Morgunblaðið - 28.12.1965, Blaðsíða 5
Þriðjudagar 28. ðes. 1965
MORCUNBLADIÐ
5
| 'i'* ' ;;í
í • • WmMm'
4MW
■ -
'f í ^iífrffiSáBB
■ • É ■ V'^r.fí
ÍHÍÉ:-
. , V 'S
igntÉl
.
•■ ■
'
!
Hópterbabílar
allar stærðir
e í
umiu/iB
Simi 32716 og 34307.
Benedikf Blöndal
héraðsdómslögmaður
Miðstræti 3 A.
Austurstræti 3. - Sími 10223,
LOGl GUÐBRANDSSON
héraösdómslögmaður
Laugavegi 12 — Simi 23207
Viðtalstími kl. 1—5 e.h.
HRESSINGARSKÁLINN
er vinsæll veitingastaður
gleðilega jólaleif eða rest, allt
•eftir því sem menn vilja, og ég
er nú varla búinn að jafna mig
eftir allan góða matinn yfir jól-
in. Að hugsa sér að til skuli
svona mikill og góður matur í
öllu þessu frosti, sem við höfum
ibúið við núna tun jólin, og þó
kom mér samt mest á óvart, að
Hitaveitan skyldi standa sig. Hún
hefur sennilega verið í jólaskapi
eins og aðrir.
Sem ég nú kom út í frostið á
þriðja, hitti ég mann, sem var
að horfa á stóran Fálka, sem
sveif yfir öndunum á tjörninni
og hugsaði sér víst gott til glóð-
arinnar að hremma eina sílspik-
aða, svona til þess að bæta sér
upp þessa horuðu rjúpu, sem
hann hefur sjálfsagt þurft að
láta sér nægja á jólunum.
Storkurinn: Jæja, hefur þér
ekki liðið vel á jólunum maður
minn?
Maðurinn, sem var að horfa á
fálkann: Jú, takk, aldeilis, og
hef yfir engu að kvarta. Jólahá-
tíðin hefur alla tíð búið yfir sér
stæðum blæ í mínum augum, og
þau hafa alltaf verið ánægjuleg.
Hins vegar er ekki því að neita,
að hinn raunverulegi tilgangur
jólanna vill oft gleymast í of
miklum jólagjöfum, þótt ég sé
hvorugt að lasta. En eitt finnst
mér þó, að ættj að vera til við-
bótar, og það er, að 3. í jólum
sé alltaf viðloðandi þótt ekki sé
helgur talinn, svona rétt til þess
að menn geti almennilega hvílst
eftir umstang jólanna.
Storkurinn var manninum al-
veg sammála, og raunar er það
hart, þegar menn koma þreytt-
ari út úr jólahelginni en þeir
byrjuðu hana, og með það flaug
hann upp á turninn á Dómkirkj-
unni og hélt áfram að vera í
jólaskapi, og ég er að hugsa um
að halda því alveg fram á þrett-
ánda sagði storkurinn og var
hinn kátasti.
GAMALT og goit
Risinn með belginn:
Aldrei skal ég í belginn bauka,
þó brotnj í mér hryggurinn,
glöggt er auga í Helgu minni,
hún sér í gegnum holt og hæðir
og helli sinn.
Spakmœli dagsins
Sá deyr í fátækt, sem lætur
ekkert annað en peninsa eftir i
sig. — Enskt. I
Skilafrestur á myndum í jólasamkeppni barna er til áramóta
og þessvegna birtum við ennþá myndir frá keppninni. Myndin hér
að ofan er eftir Davíð Ólafsson 9 ára, Erluhrauni 3, Hafnarfirði.
Myndin er máluð með Vatnslitum.
Akranesferðir. Sérleyfishafi Þ.Þ.Þ,
Frá Reykjavík alla daga kl. 17:30 og
18:20 nema laugardaga kl. 2, sunnu-
daga kl. 21 og 23, 30. Frá Akranesi
alla daga kl. 8 að morgni og kl. 12
nema laugardaga kl. 8 og kl. 8:45. Á
sunnudögum kl. 3. og 6. Afgreiðslan
í nýju Umferðarmiðstöðinni.
Loftleiðir h.f.: Guðrí.ður Þorbjam-
ardóttir er væntanleg frá NY kl. 10:00.
Heldur áfram til Luxemborgar kl.
11:00. Er væntanleg til baka frá Lux-
emborg kl. 01:45. Heldur áfram til
NY kl. 02:45. Snorri Þorfinnsson er
væntanlegur frá London og Glas-
gow kl. 01:00. Heldur áfram til NY kl.
