Morgunblaðið - 06.01.1966, Síða 22
22
MORCU N BLAÐIÐ
Fimmtudagur 6. Janúar 1966
100 þús. gestir
greiddu 5 millj kr.
i aðgangseyri á knattspyrnu-
leiki hér s.1. ár
L.ANDSMENN greiddu rúmlega
2.2 milljónir króna í aðgangseyri
að knattspymukappleikjum
sumar — þ.e.a.s. leikjum í deild-
arkeppninni í 1. og 2. deild og í
bikrakeppni KSÍ. Auk þess voru
seldir aðgöngumiðar á landsleik-
ina tvo við Dani og íra samtals
kl. 1 millj. 380 þús. kr. Heildar-
upphæð er inn kom fyrir selda
aðgöngumiða að ofangreindum
leikjum er því samtals rúmlega
3.5 millj. kr. Hér er að sjálfsögðu
um að ræða tölur áður en kem-
ur til greiðslu kostnaðar við leik
ina sem er mjög mikill. Vallar-
leiga slysasjóðsgjald og dyra-
varzla á þessum leikjum er til
dæmis samtals rúmlega 1.1 millj.
kr. og svo kemur gífurlegur kostn
aður við flugferðir erlendra lands
liða hingað, dvöl þeirra hér, aug
lýsingar og ýmsan kostnað ann-
an.
Það er því Ijóst, að þó miklir
peningar fari um hendur
mana í sambandi við knatt-
spyrnuleikina, verður ekki
nema lítið brot eftir hjá knatt
Er Fulham
vonn Arsennl
1 - 0
spyrnusambandinu eða félög-
unuin. Þeirra hluti hefur þó
aldrei verið stærri en sl. ár,
eins og Björvin Schram vék
að í ræðu sinni á ársþingi KSl
í nóv. sl. Hvatti hann þar knatt
spyrnumenn mjög til að vera
á varðbergi um vinsældir
knattspyrnunnar. Stjórnin
yrði að vera örugg og gera
yrði miklar kröfur til leik-
manna. Leikirnir væru orðn-
ir söluvara, sem vanda þyrfti
til og áhorfendur mættu ekki
fara vonsviknir heim frá kapp
leikjum.
★ 100 þús. vallargestir
Auk áðurnefndra talna — sem
aðeins nú tiil 1. og 2. deildar,
bikarkeppninnar og tveggja
landisileikja — eru svo Iheimisókn-
ir erl. liða í boðum félaga, og
ýmisir aðrir leikir. Taldi Björg-
vin Sdhram í ræðu sinni að yfir
100 þús. manns hefðu keýpt sig
inn á knaittspyrnuleiki á árinu og
greitt fyrir það um 5.2 miilj. kr.
samtals.
í skýrsilu KSÍ eru svo reikn-
ingar yfir deildakeppnirnar, bik-
arkeppnina og landisleikina og er
fróðlegt að glugga í þá.
★ Landsleikirnir
Landisleikurinn við Dani var
tekjuhæsti leikur er hér á landi
ihefur farið fram. Seldur aðgang-
ur nam 797.300 kr. Ýmis kostnað-
Islandsmeistarar FH
Norsku meistararnir koma í dag
í D A G eru norsku handknatt-
leiksmeistararnir frá félaginu
Fredensborg í Ósló væntanlegir
en hér leika þeir svo leiki í Evr-
ópukeppni meistaraliða, við ís-
landsmeistarana. Verður fyrri
leikurinn annað kvöld en hinn
síðari á sunnudaginn.
Mikill spenningur ríkir í röð-
um handknattleiksunnenda á úr-
slitum þessara leikja, enda eigast
við tvö góð lið.
Sala aðgöngumiða er hafin. —
Eru miðar seldir í bókabúðum
Lárusar Blöndals í Vesturveri og
á Skólavörðustíg og í Hafnar-
firði í verzluninni Hjólinu. Sala I föstudaginn kl. 6 síðdegis og á
miða í íþróttahöllinni hefst á * sunnudaginn kl.'2 síðdegis.
„Sexþr autarkeppni"
KR í frjálsum íþróttum
Skemmtileg nýjung til að auka þátttöku
í fjölbreytilegum œfingum
ÞETTA er eiginlega „loftbar-
dagi“ milli liðsmanna Arse-
nal og Fulham og er myndin
tekin í leik liðanna í nýárs-
dag. Fulham sigraði í viður-
eigninni með 1-0. Frá vinstri
talið: Bobby Keeteh (h. fram-
v. Fulham, Ian Ure, miðvörð-
ur, Arsenal, Peter Storey, v.
bakv. Arsenal, Terry Neill, h.
framv. Arsenal og Mark Pear-
son, h. innh. Fulham.
