Morgunblaðið - 30.12.1965, Blaðsíða 6
6
MORCUNBLADID
Fimmtudagur 30. des. 1965
Dr. Otto Pick:
Hvað ber að gera í
málefnum IMATO?
ALLT frá því að Atlaratshafs-
bandalagið var stofnað fyrir rúm
um sextán árum, h£ifa öðru hvoru
verið að birtast fréttir um deilur
innan þess. Oft hafa sliíkar fregn
ir verið blaðaýkjur, en viður-
kenna verður, að um nofckum
tíma hefur upprunalegur tilgang
ur bandalagsins legið nokífcuð í
láginni. Ástæðurnar til þess rraá
rekja allt aftur til dauða Stalíns
á árinu 1963, en síðan þá hefur
ógnun sú, sem stafar af kommún-
ismanum, tekið ýmsum breyt-
ingum. Sú áikvörðim, sem Kiúst-
joff tilkynrati árið 1956, að kjarn
orkustríð yrði ekki háð í þágu
byltinga, hefur komið mörgum
til þess að halda, að hættan af
fcommúnismanum sé algenlega úr
sögunni. I>etta er ekki rétt. Hætt-
an hefur aðeins tekið á sig raýja
mynd, — hún er ekki lengur
bundin við kjarraorkuvopn skv.
yfirlýsingu Krústjofifs. Helzta
ástæða þessarar breytingar er sú,
að tiil hefur verið öiflugt banda-
lag vestrænna þjóða, sem hefur
sanrafært valdamenn í Sovétríkj-
unum uim það, að allsherjarstyrj
öld, þar sem öllum raútíma vopn-
um yrði beitt, mundi ekki raá til-
garagi sínum. Eragu að síður virð-
ast margir ætla, að bandalagsins
sé ekki leragur þörf, þegar dregið
hefur úr hinni ' hernaðarlegu
Framtíðor-
samstorf
0
Atlontshafs-
ríkjanna
SAMTÖKUM
VESTRÆNA
SAMVINNU
GREIN þessi er byggð á
eriradi, sem dr. Otto Pick
flutti á helgarráðstefnu Sam-
taka um vestræna samvinnu )
Reykjavík fyrir skömmu, er
þar var fjallað um „Fram-
tíðarsamstarf Atlantshafsríkj
anna“. Dr. Pick er kunnui
fyrirlesari um alþjóðamál
hefur m.a. starfað fyrii
brezka útvarpið BBC; nú gegr
ir hann m.a. störfum sem
aðstoðarframkvæmdastjóri
„Atlantic Information Centre
for Teachers" í Lundúnum.
Greinina ritaði hann að ósk
Morgunblaðsins.
hætitu með þessu móti. Þeir gera
sér ekki ljóst, að með því að
sliíta bandalaginu, muradi ekki
einungis hið viðkvæma vaida-
jafnvægi verða úr sögunni, held-
ur mundi það hvetja leiðtoga
Sovétrífcjanna til þess að hverfa
aftur að hinni hættulegu stefnu
Stalíns-tímabilsiras.
Önnur ástæða þess, að marik-
mið Atiantshafsbandalagsins eru
ekki jafnauðsæ og óður, er sú,
að vaxandi þjóðernishyggja hef-
ur sett mark sitt á utanríkis-
stefnu nokkurra ríkja og dregið
úr samheldni ríkjanna inraan
hinna tveggja valdahópa í heim-
inum. Menn skyldu þó gera sér
Ijóst, að á Vesturlöndum er það
eiramitt hlífiskjöldur Atlantshafs
bandalaigsins, sem hefur gert ríkj
um, eiras og til dæmis franska
lýðveldinu, fært að veita sér
þann munað að halda uppi sér-
stæðri stefnu í utanríkismálum.
Einnig verður að minnasit á
„and-amerikanismaran“, eða hina
andlbandarísku stefnu. í Eivrópu
er haldið uppi töluverðri gagn-
rýni á stetfnu Bandaríkjanna og
aðgerðir, — alvarlegri gagnrýni,
sem oft er studid veigamiklum
röksemdum. Hér má eirakum
nefna Víetnam-málið. Sömuleið-
is er oft reynt að setja Mett á
skjöld Bandaríkjanna vegna inn
anríkismála þar, svo sem borgara
róttindamáilsins. Að auki veður
uppi mikið af ómerkilegum og
„billegum“ and-ameríkanisma í
Evrópu, sem styðsit eingöngu við
fiordóma, og þetta kunna andstæð
ingar Atlantshafsbandalagsins
vel að færa sér í nyt. Bandarík-
in eru óhjákvæmilega sterkasta
aflið í NATO, svo að bandalagið
geldur þessara fordóma.
AtlamitsfhafiSbaradalagið verður
að endurnýja eða endurlífga, ef
það á að eiga sér framtíð. Segja
mætti, að um fjórar leiðir gæti
verið að velja, þ.e.:
1. Að leggja NATO niður
árið 1969.
Dr. Otto Pick.
