Morgunblaðið - 06.01.1966, Síða 7
Fimmtudagur 6. janúar 1966
MORGUNBLAÐIÐ
7
//)t/ð/r til sölu
3ja herb. súðarlaus rishæð við
Lynghaga.
3ja herb. íbúð á 1. hæð við
Hringbraut.
3ja herb. íbúð á 1. hæð við
Hjarðarhaga.
3ja herb. kjallaraíbúð við
Sigtún.
3ja herb. kjallaraíbúð við
Rauðarárstíg.
4ra herb. ný íbúð á 1. hæð við
Holtagerði.
4ra herb. jarðhæð við Gnoðar-
vog, alveg sér.
4ra herb. íbúð í timburhúsi
við Baugsveg, í góðu standi.
Bílskúr fylgir.
4ra herb. nýtízku íbúð á 1.
hæð við Háaleitisbraut.
5 herb. íbúð á 1. hæð við Nóa-
tún. Sérhiti.
/ smiðum
2ja herb. íbúð við Hraunbæ,
tilbúin undir tréverk.
2ja herb. íbúð við Hraunbæ,
fokheld.
3ja herb. íbúð við Hraunbæ,
tilbúin undir tréverk.
6 herb. íbúð við Fellsmúla,
fullmáluð og með isettum
hurðum. Sameign er þegar
fullgerð.
Einbýlishús fokheld við Vorsa
bæ.
4ra herb. íbúð við Hraunbæ,
fokheld.
Einbýlishús stórt við Holta-
gerði, fokhelt.
Málflutningsskrifstofa
Vagn E. Jónsson
Gunnar M. Guðmundsson
Austurstræti 9
Símar 21410 og 14400.
Knattspyrnudeild
Innanhússæfingar byrja
aftur í kvöld.
5. flokkur 10—12 ára
Sunnudaga kl. 1.00.
Sunnudaga kl. 1.50.
Fimmtudaga kl. 6.55.
4. flokkur 12—14 ára
Sunnudaga kl. 2.40.
Mánudaga kl. 6.5ö.
Fimmtudaga kl. 7.45.
3- flokkur 14—16 ára
Mánudaga kl. 7.45.
Fimmtudaga kl. 8.35.
2. flokkur 16—19 ára
Mánudaga kl. 8.35.
Fimmtudaga kl. 10.15.
1. og meistaraflokkur
Mánudaga kl. 9.25.
Fimmtudaga kl. 9.25.
KR-ingar geymið töfluna.
Verið með frá byrjun.
Stjórnin.
Stór og landmikil jörð til
leigu frá fardögum í vor.
Góðir leiguskilmálar. Uppl. í
síma 19374.
Húseignir til sölu
3ja herb. íbúð í Vesturbæn-
um. íbúðin er nýmáluð og
laus til íbúðar.
Bæð í Hlíðarhverfi með sér-
inngangi og sérhitaveitu og
stórum bílskúr.
Sja herb. íbúð við Miðborgina,
laus til íbúðar.
2ja herb. íbúð, laus til íbúðar.
2ja, 4ra og 6 herb. íbúðir í
smíðum.
Rannveig
Þorsfeinsdóttir hrl.
Málflutningur - Fasteignasala
Laufásvegi 2.
Símar 19960 og 13243.
FASTEIGNAVAL
Skólav.stíg 3 A, II. hæð.
Sírcar 22911 og 19255
7/7 sölu m.a.
Við Álfheima nýleg falleg
5 herb. íbúð á 1. hæð, ný
teppi, ljósastæði og glugga-
tjöld fylgja með. íbúðin
getur verið laus fljótlega.
Við Hvassaleiti 4ra herb. íbúð
ásamt sérþvottaherbergi. —
Bílskúr.
Við Háaleitisbraut 4ra herb.
íbúð, sérhiti.
Víð Fellsmúia 4ra herb. íbúð
að mestu fullgerð.
Við Laugamesveg 3ja herb.
íbúð á 1. hæð.
Xil sölu og sýnis 6.
4ra herb. nýlcg ibúð
við Hvassaleiti, íbúðar-
herbergi fylgir í kjallara.
Sérhiti, stórar svalir. Góður
bílskúr. íbúðin getur orðið
laus fljótlega.
4ra herb. íbúð við Háagerði
með sérinngangi. Teppi
fylgja, bílskúrsréttur.
4ra herb. hæð um 130 ferm.
við Karfavog, stór bílskúr
fylgir.
