Morgunblaðið - 14.01.1966, Side 6

Morgunblaðið - 14.01.1966, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ F8stu<Jagur 14. Janðar !#§• Heimurinn um nóft HEIMURINN UM NÓTT NR. 3. Leikstjóri: Gianni Proia. Framleiðandi: Francesco Mazzei. Tónlist: Riz Orto- lani. ttölsk frá 1963. Breið- tjaldsmynd í Technicolor. tslenzkur texti. 110 mín. Laugarásbíó. Frumheiti: II mondo di notte no. 3. EINS og nafn og númer gefa til kynna, er þetta þriðja myndin í röð svokallaðra „iheimildarmynda“ sem sýna eiga skommitanir og annað næturMf fólks víða um heim — þó er hábjartur dagur þeg- ar fjöldi atriða er tekinn. Meg ineinkenni slíkra „heimildar- mynda“, í Mondo notte, Mondo Cane eða Mondo Stu- pid-stíl, eða hivað sem þessi ikeimlíka súpa er kölLuð sitt á hvað, en yfirleitt fölsun á Æölsun oían. Það sem er kall- að „heimildir“ um líf fólks er oftast ekki annað en leik- in atriði, sviðsett víða um heim og srvo hrært saman í eina æsingasúpu, sem síðan er borin á borð fyrir áhoríend ur sem sannleikans miynd af lifnaði mannskepnunnar. Óvíða er þetta meir áber- andi en í Nótt nr. 3, þar sem flest atriði eru auðsæilega sett á svið fyrirfram, kvik- myndavélum vendilega kom- ið fyrir og síðan lætur leik- stjórinn fólk vinna ákveðin verk. Flest þessara verka er fólgin í þvx að fækka fötum á sem óþægilegastan og lang- drægastan hátt; slíkur háttun axméti mundi líklega teljast til geggjxmar á venjulegum heimildum. Hér eru kembdir iþeir næturklúbbar stórborg- anna, sem ekki tókst að af- greiða í fyrri myndum, en (það er eins og að éta gæsa- steik tíu sinnum á dag að Ihonfa á þessar sífelldu og leiði görnu endurtekningar á keim iíkri klæðalosun mismunandi aðlaðandi kvenna, sem sumar hverjar fylla nær út breiðtjald Laugarásbíós með mjóikurlausum brjóstlhöttum sínum. Jafnvel heimsokn í Lesbiskan nektarklúlbb er 1 engu frábrugðin öðrum nekt- arsýningum. Eitt atriði sýnir augljósast hvað framleiðendur myndar- innar vilja leggja mesta álherzlu á og beinMnis falsa tii að ná fyrirfram ákveðnum atriðum og áhrifum — ekki að ná sannari mynd af lífi fólksins eins og það er. Það er hlutinn frá Lapplandi, sem á að sýna samfarasiði Lapp- anna í réttumim. Þar sáum við sænska þokkagyðju iða sér allri til með ekta nætur- klúbbslostasvip á förðuðu andlitinu, á meðan ljóshærð- ur Alain Delon háttar sig fyr- ir framan hana. Á meðan þessu stendur þrumar ein- hver himnesk söng og hljóm- list í eyrum manns, eins og i nær allri myndinni. Virðast þau hljóð líkt og afgangar úr Biíblíutröllmyndum undanfar- inna ára hafi verið fengnir gedins í þessa mynd. Óneitanlega eru sum atriði þessarar myndar engin föls- un. Sikal fyrst og fremst nefna atlhafnir fakírsins sem stigur prjónum í gegnum sig og stöðvar jafnvel hjartslátt sinn um stund. Þar efast maður ekki um sannleiksgildi þess sem íyrir augu ber og er sá kafli all óhugnanlegur og ekki öðrum ætlandi að sjá en óklígjiugjörnum. Sömuleiðis eru hvaladrápin í Portúgal, grísiku munkaklaustrin, jap- önsku Karate-iðk«ndumir sem rnola múrsteina með hausnum og mótorhjólakapp- arnir sem þeysa á strengjum yfir húsaþökum, sanhferðug og ekta. Önnur atriði eru auð- sæilega leikin og sviðsett og eftir að hafa úðað í áhorfend ur öllu ruslinu, þá reyna fram leiðendur að enda óskapnaðar sýningar sínar með sviðsettu atriði sem á að hafa einihvern móral í pökaihominu. Þar er ung kona látin skríða á hnján um upp geysilangar kirkju- tröppur í Róm og á slitot að færa óbyrju barn í móður- krvið — það er ef íhenni tekst að skríða á leiðarenda. Og srvo endar þulurinn á að segja að trú hennar gefi von fyrir næstu kynslóð. Þannig endar þessi mynd, þar sem