Morgunblaðið - 28.12.1965, Side 28

Morgunblaðið - 28.12.1965, Side 28
Lang stærsta og íjölbreittasta blað landsins Helmingi utbreiddara en nokkurt annað íslenzkt blað Lítill drengur beið ■ bíEslysí á LÍTILL drengur beið bana á Þor- láksmessu á Hellissandi, með sama hætti og annað lítið barn fyrir skömmu í nágrannabænum Ólafsvík eða þannig, að barnið hefur verið við hjólin á stórum vöruflutningabíl, er honum var ekið af stað. Fréttaritari Mbl. á staðnum skýrir svo frá atburði þessum: Banaslys varð hér á Þorláks- messu. Fjögurra ára gamall dreng ur, Rúnar Sverrisson, beið bana bana Hellissandi í bílslysi. Hann var sonur Fríðu Magnúsdóttur og Sverris Krist- jánssonar, sjómanns hér á Hellis- sandi. Bílstjóri á stórum vörubíl kom að bil sínum og ók af stað. Er talið að drengurinn hafi staðið við afturhjólið og keðjurnar tek- ið í hann eða ’hann slengst með öðrum hætti utan í bílinn. Ann- ars er ekki vitað nákvæmlega hvernig þetta gerðist. Drengur- inn lá eftir á götunni, án þess að bilstjórinn vissi um það. — R.Ó. Mikill drykkjuskapur á aðfangadagskvöld 17 manns í Siðumúla -Venj'ulega enginn JÓLAHALD fór vel fram í Reykjavík á jóladag og á annan jóladag, að sögn lögreglunnar, en á aðfangadag var meiri drykkju skapur en undanfarin ár. Ætluðu lögregiumenn að loka Síðumúla fangageymslunni að venju um hádegi á aðfangadag. En svo fór, að þar varð a'ð geyma 17 manns á jólanóttina. Um það leyti, sem fólk gekk til jólahalds kl. 6, var byrjað að hringja af heimilum og biðja um að f jarlægja drykkju menn og geyma þá fram eftir kvöldi, svo þeir gætu jafnað sig og heimafóik fengið frið til að halda jól. Bjarki Elíasson, varðstjóri sagði Mbl., að fyrir nokkrum árum hefði þótt viðburður ef 1—3 menn urðu til vandræða á áðfangadag, en nú hefði verið svona mikið um drykkjuskap, sem eiginlega hefði verið fram- hald á Þorláksmessu, þegar mik ið var drukkið í bænum. Tóku barn sitt í óleyfi Lögreglan þurfti að hafa af- skipti af nokkrum óvenjulegum Framhald á bls. 27. Um 130 skip ©g bátar lágu í Rey kjavíkurhöfn um jólin, stærri skipin ljósum prýdd. Það setti sin« svip á borgina í skammdeginu. Myndin er tekin af Arnarhóli. — Ljósm. Sv. Þorm. Nýtt gos um 1 km. SV af Surtsey Gufustrókur í 350 m. hæð í gær ENN gýs við Surtsey. Nýtt gos hófst í hafinu um kílómeter SV af eynni að morgni annars jóla- dags og hefur verið þarna gos síðan. 1 gær stóðu gufustrókar upp í 350 m. með vikurgosi, en engin eyja hafði þó enn mynd- azt, að sögn varðskipsmanna. Það voru flugstjóri og áhöfn af iniurn þar sást í gær stöðuigur gufumökikur en lítið virtisit um siprengingar. Sigurður sagði, að Surtsgosið væri langlíkast Mývatnseldum af fyrri gosum hér á landi. Þeir voru í gangi í 4 ár og tóku siig á sama hátt upp á nýjum og nýjum stað í saima kerfin-u. Þar kom upp hraun, þar eð gosið var á landi, en við Surtsey þurfa gosin að niá sér upp úr sjó. Varðsikipið Þór var í áDlan gærdag við nýju gosstöðivarnar, oig fram í myrikur. Um morgun- inn barsit svohiljóðandi skeyti frá skipinu: Töluivert gutfugos, gutfu- strókar uipp í 350 m. með viikur- gosi og eldglæringum öðru •hvoru. Engin eyja 'þó sjáanleg. Oig sdðdegis sögðu skipverjar að gœið væri al'veg eins o.g um morguninn og hefði haldizit óbreytit allan daginn. Það hetfði verið staðsett og væri rúma fólfa sjómílu SV af Surtsey, en það er um kílómeter. Allt að 23ja st. frost undanfarna daga Byrjaði að slakna á því í gær Sjúkir erl. sjómenn til Isafjarðar Einn lézt — Sumir þóttust veikir MJKIÐ frost hefur verið um land ollit undan/farna daga og í gær var mesta frost á vetrinum, em þ® fór að draga úr froetinu ounnanlands, svo búizit var við frostia-usu í da.g um Suðvesitur- landið og að einnig færi að draga úr frosti fyrir norðan. Skv. upplýsingum frá Veður- stoifunni var í gær 23 stiga frost é Staðarhóli í Aðaldal í gær- morgun og fram um hádegi. Þá var 20 stiga frost á Grímsstöðum é Fjötóum. Yfirleitt var 10—20 stiga frost inn til landsins. 