Morgunblaðið - 28.12.1965, Síða 4

Morgunblaðið - 28.12.1965, Síða 4
4 MORGU N BLADIÐ i ?>ri3judagur 28. des. 1965 Keflavík Tjarnarlundur til leigu fyrir fundi og aðra starf- semi. Nokkur kvöld og helgar laus. Upplýsingar hjá Ólöfu Pálsdóttur, sími 2071 Óska eftir Au pair stúlku á gott enskt heimili. Upp- lýsingar í síma 12124 milli 8 og 10 e.h. íbúð óskast Einhleypur sjómaður ósk- ar eftir 1—2 herb. íbúð. Upplýsingar í síma 24653 klukkan 6—8 í kvöld. Frystihúsaeigendur — Verkstjóm! — Ungur mað- ur, með fiskimatsréttindi og reynslu í verkstjórn, óskar eftir verkstjórastarfi á komandi vertíð. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „8067“. Keflavík — Nágrenni Húsmæður; múnið ístert- urnar til áramótanna. Pant ið tímanlega. — Sölvabúð, Sími 1530. V élritunarstúlka óskast, helzt yfir 25 ára. Enskar og danskar bréfa- skriftir. Tilboð merkt: ,,Vél ritun — 8122“, sendist Mbl. fyrir 3. jan. Starfsfólk óskast á Kópavogshselið. Upplýs- ingar í síma 41504 og 41505 og á staðnum. vandervell; ^^Vé/a/egur^y Ford, amerískur Ford, enskur Ford Taunus Dodge Chevrolet, flestar tegundir Bedford Disel GMC Plymoth Bedford, diesel Thames Trader BMC — Austin Gipsy De Soto Chrysler Buick Mercedes Benz, flestar teg. Gaz ’59 Pobeda Opel, flestar gerðir Skoda 1100—1200 Renault Dauphine Volkswagen Þ. Jónsson & Co. Brautarholti 6. Sími 15362 og 19215. Magnús Thorlacius hæstaréttarlögmaður. Málflutningsskrifstofa. Aðalstræti 9. — Sími 1-1875. Theodór 8. Ceorgsson málflutningsskrifstofa Hverfisgötu 42, in. hæð. Opið kl. 5—7 Sími 17270. Málflutningsskrifstofa Sveinbjörn Dagfinnsson, hrL og Einar Viðar, hrl. Hafnarstræti 11 — Sími 19406. t Börn frá Keflavíkurflugvelli Á þessari mynd sjáið þið börn úr 12. ára bekk Barnaskólans á Keflavíkurflugvelli, sem skömmu fyrir jól komu í skoðunarferð til Morgunblaðsins. Þau voru í fylgd kennara síns, og er myndin tekin af þeim í prentsmiðjunni hjá Botationspressunni sem sést til hliðar. Ekki mun liver sá, er við mig segir: Herra, herra, ganga inn í himnariki heidur sá er gjörir vilja föður mins (Matt. 7, 21). í dag er þriðjudagur 28. desember og er það 362. dagur ársins 1965. Eftir lifa aðeins 3. dagar. Barna- simi 50245. Kópavogsapótek er opið alla virka daga frá kl. 9:15—20. Jaug- ardaga frá kl. 9:15—16, helgidag* frá kl. 13—16. dagur. Árdegisháflæði kl. 8:48. Síð- degisháflæði kl. 21:12. Cpplýsingar um .læknapjðn- ustu í borginnl gefnar í sim- svara Læknafélags Reykjavíkur, Slysavarðstoiac i Heilsuvr.rnd- arstöðinni. — Opin allan solir- bringinn — simi 2-12-30. Næturvörður vikuna 24. des. til 31. des. er í Austurbæjar- apóteki. Næturlæknir í Keflavík 23. des til 24. des. Kjartan Ólafsson Framvegis vertmr tekiS á móti þelm, er gefa vilja blóð i Blóðbankann, sem hér segir: Mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga frá kl. 9—11 f.h. op 2—4 e.h. MIÐVIKUDAGA frA kl. 2—8 e.h. Laugardaga fra kl. 9—11 fJi. Sérstök athygli skal vakin á mið- vikudögum, vegna kvöldtímans. Holtsopótek, Garðsapótek, Soga veg 108, Laugarnesapótek og Apótek Kefiavikur eru opin alla virka daga kl. 9. — 7., nema laugardaga frá kl. 9 — 4 og helgi daga frá kl. 1 — 4. sími 1700, 25. des. til 26. des Arinbjörn Ólafsson simi 1840, 27. des. Guðjón Klemensson sími 1567, 28. des. Jón K. Jóhannsson sími 1800, 29. des. Kjartan Ólafs son sími 1700. Næturvarzla í Hafnarfirði að- faranótt 29. des. Eiríkur Bjönsson Upplýsingaþjónusta AA samtak anna, Hverfisg. 116, sími 16373. Opin alla virka daga frá kl. 6-7 Orð lífsins svarar i síma 10000. I.O.O.F. 8 = 14712298^4 = Kiwanisklúbburinn Hekla. Fundup í Þjóðleikhúskjallaranum í kvöld kl. 7:15. Alm. Tæknibókasafn IMSl — Skipholti 37. Opið alla virka daga frá kl. 13—19, nema lugardaga frá 13—15. (1. júní — 1. okt. lokað á laugardög- um). Bókasafn Seltjarnarncss er opið mánudaga kl. 17.15 — 19 og 20 — 22 mi'ðvikudaga 17.15 — 19 og föstudaga kl. 17.15 Ljósálfum þakkað Til Ljósálfa, sem sungu á Hrafnistu 19. des. Það vilja margir vinir okkur gleðja Þeim verður send hin bezta þakkarkveðja Ljósálfar ungir litu hingað inn og létu okkur heyra óminn sinn. Þeir höfðu ekki hérna langa töf en hrundum færðu mæta jólagjöf. Kertastjaka er þær sjálfar unnu, en allra bezta, listin, sem þær kunnu. Er viljinn til að veita öðrum Ijós verma eins og ný útsprungin rós Þó kertið eyðist, stjakinn eftir er, og alltaf þeirra hugsjón vitni ber. Fylgi ykkar fögur Jólastjarna friður og kæti ljóselskustu bama. Lilja Björnsdóttir Hrafnistu. 