Morgunblaðið - 06.01.1966, Qupperneq 3
Fimmtudagur 6. janúar 1966
MORGUNBLAÐIÐ
3
S
I
Á SUNNUDAGINN n.k. kl. 3
írumsýnir í>j>óðdeiklhúsið
'barnaleiikinn „Ferðin til
Limibó“. Leikritið er eftir
Ingibjörg’u Jónsdóittur, en löig-
in efitir Ingibjörgu Þorbergs.
Leikritið segir frá músa-
börnunuim Magga Mús og
Möllu systur hans, og hvernig
þaiu lenda í höndum visinida-
manns og hjálpartkioktks hans.
Vísindamaðurinn hefur smíð-
að afanfllókna eldiflaug, sem
hann hyggst senda tiil tungils-
ins, en talsverðar tafir hafa
þó orðið á því að úr þvá hafi
Mikið er dansað í leikritinu. Hér sjást nokkur Limbó-börn stíga nokkur dansspor.
20 leikarar, en auik þess tíu
börn úr ballettsikóia Þjóðleik-
hiússins. Með aðallhlutverk
fara: Ómar Ragnarsson, sem
leikur Magga, Margrét G-uð-
miundsdóttir, sem leikur Möiliu
systur hans, Árni Tryggvason,
sem leikur slökkviiiðsstjórann,
en sá kemur talsvert við sögu
í leikritinu, Surt, foringja
óaldarfiLofeksins, leikur Jón
[„Feröin til Limbf
ÍLitid inn á æfingu á barnaleikriti Þjóðleikhússins
Vísindamaðurinn (Bessi Bjarnason) kíkir út í geiminn eftir
eldflauginni, en konan hans horfir á.
aetlað er í fyrstu, því að hvern
ig sem á því nú stendur lend-
ir eldífilaiugin á reikistjörniunn"
Limibó. Þar lifir vægast sagt
furðulegur þjóðflokkur, sem
kallast Boltar. Bera þeir það
nafn með rentu, því að þeir
hafa ógurlega stóra bumbu,
sem full er af lofti. Og ef ei'tt-
hvað oddlhvasst kemur í bumb
una á þeim, lekur loftið út oig
þá deyja þeir. Svo er lílka ann-
að — þeir eru allir svo nauða
iiíkir, að þeir verða að bera
sérstakar húfur tiil þess að
þekkjast í sundur. Loks er það
í þriðja lagi, að óaldarfiLokkur
einn harðsvíraður, undir for-
ystu óþakkans Surts, hrellir
fbúa Limbó stöðugt, og gerir
hvað eftir annað tilraun til
þess að stela íkórónu konungs-
ins.
getað orðið ,sakir þess að vís-
indamanninuim hefur ekki tek
iat að fanga neinar mýs til
þess að nota fyrir geimifara.
En eins og áður segir tekst
þeim loiks að lokika Magga
Mús og Möllu systur hans inn
í geimfilaugina, og það er
ekkert með það, Maggi og
Malla þjóta af stað út í geim-
inn áleiðis til tunglsins.
Maggi og Malla hafa í sjálfu
sér ekikert á móti því að fara
til tunglsins, því að manna
þeirra hefiur sagt þeim að
tunglið sé gert úr svo stórum
osti, að þóbt allar : íýs á jörð-
inni nöguðu það og nöguðu,
þá teekist þeim aldrei að eta
það aliit. Og þetta finnst
Magga og Möitlu auðvitað afar
heiilandi.
En margt fer öðru váisi en
Maggi Mús (Ómar Ragnarsson og Malla (Margrét Guðmunds-
dóttir) í eldflauginni.
Þannig er líka einmitt
óstandið þegar Maggi mús og
Malla systir hans, tooma til
Limbó. Ræningjunum hefur
tekiat að ná kórónunni frá
kónginuim, ag setja hana á
höfuð Surts, en raunveruilega
kónginum er varpað í fang-
elsi. Enginn á Limibó tekur
eftir konungaskiptunum, því
að konungurinn þekikisit ekki
á öðru en kórónunni. Prins-
essan, sem er orðin ágætur
vinur Magga og Mölllu, finnst
samt eitthvað bogið við fram-
kiomu konungsins, og sér að
ekiki er allt með felldu. Surbur
veit að honum stafar hætta
af Magga, sem er afar hug-
rakkur músadrengur, og læt-
ur því setja 'hann og Möllu
baik við ilás og siiá. En Maggi
er eklki af baki dottinn, heldur
tekst Ihonum að sleppa úr
fangelsinu, og nú hefsí hið
mesta kapþhilaup miili hans
og Surts, — Maggi reynir að
bjarga hinum raunveruileiga
toóingi úr fangelsinu, en Surt-
ur reynir að varna því. Ekki
verður þó fjölyrt um það hér,
hvernig þvá kapphilauipi lýkur.
