Morgunblaðið - 08.01.1966, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 08.01.1966, Blaðsíða 9
T.augardagur 8. Janúar 1966 MORGUNBLAÐIÐ 9 Umferð og slysahætta ALDREI verður það nógsamlega brýnt fyrir ökumönnum að aka varlega í hálku og snjó. Stjórnlaus bifreið vegna hálku er hættulegt tæki, sem oft getur valdið dauða- slysum og stórfelldu eignatjóni. í umferðarsíðunni í dag verður aðallega fjallað um slys og umferð í sambandi við hálku í skammdeginu. Rétt er strax í upphafi að benda ökumönnum á, að mikil hætta liggur í of slitnum hjól- börðum, og það er hlutur, sem ekki borgar sig, að skipta ekki nægilega oft um hjólbarða. í dag birtum við glefsur úr ágætri grein Sigurðar Ágústs- sonar lögregluvarðsjóra, sem birtist í Ökuþór, tímariti Félags islenzkra ökumanna, F.Í.B. Auk þess birtum við nokkur atriði úr lögregluskýrslum, sem fjalla um slys af völdum hálku. Segja þar ökumenn sínar farir ekki sléttar í viðureign við hálkuna. Fólkið og umferðin er ærið vandamál, og leysist ekki nema við, sem hlut eigum að máli, leggjum okkur alla fram, bæði ég og þú, til að forðast slysin, gera allt, sem í okkar valdi stendur til að taka tillit til náungans, sýna tillitssemi í umferðinni, því að á engu öðru sviði gildir gamla reglan og boðorðið: I»að sem þér viljið, að aðrir geri yður, það skuluð þér og þeim gera. 17. grein Umferðarreglugerðar um hjólbarða. Á hjólum bifreiðar skulu vera gúmbarðar, hæfilega loftfylltir. Slitflötur gúmbarða skal vera mynztraður og skulu raufar í mynztrinu vera a.m.k. 1 mm á dýpt. Þegar snór eða ísing er á vegi, skal hafa snjókeðjur á hjólum eða annan búnað (t.d. gúmbarða með grófum mynztrum eða með nöglum), sem veitt getur viðnám. Eigi leysir notkun þessa búnaðar ökumann undan því að sýna ýtrustu varúð í akstri. Keðjur skulu þannig búnar, að fjarlægð milli þverbanda sé ekki meiri en svo, að eitt faststrengt band snerti akbrautina. f HINNT ört breytiilegu veðr- éttu, sem við eiguirr við að foúa, getur útlitið verið xnarg- víslegt á morgnana, þegar komið er á faetur. En eitt er sameiginlegt Hlestum morgn- Um vetrarins, að hráslagalegt er úti, frost, snjór eða hálika. | IÞað er ekki þægilegt að / vakna seint til að fara til Sigurður Ágústsson, lögregluvarðstjóri. vinnu, þegar bifreiðin sitendur úti köld, frosin og ihulin snjó, með allar rúður hrímaðar. Eða þegar úti er hiiáka, bif- reiðin full af raka, dögg á öllum rúðum og rafmagns- kerfið leiðir meira og minna út. Þá er nauðsynlegt að fara aðeins fyrr á fsetur og 6kreppa út, setja bifreiðina í gang, ef hún fer þá í gang, eöpa snjó af henni skafa rúð-. ur, losa rúðuiþurrkur og lemja af þeim klakann. Setja rúðu- Iblásarann í gang, þurrka af Ijóskerum aftan oe framan — og númerunum, efcki má gieyma iþeim. Það er að mínum dómi mest ur ókiostur ódýrari bifreiða, Ihve rúðulblásarar eru lélegir í þeim. En aftur er það einn bezti kiostur hverrar bifreið- ar, ef hún hefur góðan rúðu- blásiara. Munið að hafa báðar fram- feliðarrúður bifriðarinnar að- eins opnar, svo að loátstraum ur myndist i bifreiðinni og Iþurrki dögg og 'hrkn af rúðoin um að innan. Handhægur handkiústur er mjö.g gagnlegt verkfæri að vetri til að sópa snjó af bif- reiðum. Þá eru plastsköfur (þær ágætar, sem fást á benzín sölustöðum og víðar, með egg'laga sniði annarsvegar tit að skafa hrtím og hins vegar gúmmáblöðku til að skafa dögg. Þegiar þið hafið sett bifreið ina í gang og farið út til að sópa af henni snjó eða þurrka ed rúðum, setjið þá snöggvast ljósin á og gangið einn hring uimihrverfis hana, svo að þið vitið, hvaða ljós eru í lagi og hver ekki. Munið eftir núm- erum bifreiðarinnar. Þurrkið af þeim og gerið það að venju um leið og þið gangið hring- inn. Hafið hentug skjóJföf við hendina í bifreiðinni. Margt getur óvænt skeð við afcst- urinn og því nauðsynlegt að vera vel felæddur. Hafið vinnurvetlinga við hendina, ef laga þarf hlekk á keðj-u, skipta um dekl. og þess hátt- ar. Þá er það eflaust hoit að vera hlýlega klæddur, geta haft opnar hliðarrúður og lát- ið loftið leika .m bifreiðina, heldur