3ja—4ra herb. íbúð inndregin
hæð, við Lynghaga. Stór
stofa, sem hægt er að
skipta. Tvö svefnherbergi,
eldhús, bað og góðar geymsl
ur. Svalir.
3ja herb. góð íbúð við Hjarð-
arhaga. Laus nú þegar.
3ja herb. íbúðir við Hring-
braut, Kaplaskjólsveg, —
Skúlagötu, Urðarstíg, Njáls-
götu, Lindargötu, Karfavog,
á Seltjarnarnesi og víðar.
Köfum kaupendur að
einbýlishúsi í gamla bæn-
um, 4—6 herb. íbúð. Þarf
ekki að vera laus fyrr en
í vor eða næsta haust. Góð
útbortíun.
Sjón er sögu ríkari
Ríjýja fasteignasalan
7/7 sölu
Raðhús, rúmgott og ódýrt á
byggingarstigi.
Einbýlishús, gamalt en gott
með bílskúr, í vesturbæn-
um. Geta verið tvær íbúðir.
2ja herb. ódýr íbúð við Lang-
holtsveg, útb. 150 þús.
6 herb. lúxusíbúð ásamt bíl-
skúr í Hafnarfirði. Skipti
æskileg.
fastcignasalan
TJARNARGÖTU 14
Símar: 20625 og 23987.
Sími
14226
2ja—3ja herb. íbúð óskast.
Lítið einbýlishús við Fram-
nesveg til sölu.
6 herb. glæsileg efri liæð í
tvíbýlishúsi við Hraunbraut.
Bílskúr, stórar svalir, fallegt
útsýni. Selst í smíðum.
Einbýlishús við Vallargerði.
Geta verið tvær íbúðir, í
smíðum.
Fokheldar 5 herb. hæðir við
Kársnesbraut.
Fokhelt einbýlishús við Hraun
bæ.
3ja herb. íbúð við Suðurlands-
braut. Góð kjör.
-Fasteigna- og skipasala
Kristjáns Eiríkssonar, krl
Laugavegi 27.
Sími 14226
Kvöldsími 40396.
TIL SÖLU
tl&NASALAN
RI-YKJAVIK
INGÓLFSSTKÆTI 9
7/7 sölu
Vönduð 2ja herb. efri hæð við
Eiríksgötu, teppi fylgja, 1.
veðréttur laus.
75 ferm. 2ja herb. kjallaraíbúð
við Hjarðarhaga, íbúðin er
lítið niðurgrafin.
3ja herb. íbúð á 1. hæð við
Hraunteig, hitaveita, 1. veð-
réttur laus.
Góð 3ja herb. rishæð við Mel-
gerði.
Nýstandsett 3ja herb. efri hæð
við Ránargötu, ásamt einu
herbergi í risi, sérhiti, teppi
fylgja.
4ra herb. íbúðarhæð við Unn-
arstíg, ásamt 3 vinnuherb.
í kjallara.
Glæsileg ný 4ra herb. íbúðar-
hæð við Háaleitisbraut, sér-
þvottahús á hæðinni.
Nýleg 5—6 herb. ibúð í háhýsi
við Sólheima.
Glæsilegt nýtt 6 herb. parhús
við Birkihvamm.
6 herb. einbýlishús við Grund
argerði, bílskúr fylgir.
0
I smiðum
2ja, 4ra og 5 herb. íbúðir við
Hraunbæ, seljast tilb. undir
tréverk.
Glæsileg 4—5 herb. íbúð við
Kleppsveg, tvennar svalir,
sérþvottahús.
Ennfremur fokheld raðhús og
einbýlishús.
Jón Arason hdL
7/7 sö/u
Nýr Rússajeppi ’65. Til sýnis
á staðnum.
LAND-ROVER ’63 og ’64,
bensín- og dieselbílar.
Höfum kaupendur að nýleg-
um 4ra, 5 og 6 manna bílum.
Látið skrá sem fyrst.
Bíla & biívélasalan
v/Miklatorg. Sími 2-31-36
Hafnarfjörður
Nýkomið til sölu:
Góð 2ja herb. íbúð með bíl-
skúr, í fjölbýlishúsinu Mela
braut 7.
3ja herb. múrhúðuð timbur-
hús í vesturbænum. Verð
um 300 þús. kr.
ÁRNI GUNNLAUGSSON hrl.
Austurgötu 10, Hafnarfirði
Sími 50764, kl. 10—12 og 4—6.
KONUR!
