Morgunblaðið - 06.01.1966, Page 2

Morgunblaðið - 06.01.1966, Page 2
z MORCUNBLADID Fimmtudagur 6. Tanúar 1966 Á róðherraíundi Atlanfshais- bandalagsins erindi Emils Jóns- sonar á fundi SVS og Varðbergs FYRSTI hádegisfundur VARÐ- BERGS og SAMTAKA UM VESTRÆNA SAMVINNU á hinu nýbyrjaða ári verður haldinn í Þjóðleikhússkjallaranum næst- komandi laugardag, 8. janúar. — í>ar mun Emil Jónsson, utan- ríkisráðherra, flytja stutt erindi, sem hann nefnir: „A ráðherra- fundi Atlantshafsbandalagsins". Ráðherrann sat, sem kunnugt er, ráðherrafund NATO-ríkjanna í París dagana 14.—16. desember sl. og mun segja frá því mark- verðasta, sem þar gerðist. Fund- urinn hefst kl. 12:30. Álfadans á Akranesi Akranesi, 5. janúar. ÁLFADANS halda skátar fimmtudagskvöldið 6. janúar, á þrettáandanum, klukkan 8.30. Verður dansinn á Garðagrund- Bústaðasóknar Kirkja LÍKAN og myndir af tilvon- andi kirkju Bústaðasafnaðar er til sýnis í glugga Málar- ans þessa viku. Kirkjan var teiknuð á teiknistofu Húsa- meistara rikisins af Helga Hjálmarssyni. En ætlunin er að byrja á kirkjubyggingunni í vor og reyna að steypa hana upp í sumar. Svo sem sjá má af myndun um, samanstendur byggingin af safnaðarheimili og kirkj- unni sjálfri, sem tekur 400 manns í sæti, og við hann er hægt að bæta safnaðarsal, sem tekur 100—180 manns. Snýr sá salur skáhalt við kirkjunni sjálfri, svo að úr sætum þar sést alveg inn að altarinu. Safnaðarheimilið er hliðarbygging frá kirkjunni og í framhaldi af safnaðarsaln um. Þar verða skrifstofa fyrir prest, kennslustofa fyrir spurningabörn, stofa fyrir kirkjuvörð, brúðarherbergi, snyrtiherbergi og kaffistofa, þar sem hægt er að bera fram veitingar fyrir fólk, sem sæk- ir fundi. Á þeim sal er mikið af gluggum og útsýni úr þeim yfir Fossvogsdalinn. 1 miðri safnaðarbyggingunni er gert ráð fyrir ferhyrntum garði, til að fá aukna birtu í bygg- ingunni og einnig til skrauts. Safnaðarbyggingin er til vinstri við kirkjuna á mynd- unum og til hægri er fata- hengi og snyrting. Hin nýja Bústaðakirkja á að standa á mörkum Bústaða vegar og Tunguvegar. Á mynd inni sést norðurhlið kirkjunn- ar, en hinum megin við hana breiðir Fossvogsdalur úr sér, þannig að hápunktur kirkjunn ar blasir við, ef litið er upp eftir brekkunni úr dalnum. Enginn turn er á kirkjunni, en sérstakt klukknaport, sem sést til hægri. Bókmenntaverðl, Norð- urlandaráðs ákveðin hér Dómnefndin kemur saman til fundar 12. jan. n.k. um. Álfakóngur verður Þorvaldur Þorvaldsson iðnskólakennari, og álfadrottning frú Edda Hálfdán- ardóttir, en alls verða álfarnir um 200 talsins, aug skrípitrölla, skjaldmeyja, grílu, lepp>alúða og dverganna sjö. Lúðrasveit Akra nes leikur. Það er Væringjadeild skáta hér og deildarforingi þeirra, Sig urður B. Sigurðsson, er aðal- driffjöðurinn þarna. EKÍÐ var á bifreiðina R-4775 í fyrrinótt, þar sem sem hún stóð við húsið nr. 30 við Nóatún. — Þetta er fólksbifreið af Morris- gerð. Eigandinn vaknaði um kl. 3.17 um nóttina við hávaðann af á- rekstrinum og sá á eftir bifreið- inni, sem árekstrinum olli, norð- ur Nóatún. Morris-bifreiðin er talin svo til ónýt eftir áreksturinn og er skor- að á alla sem einhverjar upplýs- ingar geta gefið um atburðinn, að hafa samband við rannsóknarlög- Ekkitalinóstæða til mdlshöfðunai SAKSÓKNARI ríkisins hefur ekki talið ástæðu til að fyrir- skipa frekari rannsókn eða máls- höfðun vegna andláts pilts úr Hafnarfirði að lokinni skurðað- gerð í Landakotsspítala, en talið var að höfuðáverka hans mætti rekja til hnippinga, sem urðu á dansleik í Hlégarði nú í haust. regluna sem fyrst. Mjög hefur farið í vöxt að und- anförnu sá verknaður ökufanta að læðast að eignum samborgara sinna að næturþeli, hvort sem það eru bifreiðir eða annað, valda á þeim tjóni og læðast svo í burtu. Enginn veit, hver verður næst fyrir barðinu á þessum mönnum og þess vegna ættu allir að gera sér að skyldu að hjálpa lögregl- unni til að hafa hendur í hári þeirra. BÓKMENNTAVERÐLAUN Norð urlandaráðs, sem veitt eru ár- lega, verða ákveðin á fundi dóm nefndar, sem haldinn verður í Reykjavík i fyrsta skipti þann 12. janúar næstkomandi. í dóm- nefnd eiga sæti tveir fullrtúar frá hverju Norðurlandanna og eru þeir skipaðir af