Morgunblaðið - 28.12.1965, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 28.12.1965, Qupperneq 7
triðjudagur 28. des. 1965 MORGUNBLAÐIÐ 7 ;// Hvað sögðu gagnrýnendur um „Borgarlíf Ingimars Erlendar Sigurðssonar mest umdeildiu og hrikaleg- ustu bókina, bók sem óum- deilanlega er skrifuð af „and- legri kivöð“, „svetlandi sikaps- miunum“, „innri ólgu“, „ólg- andi ástríðum“, Andrés Kristján&son, riit- stjóri Tímans, segir 15. des.: „I>að er ekki á hverjum degi, sem jafn málsnjall höfundur kveður sér hljóðs rné skrifar sögu í jafnmiklum baráttu- hita. Honum liggur meira en nóg á hjarta og skrifar af þorf, knúinn sporurn, um það bland ast engum hugur. Sumir k£ifl- ar þessarar bókar, svo sem lýsingin á kanageiminu, eru íðilsnjalllir og fer saman sterik skynjun, hraði, litauðgi og frásagnarþróttur. Þar koma megintónar þessarar spilling- arkviðu saman í hróp. Víða bregður höfundur fyrir sig snöllum líkingum og skáldleg- um tilþrifum í beitingu máls og sbíls. Þeir munu ekki marg- ir ungir menn í landi hér, sem skrifa jafnvel, eiga eins mikla dirfsku og þrótt.“ Bjarni fxá Hofteigi í Frjálsri þjóð 9. des.: „Sagan er ekki meinlítið tóm- stundadútl, heldur andleg kvöð, sem höfundurinn verð- ur að gjalda, hún ólgar af ástríðu svellur af skapsmun- um.“ „Ég hef þegar nefnt þá innri ólgu, sem höfundinum er léð, og verður ekki numin; hún er ein undirstaða þess að stór- virki verði unnin. Honum er einnig getfið skarpt auga. Mál hans er gagntekið myndum og líkinguim, er sýna næma og stundum frumlega sjón — sem ekki verður heldur lærð.“ „Frásagnargleðin er einstak- lega ríik, og margsinnis segir höfundurinn svo vel frá, svo snarplega og skýrlega ,að þarf laust sýnist á betra að kjósa. Ég nefni sem dærni næstsein- asta kaiflann: nóttina og negr- ann. Sá þáttur er fyrir fflestra hluta sakir einihver mergjað- asta frásögn, sem hér hefur birst á prenti um sinn.“ Erlendur Jónsson í Morgun- blaðinu 5. des.: „Ingimar Erlendur er ótvíræð ur stilisti. Það er hans sterka hlið.“ „Borgardíf er skrifuð af and- ríki og tilfinningahita." „Borgarlíf er verk innri um- brota, sálarstríðs.“ „Sá mun líka vera tilgangur höfundarins: Að vekja hroll.“ Bókin fæst hjá ölilum bóiksöl- um og í Unúhúsi, Helgafeili. íbúðir til sölu 2ja og 3ja herb. íbúðir við Hraunbæ. Tilbúnar undir tréverk. 2ja herb. kjallaraíbúð við Langholtsveg. Laus strax. Útborgun 200 þús. kr. 3ja herb. íbúð á 1. hæð við Hringbraut. 3ja herb. íbúð á 1. hæð við Hjarðarhaga. 3ja herb. íbúð á 7. hæð við Sólheima. 3ja herb. kjallaraíbúð við Rauðarárstíg. 4ra herb. íbúð á 3. hæð við Háaleitisbraut. Sérhiti; sér- þvpttaherbergi á hæðinni. 4ra herb. íbúð á 4. hæð við Hvassaleiti. Sérþvottahús í kjallara. Bílskúr fylgir. 4ra herb. íbúð á 1. hæð við Háaleitisbraut. 4ra herb. íbúð á 2. hæð við Barmahlíð. Bílskúr fylgir. 5 herb. íbúð á 2. hæð við Boga hlíð. 5 herb. vönduð nýtízku íbúð á 3. hæð við Álftamýri. 6 herb. efri hæð við Unnar- braut. Tilbúin undir tréverk -— sérinngangur; sérhita- lögn og sérþvottahús. 