1 Reykjavík var 9 stiga frost á meeiingarstað í 2ja metra hæð í gærmorgun, en 12 stig í fyrri- nótt. Þé hefur verið kaldast nið- ur við jörð og mældist þar 17 Jólatrésskemmt- anir í Hafnarf irði Jólatrésskemmtanlr Sjálf- stæðismanna í Hafnarfirði verða að þessu sinni haldnar í Sjálf- stæðishúsinu miðvikudaginn 29. des. og fimmtudaginn 30. des., og bef jast kl. 3 e.h. Fólk er beðið um að kaupa miða í dag, þriðjudag, kl. 1-5 e.h. vegna þess að skemmtanira ar eru tvær. sitig. Á Alkureyri var i gær 17 stiga frosit, svo og á Sauðárkróki og 16 stig á Egi'lsstöðum. Á Hveravölium var í gær ekki nerna 16 stiga frost og kominn sunnan kaldi, en á annan jóladag var þar 22 stiga froet. " 1 gær var byrjað að draiga úr froetinu, fynst suðvestan lands og var kominn 2ja stiga hiiti í Vestmannaeyjum um miðjan daginn. áæálunartflugivél Fluglfélagsins til Vestmannaeyja, sem veittfu þiví atttiygli kl. liðiega 10 morguninn 26. desemiber, að þarna kraumaði í sjónum og vikurslettur og gutfu lagði upp. Athuiguðu þeir þetta nánar í bakaleið fré Vestmanna- eyjum og tilikynnitu í flugturn. Skömmu seinna flaug Agnar Kofoed Hansen, fl u.gmá.lastjóri, með þá dr. Sigurð Þórarinsson, jarðfræðing Oig Björn Fálsson ytfir staðinn. Sa.gði Sigurður, að þá hétfði verið þarna svipað að sjé, kraumað í sjónu.m, slettur komið upp og vi'kur flotið á sjónum. Hefði engim eyja verið sjáan.leg, en virzit mara rétt undir yfidborðinu. Hann sagði, að þessi nýi gos- staður væri nokkuð nálæg.t sprungusitefnu, er lægi um Surts- ey og Syrtling heitin, en væri hinum megin við eyna, um 600 m A-NA atf Surtsey. Nýja gœið séz,t úr Vestmannaeyjum og ber ytfir miðja Surtsey. Úr flugturn- ísafirði, 27. desember: — HÉR HEFUR yfirleitt verið stillt og bjart veður um jólin en kalt og frost jafnaðarlega upp í 10 til 11 stig. Bátaflotinn lá allur í höfn um jólin, en ró’ðrar hefjast aftur í kvöld. Nokkrir togarar komu hingað um hátíðarnar, þýzk ur togari kom í fyrrinótt með mann, sem veikzt hafði skyndi- lega og var hann fluttur í sjúkra- húsið hér, og lézt þar skömmu eftir komuna. Var þetta spánskur piltur rétt innan við tvítugt. í fyrrinótt kom einnig brezki togarinn Starella frá Hull og höfðu sex skipverja lagt niður vinnu um borð og töldu sig þurfa að komast undir læknishendur. Var einn þeirra fluttur í sjúkra- hús — þrír féllust á að fara um borð aftur, en tveir munu hafa verið sendir til Reykjavíkur í dga, og munu þeir síðan verða sendir heim. Þýzka eftirlitsskipið Meerkatze kom hingað í fyrrinótt en fór aftur í morgu. Tveir brezk ir togarar komu hinga’ð í mog- un með slasaða ménn. Hafði annar maðurinn lent í vírlykkju, og slasaðist mjög illa á handlegg, og var bann fluttur til Reykjavik ur í dag með flugvél F. í. Hinn maðurinn var taisvert marinn á brjósti og liggur hann i sjúkra- húsinu hér. Olíuskipið Dagstjarnan hefur legi'ð hér í höfn um jólin. Skipið kom hingað vestur með olíufarm fyrir jól og er nú búið að lesta eitthvað af síldarlýsi í Bolungarr vík og tekur einnig lýsi hér og flytur til Þýzkalands. Að öðru leyti hefur allt verið hér með kyrrum kjörum. ýmsir kvarta undan því að þeir hafi ekki not- ið jóladagskrár útvarpsins, sem skyldi, því að tiðar eru trufianir frá Loranstöðinni á Snæfellsnesi. — Högni. Kemur með 235 bíla STÆRSTA bílasending, sera komið hefur í einu frá Banda- rikjunum kemur til Reykja- víkur 30. desember nk. með sænska bíla flutninga.sk ipinu Figaro. Það er með 235 bíla, þar af 213 »f Ford Bronco, hinir eru af Plymouth gerð. V Figaro kemur með bílana 1 hingað frá New York, en það l er Hafskip h.f., sem sér um 7 þessa flutninga. Löng kirkjuseta á jólum Ófærð tafði prestinn MÝRDAL, 27. des. — Ófærðin hér um slóðir kemur víða við. Það mun fremur sjaldgæft að prestur komi síðastur til kirkju. Á jóladag, er hinn ný- kjörni prestur í Víkurpresta- kalli, sr. Ingimar Ingimars- son, ætlaði að messa í Skeið- flatarkirkju, var hann ekki mættur á tilsettum tíma. — Kirkjugestir voru allir gengn- ir til kirkju og var farið að lengja eftir sálusorgara sínum. Var þá farið á móti honum, en bann komst lítt áfram vegna ófærðar. Greiddist þó svo úr þessu að presturinn komst leiðar sinnar. Hófst messan hálfum öðrum tíma eftir að boðað var, og mun enginn er mættur var, hafa setið svo lengi í kirkju á jólum fyrr. — Sigþór.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.