Morgunblaðið - 06.01.1966, Qupperneq 18

Morgunblaðið - 06.01.1966, Qupperneq 18
18 MORGUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 6. janúar 1966 GAMLÁ BIO í Uml 114 7» Grimms-cev ■G-M and CINERAMA present. -Jyf IWonderfulWorld of tme BROTHERS GRIMM ýfc IAKNCE CtAIRE KARl BBIE RfiS *TAMBU Skemmtileg og hrífandi banda risk CinemaScope litmynd, sýnd með 4-rása steróhljóm. Hækkað verð. Sýnd kl. 5 og 9. „Köld eru kvennaráð" Afbragðs fjörug og skemmti- leg ný, amerísk úrvals-gaman mynd í litum, gerð af How- ard Hawks, með músik eftir Henry Mancini. Sýnd kl. 5 og 9 — Hækkað verð — HLEGARDS BÍÓ EL CID Aðalhlutverk: Sophia Loren Sýnd kl. 9. Hækkað verð. Bönnuð innan 12 ára. TÓNABÍÓ Sími 31182. Vitskert veröld ÍSLENZKUR TEXTI (It’s a mad, mad, mad, mad world). Heimsfræg og snilldar vel gerð, ný, amerísk gamanmynd í litum og Ultra Panavision. Myndin er gerð af hinum heimsfræga leikstjóra Stanley Kramer og er talin vera ein bezta gamanmynd sem fram- leidd hefur verið. I myndinni koma fram um 50 heimsfræg- ar stjörnur. Spencer Tracy Mickey Rooney Edie Adams Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. STJÖRNUnfn Siml 18936 U£U ÍSLENZKUR TEXTI llndir logandi seglum (H.M.S. Defiant) Æsispennandi og stórbrotin ný ensk-amerísk kvikmynd í litum og CinemaScope, um binar örlagaríku sjóorustur milli Frakka og Breta á tím- um Napóleons keisara. Með aðalhlutverkin fara tveir af frægustu leikurum Breta Alec Gunness og Dirk Bogarde. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Hjón sem eru vön verzlunarstörfum og verzlun- arstjórn óska eftir vinnu. Þarf ekki að vera í Reykjavík. Tilboð merkt: „Hjón — 8079“ sendist Mbl. fyrir 10. janúar. Allir salir opnir Hótel Borg Somkomur Fíladelfía Almenn samkoma í kvöld kl. 8,30. Signe Ericson og Hall grímur Guðmundsson tala. — Næsta sunnudag verður fórn- arsamkoma vegna kirkjubygg ingarinnar. Hjálpræðisherinn Fimmtudag kl. 20.30: Jóla- hátíð fyrir aimenning. For- ingjarnir á Bjargi stjórna. Samkomuhúsið Zion, Óðinsgötu 6 A. Almenn samkoma í kvöld kl 20.30. Allir velkomnir. Heimatrúboðið. H júkrunar maðurinn JERRY [EWIS ðvornW 0RDERLY THIS PICTURE WAS MADE ENTIRELÝ WITHOUT THE CO-OPERATION OF ANY MEOICAL ASSOCIATION!' I EVtífTT SKUKE KMIISWPf ..........I MTHIiEN EliíMAH______ fmkei iyPNl JONES M byFIMNK THSHIIN ■ iimtw WuteJím ItWlS Mti byERANK USHIIN Sloi, ty W UEBMiNN mlfOHAAS AYONA Jdtirr IÍWS HiAiciw Mi So»j Sv»s Iy S>“"y N"'. Bráðskemmtileg ný, banda- rísk gamanmynd í litum með hinum óviðjafnanlega Jerry Lewis. — Aðalhlutverk: Jerry Lewis Glenda Farrell Evrett Sloane Karen Sharpe. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Síðasta sinn. aíti ÞJÓDLEIKHtíSIÐ Jáoiltausiiw Sýning i kvöld kl. 20. END ASPRETTUR • Sýning föstudag kl. 20. Mutter Courage Sýning laugardag kl. 20. Ferðin til Limbó barnaleikrit eftir Ingibjörgu Jónsdóttur. Tónlist: Ingibjörg Þorbergs. Dansar: Fay Werner. Hljómsveitarstj.: Carl Billich. Leikstjóri: Klemenz Jónsson. Frumsýninig sunnudag 9. jan- úar kl. 15. Aðgöngumiðasalan opin frá ki. 13.15 til 20. — Sími 1-1200. \í ®[míqAyíKjmy!ö Sjóleiðin til Bagdad Sýning í kvöld kl. 20.30. /Evintýri á giinguför Sýning laugardag kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opxn frá kl. 14. Sími 13191. — Húseigendafélag Reykjavíkur Simi 15659. Oyjin kl. 5—7 alla virka daga, ,.ema laugardaga. Myndin, sem allir bíða eftir: Heimsfræg, ný, frönsk stór- mynd í litum og Cinema- Scope, byggð á samnefndri skáldsögu eftir Anne og Serge Golon. Sagan hefur komið út í ísl. þýðingu sem framhaldssaga í „Vikunni“. Þessi kvikmynd er framhald myndarinnar ,Angelique‘, sem sýnd var í Austurbæjarbíói í sept. 1965 og hlaut metaðsókn. Aðalhlutverk: Michéle Marcier Giuliano Gemma Glaude Giraud 1 myndinni er: ÍSLENZKUR TEXTI Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Miðasala frá kl. 4. Félagslíf KR, knattspyrnudeild INNANHÚSÆFINGAR 5. flokkur 10—12 ára Sunnudaga kl. 1 og kl. 1.50. Fimmtúdaga kl. 6.55. 4 flokkur 12—14 ára Sunnudaga kl. 2.40. Mánudaga kl. 6.55. Fimmtudaga kl. 7.45. 3. flokkur 14—16 ára Mánudaga kl. 7.45. Fimmtudaga kl. 8.35. 2. flokkur 16—19 ára Mánudaga kl. 8.35. Fimmtudaga kl. 10.15. 1. og meistaraflokkur Mánudaga kl. 9.25. Fimmtudaga kl. 9.25. KR-ingar geymið töfluna. — Veríð með frá byrjun. Stjórnin. Sinu 11544. <L<Ot>AmA ■ Color by DeLuxo Richard Burton Rex Harrison Heimsfræg amerísk Cinema- Scope stórmynd í litum með segulhljóm. — íburðarmesta og dýrasta kvikmynd sem gerð hefur verið, og sýnd við metaðsókn um víða veröld. — Danskur texti — Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5 og 9. UUGARAS SlMAR 32075-38150 Heimurinn um nótt Mondo Notte nr. 3 HSIMURINN UM N'OTT Itölsk stórmynd í litum og CinemaScope. Sýnd kl. 5 og 9 — Hækkað verð — Strangleg.a bönnum börnum innan 16 ára. Foreldrar eru áminntir um að fara ekki með börn á myndina Skrifstofustulka Heildsölufyrirtæki óskar að ráða stúlku til síma- vörzlu og vélritunarstarfa, sem allra fyrst. Tilboð ásamt upplýsingum um fyrri störf sendist afgr. Mbl. merkt: „Vélritun — 8080“. Skrifstofustúlka og herbergisþerna óskast nú þegar. — Upplýsingar á Hótel Skjaldbreið.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.