Morgunblaðið - 06.01.1966, Page 9
Fimmtudagur 6. janúar 1966
MORGU NBLAÐIÐ
9
Snyrtinámskeið hefjast 10. janúar. Aðeins 5 í flokki. Sími: 1-93-95. Tízkuskóli Andreu Sendisveinn óskast hálfan eða allan daginn. ii, mmmm & josisqi si, Grjótagötu 7. — Sími 24250.
Enskunám í Englandi A sumri komanda skipuleggur skólastofnunin Scan- brit enn einu sinni námskeið í ensku í Suður-Eng- landi. Nemendur dvelja á góðum, enskum heimilum og sækja skóla 3—4 tíma á dag. Flugferðir báðar leiðir í fylgd leiðsögumanns, uppihald á heimili í 11 vikur og skólagjöld verður £ 184, eða um kr. 22.265,00. — Vegna mikillar eftirspurnar á sumrin þyrftu umsóknir að berast sem fyrst. — Upplýsing- ar gefur Sölvi Eysteinsson, sími 14029.
Hjúkrunarkonur óiskast Nokkrar stöður hjúkrunarkvenna eru lausar við nýja deild Bamaspítala Hringsins í Landsspítalan um. — Laun samkvæmt kjarasamningum opinberra starfsmanna. — Nánari upplýsingar veitir forstöðu- kona Landsspítalans í síma 24160 og á staðnum. Skrifstofa ríkisspítalanna.
Aðalfundur Sjálfstæðisfélags Garða- og Bessastaðahrepps verður haldinn að Garðaholti sunnudaginn 9. janúar 1966 kL 3 e.h. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Inntaka nýrra félaga fer fram á fundinum. Kaffiveitingar. STJÓRNIN.
Stýrimann, vélstjóra og matsvein vantar á 55 lesta netabát frá Ólafsvík. — Báturinn byrjar veiðar um miðjan janúar. — Upplýsingar hjá skipstjóra í síma 17756.
íbuð til leigu Sérlega smekkleg íbúð í góðu standi á hitaveitu- svæði sem er rúmgóð stofa, rúmgott svefnherbergi með skápum, rúmgóð innri forstofa, stórt eld- hús með borðkrók, góð geymsla. — Allt teppalagt, sér inngangur, ísskápur og amerísk eldavél, eitt- hvað af húsgögnum getur fylgt. — Leigist eingöngu fólki, sem getur tryggt hreinslæti og algjöra reglu- semi. Eingöngu fullorðnir í heimili. — Þeir, sem hafa áhuga leggi nöfn, heimilisföng og símanúmer á afgr. Mbl., merkt: „Smekkleg íbúð — 8078“. Verkstjórnarnámskeið Næsta verkstjórnarnámskeið verður haldið sem hér segir: Fyrri hluti 7.—19. febrúar 1966. Síðari hluti 21. marz — 2. apríl 1966. Umsóknarfrestur er til 25. janúar 1966. Allar upplýsingar og umsóknareyðublöð fást hjá Iðnaðarmálastofnun íslands, Skipholti 37. Stjórn verkstjórnarnámskeiðanna.
Dansskóli Heiðars Ástvaldssonar
Reykjavík Kópavogi
Kennsla hefst mánudaginn 10. janúar. —
Kennum alla samkvæmisdansa.
FLOKKAR FYRIR:
1. Börn 4—6 ára. — 2. Börn 7—9 ára. — 3. Börn 10—12 ára. —
4. Unglinga 13—16 ára. — 5. Fullorðna einstaklinga. — 6. Hjón.
Getum aðeins bœtt við einum hóp af hverjum
aldursflokki
Innritun í síma 1-01-18, 2-03-45 og 3-81-26 frá kl. 2—7 fimmtudaginn
6. janúar og föstudaginn 7. janúar.
Skírteini afhent í skólanum, Brautarholti 4, kl. 2—7 sunnudaginn 9. janúar.
I Kópavogi verða skírteinin afhent í Félagsheimilinu mánudaginn 10. janúar
frá kl. 4—7 e.h.
Nemendur, sem voru fyrir jól athugið
Endurnýjun skírteina fer fram laugardaginn 8. janúar og sunnudaginn 9. jan-
úar að Brautarholti 4 frá kl. 2—7 e.h. báða dagana (og í fyrsta tíma fyrir þá,
sem ekki geta endumýjað á þessum tíma).
I Kópavogi verða skírteinin endurnýjuð mánudaginn 10. janúar frá kl. 4_7 e.h.
í Félagshcimilinu.
DANSKENNARASAMBAND ÍSLANDS
BÖKAVERZLUN
ÍSAFOLDAR
Næstu
þrjá
daga
verður mikið úrval af erlend-
um bókum, bæði í hörðum
spjöldum og í vasabókarbroti
seldar með
50%
afslætti
Sjálfscevisaga
VILHJÁLMS
STEFÁNSSONAR
er uppseld en þér getið enn
fengið eftirtaldar bækur:
ÞJÓÐ í ÖNN
eftir Guðmund Danrielsson.
MADURINN
í SPEGLINUM
saga um njósnir, eftir
T. Ayer.
GURO
OG MOGENS
eftir Anitru.
LAUNMORÐ
eftir Jaok London.
KONAN
SEM KUNNI
AÐ ÞEGJA
eftir Jakob Jónasson
(aðeins örfá eintök).
1.830.000
eintök hafa verið seld af
Feyton Place í Ameríku. Þessi
bók hefur verið þýdd á í»-
lenzku og heitir
SÁMSBÆR
og kostar (í hörðum spjöld-
um) aðeins kr. 155,-.
Aðnar spennandi skáldsögur
sem kosta aðeins kr. 90 eru
þesstar:
FÓRNARLAMBIÐ
eftir Daphne du Maurier.
CATALINA
eftir Sommerset Maugham
SNJÓR í SORG
eftir Henry Troyat.
MORÐINGINN
OG HINN MYRTI
eftir Hugh Walpole.
BÖKAVERZLUN
ÍSAFOLDAR