menntamála- ráðherrunum. Dómnefndina skipa nú dr. Karl Bjarnhorf, rithöfundur, og prófessor dr. Sven Möller Krist- ensen frá Danmörku, Kai Lait- inen, ritstjóri, g J. O. Tallquist, ritstjóri, frá Finnlandi, Helgi Sæmundsson, formaður mennta- málaráðs, og dr. Steingrímur J. Þorsteinsson, prófessor, frá ís- landi, dr. Johannes Dale, prófessor, og dr. Philip Houm, bókmenntafræðingur, frá Noregi, dr. Erik Hjalmar Linder, dósent, og dr. Victor Svanberg, fyrrv. prófessor, frá Svíþjóð. Flestir hinna erlendu dóm- nefndarmanna koma til landsins aðfaranótt 12. janúar, en fundur- inn stendur aðeins einn dag. Ein- hverjir munu þó verða hér leng- ur, a.m.k. prófessor Sven Möller Kristensen, sem mun flytja fyrir- lestur við Háskóla íslands þann Heilbrigðismálaráðherra skip- aði á Þorláksmessu nefnd til að endurskoða skipan og fyrirkomu lag á læknaþjónustu Landsspít- alans. í nefndinni eiga sæti tveir fulltrúar frá yfirlæknaráði Landsspítalans og rannsóknar- stofu háskólans, þéir Ólafur Bjarnasön, yfirlæknir, og Sig- urður Samúelsson, yfirlæknir, j og einn fulltrúi írá Læknafélagi 13. janúar. Verðlaunin er'i 50 þúsund krónur danskar og verða þau afhent á fundi Norðurlandaráðs í Kaupmannahöfn um mánaða- mótin janúar—febrúar. Árið 1965 var verðlaunum skipt milli Færeyingsins William Blaðinu barst í gær eftirfar- andi fréttatilkynning frá Kaupmannasam tökunum: Á FUNDI í stjórn Kaupmanna- samtakanna 5. þ.m. var samiþyikkt eftirfarandi tillaga vegna fram- kominna ummæla borgarstjórans í Reykjavík Geins HaHgríimsson- ar í Mbl. 17. des. sl. um fyrinhug- aða 'hækkun aðstöðugjalda: Vegna fyrirhugaðrar hækkun- ar aðstoðugjalda í Reykjavíik, saimlþykkir sitjórn Kaupmanna- samtakanna að mótmæla harð- lega öllum áformum í þá ábt. ViM fundurin í þvi sambandi sérstaklega leggja áherzlu á eftir Islands, Árni Björnsson, læknir og einn frá Læknafélagi Reykja- víkur, Jón Þorsteinsson, læknir. Loks er formaður skipaður af ráðherra án tilnefningar og er hann Guðjón Hansen, trygginga- fræðingur. Alls hafa 18 læknar sagt upp störfum síhum hjá ríkisspítalan- um (en margir læknar hafa ver- ið mjög óánægðir með skipan læknisþjónustu á þeim. Heinsens og Svíans Olav Lager- kranz, ritstjóra. Dómnefndarmenn hvers landa skulu velja eina eða tvær bækur, sem komið hafa út tvö sfðustu árin fyrir verðlaunaveitingu. Formaður dómnefndarinnar þetta ár er Finninn Kai Laitinen, farandi: 1. Mikilll hluti smásól uverzlu n arinnar er bundinn í viðjar úr- eltra og óraunihæfra verðlags- ákvæða er ekki hafa fengizt breytot um árabil. Að ó'breytotum aðstæðuim er verzlun, sem starfar við slík skilyrði ókleyft að greiða aðstöðugjald og þvi síður hærra en nú er. 2. Fundurinn viilll ennifremur minna á þau röik, sem setot voru frarn af hálfu hins opinbera á sínum toíma, að álagningu vel'tu- útsvars (síðar aðstöðugjald), 'heíði verið nauðsynleg vegna ófullnægjandi skattaframtaLs. Með tiilibomu nýrra skattalaga og aukins skattaeftirlits hefur óhjákivæimilega orðið sú breyting á ,að skatotakyldar tekjur hafa stóraukiat og álagningarhæfur gjaldstoifn opirnbera aðila því hækkað að miklum mun. Hefði því rniáiit ætla með hliðT sjón a.f tilikomu aðstöðugjaildsins og við framangreindar breyting- ar á skatitalögiunuir.., yrði þróunin sú að lækika og síðar feila niður aðstöðugjald í stað þess að fau.kka það. Kom með pólskt gips Akranesi, 5. janúar. MS. Skógafoss kom hingað i morgun með 1000 tonn af pólsku gipsi til sementsverksmiðjunnar. Sunnan rok hefur verið hér í nótt og í dag, en brimlaust. I GÆR var suðlæg átt og og rigmngu á sunnanverðu þíðviðri hér á landi og sér landinu í dag. 15. st. frost ekki enn fyrir endann á því. var í Osló í gær, 12 í Stokk- Lægðin suðvestur í hafi er hólmi, en st. frost í Kaup- í um 1500 km fjarlægð, en mannahöfn. Hér á landi var hreyfist hratt NA og ætti að hitinn hins vegar allt upp í valda vaxandi SA eða A átt 8 stig. — Oddur. EkiS á biireiÖ aS næturþeli er talin nær ónýt, sá er árekstrinum olli hvarf á brott Mefnd endurskoðar fyrir komulag læknaþjónustu Alls hafa 18 læknar sagt upp störf um hjá ríkisspítulunum Kaupmannasamtökin mót- mæla hækkun aðstöðugjalds i

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.