Morgunblaðið - 28.12.1965, Page 16
16
MORGUNBLAÐIÐ
Þriðjudagur 28. des. 1963
Laus staða í
Frankfurt
Loftleiðir h.f. óska að ráða á næstunní íslenzka
stúlku til starfa í skrifstofu félagsins í Frankfurt.
„Eimreiðin“ komin út
NÝTT hefti tímaritsins „Eim-
reiðin“ er nýlega komið út. Er
það þriða hefti 71. árgangs.
Tímaritsheftið hefst á fjórum
ljóðum eftir Jón úr Vör, sem
nefnast Hljómiurinn, í garðinum,
Strá og Fjötrar. I>á er smásaga
eftir Selmu Lagerlöf, „Vor í
kirkjugarðinum“, í þýðingu
Einars Guðmundssonar, og
greinin „Víxlkveðandi eða and-
svarasöngur á íslandi“ eftir dr.
Stefán Einarsson.
Ljóð er eftir dr. Riohard Beck,
„Morgunninn guðar í glugga“;
„Fyrstu sikrif T. S. Eliots, (tolaðað
í kvæðum og sögum, sem hann
samdi þegar hann var sextán ára,
eða 1905)“ eftir Neville Bray-
broke, „Ymni til Próserpínu".
ljóð eftir Swinfourne í þýðingu
Yngva Jóhannessornar“, og rit-
gerðin „Nokkrir þættir menn-
ingar Eskimóa“ eftir Harald Ól-
afsson, fil. kand.
Þá á Helga Þ. Smiári kvæðið
Haustljóð og Ingóliur JónssOn
fra Presbbaikka tvö kvæði, Hvít
folórft og Lindin. Smésagan
„Töfrar" er eftir Pearl S. Buck í
þýðingu Arnheiðar Sigurðardótt-
ur, ljóðið Nóbt í grenisikógi eftir
Lawrence Beste, kvæðið Gömul
saga eftir Sigurjón Jónsson og
greinin „Skaplyndi Edwards
M'unohs", sem er kafli úr bók-
inni „Nærbilde af et Geni“ eftir
Roif Stenersen í þýðingu Unnar
Eiríksdótitur.
Að lokum er Leikhúspistill
eftir Loft Guðmundsson og Rit-
sjá. Margar myndir prýða þetta
hefti.
Riitstjóri Eimreiðarinnar er
Ingólfur Kristjánsson.
Nauðsynlegt er að umsækjendur hafi góða almenna
menntun og tali bæði þýzku og ensku.
Umsóknareyðublöð fást í skrifstofum félagsins,
Lækjargötu 2 og á Reykjavíkurflugvelli, og skulu
umsóknir hafa borizt ráðningadeild Loftleiða í
síðasta lagi 2. janúar næstkomandi.
í
amtiDiR
MORGUNBLADID
Flugeldar Flugeldar
Skrautflugeldar, sólir
og blys.
Asamt
Marglit blys, stjörnuregn, Jack
Pot snákar, Jóker blys, stjörnu-
Ijós o £1.
Jólatrésskemmtanir
Sjálfstæðisfélaganna í Hafnarfirði, verða haldnar MIÐVIKUDAG
INN 29. DES. og FIMMTUDAGINN 30. DES. og hefjast kl. 3 e.h.
báða dagana- — Skemmtanirnar verða nú haldnar í Sjálfstæðis-
húsinu. — Aðgöngumiðar verða seldir í dag frá kl. 1—5 síðdegis.
Nauðsynlegt er að tryggja sér aðgöngumiða í dag þar sem jóla-
trésskemmtuninni er skipt yfir á tvo daga.
Engar skemmtanir verða nú að kvöldinu.
NEFNDIN.
Jólatrésskemmtun
verðuT haldin í Góðtemplarahúsinu fimmtudaginn
30. desember kl. 2,30 e.h.
Jólasveinn kemur í heimsókn.
Upplýsingar í dag (þriðjud.) í síma 1-57-32, en
miðasala í GT.-húsinu kl. 4—6 e.h. á miðvikudag
og'við innganginn frá kl. 1,30.
ÖLL BÖRN VELKOMIN!
Barnastúkurnar í Reykjavík.
LALST STARF
Starf framkvæmdastjóra stúdentaráðs og ferða-
þjónustu stúdenta ei laust til umsóknar frá og með
15. janúar nk. .Umsækjendur þurfa að vera stúdent-
ar, og kemur vel til greina að ráða kandidat. —
Upplýsingar um launakjör og fleira eru veittar í
síma 1-59-59 í dag og á morgun kl. 15—18.
Stúdentaráð Háskóla íslands.
AUTOMOTIVE PRODUCTI %3iabriel
0
Höggdeyfar fyrir
Anglía Perf.
Fíat
Land-Rover
Mercedes Benz
Moskwitch
Opel R.
Opel C.
Sitroen
Skoda Okt.
Skoda 440
Skoda st. 1200
Saab
Renault
Taunus17
Vauxhall
Volkswagen
Volvo A
EINNIG í
AMERÍSKA
BÍLA
mit
ó
H.f. Egill Vllhjálmsson jgmfl
Laugaveg 118 - Símx 2-22-40 S t (15
LANDSMÁLAFÉLAGIÐ VÖRÐUR
JÓLATRÉSSKEMMTUN
fyrir börn félagsmanna verður í Sjálfstæðishúsinu miðvikudaginn 29. desember kl. 15.00—19.00. —
Aðgöngumiðar á kr. 100,00 afhentir á skrifstoíu Sjá Ifstæðisflokksins í dag og á morgun.
Landsmálafélagið Vörður