reynt er að tána sam- an flest sem ógeðfeMt er í eðli mannsins og spilað á æsinga fýsn álhorfandans. Nú hlýtur sú spurning að vakna, hvert kvikmyndaframleiðendur hafi leitf áhorfendur, ef þeir verða að grípa til allra sterkustu og gifurmestu meðala sem þeir eiga orðið í fórum sín- um, til að halda þeim innan veggja kvikmyndahúsanna. Dugar ekkert lengur annað en æsingafýsnarspraut- ur til að laða fólk að kvik- myndáhúsum? Jæja, er þetta þá árangurinn af því að sýna fólkinu „bara það sem það vill sjá“ og því að gefa skít í kviikmyndalistina? Er ör- væntingarfullur eltingaleikur inn við smekk almennings — og þá yfirleitt þann lægsta — 'kominn í þá sjáMheldu að Skrílmennsku og æsingamynd ir eru nær einu öruggu að- dráttaröflin í kvikmyndaheim inum, þar sem niðurlæging mannsins er orðin ánægja áhorfandans, skepnuskapur hans kitlun og sjálfsafsökun þess sem situr fyrir framan kvikmyndatjaldið? Sömu berrassarnir virðast klæðfletta sig mynd eftir mynd í þessum leiðigjörnu Mondo-myndum, án þess þó að opinbera á nokkurn hátt fegurð kvenlíkamans. Heldur er eins og reynt sé með kvik myndavélinni að skrumskæla hann á hinn rosalegasta og of- vaxnasta hátt sem hægt er, þar sem myndavélinni er nær troðið inn í líkama konunnar og stundum kíkt út á áfergju leg og sjúkleg andlit gamal- menna þeirra sem stara í ó- fullnægju sinni á ofskreytta rjómakrásina. Það verður fróð legt að sjá hvert kvikmynda- framleiðendur snúa sér þeg- ar þeir hafa fullmettað álhorí endur á þessu ógeði sínu. Þó væri enn forvitnilegra að vita hjvenær íslenzkir kvikmynda- kaupmenn snúa sér frá þessu uppáhaldi sínu. Það er leitt til þess að vita, að þegar kvik- myndahús eiga greiðfæra og milliliðalausa leið að evrópsk um kvikmyndamarkaði sem þekn ítalska, eins og Laugar- ásbíó á nú, að þá skuli áherzl- an vera lögð á myndir sem þessa, þegar gnægð er af fyrsta fokks myndum i boði. Það er von mín að Laugar- ásbóó snúi af þessari braut, sem leiðir beint út í óþvem- sýningar, og reyni með sínum beinu samböndum — Loks þeg ar við erurn að losna við milli göngu danskra — að sýna það bezta sem völ er á og margt af því bezta sem íitalir hafa gert undanfarin ár er enn ósýnt hér. Að lokum: Vonandi gefur Laugarásbíó ekki oftar úit jafn ómerkilega og ógeð- fellda efnisskrá og gefin var út með þessari mynd — þótt hún hœfði henni vel — þar sem vandega er þagað yfir hverjir kokkar það eru seim kjötkássuna hafa hrært. 1 „Heimurinn um nótt“ eru m.a. sænskri „raggarar“ látnir sýna lostaleiki uppá bílþaki í slydduveðri. Lúðrasveit Keflavíkur 10 ára ÞANN 16. jan. 1966 verður Lúðrasveit Keflavíkur 10 ára, er stofnuð þann dag 1956. Stofnendur voru 20 áhuga- menn, sem nutu í upphafi leið- sögn og stjórnar Guðmundar Norðdahl 1 fyrstu 4 árin. Þó tók við stjóm lúðrasveitarinnar Herbert Ágústsson Hriberschek og gegndi því stanfi í 5 ár. Nú er Þórir Baldursson, einn úr Savanna-tríóinu, stjórnandi sveitarinnar, en hann lélk með lúðrasveitinni frá upphafi og þar tix að hann fór til náms í Reykja- vxk. Fyrstu stjórn skipuðu þeir Guðm. Þ. J-uðjónsson, Baldur Sigurbergsson os Guðfinnur Sigurvinsson, en núverandi stjórn skipa Ólafur R. Guð- mundsson, Garðar Sigurðsson og Baldur Sigurbergsson, sem verið hefur óslitið ritari frá upphafi. Á þessu 10 ára tímabili hefur Lúðrasveit Keflavíkur komið opinberlega fram í 60—70 skipti og farið víða út um land og tekið á móti lúðrasveitum frá Reykja- vík, Hafnarfirði, Selióssi og Færeyjum. Aðeins 6 af stofnend- um eru nú starfandi með sveit- inni. Æfingar eru tvisvar í viku 9 raánuði ársins og æfir lúðra- sveitin nú af kappi undir afmæl- istónleika í vor, en minnist af- mælisins