en að sitja léttklæ'dd- ur í rakafuillri bifreiðinni. Fyrsti spoftin:- af ökuferð- inni er oft kaldur, ef miðstöð in er sein á sér. Og vanlíðan ökumanns kann ekki góðri luikku að stýra. Þið hafið afhugað ' dekk bifreiðarinnar og að keðjur fari vel, ef þær eru á. Athug- ið, ©f þið þurfið að bafeka út af stœði, að það er margur illa vaknaður á ferð og það getur varið betra, að þið gæt- ið hans en hann gseti ykkar. Munið að feveikja ljósin og gæta þess, að báu Ijósin séu ekki á. Eff þoka er eða skaf- renningur og skyggni slæmt, þótt bjart sé af degi, ber að láta ökuljós loga við akstur, jafnved háu Ijósin, ef skyggni er verulega slæmt. Afhugið, að parkljós eru efcki nægileg í dimmviðri. Háu ljósin blinda ekki í dimmviðri, e£ bjart er a£ degi. Ég vil vekja athygli ykkar á, að notfeun hárra ökuijósa er bönnuð á upplýstum vegi og á móti annarri umferð. Á þar sama við, hvort sem um er að ræða bifreið, hjólreiða- mann eða gangandi vegfar- anda. Þá er notkun kastljósa, þokuljósa, hvort heldur þau eru gul eða hvíit, bönnuð á sama hátt og há ljós. Þau eru aðeins leyfileg á óupplýstum vegi og þar sem ekki er önn- ur umferð, sem blindazf getur af þeim ljósum eða haft óíþæg indi af þeim. Ég veit, að þið hafið sjálf- ir fundið fyrir óþægindum af o£ háum ljósum annarra, bæði þegar þeir koma á móti yfek- ur og ekki síður, ef þeir aka ó eftir yfekur. T.d. lýsa ijós iþeirra svo inn um afturrúðu bifreiðar yfckar, að þið fáið endurskin af framrúðunni í augun eða þá ljós þeirra eru svo sterk, að bifreiðin ykikar myndar skugga á veginn fram undan og þið sjáið ekki neitt. Munið, að valda efeki öðrum slikum vandræðum. Eina aðferðin til að forðast blindiu af ljósum ökuitækja, sem maður mætir, er að horfa til hliðar við þau eins og hægt er, en alls ekki í þau. Og auð- vitað draga úr hraða. Verið minnug þess, að handan við bifreið þá, sem þið mætið, get ur verið fótgangandi á ferð, þvert yfir veginn. Góð venja er að reyna hemi unarhæfni ökutækisins, áður en langt er haldið. Það er o£ seinit að gera það við fyrstu gatnamót, þegar óvænt atvik getur borið að. Flestir árekstr ar eiga sér stað við gatnamót. Og orsaka þeirra má rekja til o£ mikils hraða ökutækjanna, annars eða beggja. Sá hraði þarf ekki endilega að vera t.d. 50 eða 60 kia hraði. Það getur eins verið 20 til 30 km. hraði. Sá hraði get- ur verið of mikill miðað við aðstæður. Og þekn aðstæðum verður maður að geta mætt í hvívetna. Því ætti það að vera venja hrvers góðs ökumanns, þegar hann hefur fundið hemlunar hæfni ökutækisins á þeim vegi, sem hann ekur á, og hefur miðað hraða akstursins við á opnum vegi, að draga alltaf nokkuð úr hraða, áður en hann kem.ur að gatnamót- um, jiafnvel skipta biíreið- inni niður, eins og sagt er á bílamáli, og vera viöbúinn að geta stöðvað þegar í stað, hvort sem honum ber að vikja eða ekki. Ég vil minna menn á að vera ekki sparir á ljósanotk- un hinna löglegu ökuljósa. Verið minnugir þess, að ljósa tíimi er frá því háiftíma etftir sólarlag þangað til hálftíma fyrir sólarupprás. Það miun eflaust einhver segja, að lítil sól sé í skammdeginu. Það má nofekuð marka Ijósatáma ökutækjá af kveik- ingu götuljósa. Þau eru kveikit eftir ljósnæmi. Þá skal ekki gleyma því, að ökumönnum ber skylda til að hafa ljós tendruð á ökutækjum sínum, þegar dknmviðri er, eins og áður segir, t.d. í þoku og snjó kom.u, sérstaklega í snjófjúki og skafrenningi. Þið hafið ef- laust séð kosti þess að mæta bifreið með ljósum í skafbyl, (þótt að miðjum degi sé, eða aka á eftir bifreið með góð- um atfturljósum undir sömu kringumstæðuim. Þá vil ég minna ykkur i börnin á götunni, minnast þess, að þau eru óútreiknan- leg. Því er ekki nóg að flauti á þau til aðvörunar. Það veri ur að draga úr hraða og veri Framhald á bls. 21 Mikil nauðsyn er á því að hreinsa vel allar rúður bifreiðai áður en ekið er af stað. Svona getur orð. iarið hryggilega, þegar hálkan er annarsvegar. Góð mynd getur oft og tiðum verið tii meiri aðvörunar, en morg Ljósm. Sv. Þormóðsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.