Með tilliti til þess sem þegar
hefiur verið sagt um góðan árang
ur bandalagsiras í að halda í skefj
um og breyta þeirri hættu, sem
atf fcommúnismanum stafar,
mundi slíkt jatfngilda sjáltfsmorði
Þessi leið er ekki þess virði, að
hún sé rædd alvarlega.
2. Halda í horfinn, án þess að
reyna að endurbæta eða
breyta NATO.
Þessi leið er einnig ófær. Sátt-
máli bandarlagsríkjanna var und
irritaður fyrir sextán árum og
vitanlega verður að aðlaga banda
lagið breyttum tímum og að
stæðum, svo að það hæfii ástand-
inu nú og síðar. Alla vega mundi
franska ríkisstjórrain hafna slíkri
„lausn“ umisvifalaust.
3. Segja skilið við sameigin-
lega herstjórn.
Slífct mundi að meira eða
minna leyti falla saman við hug-
myndir þær, sem de Gaulle elur
með sér. Slík stefina muradi brjóta
niður skipulag bandalagsiras, sem
vandlega hefiur verið unnið að,
í stað þess að aðlaga það breytt-
um kringumstæðum. Hún mundi
einnig rýra traust manna á
NATO og svipta þá trúrani á,
hvers það væri megnugt, ekiki að-
eiras meðal hugsanlegra árásarað-
ilja, heldur líka meðal aðildar-
rífcja toandalagsins, einkum
hinna smærri. Bandalagið yrði
gagnslaust hernaðarlega því að
á kjamorfcuöld, þegar tíminn eða
hraðinn skiptir öllu máli í hern-
aði, væri stofnun laustengds og
hefðbundins hernaðarbandalags í
stað heiilsteypts og samræmds
bandalags hið sama og að bjóða
ógæifunni heim.
4. Bæta bandalagið.
Þetta er auðvitað leiðin, sem
ætti að fara. Margt verður að
gera. Vandamélið um hlutdeild
aðildarríkjamna í kjarnorkuvopn
um eða aðgang að þeirn verður
að leysa á einhvern veg, hvort
sem það verður gert á grundvelli
hugmyndanna um sameiginlegan
kjarnorkuher eða annarra hug-
mynda, og taka verður tillit til
viðborfa Vestur-Þjóðverja.
Bandaríkjamenn verða að veita
Framhald á bls. 8
-^Læknir varar enn við
áramótaskotum
Erlingur Þorsteinsson læknir
sendir mér annað bréf um ára-
mótaskotin og varar enn við
sprengingunum. Vona ég, að
sem flestir lesi bréf læknisins
og ættu foreldrar að reyna að
hafa hemil á börnum sínum í
samræmi við aðvörunarorðin.
Erlingur sendir mér úrklippur
úr Berlingi og Politiken —
þær, sem vitnað er til — og
þeir, sem athuga vildu mál
þetta frekar er frjálst- að fá
þær að láni. En hér keraur
bréfið:
„Kæri Velvakandi!
Beztu þakkir fyrir birtingu
bréfs míns þ. 12. þ.m. um ára-
mótaskotin og þann stuðning,
sem þú hefur veitt viðvörun
minni.
Ég hef beðið í lengstu lög
með að svara athugasemdum
Sigurgeirs Sigurjónssonar hrl.
við bréfi mínu, í von um, að
fleiri legðu orð í belg, en nú
get ég ekki beðið lengur.
Það var í fyrri hluta nóv-
ember, að ég las um danska
frumvarpið um bann við sölu
„áramótaskotfæra“ í BERL-
INGSKE TIDENDE, og var þar
talað um „fyrværkeri", og nær
það orð yfir allar tegundir.
Ég hef nýlega náð í fleiri
greinar um þetta efni í dönsk-
um blöðum, og sé að bannið
á aðeins að ná til þeirra teg-
unda, sem gefa hvell. Sigurg.
Sig. spyr, hvaðan ég hafi það,
að þetta frumvarp verði lík-
lega samþykkt. Það stóð í
nefndri grein í BERL. TID-
ENDE, og í POLITIKEN 25.
nóv. stendur einnig að nær
fullkomin eining ríki í danska
þinginu um þetta bann, —
menn greini aðeins á um, hve-
nær bannið skuli koma til
framkvæmda. Hallist flestir að
því að bíða með það fram yf-
ir áramótin næstu, þar eð al-
menningur hafi þegar keypt
gnægð skotfæra, og lögreglan
treysti sér ekki til að fram-
fylgja banninu af þeim sökum.
Verða Danir því að hafa skot-
hríðina í þetta síðasta sinn nú
um áramótin.
Eftir því, sem ég kemst næst
banna lögreglusamþykktir
danskra borga ekki áramóta-
skot, en hér í borg hafa þau
verið bönnuð í allmörg ár. Við
stöndum því framar Dönum
að þessu leyti, en aftur á móti
skilst mér, að slíkt bann sé
ekki fyrir hendi í öðrum bæj-
um hér á landi. Væri því ekki
rétt, að við fengjum nú, eins
og Danir, lög sett um þetta,
svo að bannið næði yfir allt
landið?
