Morgunblaðið - 30.12.1965, Side 22
22
MORCU N BLAÐIÐ
Fimmtudagur 30. des. 1965
Iþrðttastarfiö kostar
10 millj. kr.
EINS og segir í annarri frétt hér
á síðunni eru iðkendur íþrótta á
vegum íþrótta- og ungmenna-
félaga yfir 20 þús. talsins, og
hafði talan tvöfaldast á 8 árum.
Á sl. 12 árum hefur kostnaður
við starfsemi íþróttafélaganna
hins vegar 8 faldast, nam 1964
um 6 millj. kr.
Frtá þessu segir í skýrslu
fþróittanefndar rólkisins, í Ihenni er
fjaílllað sérstaklega um þann kafla
iþróttalaganna er naer tiil hims
„frjálsa“ iþróttastarfs, sitarfsins
sean á sér stað í fólögunum. FyTir
tilstillli nefndarinnar er landinu
sikipt í 30 íþróttasvæði og hatfa
myndazt iþróttasamtöik í 26
þeirra. í Skýrslunni segir eíðan
svo orðrétt:
Síðastliðin 12 ár hefur verið
reynt að aiflLa sem gleggstra upp-
lýsinga um íþróttaiðkun áhuga-
manna.
Á þessu tíma'bi'li hetfur iðkend-
um fjölgað úr 8 þúsund í nær 20
þúsund.
Kjostnaður við íþróttakemnisl-
una hetfur á sama tíma nær 8
faldazrt. Nam 1964 um 6 millj kr.
Þau 254 ungmenna- og íþrótta-
félög, sem bera þessi (kennslumái
uppi_ ásamt hinum 8 sérsamíbönd-
um Í.S.Í. verða svo auk kennsilu-
mióilanna að annast greiðslur
ýmiss konar kostnaðar vegna fé-
lagsskaparins. Áæitlað er, að sá
kostnaður, sem félögin og sam-
tok þeirra urðu á árinu 1964 að
greiða, vegna kennsilumála og
annarrar starfrækslu félagsmála
muni hafa nuimið um 10 mUlj. kr.
Styrfcgreiðsla íþróttasjóðs
vegna kenns'lukostnaðar féiag-
anna 1964 nam 500 þús. kr. eða
8,6% af kostnaðinum.
Vegna mikiUar fjöligunar
æskufólks á aldxinum 16—30 ára
síðustu áriin verða flélöig að etór-
auka ikennslustjörfin og þá um
leið relksitursikostnað mannvirkja
og greiðslur fyrir leiguhúenæði.
Verði fjárgeta iþróttasrjóðs hin
næstu ár óbreytt, munar lítið um
fjárhagsaðstoð Iþróttasjóðs —
rfkisisijóðs — við þessi frjálsu
æskuiýðlsstörf, sem hatfa verið í
sitöðugum vexti frá þvi á sl. öld
og eru hin öflugustu og víðtæík-
ustu hér á landi. íþróttaleg sam-
skipti félaganna innanlands sdn
á miili fara sívaxandi og sama
er að segja uim samsikipti þeirra
við íþróttaæsku annarra þjóða.
Skíðamönnum nfhent verðlnun
í gær voru verfflaun afhent sigurvegurum í Múllersmótinu
sem fram fór viff Skíffaskálann í Hveradölum á annan dag
jóla. Voru verfflaunin afhent í skrifstofu formanns Skiffa-
félags Reykjavíkur, Stefáns Björnssonar forstjóra Sjóvá.
Myndin var tekin viff þaff tækifæri og sjást frá hægri Stefán
Björnsson formaffur Skíðafélagsins, síffan þrír skiðamenn ÍR
er voru í sigursveitinni, Þorbergur Eysteinsson, Sigurffur
Einarsson og Haraldur Pálsson, þá Leif Múller sem var móts-
stjóri og afhenti verfflaunin og Stefán Kristjánsson formaður
SKÍ. — Ljósm. B. G.
Slighæstir
Tíu stigahæstu leikmenn á
fteykjavíkurmótinu í körfuknatt
leik urðu þessir:
stig
1. Einar Bollason KR 101
2. Þórir Magnússon KFR 84
3. Einar Matthíasson KFR 68
4. Hallgrímur Jónsson ÁR 64
5. Hólmsteinn Sigurðss. ÍR 62
6. Gunnar Gunnarsson KR 60
7. Birgir Örn Birgis ÁR 58
8. Agnar Friðriksson ÍR 57
9. Kolbeinn Pálsson KR 51
10. Davíð Helgason ÁR 48
Tala íþróttaíðkenda tvöfaldaðist á 8 árum
Yfir 20 þús. manns iðkuðu íþróttir
á vegum íþróttafélaga 1963
Knattspyrnan vinsælust með
meira en fjórðung íþróttaiðkenda
SÁ HÓPUR karla og kvenna er iðka íþróttir hjá íþrótta- og
ungmennafélögum um land allt hefur nálega tvöfaldazt á
átta árum, eða á tímabilinu 1956 til 1963. Voru iðkendur
íþrótta á vegum félaganna 10985 árið 1956 en 20206 árið 1963.
Vinsælasta íþróttagreinin er knattspyrna, sem telur
meira en fjórða hvern íþróttaiðkanda á landinu eða alls 5581.