6 herb. íbúð við Fellsmúla í suðurenda. Sérhitalögn. — íbúðin er tilbúin undir tré- verk, en þó með öllum hurð um ísettum og fullmáluð. Sameign fullgerð. Einbýlishús við Sæviðarsund, fokhelt. Málflutningsskrifstofa Vagn E. Jónsson Gunnar M. Guðmundsson Austurstræti 9 Símar 21410 og 14400. 2/o herbergja íbúð í Laugarneshverfi eða grennd, óskast til kaups. Má vera í góðum kjallara. — Nægilegt er að íbúðin verði laus 14. maí. Málflutningsskrifstofa Vagn E. Jónsson Gunnar M. Guðmundsson Austurstræti 9 Símar 21410 og 14400. Höfum góðan kaupanda að húsnæði fyrir bifreiða- verkstæði, ca. 250—400 fer metrar. Til sölu 2ja herb. góð kjallaraíbúð í Sundunum. 3ja herb. vönduð íbúð í Vest- urborginni. 4ra herb. ný íbúð við Háaleitis braut. Einbýlishús í Smáíbúðahverfi. í smiðum 120 ferm. ný íbúð við Háa- leitisbraut, fullbúin á næst- unni. óvenju glæsileg. 140 ferm. neðri hæð í tvíbýlis húsi í Kópavogi. Fullbúin undir tréverk. 100—130 ferm. íbúðir í smíð- um, við Hraunbæ. Glæsilegar einstaklingsíbúðir í smíðum við Hraunbæ. Hæðir með allt sér, og ein- býlishús í Kópavogi. AIMENNA FASTEIGN ASAl AN IINPARGATA 9 SÍMI 21150 28. Til söiu og sýnis: 3ja herbergja góð ibúð á hæð í Vesturborginni. Laus nú þegar. 4ra herb. íbúð um 110 ferm. í suðurenda við Bogahlíð. Ein stór óskipt stofa; þrjú svefnherb., eldhús og bað. Ný vél í þvottahúsL Teppi á stofu og holi. 2ja herb. nýleg íbúð við Hvassaleiti, um 77 ferm. Laus fljótlega. 2ja herb. íbúð á hæð við Kaplaskjólsveg, um 67 fer- metrar. Suðursvalir. Góð lán áhvílandi. Teppi fylgja. f smíðum 5 herb. fokheld íbúð, um 140 ferm., við Kleppsveg. Hita- lögn komin. Raðhús, fokhelt við Sæviðar- sund, á einni hæð um 180 ferm., með innbyggðum bílskúr. er sogu lilfjafasteignasalan Laugavetr 12 — Sími 24300 TIL SÖLU: Luxus einbýlishús í Reykjavík, 180 ferm. Hús- ið er tilbúið undir tréverk. Innbyggður bílskúr. Einbýlishús, tilbúið nú undir málningu, við Hagaflöt, Garðahreppi. Bílskúr. 2ja herb. hæðir við Hverfis- götu, Blómvallagötu og Ljós heima. 3ja herb. 2. hæð við Njálsgötu Ný skemmtileg 3ja herb. kjall araíbúð, sem verið er að ljúka við,' við Meistaravelli. Skemmtilegar 4ra herb. hæðir við Hvassaleiti, Glaðheima. 5 herh. hæðir við Hagamel og Goðheima. Nýlegar íbúðir, finar Siguríssnn hdl. Ingólfsstræti 4. Sími 16767. Kvöldsími eftir kl. 7 - 35993 FASTEIGNAVAL Skólav.stíg 3 A, II. hæð. Sírcar 22911 og 19255 Höfum kaupendur Höfum fjársterka kaupendur að 2ja til 6 herb. íbúðum; einbýlishúsum og raðhúsum, fullgerðum og í smíðum; í borginni, Kópavogi, Garða- hreppi, Seltjarnarnesi og víðar. í sumum tilfellum getur staðgreiðsla komið til greina. Athugið, að eignaskipti eru oft möguleg hjá okkur. Jón Arason hdi TIL SÖLU 2ja herb. ibúðir 80 ferm. við Sólheima. 70 ferm. við Laugarnesveg. 67 ferm. við Bólstaðarhlíð. 3 herb. ibúðir 93 ferm. við Nökkvavog. 90 ferm. við Hjarðarhaga. 4ra herb. ibúðir 110 ferm. við HvassaleitL 108 ferm. við Stóragerði. 110 ferm. við Rauðalæk. 5 herb. ibúðir við Fellsmúia. við Bogahlíð. við Skólabraut. 