Morgunblaðið - 30.12.1965, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 30.12.1965, Blaðsíða 10
10 MORGU N BLAÐIO Fimmtudagur 30. des. 1965 TIL HAMINGJU 14. des. voru gefin saman í hjónaband af sr. Frank Halldórs syni Sigurlaug Þorleifsdóttir og Eggert Karlsson, Brautarholti við Reykjanesbraut. (Loftur ljós- myndastofa Ingólfsstræti 6. Rvík). 11. nóvember voru gefin sam- an í Langholtskirkju af séra Sig- urðu Hauki Guðjónssyni ungfrú Helena Svavarsdóttir Meistara- völlum 19, og Birgir Guðmunds- son Skeiðarvog 141. Heimili þeirra er að Hlíðarveg, 41. Kópa- vogi. Studio Guðmundar Garða- stræti 8. Reykjavík. Símj 20900. Nýlega voru gefin saman í bjónaband í Landakirkju Vest- mannaeyjum af séra Jóhanni Hlíðar ungfrú Ásta Birna Bjarna dóttir Heimagötu 40 Vestm. og Bárður Árni Steingrímsson, Soga veg 158, Reykjavík. Heimili ungu hjónanna er að Heimagötu 25, Vestmannaeyjum. (Ljósm. Ó. Björgvinsson, Vestmannaey.). 18. des. voru gefin saman I Dómkirkjunni af séra Óskari J. Þorlákssyni ungfrú Guðrún Björg Jónsdóttir Álfheimum 34. Rvík. og Einar Kristján Pálsson. Oddagötu 7. Akureyri. Heimili þeirra verður í London. (Studio Guðmundar Garðastræti 8. Rvík) Laugardaginn 4. des. voru gef- in saman í hjónaband af séra Þorsteini Björnssyni, ungfrú Karitas Erla Jóhannesdóttir og Guðmundur Hafsteinsson, iðn- nemi. Heimili þeirra verður á Nönnugötu 8. (Ljósm; Studio Gests Laufásvegi 18.) Þann 5. des. voru gefin saman í hjónaband Bragi Jóhannsson og Nanna Ingólfsdóttir og Þór- ólfur Jóhannsson og Ingigerður Jónsdóttir séra Skarphéðinn Pétursson gaf brúðhjónin saman, heimili þeirra er á Höfn. Þetta var bræðrabrúðkaup. 11. des. voru gefin saman i hjónaband af séra Jóni Þorvarðs- syni ungfrú Ágústa Sigurgeirs- dóttir, Stangarholti 2 og Sigur- jón Andrésson, Mel'haga 6. Heim- Nýlega voru gefin saman í hjónaband í Kópavogskirkju af séra Lárusi Halldórssyni, ungfrú Gerður Ruth Sigurðardóttir og Andrés Kristjánsson iðnnemi. Heimili þeirra er á Skúlagötu 1, Stykkishólmi. (Ljósm.: Studio Gests Laufásvegi- 18, sími 24028). 4. des. voru gefin saman í Laugarneskirkju af séra Garðari Svavarssyni, ungfrú Sigrún Eyjólfsdóttir og Njáll Harðarson Laugarteig 34. (Studio Guðmundar Garðastræti) 4. des. voru gefin saman i Árbæjarkirkju af séra Árelíusi Níelssyni ungfrú Þóra S. Helga- dóttir, Skúlagötu 64 og Gissur Tryggvason, Arnarbæli, Dala- sýslu. Heimili þeirra er að Bók- hlöðustíg 1, Stykkishólmi. (Studio Guðmundar Garðastræti) 27. nóv. voru gefin saman í Bessastaðakirkju af séra Garðari Þorsteinssyni ungfrú Elsa Sig- rún Eyþórsdóttir, Akurgerði Álftanesi og Jóhann örn Sigur- jónsson, bankaritari, Grenimel 10 Rvík. Heimili þeirra er að Álftamýri 1. Reykjavík. Laugardaginn 4. des vorú gefin saman í hjónaband í Dóm- kirkjunni af séra Óskari J. Þor- lákssyni, ungfrú Sigrún P. Sig- urpálsdóttir og Kári Fanndal Guðbrandsson. Heimili verður Bugðulæk 10, R. (Ljósmyndastofa Þóris Lauga- veg 20 B. Simi 15-6-02). 27. nóv. voru gefin saman í Dómkirkjunni af séra Kristjáni j Róbertssyni ungfrú Sigrún Sig- urðsdóttir og Baldvin S. Ottósson Bergþórugötu 61. (Studio Guðmundar Garðastræti) 27. nóv. voru gefin saman í Langholtskirkju af séra Sigurði Hauki Guðjónssyni ungfrú, Auð- ur Ingibjörg Kisberg og Sveinn Jónason, Ljósheimum 2. (Studio Guðmundar Garðastræti' Á jóladag voru gefin saman i Árbæjarkirkju af séra Gísla Brynjólfssyni ungfrú Sigrún Hrefna Guðmundsdóttir og Svein björn Benediktsson, Bjargarstöð- um Mosfellssveit. Studio Guð- mundar Garðastræti 8. Rvík). Miðvikudaginn 15. des. voru gefin saman í Neskirkju af séra Jóni Þorvarðarsyni ungfrú Elísa- bet Bjarnadóttir og Jón Stefáns- son. Heimili brúðhjónanna verð- ur að Grænuhlíð 9, R. (Ljós- myndastofa Þóris, Laugaveg 20 B. Sími 15602). — Aform Kmverja Framhald aí bls. 13 verður að minnsta kosti alltaf að hafa forustuna: „ . . . bylt ingunni getur aðeins verið, verður að vera, stjórnað af öreigalýðnum og hinum sanna byltingarflokki vopnuð um marxisma-leninisma, og engri annarri stétt eða fk>kki.