Morgunblaðið - 28.12.1965, Qupperneq 9
Þriðjuðagur 28. des. 1965
MORGUNBLAÐIÐ
9
JÓIAORATORÍA J. S. BACHS
í Kristskirkju, Landakoti.
Þriðju og síðustu hljómleikarnir í dag, 28. desember,
kl. 6 síðdegis.
Flytjendur: PÓLÝFÓNKÓRINN — 25 manna
KAMMERHLJÓMSVEIT
og einsöngvararnir Sigurður Björnsson,
Guðrún Tómasdóttir og Halldór Vilhelmsson.
Stjórnandi: Ingólfur Guðbrandsson.
Aðgöngumiðar fást í Ferðaskrifstofunni ÚTSÝN og
Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar.
PÓLÝFÓNKÓRINN.
FYRRI HLUTI
aðalfundar
skipstjóra og stýrimannafélagsins ALDAN,
verður haldinn að Bárugötu 11, miðvikudaginn 29.
þ. m. kl. 17.00.
DAG SKRÁ:
1. Lagabreytingar.
2. Onnur mál.
STJÓRNIN.
Við Hvassaleiti
Til sölu er 4ra herb. íbúð á 3. hæð í sambýlishúsi
við Hvassaleiti. Stærð um 105 ferm. íbúðinni fylgir
auk þess íbúðarherbergi í kjallara og fullfrágenginn
bílskúr. Ibúðin er mjög vönduð og í ágætu standi.
Sér hiti. — Ágætt útsýni. — Gæti verið laus fljótlega.
ÁRNI STEFÁNSSON, HRL.
Málflutningur — Fasteignasala
Suðurgötu 4 — Sími 14314.
Ltboð
Tilboð óskast í að byggja 140 ferm. sprengiefna-
geymslu í Holnisheiði í nánd við Geitháls. —
Útboðsgagna skal vitja til Almenna byggingafélags
ins, Suðurlandsbraut 32, gegn 1000 kr. skilatrygg-
ingu. — Tilboðum sé skilað á sama stað fyrir 15.
janúar 1966.
IJtboð
Tilboð óskast í sölu á 4600 tonnum af asfalti til
gatnagerðar.
Útboðsskilmálar eru afhentir í skrifstofu vorri,
Vonarstræti 8.
Innkaupastofnun Reykjavikurborgar.
Stúlka óskast
til afgreiðslustarfa.
Verzlun Árna Pálssonar
Miklubraut 68. — Sími 10455.
Kristján Siggeirss. hf.
Laugavegi 13. Sími 13879.
ALLSKONAR PRENTUN
Sim
I EINUM OG FLEIRI LITUM
Aðstoðarstúlka óskast
á tannlækningastofu við miðbæinn frá áramótum.
Upplýsingar um aldur og fyrri störf sendist afgr.
Mbl., merkt: „Rösk — 8060“.
Við Sæviðarsund
Til sölu eru skemmtilegar 3ja og 4ra herb. íbúðir á
hæðum í húsi við Sæviðarsund. Seljast fokheldar
eða tilbúnar undir tréverk. — Sér hitaveita. —
Aðeins 4 íbúðir í húsinu. — Stutt í verzlanir, skóla
og fleira.
ÁRNI STEFÁNSSON, HRL.
Málflutningur — Fasteignasala
Suðurgötu 4 Sími 14314.
íbuð til leigu
í Austurborginni! — Stór 2ja herbergja kjallara-
íbúð í góðu ásigkomulagi til leigu frá nk. ára-
mótum. — Tilboð er greini leigu pr. mánuð og
fjölskyldustærð óskast send afgr. Mbl. fyrir 30.
þ.m., merkt: „8066“. Skilyrði: reglusemi og góð
umgengni.
Lögfræðingar
Aðalfundur Lögfræðingafélags Islands verður hald-
inn í I kennslustofu Háskólans í dag kl. 17,15.
DAGSKRÁ:
1. Aðalfundarstörf skv. 9. gr. félagslaga.
2. Tvö stutt erindi um frumvarp til barna-
verndunarlaga og tímabær úrræði í barna-
verndarmálum (prófessor Ármann Snævarr,
háskólarektor og Ólafur Jónsson, fulltrúi
lögreglus t jór a ).
STJÓRNIN.
FLUGELDAR
ÚRVALIÐ ALDREI
FJOLBREYTTARA
Eldflaugar
TUNGLFLAUGAR
ST J ÖRNUR AKETTUR
SKIPARAKETTUR
Handblys
RAUÐ — GRÆN — BLÁ
BENGALBLYS
JOKERBLYS
REGNBOGABLYS
RÓMÖNSKBLYS
FALLHLÍ F ARBL Y S
SÓLIR — ST J ÖRNUGOS — STJÖRNULJÓS — BENGALELDSPÝTUR
VAX-ÚTIHANDBLYS, loga % tíma — VAX-GARÐBLYS, loga í 2 tíma.
— HENTUG FYRIR UNGLINGA —
VERZLUN O. ELLIINIGSEN