Morgunblaðið - 14.01.1966, Blaðsíða 1
2S síðun
Úrsiit rábstefnunnar i Lagos:
Wilson fær
lengri frest
- tiii að buga sfjórn Rhodesíiu með
efnahagsaðgerðum
Lagos, London, 18. jan.
AP—(NTB.
• Ráðstefnu brezku samveldis-
landanna í I.agos lauk í gær-
feveldi. í fundariok var getfin út
opinber yfirlýsing, þar sem með-
al annars sagði, að ákveðið hefði
verið, að fresta frekari aðgerð-
u m í Rjhodesíumálinu og sjá,
Ihvort brezku stjórninni tekst að
beygja stjóm Ians Smiths með
œfnahagsaðgerðum. Skipuð var
eérstök nefnd til þess að fylgjast
zneð árangrinum af aðgerðunum.
• Haroid Wilson, forsætisráð-
Bierra Bretlands, hélt heim á leið
í morgun, en kom fyrst við í
Iumphiey ræðir
við Kosygin
New Delhi, 13. jan. AP-NTB.
Hubert Humphrey, varaforseti
Bandarikjanna, og Alexei
Kosygin forsætisráðherra Sovét-
víkjanna, ræddust við í tæpar
Ivær stundir í New Delhi í dag.
Viðræðumar fóm fram í sendi-
ráði Sovétríkjanna og voru þeir
Dean Rusk og Chester Bowles,
eendiherra, viðstaddir
Að loknum fundinum vildu
J>eir Humiphrey og Kosygin ekki
tfjölyrða um hvað var rætt, en
talið er líklegt, að friðsamleg
ilauisn á Vietnammáílinu hafi ver-
4ð aðaJ umræðuefnið. Báðir aðil-
ar léitu- í ljós ánægju að viðræð-
'umm loknum og Humphrey lét
þess getið, að þær befðu verið
igagnlegar. Talsmaður bandarísku
etjónnarinnar í New Dethi, til-
hynnti að fundinum loknum, að
engin yfirlýsing varðandi hann
yrði gefin út, fyrr en Huibert
Framhald á bls. 27
Lusaka í Zambiu og ræddi við
Kenneth Kaunda forseta. Síðan
hugðist hann fara til Nairobi í
Kenya og ræða við Kenyatta
forseta. Wilson lét svo um mælt,
að ráðstefnunni lokinni, að hann
teldi hana hafa borið góðan ár-
angur.
I Wiison ræddi í þrjár klst. við
Kaunda og saigði við fréttamenn
á eftir, að enginn ágreininigur
væri með stjórnum Bretlands og
Zrmibiu um það hve langan frest
ætti að gefa Bretum til þess að
fjarlægja frá völdum stjórn Ians
Smitíhs, eða breyta afstöðu
ihennar. Kvað hann þá Kaunda
ihafa rætt um aðgerðir þær, sem
bei'ta skyldu á „ næstunni gegn
Smitíh með bliðsjón af því að
Zemfoia og Bretland ættu í þessu
imáli mestra hagsmuna að gæta,
erlendra rika.
Stúdentar höfðu safnazt þar
saman sem Wilscn fór um og
gerðu margir hróp að honum.
Sumir kölJuðu: „Wilson farðu
foeiim", aðrir: „Uppreisnanmenn
eru uppreisnarmenn" — og enn
aðrir „Eyðileggðu ekki efnafoag
okkar“, o.s.frv.
Sigur fyrir W7ilson
Fréttaritarar, sem fylgdust með
ráðstefnunni í Lagos telja marg-
ir, að hún hafi verið persónuleg-
ur sigur fyrir Wiison og forsætis-
ráðherra Nígeríu, formann ráð-
stefnunnar og frumkvöðul. Með
ráðstefnunni gafst brezku stjórn-
inni iengri frestur til þess að
buga stjórn Smiths með efna-
hagsráðstöfunum og hættan á
sundrungu brezka samveldisins
virðist sízt meiri en fyrir ráð-
stefnuna. Nokkur hætta var á
því talin, áður en hún hófst, að
hinir róttækustu meðal Afriku-
Framhaid á bls. 2.
AP: Nýju Delhi, 13. jan.: — Meðal þeirra, er viðstaddir voru hálför Shastris á miðvikudag,
voru þeir Alexei Kosygin, fors ætisráðherra Sovétríkjanna og Hubert Humphrey, varaforsetl
Bandaríkjanna. — Mynd þess i er frá athöfninni.
„Viö veröum kyrrir í Viet-
nam þar til árásum hættir“
— sagði Johnson Bandaríkjaforseti í
boðskap sínum til þings og þjóðar í gær
Washington, 13. jan. — AP.
