Morgunblaðið - 30.12.1965, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 30.12.1965, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 30. des. 1965 MORGUNBLAÐID 13 Það hefur verið stefna stjómarinnar í Peking að vopna alla 'þjóðina. Þessi vel vopnaði hópur ungra manna sýndi búnað sinn á byltingardaginn, 1. október (1959). LIN PIAO, landvarnaráð- herra kommúnistastjórnar- innar í Peking og háttsett- ur flokksleiðtogi, vakti heimsathygli í september- mánuði síðastliðnum með grein, sem hann ritaði um „þjóðfrelsisstríð“. Lin gerði þar hreinskilnislega grein fyrir áætlunum kommún- ista í Kína um að ná heims- yfirráðum, en vera má, að hann hafi gert frjálsum þjóðum greiða með því. Þær geta nú að minnsta kosti vitað, hvað fyrir kommúnistum vakir og fyrst og fremst hinum kín- versku ofbeldisseggjum. „Stríð geta hert þjóðir og hrundið sögunni áifram. Að þessu leyti eru stríð mikill skóli.“ Þannig komst landvarnaráð herra Kína, Lin Piao, m.a. að orði í 18,000 orða grein, sem hann nefndi „Lengi litfi sig- ur þjóðarstríðanna1* og hefix vakið miikla atlhygli uim allan heim, síðan hún var birt 3. septemlber 1965. Kínverjar gerðu allt, eem þeim var unnt til að vekja athygli á greininni, og það vai almenn skoðun sérfræðinga, að þatta væri ein mikilvæg- asta sitefnuyfirlýsing, sem kín Versikir kommúnistar hefðu látið frá sér fara. Það var sérstaklega tekið fram í þessu sambandi, að höfundurinn væri einn af hálfri tylft eða þar um bil „náinna vopna- bræðra“ Mao Tse-tungs, en sá tiltiill er sá lofisamlegasti, sem kínverskum kommúnista get- ur hiotna23t, en aulk þess er Ibann háttsattur innan kín- verska kommúnis.tafiokksins og ríkisstjórnar Kína. Grein þessi er mjög mikil- væg, þar sem hún er hrein- skilin, ósvífin lýsing á þeim aðferðum og herbrögðum, sem Mao hyggst beita til að ná heimsyfirráðu’''. Greinin birt- isit á einikar heppiilegum táma, þar sem svo mikið er nú rætt um vopnahiéssamninga í Viet nam, þvá að Lin Piao lagði á það álherzlu, að Vietnaim væri „gleggsta og mest sannfærandi dæmi“ þess, sem kínverskir kommúnistar kalla „þjóðfrels isstríð“, og er þess vegna próf steinn á kenningar Maos. Lo Jui-ohing, fiormaður her- ráðs Kínverja, fagnaði grein Lins sem „kerfisbundinni og kenningu félaga Mao Tse- tungs um þjóðastríð og hina miklu, alþóðlegu merkingu þess.“ Hann komist svo að orði, að Lin hefði veitt mönn uim „góða tilsögn" í kenmng- um Maos. Sá lærdómur, sem þjóðuim Asíu, Afríku og Suður-Ame- ríku er ætlað að draga af þess ari „tilsögn", er á þá leið, að þær verði að rísa upp og steypa ríkisstjórnum sínum af stóli. Þegar þær hafi svo kom ið á laggir kommúnistastj órn- um, er til þess ætlazt, að þær taki höndum saman og hefji árás á Bandaríikin og Vestur- Evrópu. Með því móti muni karnimúnisminn ná völdum um allan heim, og upp frá því muni, að því er Pekingme:vn hálda frairn, friður og velsæld ríkja um aila framtíð, af þvi að komimúnistar geti þá fram- fyiigt stefnu sinni án and- spyrnu. Þetta sé þó aðeins unnt að framkvæma, sagði Lin, að þjóðir heivmsins beiti megin- kenningum Marxisma og Len- inisma, eins og Mao Tse-tung hafir hagrætt þeim, og fari að dæmi kínverskra kommún- ista sem lögðu undir sig meg- inland Kína. Með því að færa kenningar Maos um skæru- hernað aif þröngum vettvangi lítilla landssvæða til aðgerða á heimsmœlikvarða, væri unnt sagði hann, fyrir „dreifibýlis- svæði jarðar" (Asíu, Afríku og Suður-Ameríku) að ein- angra og síða.v sigra „borgir heimsins" (Bandaríkin og V- Evrópu). Eins og Lin rakti áætlun Maos er hægt að draga hana saman í fjóra meginþætti og mankmið, sem stjómarvöld í Feking telja, að kommúniet- ar hvarvetna eigi að stefna að. 1. STEFNT SKAL AÐ „LANGVARANDI STRÍÐI“ Fyrsta skrefið er, að leið- togar kommúnistfflfilokks verði ásáttir um að heyja „lang- varandi stríð“ frekar en sækj ast aftir skjétunnum sigri á hersveitum ríkissfjórnar þess lands, sem vinna á. Þetta er nauðsynlegt, ef því að komm- únistar eru oft fiáliðaðir og hernaðarlega vanmáttugir, en stjórnin, sem steypa á, hins vegar traust og styrk. Und- irstöðuihernaðaraðferð Maos er að „veikja herafila fjand- mannsins smám saman og ef'la okikar um leið“, en með þess’um hætti breyti þeir smám saman styrkleikahlut- föilum, þair til sigur sé unninn. Slíkt stríð sikal háð í þrem lotum, og þær eru: „Her- kænskuleg vörn“, sem er fóig in í hinum siígilda skæru- hernaði, þ.e. fjandmanninum eru gerðar alls konar skrá- veifur; „herkænskuleg kyrr- staða“, þegar stærri og betur eftir Frederick Hansen búnar Skæruliðasvei'tir heyja „tortímingarbardaga“, þ.e. stórar sveitir ráðast á ein- angraða hópa stjórnarher- manna og uppræta þá frekar en að iáta aðeins nægja að sigra þá; og „herkænskuleg sókn“, en þá gera öflugir skæruliðaherir stórkostlegar árásir á stjórnarhersveiitir, sem máttur hefir þá verið dreginn úr og eru lamaðar að siðferðisþrótti. 