Morgunblaðið - 30.12.1965, Blaðsíða 21
Fimmtudagur 30. des. 1965
MORCUNBLAÐIÐ
21
ajlltvarpiö
Fimmtudagur 30. deseber.
7:00 Morgunútvarp:
7:30 Fréttir — Tónleikar — 7:55
Bæn — 8:00 Morgunleikfiml —
Tónleíkar — 8:30 Fréttir —
Tónleikar — 9:00 Úrdráttur úr
forustugreinum dagblaðanna —
9:10 Veðurfregnir — Tónleikar
— 10:00 Fréttir.
12:00 Hádegisútvarp:
Tónleikar — 12:25 Fréttir og
veðurfregnir — Tilkynningar.
13:00 „A frívaktinni":
Eydís Eyþórsdóttir stjórnar óska
lagaþætti fyrir sjómenn.
14:40 Við, sem heima sitjum
Margrét Bjarnason talar um
Anno Domini 1.
15:00 Miðdegisútvarp:
Fréttir — Tilkynningar — ís«
lenzk lög og klassísk tónlist:
Þuríður Pálsdóttir syngur þrjú
lög eftir Björn Franzson.
Valerie Noack og hlj ómsrveit
l'eika Flautukonsert í D-dúr
eftir Haydn; Fritz Lehman stj.
Irmgard Seefried og Dietrich
Fischer-Dieskau syngja ástar-
dúetta,
16:00 Síðdegisútvarp
Veðurfregmr. — Létt músik:
(17:00 Fréttir).
Bing Crosby syngur, Roberto
Del Gado og hljómsrveit, Jan
Welander syngur, George Feyer
og hljómsveit leika valsasyrpu,
Bruno Martino og hljómsveit,
Lalo Schiffrin og hljómsveit,
ofl. syngja og leika.
16:00 Segðu mér sögu
Sigriður Gunnlaugsdóttir stjóm-
ar þætti fyrir yngstu hlustend-
uma.
18:20 Veðurfregnir.
18*30 Tónleikar — Tilkynningar.
19:30 Fréttir.
60:00 Tvísöngur i útvarpssal: Anna
Johansen og Jón Hj. Jónsson
eyngja andleg tvísöngslög. Við
píanóið: Sólveig Jónsson.
20:20 Okkar á milli: Krumminn á
skjánum.
Jökull Jakobsson og Sveinn
Einarsson taka saman dagskrá.
21:00 Lög unga fólksins
Bergur Guðnason kynnir og fær
hljómsveitina Loga fná Vest-
mannaeyjmn til að skemmta.
22:00 Fréttir og veðurfregnir.
22:10 Átta ár í Hvíta húsinu
Sigurður Guðmundsson skrif-
stofustjóri les úr minningum
Trumans fyrrum Bandarikja-
forseta (5).
23:30 Djassþáttur: Woody Herman í
Frakklandi.
Ólafur Stephensen kynnir.
S3.*00 Bridgeþáttur
Hallur Símonarson flytur.
23:25 Dagskrárlok.
Iheodór S. Ceorgsson
málflntningsskrifstofa
Hverfisgötu 42, Hl. hæð.
Opi5 kl. 5—7 Simi 17270.
ALLSKONAR PRENTUN
Hagprentp
Sími I 31650
I EINUM OO FLEIRI LITUM
ÁRAMÓTAFAGNAÐUB
ÁRAMÓTAFAGNAÐUR í Lídó á gamlárskvöld.
3 hljómsveitir
★ DÁTAR leika frá 1965—1966.
★ LÓMAR koma sem sérstakir áramótagestir
★ í tilefni þess að nýtt ár er að byrja verður kynnt
glæný „BEAT“ hljómsveit!
★ ÞORSTEINN EGGERTSSON syngur með undir-
leik DÁTA!
Hver aðgöngumiði gildir sem happdrættismiði-
Þeir fáu miðar sem eftir eru verða seldir
í dag kl. 2—4.
Tryggið ykhur miðu
Áramóta-flugeldar
SKIPARAKETTUR
FALLHLÍFARRAKETTUR
SKRAUTRAKETTUR
SÓLIR
SNÁKAR
ELDGOS
BLYS
STORMELDSPÝTUR
STJÖRNULJÓS O FL.
^^^Laugaveg 13.
Hafnfirðingar
Opna lögfræði- og bókhaldsskrifstofu
3. janúar n.k. að Arnarhrauni 2.
BJÖRN BJARMAN, HDL.
Sími 50311.
Gamlárskvöld i Keflavík
UNGMENNAFÉLAGSHÚSIÐ
Það eru hinir síviðurkenndu
H L J Ó IVI A R
sem sjá um f jörið ásamt
unglingahljómsveitinni
SKUGGAR
Forsala aðgöngumiða hefst kl. 14—16.
á gamlársdag í UNGÓ.
ALLIR í KEFLAVÍK!
Verkamannafélagið Dagsbrún
Jólatrésfagnaður
fyrir börn félagsmanna verður í Lindarbæ þriðju-
daginn 4. jan. og miðvikudaginn 5. jan. n.k. og hefst
kl. 3 e.h. báða dagana og lýkur kl. 7.
Hljómsveit og söngvari.
Jólasveinn kemur í heimsókn.
Aðgöngumiðasala í skrifstofu Dagsbrúnar Lindar-
götu 9. — Tekið á móti pöntunum í símum 13724 og
18392. Verð aðgöngumiða kr. 60.
STJÓRNIN.
Hafnarfjörður
Blaðburðarfólk vantar í mið- og
vesturbæinn.
Afgreiðslan, Arnarhrauni 14, sími 50374.
TUIMGLFLAUGAR
SOUR — BIYS — STJORNULJÚS - FLUGELDAR
TÓMS TUIMDABÚÐIIM
AÐALSTRÆTI - IMÓATIJIMI - GREIMSÁSVEGI