Eins og fyrr segir, er leikrit
ið efitir Ingibjörgu Jónsdóttur,
en lögin, sem eru um 20 taiis-
ins, eru eftir Ingi'björgu Þor-
bergs. Leitostjóri er Klemenz
Jónsison, en hann leitour einn-
ig 'borgarstjórann á Lknbó.
Leitotjöild hefiur Gunnar
Bjarnason gert.
í leikritinu tooma fram um
S i gurbj ö m sson, prinsessuna
leitour Sigríður Þorvaldisdóttir,
og vísindamaðurinn er leitoinn
af Bessa Bjarnasyni. Ballet-
méistari er Eay Werner, en
hún hefur jafnframit samið
dansana, sem eru fjöilmargir.
Undirleik við söngvana og
dansatriðin annast hiljómsveit
undir stjórn Caris Billichs.
Surtur (Jón Sigurbjörnsson)
hefur rænt kórónu konungs,
og gerzt konungur Boltanna i
Limbó.
STAKSIEIKAR
Mdl mdlanna
Alþýðublaðið ræddi verðbólgTi-
vandamálið í athyglisverðri for-
ustugrein í gær, og þar segir
m.a.:
„Verðbólgan kom að vonum
við sögu í hugleiðingum ráða-
manna um áramótin. Virtust all-
ir sammáLa um, að hún væri al
hinu illa og bæri að leggja
áherzlu á að stöðva hana. Hins-
vegar var áberandi skortur á
tillögum um, hvernig sú stöðvun
geti gerzt.
Auðvelt er að líta á verðbólgu
með mismunandi augum. For-
sætisráðherra benti á í áramóta-
hugleiðingu sinni, að verðbólg-
an hefði staðið siðan um 1940,
þegar ófriðurinn leysti kreppuna
af hólmi. Jónas Haralz sagði í
útvarpsviðtali, að verðbólgam
hefði siðustu misseri verið tætoi
til að dreifa síldartekjunum til
allra stétta, og hefðu til dæmis
bændur fengið sinn hluta með
því að hækka afurðaverð og svo
framvegis. Þjóðviljinn sýnár
fram á, að verðbólgan sé tæki til
gróðamyndunar og bendir á stétt
verðbólgubraskara, sem dafni
vel.
íslendingiar mæla nær einum
rómi gegn verðbólgu og segjast
vilja stöðva hana. Þó virðast
hvorki einstaklingar nié fyrirtæki
hafa trú á, að þetta muni takast
nú fremur en síð.asta aldarfjórð-
ung. Þess vegna byggja og fjár-
festa alls konar aðilar í trausti
áframhaldandi verðbólgu — og
stuðla þar með sjálfir að því,
að sú verði þróunin".
Sóknin í byggingar
Til er hópur manna ,sem kalla
verður verðbólgubraskara og
raka saman fé á hækkandi verð-
lagi. Hinir eru þó miklu fleiri,
sem mundi bregða í brún, ef
þeir væru kallaðir því nafni, þótt
þeir geri ráðstafanir fyrir sjálfa
sig eða fyrirtæki sín í trausti
áframhaldandi verðbólgu. Sóknin
í byggingar og aðrar framkvæmd
ir eru óstöðvandi og óaðskiljan-
legur hluti af hugsunarhætti ís-
lendinga. Fyrir þessa sókn verð-
ur þjóðin að greiða með verð-
bólgu.“
Rdðstafanir
gegn þenslu
„Seðlabankinn hefur með sam-
þykki rikisstjórnarinaiar g e r t
nokkrar ráðstafianir gegn þenslu.
Þær geta engum komið á óvart,
og eru ráðstafanir, sem hagspek-
ingar hinna frjálsu landa telja
við eiga. Áhrif þeirra hér á landi
hafa þó reynzt takmörkuð. Þó
er sjálfsagt að veita sparifjár-
eigendum örlitla vernd með
hærri vöxtum, og aukin spari-
fjárfrysting er vafalaust nauð-
synleg vegna vaxandi gjaldeyris-
sjóðs. Tillögur stjórnarandstöð-
unnar sem fordæmir verðbólgu
meir en aðrir, stefna hins vegar
allar að aukinni verðbólgu. —
Lægri vextir, meiri útlán, meiri
byggingarframkvæmdir, eru aUt
ráðstafanir, sem auka verðbólgu.
Er furðulegt, að tveir stjórnmála-
flokkar skuli bjóða upp á svo
augljóst ósamræmi i málflutn-
ingi.
Umhugsunarefni næstu vikna
hlýtur að verða, hvaða frekari
ráðstafanir sé hægt að geora til
þess að dragia úr hraða verðbólg-
unnar.“