6 herb. ibúðir við Kaplaskjólsveg. við Sólheima. við Goðheima og víðar. Einbýlishús og raðhús fullfrágengin og í smíðum á Flötunum, Sæviðarsundi, Kaplaskjólsveg, Silfurtúni, Kópavogi, við Lága íell í Mosfellssveit og víðar. Athugið, að um skipti á íbúð- uni getur oft verið að ræða. Ólafur Þopgpímsson HÆSTARÉTTARLÖGMAÐUR Fasteigna- og verðbréfaviðskifti Austursfræfi 14, Sími 21785 Sími 14226 4ra herb. ný íbúð á 3. hæð við Háaleitisbraut. Sérhiti. Sér- þvottahús. 4ra herb. vönduð jarðhæð við Álfheima. 3ja herb. risíbúð við Suður- landsbraut. Sérhiti. Litlar 4ra herb. íbúðir í Kópa vogi. Seljast fokheldar og tilbúnar undir tréverk. Fasteigna- og skipasala Kristjáns Eiríkssonar, hrl Laugavegi 27. Sími 14226 Kvöldsími 40396. Hafnarfjörður nEFI KAUPENDUR að ein- býlishúsum og íbúðarhæð- um í smíðum og fullgerð- um. Nánari uppl. í skrif- stofunni. Guðjón Steingrímsson, hrl. Linnetsstíg 3, Hafnarfirði. Sími 50960. Kvöldsími sölum 51066. Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar púströr o. fL varahlutir margar gerðir bifreiða Bílavörubúðin FJÖÐRIN EI&NASALAN RIYK.IAV I K INGÓLFSSXKAíTT 9 Til sölu: Laugavegi 168. — Sími 24180. 2ja herb. íbúð við Víðimel. Teppi fylgja. 2ja herb. kjallaraíbúð við Laugarnesveg. Sérinngang- ur; sérhiti. 3ja herb. íbúð við Bræðraborg ar stíg; sérhiti. 3ja herb. íbúð við Hraunteig, í góðu standi. Nýstandsett 3ja herb. íbúð við Ránargötu. Sérhiti. Laus strax. 4ra herb. íbúð við Álfheima, í góðu standi. 4m herb. íbúð við Glaðheima. Sérhiti. Tvennar svalir. 4ra herb. íbúð við HáagerðL Sérinngangur. Nýleg 4ra herb. íbúð við Sól- heima. 5 herb. íbúð við Kirkjuveg, Keflavík. 5 herb. íbúð við Sólheima, í góðu standi. 120 ferm. 5 herb. og eldhús, við Lyngbrekku. Allt sér. 6 herb. íbúð við Hvassaleiti. Sérþvottahús. Bílskúr. 6 herb. íbúð við Goðheima. Teppi fylgja. Sérhiti. Ennfremur úrval af íbúðum I smíðum víðsvegar um bæ- inn og nágrenni. EIGNASALAN KtYK.I/VViK ÞORÐUR g. halldorsson INGÓLFSSTRÆTI 9. Símar 19540 og 19191. Kl. 7,30—9, sími 20446. 2ja herb. mjög falleg íbúð í nýlegu sambýlishúsi í Vest- urborginni. 3ja herb. góð íbúð á 2. hæð í Austurborginni. 3ja herb. snotur risíbúð við Sörlaskjól. 4ra herb. mjög góð íbúð á 1. hæð (jarðhæð) við Glað- heima. Allt sér. 4ra herb. vönduð íbúð á 4. hæð í sambýlishúsi við Holtsgötu. 4ra herb. íbúð í nýlegu fjöl- býlishúsi við Stóragerði. — Bílskúrsréttur. 6 herb. einbýlishús í Vestur- borginni, ásamt herbergjum í kjallara og tveim bílskúr- uih. 5 herb. íbúð ! smíðum við Digranesveg, ásamt bílskúr. 5 herb. íbúð á jarðhæð við Skólabraut. Tilbúin undir tréverk. Málftutnings og fasfeignasfofa {Agnar Gústafsson, hrl. j Björn Pétursson fasteignaviðskipti Austurstræti 14. l Simar 22870 — 21750. j Utan skrifstofutíma; j 35455 — 33267. I.O.G.T. I.O.G.T. Barnastúkan Æskan nr. 1. Æskufélagar! Munið jóla- trésskemmtunina á fimmtudag inn kl. 2,30. Sjá aðra auglýs- ingu í blaðinu í dag. Gæzlum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.