“ 4. „HEIMSBYLTING ÖREIGANNA“. Kenningar Maos um stríð og byltingu, svo og reynsla kommúnistaflokksins kín- verska, segir Lin. er „mikil- vægt framlag“ til handa öll- um þjóðum heims. Pekingmenn líta þannig á málið: „Ef við lítum á hnöttinn í heild og köllum Norður-Ame- ríku og Vestur-Evrópu „borgir heimsins“ eða þétt- býli, þá mynda Asía, Afríka og Suður-Ameríka „ dreifbýl- ishéruð heimsins" .... Að vissu leyti sýnir yfirstandandi heimsbylting mynd af því, að dreifbýlið umkringir þétt- býlið. Við endanlega skilgreiningu sést, að allur málstaður heims byltingarinnar veltur á bylt- igarbaráttu þjóða Asíu, Afríku og Suður-Ameríku, sem mynda yfirgnæfandi meirihluta heimsbyggðarinn- ar. Sósíalísku (kommúnísku) löndin ættu að líta á það sem alþjóðlega skyldu sína að styðja byltingarbaráttu alþýð unnar í Asíu, Afríku og Suð- ur-Ameríku. Þegar byltingar hafa verið skipulagðar hvarvetna, segja Maoistar, mun skapast „of- boðsleg holskefla andstöðu um allan heim“ gegn Bandarílkj- unum og bandamönnum þeirra, sem „þá er hægt að sundra Og sigra.“ Þessir menn halda því fram, að hægt sé að þvinga þróun sögunnar með byltingu og stríði. Lin orðaði þessa ein- ræðiskenningu í setningu einni, sem margir telja kald- rifjaðasta af öllu, sem fram kemur í þessari margnefndu grein: „Við vitum, að stríð hafa í för með sér eyðilegg- ingu, fórnir og þjáningar fyr- ir alþýðu manna“, en „tíma bundnar þjáningar eru endur goldnar með langvarandi og jafnvel ævarandi friði og hamingju.“ Þannig er þá áætlun Mao Tse-tungs um „endurmótun heimsins", eins og Lin Piao lýsir henni, og þetta er áætl- • un, sem Mao hefur haldið fram í margvíslegum ritum sínum undanfarna áratugi. Á þessu tímabili hafa þó aðeins ofstækisfyllstu kommúnistar fallizt á „Peking-áætlunina“. Og ef dæma má af viðbrögð- um þeim, sem vart hefur orð- ið að undanförnu, virðist síð- asta biðilsför Lin Piaos ekki ætla að hafa annað en nei- kvæð áhrif á alþýðu manna í „dreifbýlinu", sem hann leit- ast við að fá til fylgis við kínverska kommúnista. Þar við bætist, að þótt fjöl- margar þjóðir hafi öðlazt sjálfstæði (og yfirleitt með friðsamlegum hætti) á þeim árum, sem síðan eru liðin, hef ur kommúnistuan hvergi tekizt að ná stjórnartaumun- um í almennum þingkosning- um — og má þar telja með Rússland, því að það var ekki með slíkum hætti sem komm- únistar komust þar til valda 1917. Lin Piao virðist einmitt gera sér fulla grein fyrir þeirri staðreynd — en auk þess hef- ir vopnaður yfirgangur komm únista í Kína og Tíbet líklega verið honum í huga — því að hann sagði meðal annars í grein sinni: „Við hinztu skilgreiningu verður marxisma-leninisma- kenningin um öreigabylting- una að kenningunni um valda töku í ríki með byltingar- ofbeldi." Hann hafði einnig eftir hin alkunnu orð Maos um, að „pólitískt vald kemur úr byssuhlaupi.“ Lin segir hvað eftir annað, að tvö atriði — svik og of- beldi — gangi eins og rauður þráður gegnum kenningar marxisma-lenisma. Þessi atriði má skilgreina þannig í stuttu máli: Kommúnistar verða að leyn ast bak við „samfylkingu" og „hagræða" stefnumálum sín- um og vígorðum til að afla sér fylgis; þeim, sem fylgja þeim ekki að málurn, skal tor- tímt. Spellvirki, moldvörpu- starf og morð eru leið þjóðar til „frelsis", hversu marga ein- staklinga sem þarf að greftra í sambandi við þetta. Þegar kommúnistar hafa náð völdum, á að framfylgja samyrkjubúskaparhugmynd- inni miskunnarlaust undir gunnfána „þjóðlýðræðislegr- ar“ og „sósíalísikar“ (kommún ískrar) byltingar. Orðskrúð- ugar en yfirleitt tilgangslaus- ar „stjórnarskrár" eru settar, og fulltrúar „kjörnir“ á „þing alþýðunnar", sem eru gersam lega áhrifalaus verkfæri vald- hafanna. Ríkisstjórnir, sem settar yrðu á laggir samkvæmt á- ætlunum Pekingmanna, mundu skarta með „forsætis- ráðherra" og .varaforsætisráð herrum", en allt vald mundi verða í höndum sárafárra manna í miðsfcjórn flokksims. Að áliti Maoista er það und- irstöðuatriði varðandi „þjóð- frelsisstríð", að kommúnistar undirbúi það og stjórni því, eða það verður a.m.k. að gefa þeim tækifæri til að beita klækjum sínum, svo að þeir nái undirtökunum. Lin Piao hefir sannað það mjög ljós- lega, að í slíkum styrjöldum eru svik og ofbeldi nauðsyn- legur þáttur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.