1 fyrsta þætti slíkrar styrj- alldar, sagði Lin, „er nauð- synlegt að starfa mikið meðal bændia og mýnda svæði byltingarbækistöðva í sveitum viðkomandi lands.“ Út frá bækiistöðvum þess- um væri svo hægt að skipulegga her, sem væri inn rættar kenningar kommúnista, enda mvrndu þeir hafa í hon- um tögl og hagldir. „Meginatriðið í kenningu fiélaga Maos um myndun siilks hers“ sagði Lin með áherzlu, „er að þegar slíkur aiþýðu- her er settur á laggir, verður að leggja megináherzilu á stjórnmál, það er að segja, her inn er fyrst og fremst byggð- ur á pólitískum grundvelli. Stjórnmálin eru stjórnarwiinn, stórmmálin eru sál allra hluta.“ 2. MYNDUN „SAMFYLKINGAR" Meðan háð er langvarandi Sbríð, segja herfræðingar í Peking, er bráðnauðisynlegt að aifla stuðnimgs eins margra hópa eða „stétta“ þjóðlfiélags- ins og unnt er, en „bandalag bænda og verkamamna“ verð- ur undirstaðan. Ölium stétt- um þjóðféiagsins verður að gefa fyrirheit, semja fyrir þær áæhlanir og bregða upp heillandi markmiðum, þóbt kommúnistafliokkurinn trúi öklki á vígorðin, sem hainn berst undir, og hafi alls ekiki I hyggju að framkvæma þau. Til að afla sér meðlima og stuðnings fyrir samfyikingu sína, verður kiommúnistaiflokik urinn að gera „ýmsar lagfær- ingar“ á stefnumálum sínum. Lin skýrði þebta með því að benda á það dæmi frá fjórða og fimmita tug aldarinnar, þeg ar kínverskir bommúnistar framlkvæmdu „hagræðingu“ ti)l að treysta „samtfylkinigu“ Kínverja, deildu völdunum um táma með mönnum ,sem voru ekki kiommiúnistar, og breyttu stefnu sinni í landibún aðarmálum á yfirráðasvæði sínu úr kröfu um upptöku lands í lækkun leigugjalda og vaxta. Hann sagði; „Við gerð um einnig na..ðsynlegar og viðeigandi breytingar á stefnu okkar varðandi efnaihagsmál, skatta, vinnu og verðlag, gagn njósnir, almannaréttindi, menningu og menntun og þar fram efitir götunum.“ En ti-1 loka hins langvarandi stríðs má kommúnistaflokkur inn aldrei missa sjónar á end- anlegu marki sínu eða láita skipulagskerfi siitt hverfa í samfylkinguna. Lin bendir á í því samibandi: „Sagan sýnir, að kommún- istaflokburinn verður að varð veita — innan samfylkingar- innar — sjáMstæði sibt á sviði hugsjónafræði, stjórnmála og Skipulags, halda fast við und- irstöðuatriði slíks sjálÆstæðis og frumkvæðis, og gera kröfu til fiorustunnar.“ Hvað snertir „gaWharða and komimúnista“, sem neita að haifa samstarf við samfylking una, er stefnan að „berjast gegn þeim og einangra þá; og ef nauðsyn kretfur verðmr flokkurinin að „tortíma“ þeim.“ Því verður „langvarandi stríð“, sem stjórnað er með róttum hætti byggt á bæki- stöðvum í sveitum og stutt af sameinaðri þjóðtfylkingu, — en allt verður þetta að fara fram undir „algerri stjórn“ kommúnistatflakksins. 3. KENNINGIN UM LINNU LAUSA BYLTINGU. Þriðja þáttur í hinni ítar- legu áætlun Pekingstjórnar- innar gerir ráð fyrir, að hald ið sé uppi „linnulausri bylt- ingu“, þar til fullkomnu kommúnistaríki hefur verið komið á laggir. Þegar styrjöldin er unnin, og kommúnistar hafa tekið stjórnina í sínar hendur, krefst næsta skref þess, að hraðað sé sókninni til „þjóð- legrar lýðræðisbyltinagr" sem upphaflega var hafin í gerfi samfylkingarinnar. Á eftir á svo að koma „sósíalíska bylt ingin“ eða fullkomnari sam- yrkjubúskapur, sem neyða verður fjöldann smám saman til að fallast á, meðan sú and- spyrna, sem enn er fyrir hendi. er upprætt eða lömuð. Þessi tveggja þátta kennihg er útgáfa Maos á hinni sígildu „marxisma-leninismakenningu um linnulausa byltingu“, sem leiðir til þess að stofnað verð- ur ríki kommúnista. Lin bend ir á, að „iþað er mjög skaðlegt að rugla þessum tveim stig- um saman . . . . “ Það er vegna þess, að „sósíalísk bylt- ing er aðeins möguleg eftir að lokið er þjóðlegri lýðræðis byltingu. Því rækilegri sem þjóðlega lýðræðisbyltingin er, því betri eru skilyrðin fyrir sósíalísku byltingunni." En kommúnistaflokkurinn Framh. á bls. 10

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.