Morgunblaðið - 08.01.1966, Blaðsíða 13
Laugardagur 8. janúar 1966
MORGUNBÍADIÐ
13
Christian Evald Thorp
Hiinningarorð
fæddur 14. aproíl 1904.
( Dáinn 11. des, 1965.
NÚ ER skaammt stórra höggva
á milli í stétt okkar framleiðslu-
manna. Einn af okkar ágætustu
stéttarbræðrum, Christian Evald
Torp eða Torp, eins og hann var
ávalt kallaður í lifanda lífi, er
fallinn í valinn. Mér hefir sjald
an brugðið jafn mikið við and-
látsfregn og þegar ég frétti lát
þessa stéttarbróður míns og sam
6tarfsmanns.
Torp var fæddur í Danmörku
14. apríl 1904 og lést í Borgar-
sjúkrahúsinu 11. des. sl. Torp
nam framreiðslustörf í Dan-
mörku, en fluttist til íslands
1927 og hóf þá framreiðslustörf
að Hótel íslandi og síðan starf-
aði hann að iðn sinni að Hótel
Borg það sem eftir var æfinnar.
Við andlát þessa stéttarbróður
er margs að minnast, þó hér verði
fátt eitt talið. Við vorum sam-
starfsmenn síðustu fimm árin og
kynntist ég honum því mjög vel.
Torp var hið mesta snyrtimenni,
prúður og kurteis í allri fram-
komu, jafn elskulegur við vinnu
félaga sem gesti, þeir gestir, sem
áttu skifti við hann árum sam-
an munu vera á einu máli um
prúðmensku hans og hina miklu
hæfileika hans sem framreiðslu-
manns, enda var Torp tvímæla-
laust einn af bestu fagmönnum í
sinni grein.
Torp var tvíkvæntur. Fyrri
konu sína misti hann árið 1946,
með henni átti hann einn son,
Pál, sem er stýrimaður hjá Jökl-
um h.f., þá átti hann eina fóstur-
dóttur. Seinni konu sinni kvænt-
ist hann árið 1948 og átti með
Opel Kadett Station
Af sérstökum ástæðum er til sölu Opel Kadett Station, árgerð
1964. Bifreiðin er mjög vel með farin og í 1. flokks ástandi. —
Hún er hvít að lit með toppgrind. Nýir hjólbarðar. Útborgun að
mestu. — Upplýsingar í símum 31422 og 30150.
PÓSTSTOFAN í REYKJAVÍK óskar eftir starfsfólki í eftir-
farandi störf;
Póstafgreiðslumannsstarf, bréfberastarf,
bifreiðastjórastarf
Upplýsingar í skrifstofu póstme istara, Pósthússtræti 5.
henni einn son, Holger, sem nú
er 16 ára að aldri.
Eftirlifandi eiginkonu og börn
um hins látna votta ég mína inni
legustu samúð og bið góðan Guð
að styrkja þau í sinni miklu
sorg. Megi minningin um ástrík-
an eiginmann og föður og góðan
vin verða þeim styrkur í þungri
raun.
Jón Maríasson.
Snmkomui
Kristniboðshúsið Betanía,
Laufásvegi 13. — Á morgun:
Sunnudagaskólinn kl. 2 síð-
degis. Öll börn velkomin.
Fíladelfía
Alrnenn samkoma sunnu-
dagskvöld kl, 8.30. Guðmund-
uc Markússon og Haraldur
Guðjönsson tala. Söngfólk
bæði frá Keflavík og Reykja-
vík. Fórn vegna kirkjubygg-
ingarinnar. Safnaðarsamkoma
kl 2.
larry !5taines
LINOLEUM Parket gólf-
flísar i viðarlitum.
Fjölbreytt úrval.
Söluumboð í Kefla-
vik: Björn og Einar.
f.ITAVEHs/
byggingavörur
GRENSÁSVEG 22-24IHORNI MIKLUBRAUTAR) SIMAR 30280 & 32262
©
ÞÚSUNDIR hafa fengid
GÓDA IflNNINGA í
HAPPDRÆTTISÍBS -
ÞÚSUNDIR EIGA EFTIR
AD FÁ GÓDA VINNINGA
Happdrætti SÍBS 1966 greiðir
í vinninga kr. 28.083.000,00
— nærri 30 milljónir króna!
Vinningar alls 16280
Hæsti vinningur kr.
1.500.000,00
Tala útgefinna miða óbreytt
Eingöngu heilmiðar
Aðeins ein miðaröð
Vinningar eru skattfrjólsir
Verð miðons er óbreytt, aðeins
60 krónur á mónuði
Ársmiðinn kostor 720 krónur
Ef heppnin er með, getur einn
miði gefið milljónir í aðra
hönd
Þeir, sen nafa hug á að
kaupa miða í röð, snúi sér
sem allra fyrst til umboðs-
manna happdrættisins
Vandað upplýsingarit liggur
frammi hjú umboðsmönnum
HVARERU UMBODIN?
REYKJAVÍK
Vesturver, sími 23130
Halldóra Ólafsdóttir,
Grettisgötu 26, sími 13665
Verzlunin Roði,
Laugavegi 74, sími 15455
Benzínsala Hreyfils,
Hlemmtorgi, simi 19632
Söluturn við Hólogaland,
sími 36250
Skrifstofa SÍBS,
Bræðraborgarst. 9, sími 22150
KÓPAVOGUR
Guðmundur M. Þórðarson,
Litaskólanum, sími 40810
RAFNARFJÖRDUR
Félagið Berklavörn,
ofgreiðsla í Sjúkrasamlagi
Hafnarfjarðar, simi 50366
DREGID 10. JANÓAR