— Ljósm. AP.
ur varð samtals um háilf milljón
en haignaður seim rennur til KSÍ
nam 2®4 þús.
í leiknum gegn írum nam seld
ur aðgangur 582.625 kr. en hagn-
aður að greiddum kostnaði nam
174.^87 kr.
Stjórn KSÍ dró engan dul á að
sl. ár hefði verið metár hvað
góða landsleiki snerti, enda stend
ur hagiur samibandisins með
'blóma. En formaðurinn benti á
að landsleikimir væru happa-
Framhald á bla. 23
Frjálsíþrótta-
*
doíld Armanns
Frjálsíþróttadeild Ármanns
hefur hafið æfingar á ný eftir
jólafríið. Verður æfing í kvöld
í húsi Jóns Þorsteinssonar á
venjulegum tíma eða kl. 7-9 í
kvöld.
FRJÁLSÍÞBÓTTADEILD KR
hefur ákveðið að efna til æfinga-
og keppnisnámSkeiðs í frjáls-
um Sþróttium innanlhúss í íþrótta-
húsi félagsins við Kaplasikjóls-
veg, og hefsf n.k. laugardag kl.
4.30 fyrir unglinga 16 ára og
yngri, en fyrir eldri miðvikudaig-
inn 12. janúar kl. 6.55.
Fyrirkomulag þessa námskeiðs
verður ‘þannig að í hverjum tíma
verður, ásamit æfingum, keppt í
einni grein. Keppt verður í sam-
tals 6 greinum. Fyrst í langetökki
án atrennu avo hástökki með at-
renniu, síðan sprettlhlaupi, þrí-
stöikki án atr., grindaihilaupi og
síðan stangarstöklki. Veitt verða
þrenn verðlaun til þriggja beztu
slcv. stigum.
Hér er tækifæri fyrir þá sem
unna karlmannlegu,a íþróttum að
reyna getu sína í skemimtilegri
keppni, jafnt fyrir byrjendur og
þá sem lengra eru komnir.
Væntanlegir þátttakendur eru
beðnir að mæta 15 mínútuim fyrir
ofanigreinda tíma.
Æfingar deildarinnar í vetur
verða sem hér segir:
1 fþróttahúsi Háskólans:
Mánudaga og föstudaga kíl. 8:
Framhald á bla. 23
Námskeið í judó
HIÐ nýja félag júdómanna hér,
Júdókwai, efnir til námskeiðs
fyrir byrjendur og stendur það
til janúarloka, en þá er von á
erlendum júdóþjálfara til félags-
ins og er miðað við að þátttak-
endur í þessu námskeiði hljóti
nægan undirbúning á því til þess
að geta farið í framhaldsæfingar
til hans. í athupun er að efna til
keppni í byrjun febrúar og síðan
aftur í byrjun maí og veita þá
stig fyrir kunnáttu og getu í
júdó. Stigveitingar Júdókwai eru
viðurkenndar hvar sem er í
heiminum, svo að það er eftir-
sóknarvert fvrir þá, sem áhuga
hafa á að hljóta frama í júdó að
hlotnast stig innan Júdókwai.
Innritun í námskeiðið fer fram
að Langagerði 1, föstudaginn 7.
jan. kl. 8 sd. og laugardaginn 8.
jan. kl. 4 sd. Þar fer einnig fram
á sama tima innritun í „old boys
æfingar“. f Júdókwai er lögð á-
herzla á það, að júdó er ekki að-
eins fyrir keppnismenn, það er
raunverulega alhliða líkamsrækt-
arkerfi fyrir unga sem gamla.
Það, sem nefnt er hér „old boys
æfingar" er aðeins til þess að
undirstrika að ekki er lögð á-
herzla á að búa menn undir
keppni í þeim tímum, heldur
verða léttari en þó alhliða æfing-
ar til að auka þol og mýkt, auk
þess, sem kennd verður sjálfs-
vörn.
Stjórn Júdókwai vill minna á,
að í Júdóbókinni eftir R. Bowen
og Hodkinson er mikinn fróðleik
að finna um júdó, og mælir með
að júdómenn kynni sér hana vel
til þess að efla sem bezt þekk-
íngu sína, og árangur sinn í júdó.