Næst kemur handknattleikurinn með 3525, þá frjálsíþróttir
með 2548, sund með 2194 og skíðaíþróttin með 2068. Þessar
5 greinar eru í sérflokki hvað fjölda iðkenda snertir.
Þessar upplýsingar koma fram tilefni af 25
í skýrslu íþróttafulltrúa ríkisins,
sem afhent var blaðamönnum í
Blaðburðarfólk
vantar í eftirtalin hverfi:
Skerjaí sunnan
flugvallar
Háteigsvegur
Grettisgata 2-35
Grettisgata 36-98
Vesturgata, 44-68
Freyjugata
Lambastaðahverfi
Bræðraborgarstígur
Ingólfsstræti
Tjarnargata
Aðalstræti
Túngata
Laufásvegur 58-79
Þingholtsstr.
F ramnesvegur
Akurgerði
Tunguvegur
Kerrur undir blöðin fylgja hverfunum
JMtfgtiisltfgifrUr
SÍMI 22-4-80
árá starfi íþrótta-
nefndar. Er í skýrslunum að
finna margháttaðan fróðleik um
þróun íþróttamála á íslandi eins
og fram kom í stuttu yfirliti
Þorsteins Einarssonar íþróttafull-
trúa er hér birtist á Þorláks-
messu.
í eftirfaraiidi töflu má sjá
hvaða íþróttir hér eru stundaðar
en þær eru alls 17 nafngreindar,
en voru 18 árið 1956. Síðan þá
hafa hnefaleikar verið baimfærð-
ir.
f sýslum
Affstaðan bætt en ennþá ekki góff
Eins og fram kemur í töflunni
eru iðkendur íþrótta á vegum
íþrótta- og ungmennafélaga rúm-
lega 20 þús. manns eða níundi
hver íbúi landsins. En feiri munu
iðka íþróttir í einhverri mynd og
má þar til nefna dygga sund-
iðkendur án aðstoðar íþróttafé-
laga, iðkendur leikfimi t. d. með
aðstoð tilsagnar í útvarpi, iþátt-
takendur í norrænni sundkeppni
og norrænni skíðakeppni að ó-
gleymdum tugþúsundum skóla-
barna.
Og þó aldrei verði hægt að fá
nákvæmar upplýsingar um fjölda
íþróttaiðkenda á landinu má sjá
að stærri hluti þjóðarinnar iðkar
íþróttir í einhverri mynd, en
flesta grunar. Það varðar því
miklu að aðstaða sé fyrir hendi.
Aðstaðan hefur batnað á síðasta
aldarfjórðungi, eins og íþrótta-
fulltrúi sagði í yfirliti sínu, en
mikið vantar þó á að aðstaðan
sé góð. Margir hafa orð á að
miklu fé sé varið til íþrótta- og
útivistarmála til handa almenn-
ingi. Færri gera sér í hugarlund
hvern ávöxt það fé hefur borið,
í kaupst. Alls 1963 Alls 1956
sem til íþróttamálanna
verið varið.
hefui
A.St.
Ensha
hnottspyrnan
NOKKRIR leikir í ensku deild-
arkeppninni fóru fram sl. þriðju-
dag og urðu úrslit þessi:
1. DEILD:
Arsenal — Sheffield W. 5—2
Burnley — Stoke 4—1
Chelsea — Northampton 1—0
Leeds — Liverpool 0—1
Leicester — Fulham 5—0
Sheffield U.
Tottenham 1—3
Konur Karlar Konur Karlar
Glíma 68 155 223 121
Badminton 22 59 134 394 609 330
Blak 30 70 100
Fr. íþróttir 445 836 302 965 2548 1009
Golf 15 318 333 240
Handkn.l. 285 146 1441 1653 3525 1678
Judo 14 2 116 132
Knattsp. 1384 4197 5581 3200
Körfukn.l. 21 246 156 829 1252 350
Leikfimi 141 143 297 231 812 94]
Lyftingar 1 40 41
Ró'ður 7 83 90 100
Skautaíþ. 21 44 40 73 178 156
Skíðaíþ. 49 97 579 1343 2068 1080
Skotfimi 2 15 3 47 67 45
Sylmingar 16
Sund 446 534 414 800 2194 1562
Hnefaleikar 37
Ósundurliðað 453 120
1432 3594 .3533 11647 20206 10985
2. DEILD:
Birmingh. — Huddersfield 2—1
Bristol C. — Wolverhampt. 0—1
Samtals 5026
Samtals 15180
Coventry — Norwich 2—0
Portsmouth — Charlton 3—1
Staðan er þá þessi:
1. DEILD:
1. Liverpool 34 st.
2. Burnley 32 —
3. Manehester U. 29 —
4. Tottenham 29 —.
5. Leeds 27 —
2. DEILD:
1. Huddersfield 32 —'
2. Coventry 30 —
3. Manchester City 29 —i
4. W olver hampton 29 —.
Borgaryfirvöld Vínarborg-
ar hafa sótt fast aff undan-
förnu aff fá aff sækja um að
halda sumar Ol-leikana 1972.
Austurríska stjórnin hefur nú
neitaff nauðsynlegri fjárhags-
affstoff viff Vínaborg og þar
meff verffa borgaryfirvöld Vín
ar að hætta við umsókn sína.
Austurríska stjórnin taldi þaff
fjárhag landsins ofviffa aff
standa straum af byggingu
nauffsynlegra íþróttmann-
virkja, gistihúsa o.fL