EINS og venja er til í byrjun
hvers árs, flutti forseti Banda
ríkjanna ræðu í þinginu í
gær. í ræðu þessari er for-
setinn vanur að leggja fyrir
þingið og þjóðina framtiðar-
áætlanir stjórnarinnar, og að
þessu sinni var ræða Johns-
ons í þremur megin þáttum:
Vietnammálið; efnahags- og
tækniaðstoð við önnur ríki og
innanríkismál. Þetta er í
VERKFALLINU í NEW
YORK LAUK I GÆR
Lestir og strætisvegciar settir í
b gærimrguii, en starfsmenn
nm við að komast á
nmferð snemma
áttu í erfiðleik-
vinnustað
VERKFALLINU hjá starfs-
mönnum strætisvagna og
neðanjarðarlesta í New York,
sem staðið hefur yfir í 12
daga, lauk í gærmorgun.
Fyrsta lestin var sett í umferð
klukkan rúmlega 4 í gærmorg
un og strætisvagnar kl. 6,30
að New York tíma. Aðal-
vandamálið, sem steðjaði að
starfsmönnum lestanna og
strætisvagnanna þegar verk-
fallinum lauk, var að komast
á vinnustaðina. Þetta verkfall
hefur kostað meir en milljarð
dollara og öngþveitið sem það
olli var mikið.
Samninganefndir hafa setið á
mörgum og löngum fundum, oft
hefur sJitnað upp úr viðræðum
og horfur á lausn verið víðs
fjarri. Það var fyrir tilstiJli
sáttanefndar að samkomulag
náðist og var gerðpr samningur
til tveggja á.a og hljóðar hann
upp á 70 milljón dollara launa-
hækkun fyrir starfsmennina á
þessu tímabili. Tímakaup vagn-
■'í'ramhald á bls. 27.
þriðja skiptið, sem Johnson
flytur slíka ræðu ,en hún er
nefnd „Boðskapur til þjóðar-
innar“.
í inngangsorðum sínum, sagði
forsetinn þetta meðal annars:
„Þetta er í þriðja skiptið, sem
ég stend hér og flyt ykkur
skýrslu mína um þjóðmálin."
„Ég er hingað kominn til að
færa þakkir mínar og sameina
þær um leið þakklæti allrar þjóð
arinnar. Því þing það, sem nú
situr hér, hefur þegar unnið sér
verðugan sess í sögu Bandaríkj-
anna“.
„Þjóð vor er nú þátttakandi í
miklum og ströngum átökum í
Vietnam. Þetta mál liggur okkur
þungt á hjarta".
„En við munum ekki láta þá,
sem skjóta að okkur í Vietnam,
vinna sigur á áformum og ein-
lægum vilja bandarísku þjóðar-
innar. Þessi þjóð er nægilega
máttug — þjóðfélagið nægilega
heilbrigt — íbúarnir nægilega
sterkir — til að hrinda í fram-
kvæmd áformum okkar hvar
sem er í heiminum, jafnframt
því að halda áfram uppbygg-
ingu föðurlandsins".
Þessu næst lagði Johnson fram
beiðni fyrir þingið í 10 atriðum
og verða nokkur þeirra rakin
hér.
Að vinna eftir fremsta megni
að málum varðandi menntun og
heilbrigði þjóðarinnar.
Að vinna ötullega gegn fá-
tækt og hugri hvar sem er í
heiminum.
Að vinna að auknum viðskipt-
um milli Bandaríkjanna, Aust-
ur Evrópuþjóða og Sovétrikj-
anna.
Að vinna að upprætingu glæpa
í landinu og tryggja öllum borg-
urum landsins sama rétt gagn-
várt dómstólunum.
„Vegna ástandsins í Vietnam,
getum við ekki gert það sem við
ættum að gera, eða það sem við
vildum geta gert. Við munum
berjast gegn hverskonar ofeyðslu
og munum sjá svo um, að hverj-
um einasta dollara verði varið »f
fullri skynsemi, því við vitum
mætavel hve mikið skattgreið-
andinn hefur haft fyrir því að
afla þeirra" sagði Johnson for-
seti.
Johnson gat þess í ræðu sinni,
að ef hann sæi fram á, að hann
þyrfti á meira fé að halda í sam-
bandi við Vietnamvandamálið,
en hann gerði ráð fyrir á þessari
stundu, mundi hann ekki hika
Framhald á bls. 27
I
Erkibiskupinn
af Kantara-
borg heim-
sækir páfa
London, 13. jan. AP. —
TILKYNNT var samtímis í
dag í Bretlandi og í Vatíkan-
inu, að Erkibiskupinn af
Kantaraborg dr. Miehael
Ramsey, muni heimsækja Pál
páfa í Rómaborg 23. marz
n.k. Munu þeir ræða hin
ýmsu málefni, sem efst eru
á baugi eftir hið nýafstaðna
kirkjuþing í Róm. Meðal
annars munu þeir ræða hina
nýju afstöðu kaþólsku kirkj-
unnar gagnvart öðrum kristn
um kirkjum, sem hún kallar
„hina aðskildu hræður".
Þrátt fyrir að heimsókn dr.
Ramsey sé opinberlega kölluð
kurteisisheimsókn, verða
með í förinni fjölmargir
framámenn brezku kirkjunn-
ar, að því er AP fréttastofan
segir.