02:30.
Skipadeild S.Í.&.: Arnarfell er f
Gloucester. Jöku/fell er væntanlegt
til Grimsby í kvöld, fer þaðan til
Hull og Rotterdam. Dísarfell er f
London. Litlafell losar á Vestfjarð-
arhöfnum. Helgafell er í Rvík. Hamra
fell er væmtanlegt tU Rvfikur 2.
janúar Stapafell losar á Austfjörðum.
Mælifell fór frá Gdansk í gær til
Bayonne. Fivelstad er væmtanlegt til
Malmö í dag. Hermamn Bodewes fór
frá Fáskrúðsfirði í gær til Esbjerg og
Gdynia. Sven Sif lestar á Austfjörð-
um. Asp er væntanlegt til Vestmanna-
eyja í dag.
H.f. Jöklar: Drangajökull fór 24. þm.
frá Charleston til Vigo, Le Havre,
Rotterdam og London. Hofsjökull fór
24. þm. frá Dublin til NY, Wilmington
og Charleston. Langjökull er í London,
fer þaðan í kvöld til Hamborgar.
Vatnajökull er í Rvík.
Eimskipafélag íslands: Bakkafoss
fór frá Patreksfirði 27. þm. til Tálkna
fjarðar, Flateyrar, ísafjarðar, Akur-
eyrar og Raufarhafnar. Brúarfoss fór
frá Akureyri 23. þm. til Rostock, Ham
borgar og Brmenhaven. Dettifoss fer
frá Grimsby 28. þm. til Rotterdam og
Hamborgar. Fjallfoss fór frá Fáskrúðs
firði 20. þm. til NY. Goðafoss kom til
Rvíkur 26. þm. frá Ventspils. Gullfoss
kom til Rvíkur 20. þm. frá Leif^-
Lagarfoss fór fráNY 22. þ.m. til
Rvíkur. Mánafoss er í Gufunesi.
Reykjafoss fer frá Kristanssand 27.
þm. til Flekkef,jord og Rvíkur. Sel-
foss kom til Rvíkur 24. þm. frá Ham-
borg. Skógafoss fór frá Ventspils 23
þm. væntanlegur til Rvíkur um há-
degi á morgun 28. þ.m. Tungufoss fer
frá Antwerpen 27. þ.m. til London og
Hull. Askja fer frá Rotterdam 28. þm.
til Hamborgar og Rvíkur.
FRÉTTIR
Frá Kvenfélagasambanði fs-
lands. Leiðbeiningarstöð hús-
mæðra og skrifstofa Kvenfélaga-
sambands er lokuð milli jóla og
nýárs.
Langholtsprestakall: Jólatré-
skemmtun fyrir börn verður 28.
des. í Safnaðarheimilinu kl. 2
fyrir yngri börn og kl. 5 fyrir
eldri börn.
Frá Kvenfélagi Kópavogs: Jóla
trésfagnaður verður dagana 28.
og 29. des. í Félagsheimilinu. Ó-
seldir miðar fást við innganginn.
Hjúkrunarfélag íslands. Jóla-
trésfagnaður verður haldinn
fyrir börn félagsmanna í Lidó
fimmtudaginn 30. des. kl. 2. Upp
lýsingar í símum 10877, 37112,
30795.
ÞAKJCIR
Flókadeild Kleppsspítalans
hefur beðið blaðið að færa þeim
Páli Pampichler Pálssyni og Óm-
ari Ragnarssyni beztu þakkir
fyrir heimsóknina að kvöldi
annars dags jóla. Var vistmönn-
um hin mesta ánægja að skemmt-
un þeirra.
Jólatrésskemmtun á vegum
barnaskólanna í Reykjavúk verð
ur haldin í Góðtemplarahúsinu
fimmtudaginn 30. des. kl. hálf
þrjú. Miðár eru seldir þar í hús-
inu kl. 4—6 á miðvikudag og
við innganginn frá kl. hálf-tvö.
Öll börn eru velkomin.
Spakmœli dagsins
Nú veit ég, að styrjaldimar
binda ekki endi á stríðin.
— Henry Ford.
Það er bara ekki nokkur leið að ná sér í kvennmann, síðan þær
fóru
að nota þessar hárkollur!
Ein vinsælasta hljómsveit unga fólksins
TÓNAR sjá um f jörið.
Aðgöngumiðasala í skrifstofunni í Iðnó
frá II. degi jóla. Sími 12350.
Stork-
urinn
sagði
IÐNÓ
ARAHiÖTAFAGNAÐDR
á gamlárskvöld kl. 9.
Jólasamkeppnin