Morgunblaðið - 12.12.1965, Side 12

Morgunblaðið - 12.12.1965, Side 12
MORCUNBLAÐID Sunnudagur 12. des. 1965 mglilQ ANGLI - SKYRTUR ERU FÁANLEGAR f 14 STÆRÐUM FRÁ NR. 34 TIL NR. 47. MISMUNANDI ERMALENGDIR . MISMUNANDI FLIBBA-LAG. HVÍTAR — MISLITAR — RÖNDÓTTAR. ANGLI - ALLTAF Sigurfón Guðlaugsson bifreiðastjóri — IVIinning MÍNAR þakkir verða fluttar með fáum orðum til hans sem fallinn er frá. Mig setti hljóðan þegar mér var tilkynnt andlát vinar míns Sigurjóns Guðlaugssonar, bifreiðastjóra, Grafarnesi í Grundarfirði. Sigurjón heitinn lézt á Landsspítalanum 19. f. m., eftir fárra daga legu og gat eng- inn mannlegur máttur bjargað honum. Sigurjón var fæddur þ. 17/8 1914 að Hólabrekku í Miðnes- hreppi, sonur hjónanna Guðlaugs Jónssonar og Valgerðar Einars- dóttur, sem síðar fluttu að Efra- Hofi Garði og var því suður- nesjamaður að ætt. Rétt eftir fermingaraldur verður hann fyr- ir þeim þunga harmi að missa móður sína. Nálægt tvítugu flytzt hann til Reykjavíkur og fer að vinná þar ýmis störf. Þar kynnt- ist hann hinni elskulegu eftirlif- andi eiginkonu sinni Guðveigu Þorleifsdóttur frá Stykkishólmi á SnæfeHsnesi. Ég sem þessar línur rita átti því láni að fagna að kynnast Sigurjóni rétt eftir að ,þau hjón flytjast til Grundar- fjarðar. Tókst með okkur sú vin- átta sem hélzt til hinnar síðustu stundar og aldrei mun ég gleyma þeim stundum sem við áttum saman, bæði á þeirra heimili og eins á vinnustað. Þvi ég átti því láni að fagna að vinna með hon- um um nokkurra ára bil. Sigurjón var einn af þeim fáu mönnum sem alltaf var eins kát- ur, hress, orðheppinn og hrókur alls fagnaðar, bæði heim að sækja og á vinnustað. Eftir að ég fluttist til Reykjavíkur hélst okkar vinátta jafnt sem áður. Og eitt veit ég að nú verður ekki jafn bjart yfir Grafarnesi þegar maður kemur þangað næst. Eftirlifandi eiginkonu hans, einkasyninum Hirti og systkin- um hins látna votta ég mínar innilegustu samúð og bið góðan Guð að styrkja þau í þeirra miklu sorg. Megi minningin um góðan vin verða þeim styrkur í þungri raun. Kristján Ólafsson, Sr. Jón Kr. ísfeld prestur á Æsu- stöðum PRESTSKOSNING fór fram I Æsustáðapres.tkalli í Húnavatns- prófastsdæmi 28. nóv. sl. At- kvæði hafa nú verið talin í skrif- stofu biskups. Á kjörskrá voru 231 í presta- kallinu. Þar af kusu 138. Eini umsækjandinn, sr. Jón Kr. ísfeid, fékk öll atkvæðin. Hlaut hann því lögmæta kosningu. b /ggingavörur h.f. Laugavegi 176 — Sími 35697. HÖGGBORAR 3 stærðir BORVÉLAR 6 stærðir — eins og tveggja hraða. — SLÍPIVÉLAR ÚTSÖGUNARSAGIR — HANDSAGIR — S MERGELSKÍFUR — BORVÉLASTATIF — HJÓLSAGARBLÖÐ — ÚTSÖGUNARBLÖÐ. TIL NOTKUNAR MEÐ BORVÉLUNUM Höfum við einnig fengið margar gerðir af TÓMSTUNDAVERKFÆRUM svo sem RENNI- BEKKl — HJÓLSAGIR — BORÐSAGIR — HEFLA — ÚTSÖGUNARSAGIR einnig mjög fullkominn VERKFÆRASETT og VERKFÆ RASKÁPA. NYTSAMAR OG GLÆSILEGAR JÖLAGJAFIR METABO VERKFÆRI ERL SELD MEÐ ÁBYRGD RÁFMAGNS HIDVERKF/ERI FYRIR ÞÁ SEM VILJA AÐEINS ÞAÐ BEZTA IKIÐ LRVAL NYROMID

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.