með hófi á hinum rétta afmælisdegi, laugardaginn 15. janúar. — hsj — Handbók • Álfamærin svarar Ólafi Álfamærin hefur sent mér svar við bréfi Ólafs lilju- rósar í dálkum Velvakanda sl. sunnudag, en hann krafðist þess m. a. í bréfi sínu að ís- lenzka kirkjan geröi grein fyrir grundvelli sínum og stefnu- marki hinnar íslenzku kirkju og taldi að prestar hefðu skyld- um að gegna gagnvart grund- velli hinnar lútersku þjóðkirkju á íslandL Álfamærin kveðst hafa skrif- að eftirfarandi bréf gegnum miðil til Ólafs kredduritara þess, er reið með björgum fram og dó úr hræðslu. Og hér kemur bréfið: • Kredda er ekki trú Ólafur liljurós, Ég er álfamærin, sem stakk sverðinu í síðu Ólafs. Hann hefði ekki þurft að deyja, vesa- lingur, ef hann hefði kunnað sína guðfræði betur. Svo hjá- trúafullur var hann, að hann hélt að guð hefði ekki skapað álfa, heldur djöfulinn. Og þegar ég baúð honum ástir mínar, and legt frelsi þeirra, sem ekki eru fjötraðir blindum álagaham kreldunnar, ólund hennar og ofstæki, þá flýtti hann sér sækj andi heim til mömmu sinnar og sálaðist þar úr hræðslu. Til hvers er að leggja ást við slíka aumingja? Nú er Ólafur genginn aftur, en vofa hans hefur ekkert vitk- ast í Hadesarheimi. Enn getur hann ekki hugsað sér Guð nema annaðhvort sé hann í Komm- únistaflokknum éða Sjálfstæð- isflokknum, en einhverjum flokki öðrum. Hvílík formyrkv- un skilningsins. Ekki er vitað, að Kristur hafi verið í neinum flokki, nema hvað hann kom í kurteisisheimsókn til Jóhannes- ar frænda síns. Allra sízt fyllti hann flokk þeirra, sem á þeim dögum töldu sig réttlátasta allra manna: Fariseanna. Taldi hann heldur ólíklegt, að að þeir kreddusmiðir kæmust nokkru sinni til himnaríkis. Á sama hátt þykir mér það heldur ólíklegt, að Kristur mundi nokkru sinni láta sjá sig í þeirri kirkju, sem Ólafur liljurós tilheyrir. Ólafur er ekki farinn.að skilja það enn, sem meistarinn skildi fyrir tvö þúsund árum, að kredda er ekki trú, heldur fræðikenning mis- viturra manna, sem getur stað- ið til bóta. í nafni kristinnar kreddu voru menn þjáðir og brenndir á báli í gamla daga, alveg eins og þeir Stalin og HANDBÓK byggingamanna kem ur nú út í fyrsta sinn á vegum Sambands byggingamanna. Bókinni er ætlað að vera 1 senn fræðandi uppsláttarbók og handhæg vasa- og minnisbók með almanaki. Henni er ætlað, að einhverju leyti, að bæta úr þeim skorti sem verið hefur á handhægum upplýsingum um faglegt og félagslegt efni. Ætlunin er að bókin komi út árlega, fyrir hver áramót, með endurbættu efni, þannig að 1 hverir útgáfu komi nýtt efni um ýmsa þætti byggingariðnaðarins, með svipuðu sniði og kaflinn um meðferð á tré í þessari bók. Hitler létu drepa fólk milljón- um saman í nafni kreddu. Nálægt slíkum kreddupostulum hefur Kristur aldrei komið. í hæsta lagi kynni hann að hala grátið yfir þeim, eins og hann grét yfir böðlum þeim, sem krossfestu hann. Ólafur liljurós harmar það, að íslenzkir prestar skuli ekki vera nógu miklir kreddumenn í boðun kristindómsins. Sjálfur telur hann sig sennilega riddara Krists, eins og krossferðamenn þeir, er áður drápu menn 1 hans nafni. En nálægt þess kon ar riddurum hefur Kristur aldrei komi'ð. Vesalings Ólafurl Þú hefur ekkert lært síðan við sáum síðast. Þú sýnist enn vera ofurseldur hjátrúnni og fávizk- unni, munt kafna í þessu öðru sinni. Hversu lengi þarf ég að skammast mín fyrir að hafa elskað þig? Höfum flutt verzlun vora og verkstæði að LÁGMÚLA 9 Símar: 38820 (KI. 9—17) 38821 (Verzlunin) 38822 (Verkstæðið) 38823 (Skrifstofan) Bræðurnir Ormsson hf. Vesturgötu 3, Lágmúla 9. Sími 38820.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.