70 ára varð þann 23. des. frú Jóhanna Sigurðardóttir úr Nparð víkum, nú til heimilis á Hrafn- istu. Á aðfangadag opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Leena Sal- mela snyrtidama frá Finnlandi og Sverrir Lúthersson, Eskihlíð 12 B. Á jóladag opinberuðu trúlofun sína ungfrú Kolbrún Karlsdótt- ir kennari, Suðurgötu 79, Hafn- arfirði og Jónas Jónasson, út- varpsvirki, Álfheimum 34, Reykjavík. 4. des. voru gefin saman í Nes- kirkju af séra Jóni Thorarensen ungfrú Margrét Camiila Hall- grímsson og Ólafur Már Ásgeirs- son Langholtsveg 143). Vísukorn Nú er mér kjúkum kalt kell á fótum báðum Hlýtur það að hlýna allt hinumegin — bráðum. Vísnakall. Fuglagetraun Getraunaseðill Jólagetraun barna. Fuglinn heitir: 1. 7 2. . aldur og heimili SÖFN Ásgrímssafn, Bergstaða- stræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga, frá kl. 1:30—4. Listasafn íslands er opið þriðjudaga, fimmtudaga, laug- ardaga og sunnudaga kl. 1.30 — 4. Listasafn Einars Jónssonar er lokað um óákveðinn tíma. Þjóðminjasafnið er opið eft- talda daga þriðjudaga, fimmtu daga, laugardaga og sunnu- daga kl. 1:30—4. Minjasafn Reykjavíkurborg ar, Skúlatúni 2, opið dagiega írá kl. 2—4 e.h. nema mánu daga. Landsbókasafnið, Safnahús- inu við Hverfisgötu. Lestrarsalur opinn alla virka daga kl. 10—12, 13—18 og 20—22 nema laugardaga kl. 10—12 og 13—19. Útlánssalur opinn alla virka daga kl. 13—15. Ameríska bókasafnið Haga- torgi 1 er opið: Mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 12-21, þriðjudaga og fimmtu- daga kl. 12-18. Bókasafn Kópavogs. Útlán á þriðjudögum, miðvikudög- um, fimmtudögum og föstu- dögum. Fyrir börn kl. 4:30—6 og fullorðna kL 8:15—10. Sarnabókaútlán í Digranes- 9kóla og Kársnesskóla auglýst þar. Árbæjarsafn er lokað. LÆKNAR FJARVERANDI Alfreð Gíslason fjv. frá 10. des til ' 29. des. Staðgengill Bjarni Bjarnason. Eyþór Gunnarsson fjarverandl ó- ákveðið. Staðgengill: Erlingur Þor- steinsson, Stefán Ólafsson, Guð- mundur Eyjólfsson, Viktor Gestsson og BjÖrn Þ. Þórðarson. Gunnar Guðmundsson fjarv. um ókveðinn tíma. Sveinn Pétursson fjarverandi um óákveðinn tíma. Staðgengill Úlfar j Þórðarson. Valtýr Bjarnason fjv. óákveðið. Stg. Hannes Finnbogason. X- Gengið >f- Reykjavík 13. desember 1965. 1 Sterlíngspund ..... 120,58 120,68 1 Banoar doilar ........ 42,95 43.06 1 Kanadadoiiar 39,92 40,03 100 Danskar krónur 623,70 625,30 190 Norskar krónur .. 601,18 602,72 100 Sænskar krónur .. 830.40 832,55 100 Fmnsk mörk 1.335.20 1.338.72 100 Fr. írankar _____ 876,18 878.42 100 Belg. frankar........ 86.47 86.69 100 Svissn. frankar 994,88 997,40 100 Gyllini ...... 1.191,00 1.194,0« 100 Tékkn krónur ..... 596.40 598.00 100 V-þýzk mörk .... 1.073,20 1.075.9« 100 Lirut ________________ 6.88 6.90 100 Austurr. sch. .... 166.46 166.88 só NAEST bezti Guðjón heitinn Samúelsson, húsameistari ríkisins átti afmseli og var margt manna þar saman komið til að heiðra hann. Þegar afmælishófið stóð sem hæst vaitt sér inn meistari Kjarval og rétti afmælisbarninu bók að gjöf. Meðal gesta var E inar B. Kristjánsson, byggingarmeistari og verður honum að orði, þegar Kjarval réttir Guðjóni bókina: „Þama kemur þá andlega fóðrið!“ ‘ Kjarval segir ekki orð, en gengur hvatlega út aftur. Skammri stundu síðar vindur meistarinn sér inn á ný og heldur þá á hangikjötslæri og stórum ostabita, sitt í hvorri hendi, Hann kastar hvorutveggju á gólfið og segir stundarhátt um leið; „Og — hér kemur sú líkamlega fæða!“

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.