Morgunblaðið - 06.01.1966, Qupperneq 6
6
MORGUNBLAÐIÐ
' Fimmtudagur 6. januar 1966
Sigurður Þorðarson
Fáein minningarorð
SIGITRÐUR Þórðarson fyrrum eftir þekkta málara og nýliða,
Þanikafulttrúi var sonur hjón- °S ber val þeirra vott uim ein-
Auriol iyrrum
Frukklunds-
forseti lútinn
VINCENT Auriol fyrrum
Frakklandsforseti lézt á
sjúkrahúsi í París að morgni
nýjársdag, 81 árs að aldri.
Hann hafði verið heilsuveiíl
um nokkurra ára skeið, en í
nóvemberlok datt hann og
lærbrotnaði og sárið gréri
illa. Auriol gerðist meðlimur
sósíalistaflokksins skömmu
eftir aldamót, og var góðvin-
ur sósíalistaforingjans Leons
Blum, sem fól honum stöðu
fjármálaráðherra í ríkisstjóm
sinni 1936. Hann barðist heift
arlega á móti uppgjafarskil-
málum Petains marskálks
1940, og var handtekinn af
Gestapó, en komst með naum
indum undan yfir til Eng-
lands 1941, þar sem hann
gekk í Iið með de Gaulle.
Hann tók þátt í frönskum
stjórnmálum þegar eftir frels
un landsins 1944, og var kjör
inn, fyrsti forseti 4. franska
lýðveldisins 1947 við fyrstu
atkvæðagreiðslu. Það var á
forsetaárum hans, sem Frakk
land gerðist aðili að Atlants-
hafsbandalaginu og Robert
Schuman kom fram með hina
frægu áætlun sína um sam-
steypu kola og stáliðnaðar-
ins í Evrópu, sem svo leiddi
til Efnahagsbandalagsins.
Auriol baðst undan endur-
kjöri 1954 er lokið var kjör-
tímabili hans. Síðustu af-
skipti Auriols af stjórnmálum
vora í nýafstöðnum forseta-
kosningum, er hann lýsti yf-
ir stuðningi sínum við fram-
hoð Mitterrands, þrátt fyrir
gömul vináttutengsl við de
Gaulle.
anna Þórðar Bj rnasonar frá
ReyMiólum og Hansínu Lirmet.
Kann var fæddur í Borgarnesi 2.
apríl 1903 og andaðist aðfanga-
dagsmorgun sl. Hann varð því
rúimlega 62 ára gamdll, sem vart
verður talinn mjög hár aldur nú
til dags, þótt segja megi undra-
vert, að hann skyldi þeim aldri
né, eins og sjúkdómslegur hans
urðu margar og erfiðar.
Sigurður hafði tekið stúdents-
prótf 1922 frá Menntasikólanum í
Reyfcjavík og stundaði síðan nám
í þýzkum verzlunarsfcóla. Hann
var því vel undirbúinn til skrif-
stofustarfa, er hann réðist í
þjónustu Búnaðarbahkas árið
1936, fyrst til Kreppulánasjóðs,
sem starfaði á vegum bankans,
og síðan til bankans sjáltfs. Hann
varð fulltrúi í bókhaldi ban/k-
ans 1939 og gegndi því starfi þar
til 1960, að hann sagði því lausu
vegna veikinda. Það kom m.a. í
hans hiut að afgreiða ián til
bænda út Ræfctunarsjóði, Veð-
deild og Byggingarsjóði alllt
þetta tímabil og hafði við það
margvísleg samskipti við þá ~g
umiboðsmenn þeirra, sem jafnan
rómuðu lipra afgreiðslu • hans,
enda var hann mjög fær skrif-
stotfumaður, öruggur til verka.
Ókunnum virtist hann kannske
fara sér hægt, en honum vannst
ótrúlega vel, sökum þess hve
iðinn hann var og velvirkur,
næstum óskeikull.
Við Sigurður urðum nánir
samstarfsmenn og vinir. Hann
var þægilegur og hlýr í viðmóti,
og gamansemi hans varð oft til
þess að lífga upp mannsfcapinn
og gera erilsamt og þreytandi
starf Skemmtiiegt. Sigurður hafði
sérstakt yndi af að veita, þáði
aldrei neitt öðruvísi en að end-
urgjalda það margfalt; honum
var hin óeigingjama, íslenzka
gestrisni í blóð borin, enda fagn-
aði hann hverjum gesti, eins og
heimsóknin væri alveg sérstakur
greiði við hann og hans heimili.
Nú skyldi enginn ætila, að Sig-
urður væri einskorðaður við
Skrifborð sitt, þótt hann ræfcti
starf sitt með ágætum og hetfði
oft langan vinnudag. Hann átti
sín hiugðarefni þar fyrir utan.
Mér er kunnugt um, að hann
unni fögrum listum og reyndi að
mynda sér sjálfstæða skoðun á
listaverkum. Ég man hvað hann
gat verið barnslega glaður og
hrifinn, ef hann hatfði getað fest
kaup á mynd, sem honum lífcaði.
