Morgunblaðið - 08.01.1966, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 08.01.1966, Blaðsíða 12
12 MORGU NBLAÐIÐ tiaugarífagur 8. Janðar 1900 Félagslíf Þróttur, handknattleiksdeild. ÆFINATAFLA Meistara-, 1. og 2. flokkur karla: Mánud. kl. 7.40—9.20. Föstud. kl. 10.10—11.00. — 3. flokkur karla: Miðvikud. kl 6.50—7.40. Nýir félagar velkomnir. Mætið vel og stundvíslega. Handknattléiksnefndin. Samkomur K.F.U.K. í d.ag: Kl. 4.30 e.h. Yngri deildirnar við Holtaveg og Langagerði 1. Á m-orgun: Ki 3.00 e.h. Yngri deildin við Amtmannsstíg 2 B. Á mánudag: K1 3.15 e.h. Smátelpnadeildin (7 og 8 ára) Kirkjuteigi 33. Kl. 5.30 e.h. Yngri deildin (telpur 9—12 ára) Kirkju- teigi 33. Ki 8.00 e.h. Unglingadeild Holtavegi. K1 8.30 e.h. Unglingadeildirn- ar Kirkjuteigi og Langa- gerði. K.F.U.M. Kl. 10.30 f.h. Sunnudagaskól- inn við Amtmannsstíg. Kl. 10.30 f.h. Barnasarnkoma Auðbrekku 50 Kópavogi. Kl. 10.30 f.h. Drengjadeildin við Langagerði 1. Kl. 10.45 f.h. Drengjadeildin Kirkjuteigi 33. Kl. 1.30 e.h. V.D. og Y.D. við Amtmannsstíg. KI 1.30 e.h. Drengj adeildin við Holtaveg. Kl. 8.30 e.h. Almenn samkoma í húsi félaganna við Amt- mannsstíg. Halla Bachman, kristniboði, og Bjarni Guð- leifsson, stúdent, tala. — Fórnarsamkoma. Allir vel- komnir. Samkomuhúsið Zion, Óðinsgötu 6 A. Á morgun: Sunnudagaskólinn kl. 10.30. Almenn samkoma kl. 20.30. Allir velkomnir. Heimatrúboðið. Hjálpræðisherinn Sunnudag kl. 11 talar flökk- stjórinn. Kl. 20.30 talar Helgi Hróbjartsson, kennari. Verið velkomin. Kl. 14: Sunnudaga- skóli. LOFTUR ht. Ingólfsstræti 6. Fantið tíma í sima 1-47-72 að auglýsing í útbreiddasta blaðlnu borgar sig bezt. Brauðstofan S'imi 16012 Vesturgötu 25 Smurt brauð, snittur, öl, gos og sælgæti. — Opið frá kl. 9—23,30. IJngur laghentur maður óskast til aðstoðar á gleraugnaverkstæði. — Gagnfræðamenntun æskileg. Upplýsingar í verzluninni í dag milli kl. 4 og 5 e.h. og á mánudag milli kl 6 og 8 e.h. Upplýsingar ekki gefnar í síma. Gleraugniaverzlunin OPTISi Hafnarstræti 18. Hafnarfjörður Blaðburðarfólk vantar í vesturbæinn . Afgreiðslan, Arnarhrauni 14, sími 50374. Húsnæði 70 ferm. húsnæði á jarðhæð til leigu. Hentugt fyrir skrifstofur, læknastofur, snyrtistofur eða léttan iðnað. — Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: „Hús- næði — 8190“. Vörugeymsla Heildverzlun óskar eftir að taka á leigu vörugeymslu 60, 70, 100 ferm. — Upplýsingar í síma 14850. Vinna við vöruflutninga Viljum ráða bifreiðastjóra og aðstoðarmann. Garðar Gíslason hf Hverfisgötu 4—6. Stúlkur öskast til starfa í frystihúsi okkar í vetur. — Frítt hús- næði, frí ferð, fæði á staðnum. Talið við verkstjórann í síma 2254. Vinnslustöðin hf Vestmannaeyjum. Dýrfirðingafélagið heldur skemmtun í Skátaheimilinu í kvöld, laugar- dag, kl. 9. — Til skemmtunar verður bingó og dans. Margir góðir vinningar. — Félagar fjölmennið og takið með ykkur gesti. STJÓRNIN. Snyrtistofa — rakarastofa Til leigu er húsnæði fyrir snyrtistófu, rakarastofu, teiknistofu eða aðra skylda starfsemi að Grensásvegi 50. — Upplýsingar í síma 17-888. Afgreiðslustarf í miðbænum Herrafataverzlun í miðborginni óskar eftir af- greiðslumanni strax. — Umsókn ásamt upp- lýsinguna um fyrri störf leggist inn á afgr. Mbl. fyrir þriðjudagskvöld, merkt: „8197“. Atvinna óskast Reglusamur, ungur maður óskar eftir góðri at- vinnu nú þegar. — Allt kemur til greina. — Upplýsingar í síma 16240. íbúð til leigu í blokk við Háaleitisbraut. Stærð: 4 herb. og eldhús. Tilboð merkt: „8187“ sendist afgr. Mbl. Bílaþjónustan Höfðatúni 4 Höfum opnað verkstæði til afnota fyrir bíleigendur, sem vilja gera við bíla sína sjálfir. — Allskonar verkfæri til afnota. Logsuða, bón, þvottur, ryksuga. Bifvélavirki á staðnum. Reynið viðskiptin. Bílaþjónustan Höfðatúni 4 Sími 21-522. Sætaferðir frá Umferðarmiðstðinni kl. 9. Samkomuhúsið Sandgerði. ATH.: -DÁTAR leika lögin Cadilac og Its My Life í Ríkisútvarpinu í dag kl. 5 e.h. SANDGERÐI DÁTAR leika á dansleiknum í kvöld frá kl. 9—2.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.