lögregluþjónsstöður í Reykjavík eru laus- ar til umsóknar, — Byrjunarlaun samkvæmt 13. fl. launasamnings opinberra starfsmanna, auk 33% álags á nætur- og helgidagavaktir. Upplýsingar um starfið gefur yfirlögregluþjónn og aðalvarðstjórar lögreglunnar. Lögreglustjórinn í Reykjavík 7. desember 1965. Heimilisrafstöðvar 6 KW LISTER rafstöðvarnar eru hentugastar fyrir venjuleg sveitaheimili. — Eigum nokkrar stöðvar ólofaðar úr næstu sendingu, sem væntanleg er síðar í mánuðinum. — Verðið er um kr. 60.000,00, en þar dragast frá um kr. 5.000,00 tollendurgreiðsla, sem fæst þegar lokið er niðursetningu rafstöðvarinnar. Raforkusjóðslán fyrir þessum stöðvum hefur nú hækkað, þannig að nú er það kr. 52.000,00 til tíu ára, og afborgunarlaust fyrstu tvö árin, en síðan jafnar árlegar afborganir. S. Stefánsson & Co. hf. Garðastræti 6 — S ími 15579 — Pósthólf 1006 JÓLATRÉ LAISIDGRÆÐSLIJSJáDS ERIJ KOItfBIM SALAIM ER HAFIIM AÐALÚTSÖLUR: Laugavegi 7 og Fossvogsbletti 1 AÐRIR ÚTSÖLUSTAÐIR: Bankastræti 2 Bankastræti 14. Laugavegi 23 (gegnt Vaðnesi) Laugavegur 47 Laugavegur 54 Laugavegur 63 Óðinsgata 21 Verzlunin Laufás, Laufásvegi 58 Við Skátaheimilið, Snorrabraut Við Hagkaup, Eskihlíð A Við Austurver Hrísateigur 1 Blómabúðin Dögg Álfheimum 6 Langholtsvegur 126 Sólvangur, Sléttuvogi Sogablettur 7 Vesturgata 6 Hafnarstræti, Kolasund Við Melabúðina, Hjarðarhaga Hornið Birkimelur-Hringbraut Við Gildaskálann, Aðalstræti GREINAR SELDAR A OLLUM UTSOLUSTOÐUM KÓPAVOGUR: Gróðrarstöðin Birkihlíð v/Nýbýlaveg Blómaskálinn, Nýbýlav.-Kársnesbr. Hlégerði 33 Kron v/Hlíðarveg VERÐ Á JÓLATRJÁM: 0,70- -1,00 m . kr. 100,00 1,01- -1,25 m . kr. 125,00 1,26- -1,50 m . kr. 155,00 1,51- -1,75 m . kr. 190,00 1,76- -2,00 m . kr. 230.00 2,01- -2,50 m . kr. 280,00 BIRGÐASTÖÐ: Fossvogsbletti 1. Símar 40-300 og 40-313.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.