Námskeið í afslöppun, líkams-
æfingum o. fl. fyrir barnshaf-
endi konur hefst 17. janúar
nk. Allar nánari upplýsingar
í síma
Hulda Jensdóttir.
Laugavsfr 12 — Sími 24300
Kl. 7.30—8.30 sími 18546.
Til sölu
Vandað steinhús
skammt frá Landsspítalan-
um. Húsið er tvær hæðir og
kjallari. Mætti hafa eins
þrjár íbúðir fullkomnar,
eina 2ja herb. og tvær 3ja
herb. Stór bílskúr, ræktuð
skemmtileg lóð, tvennar
svalir. Húsið er í góðu
standi.
Einbýlishús í góðu hverfi, er
nú tilbúið undir tréverk og
málningu, 185 ferm. Allt á
einum fleti og að auk í
kjallara, bílskúr og geymsl-
ur.
Skemmtilegt einbýlishús
6 herb. er nú tilbúið undir
málningu við Hagaflöt,
Garðahreppi.
6—7 herb. mjög skemmtileg
2. hæð við Unnarbraut, Sel-
tjarnarnesi, er nú tilbúin
undir tréverk og málningu.
6 herb. alveg sér 1. hæð við
Sogaveg. Er nú tilbúin und-
ir tréverk.
Fokhelt raðhús við Sæviðar-
sund.
Einar Sigurðsson hdl.
Ingólfsstræti 4.
Sími 16767.
Kvöldsími eftir kl. 7 - 35993.
Brauðstofan
Simi 16012
Vesturgötu 25
Smurt brauð, snittur, öl, gos
og sælgæti. — Opið frá
kr. 9—23,30.
2/o herb. ibúðir
við Austurbrún, Laugarnes-
veg, Selvogsgrunn, Sól-
heima og víðar.
3ja berb. ibúðir
við Hjarðarhaga, Laugar-
nesveg, Langholtsveg, Miklu
braut og víðar.
EIGNASALAN
R *■ Y K .1 A V t K
ÞORÐUR G. HALLDORSSON
INGÓLFSSTRÆTI 9.
Símar 19540 og 19191.
Kl. 7.30—9, sími 51566.
4ra berb. ibúðir
við Hvassaleiti, Goðheima,
Rauðalæk, Barónsstíg, Fells
múla o. v.
Fiskibátar
til sölu
5 herb. ibúðir
við Hagamel, Skólabraut,
Bogahlíð, Nýbýlaveg o. v.
6 herb. ibúðir
við Hringbraut, Sólheima,
Nökkvavog, Þinghólsbraut,
Skeiðarvog og víðar.
Einbýlishús
og raðhús
fullfrágengin og í smíðum
á Flötunum, við Sæviðar-
sund, Kaplaskjólsveg, í Silf-
urtúni, í Háaleitishverfi, í
Árbæjarhverfi, Kópavogi og
við Lágafell í Mosfellssveit
og viðar.
ATHUGIÐ; að um skipti á
íbúðum getur oft verið að
ræða.
Ólaffur
Þorgrímsson
HÆSTARÉTTARUÖGMAÐUR
Fasteigna- og verðbréfaviðskifti
Austurstræti 14, Sími 21785
Rauða myllan
Smurt brauð, heilar og nálfar
sneiðar.
Upið frá kl. 8—23,30.
Simi 13628
50 rúmlesta bátur með 2ja ára
aðalvél, nýlegri yfirbygg-
ingu og nýlegum spilum. —
I kaupum fylgir fiskitroll,
dragnætur, net, kúlur og
steinar. Greiðsluskilmálar
eindæma hagstæðir og útb.
hófleg.
64 rúmlesta bátur með 3ja ára
aðalvél, nýjum radar og
góðum spilum, fullkominn
togútbúnaður fylgir, mik-
ið af þorskanetum með til-
heyrandi drekum, kúlum og
steinum. Verði stillt í hóf.
Greiðsluskilmálar góðir og
lítil útborgun.
60 rúmlesta bátur byggður ’55
með fullkomnum netaút-
búnaði og síldarnót. Verð
hagstætt og útborgun hóf-
leg. Mjög góður verkstæðis-
hátur.
10 rúmlesta bátur byggður
1963. Útb. 160 þús. Engar
tryggingar. Tækifæriskaup.
Einnig stærri og minni fiski-
bátar með hóflegri útborgun
og aðgengilegum lánakjörum.
SKIPA.
SALA
_____OG____
SKIPA-
LEIGA
VESTURGÖTU5
Talið við okkur um
kaup og sölu fiskiskipa.
Sími 13339.