Smám saman eignaðist hann
þannig dálítið safn mynda bæði
stæða smekkvísi. Og þegar fram
kiom, að sonur hans, sem nú er
þekfctur listmálari, var gæddur
listrænum hætfileikum, fagnaði
Sigurður þvi heiks hugar, hvatti
hann og studdi af mætfti. Þar
kom fram nofcfcuð annað. viðhorf
heldur en ýmsir aðrir ungir lista
menn hafa kynnzt, annar and-
blær en sá, er gustaði á móti
mörgum efnismanni á fyrstu
göngu á listabrautinnL Og þótt
ísafirði, 5. janúar.
í G Æ R lenti fröken Júlíana
Stefánsdóttir í Búð í Hnífsdal í
miklum eltingarleik við tvær
veturgamlar gimbrar. Um 10 leyt
ið í gærmorgun kom Júlíana auga
á tvær kindur hátt í hlíðinni upp
af Hnífsdal og tók þegar á rás,
því að henni er það í blóð borið
að það sé heilög skylda búand-
karla og búandkvenna að bjarga
því fé, sem til fjalla sést um
miðjan vetur.
Þarna reyndust vera tvær
veturgamlar gimbrar, ljónstygg-
ar og fráar á fæti, en Júlíana,
sem er alvön hlaupum og fjalla-
ferðum, lét það ekki á sig fá.
Eftir þriggja tíma eltingarleik
við skjáturnar hafði henni tekizt
ísinn á Tjörninni
Ellefu ára piltur skrifaði
Velvakanda og sagðist hafa ætl-
að að nota jólafríið m.a. til þess
að hlaupa á skautum á Tjörn-
inni. „En á Tjörninni er annað
hvort snjór, eða hún svo óslétt,
að ófært er að renna sér þar“,
segir hann — og spyr hvort
ekki megi fá traktor til þess að
ýta snjónum af svellinu. Hvort
það sé mjög dýrt.
Satt að segja hélt ég, að
slökkviliðsmennirnir sinntu
skautafólkinu jafnvel og öndun-
um á Tjörninni. Einhvern tíma
hef ég séð dráttarvél vinna á
Tjarnarsvellinu, en það vill
e.t.v. bregðast.
Sjálfur fer ég aldrei á
skauta, enda þykir mér líklegt,
að Tjarnarísinn sé sárasjaldan
nægilega sterkur til þess að
þola dynki þá, sem fylgja
mundu skautaferðum Velvak-
anda. Mér skilst hins vegar, að
höfuðvandamál skautafólks sé
ísleysið fremur en ósléttur is.
-fc Jólaljós
Fyrir jólin hringdi maður
nokkur og sagðist hafa sett
„ljósa-seríu“ með marglitum
perum á tré í garði sínum —
Sigurður bæri auðvitað veltfarn-
að og þroska sonar síns mestf
fyrir brjóstb þá fylgdist hann
vel með öðrum listamönnúm,
nauit þess að skoða verfc þeirra,
myndaði sér skoðanir um þau og
keypti af þeim eftir getu.
Sigurður bar hag þeirrar stofln-
unar, sem hann starfaði lengstf
fyrir, mjög fyrir brjósti og vildi
stuðla að vexti hennar. Ég tel
hverri stotfnun vel borgið, sem
slíkum starfsfcrötftum hefur á að
sfcipa.
Um leið og ég fcveð Sigurð
með hlýjum huga, votta ég konu
hans Þóreyju, sonum og systkin-
um innilega samúð við frátfall
hans.
H. Þ.
að koma þeim upp í hlíðina fyrir
ofan Búð og hafði þá leikurinn
staðið lengi í miðjum hlíðum,
fram á afdal og inn fyrir Hraun.
Kom þá Jósep bróðir hennar
til liðs við Júlíönu og tókst þeim
systkinum að reka kindur þessar
tvær saman við Búðarféð.
Við nánari athugun kom í ljós,
að eigandi gimbranna var frændi
Júlíönu, Guðmundur Árnason,
bóndi á Fremra-Ósi í Bolungar-
vík, sem sótti þær í gær og hafði
hann ekki séð þær síðan í vor er
af þeim var tekið.
Þessi eltingarleikur stóð í rúm-
ar fjórar klukkustundir, en Júlí-
ana telur þau spor ekki eftir sér.
— H. T.
í miðri borginni. Kvöld eitt —
á milli kl. 8 og 10, var fjórtán
perum stolið úr seríunni. Var
ljóst, að hér hafði fullorðinn
(eða fullorðnir) verið að verki,
því að strákur hefði ekki getað
teygt sig jafnhátt og þjófurinn
gerði.
Þetta er furðulegt tiltæki ó-
manneskjulegrar mannveru. —
Jafnvel mestu ribbaldar og ó-
prútnustu þjófar láta jólaljósin
yfirleitt í friði. Það hélt ég
a.m.k. — Hvílíka ánægju hafa
þeir haft af jólaljósum sínum á
stolnu perunum.