Ég er sammála Sigurg. Sig-
urj. um, að rétt er að athuga
málið vel áður en allsherjar-
bann yrði upp tekið á sölu og
notkun allra tegunda nefndra
skotfæra. Ég er eins og hann
andstæðingur banna og hafta,
einkum slíkra, sem erfitt er að
framfylgja. Lögreglan okkar á
þakkir skilið fyrir ráðstafanir
sínar til að koma í veg fyrir,
að hægt sé að kaupa púður —
eða efni í það — síðustu mán-
uði ársins.
Eins og ég gat um í bréfi
mínu til þín um daginn held
ég, að mögulegt væri að hafa
flugeldasýningu á vegum hins
opinbera í sambandi við ára-
mótabrennurnar. Væri þá veitt
einhver lágmarksupphæð til
kaupa á flugeldum af almanna
fé, en aufc þess gætu svo t.d.
skátar haft söfnunarbauk á
hverju brennusvæði, og íbúar
þess svæðis, sem vildu efla
flugeldasjóðirm, lagt eitthvað
af mörkum. Gæti þannig skap-
azt samkeppni um, hvaða
svæði hefði glæsilegustu flug-
eldasýninguna.
Sjálfur er ég vanur að senda
upp nokkra flugelda um ára-
mótin, en vildi gjarnan sleppa
því og leggja andvirðið í sam-
eiginlegan sjóð.
Ef þessi hugmynd kæmist í
framkvæmd, er ég viss um, að
þau slys, sem af flugeldum
hljótast, mundu hverfa að
mestu. Sem betur fer eru þau
tiltölulega fá, en eitt brennt
barn, þótt ekki væru fleiri, er-
of mikil fórn fyrir gamanið.
Loks vil ég láta í ljós á-
nægju mína yfir því, að við-
vörun mín til foreldra virð-
ist hafa borið nokkurn árang-
ur. Ýmsir, sem ég hef hitt
þessa dagana, segja, að þeim
virðist skothvellunum hafa
fækkað, og held ég, að það sé
rétt.
Ég vona fastlega, að færri
toörn skaddist á heyrn um
þessi áramót en þau síðustu.
Það er því miður allstór hóp-
ur barna og unglinga með
skaddaða heyrn sem við höf-
úm fundið við mælingar hér í
heyrnarstöðinni, og eru ára-
mótasprengingamar orsökin —
í flestum tilfellum.
Foreldrar þurfa að hafa
þetta hugfast.
Með þökk fyrir birtinguna,
Erlingur Þorsteinsson, læknir“
Hve lengi skal setið
í öskustónni?
Mér hefur borizt eftirfarandi
bréf:
,,Kæri Velvakandi.
Órfá orð um Hreinsunar-
deild Reykjavíkurborgar.
Jólagjöfin, sem borgarbúar,
a.m.k. Vesturbæingar, hafa
fengið frá borgarfélaginu í ár
er að öskutunnur þeirra hafa
ekki verið tæmdar síðan ein-
hverntíma fyrir hátíðar. Á-
standið er þannig í flestum hús
um að út úr öllum tunnum
flóir, og verður að segjast að
auk óþægindanna ,sem heim-
ili af þessu hafa, vekur þetta
fullkominn viðbjóð og veit ég
ekki til hvers borgarlæknis-
embættið er starfrækt, ef því
koma ekki við þessar bakteríu
og gerlastíur sem nú eru að
baki flestra húsa í Vestur-
bænum.
í Sörlaskjóli voru allar tunn
ur sneisafullar fyrir jól, rusl
og matarleifar hrúgast upp i
pappakössum og kirnum að
húsabaki. Þegar þessar línur
eru ritaðar um miðjan dag
þriðjudaginn 28. desember eru
tunnur við þá götu enn óhreins
aðar, og úr því þær voru látn-
ar standa um jólin, hví þá ekki
að geyma þær yfir áramótin
— eða jafnvel til næsta sum-
ars?
Vera rná, að Hreinsunardeild
in hafi einhverjar skýringar
fram að færa í þessu máli, en
þær munu þó naumast draga
fjöður yfir það, að megnasta
óreiða er ríkjandi varðandi
sorphreinsun borgarinnar. Ef
deildin er ekki hlutverki sínu
váxin, virðist einfaldast og
jafnframt réttmætast að sorp-
hreinsunin verði boðin út til
einkafyrirtækja. í öllu falli er
hart að þurfa að fagna nýja
árinu á öskuhaug, og er von-
andi að svo þurfi ekki að fara.
Öskubuxka“.
Höfum flutt verzlun vora og
verkstæði að
LÁGMÚLA 9
Simar:
38820 (Kl. 9—17)
38821 (Verzlunin)
38822 (Verkstæðið)
38823 (Skrifstofan)
Bræðurnir Ormsson hf.
Vesturgötu 3, Lágmúla 9.
Sími 38829.