Hrossasala
Kona nokkur skrifaði fyr-
ir jól og sagði, að nú væru
landsmenn minntir á þá bág-
stöddu.
Jú, þetta er jafnan gert fyrir
jólin. Þótt þess sé reyndar einn-
ig þörf á öðrum tímum árs. En
gott er, að borgararnir skuli
taka saman höndum um að
hlynna að fátækum um jólin.
Erindi konunnar er hins veg-
ar að minna á málleysingjana,
sem bágstaddir kunna að vera:
Fuglana, hrossin, sauðféð. — Og
hún segir, að banna ætti út-
flutning á hrossum. Það sé eins
— Ródesla
Framhald af bls. 1
lega valdið landsmönnum þung-
um búsifjum.
í gær var enn hert á olíu-
skömmtun í Ródesíu og ljóst er
að olíuskortur er nú tekinn að
sverfa að. Olía er í leiðslunum
frá Beira í Mozambique til
Feruka í Ródesíu en stjórn olíu-
félagsins hefur hvorki viljað
taka til greina beiðni stjórnar
konar þrælasala. M
Þetta er umdeilt atriði. En er
ekki jafnsjálfsagt að banna
slátrun á hrossum. Ég tala nú
ekki um hrossakjötsát.
Hrossaeldi
Og hér kemur loks bréf
frá H. T. um útvarpsviðtal við
Steinþór á Hala. Bréfið er allt
of langdregið, en ég læt það þó
fara í heild.
Reykjavík, 22. 12. 1965.
,,Kæri Velvakandi!
Eg vil ekki láta hjá líða að
þakka Steinþóri ÞórðarsynL
bónda á Hala í Suðursveit, fyr-
ir hans ágætu orð í stuttu
spjalli, sem útvarpið átti við
hann í fréttaauka rétt fyrir jól-
in. Ég er svona hálfgerður •
bóndi eins og hann, þ.e.a.s. ég á
nokkur hross. Nú er það svo að
nokkur kostnaður fylgir því
auðvitað að hafa hross á gjöf,
en sá góði bóndi, Steinþor, hef-
ur nú gefið mér ráð til þess að
lækka þann kostnað. Ræða
Steinþórs var viturleg og íhug-
uð, hann var óspar á leiðbein-
ingar til handa okkur yngri
mönnum þessa lands, enda
hann lífsreyndur maður í harð-
býlli sveit. Þóttu mér ekki sízt
Ians Smith um að tæma leiðsl-
urnar — með því að dæla sjó
í gegnum þær svo olían komizt
til skila — né heldur tilmæli
Breta og annarra þjóða um að
neita að láta Ródesíu nokkra
olíu í té. „Við munum veita olíu
um leiðslurnar til Ródesíu rétt
eins og til Zambíu og Malawi1*
sagði stjórnarformaður olíufé-
lagsins, „þegar er olíuskip kemur
aftur til Baira. En sjór myndi
skemma leiðslurnar".
tímabærar aðfinnslur hans um
að helgi jólanna færðist nú
mjög yfir á allskyns prjál og
ytri glans, en sjálfur kærleik-
urinn til manna og dýra væri
hverfandi. Var einkar ánægju-
legt að heyra þennan trúaða og
kærleiksríka íslenzka bónda
tala þannig fyrir málstað minni
máttarins.
Ráðleggingamar og athuga-
semdir bóndans voru æði marg-
ar í svo stuttu spjallL en það
ráð, sem mér þótti hvað mest
til koma var um sparnað á
heyjum. Það er vel kunnugt að
heyskapur Hornfirðinga gekk
heldur illa sl. sumar. Aðspurður
kvað Steinþór marga bændur
hafa of lítil hey. — Og hvað er
þá til ráða? var spurt. — Bara
gefa minna, var svar hins mæta
manns. Ég vil þakka honum
þetta ágæta ráð, sem sjálfsagt
er byggt á reynslu hans sjálfs.
Heyið er dýrt að kaupa fyrir
okkur borgarbúa, sem ekki get-
um heyjað sjálfir. Ég var hálft
í hvoru að hugsa um að losa
mig við rauða folann minn, en
nú held ég í hann. Bara gef
heldur minna.
Já, í sannleika sagt, það væri
áreiðanlega ekki þessi mikla
reisn yfir landbúnaðinum okk-
ar í dag ef sumir íslenzkir
bændur væru ekki jafn ráða-
góðir, framsýnir og stórhuga og
raun ber vitni um.
H. T.“.
Höfum flutt verzlun vora og
verkstæði að
LÁGMÚLA 9
Símar:
38820 (Kl. 9—17)
38821 (Verzlunin)
38822 (Verkstæðið)
38823 (Skrifstofan) '
Bræðurnir Ormsson hf.
Vesturgötu 3, Lágmúla 9.
Sími 38820.
Eltist við tvœr
gimbrar í 4 tíma