Morgunblaðið - 14.01.1966, Side 19

Morgunblaðið - 14.01.1966, Side 19
Fostuðagur 14. janúar 1966 MORGUNBLAÐIÐ 19 VÉLAR OG TÆKNIBUNAÐUR Nýjungar frá International Harvester NÝLEGA kom hingað full- trúi frá hinu heimsþekkta vélafyrirtæki International Harvester, Harold Flater að nafni, í tilefni þess, að miklar endurbætur hafa nú verið gerðar á Farmal I heimilis- dráttarvélum svo og til kynn- ingar á nýjungum hjá fyrir- tækinu. Véladeild SÍS kallaði á blaðamenn og skýrðu þar fulltrúar fyrirtækisins þeir Gunnar Gunnarsson og Jó- hannes Guðmundsson ásamt mr. Flater frá því helzta sem nú er nýjast á döfinni hjá I. H. og snertir okkur íslend- inga sérstaklega, Þeir félagar bentu á, að nú væri það skylda samkvaemt nýrri reglugerð hér á landi, að Ihafa öryggisgrindur á dnáttar- vélum. Véladeildin flytur af þeim sökum inn 2—3 gerðir ör- yggisgrinda. I>essar grindur kosta sem svarar 7000 kr. Með tilkomu öryggisgrindarinnar, sem nú er einnig sikylda að hafa ó dróttarvélum, bæði í Finn- landi, Svílþjóð og Noregi og mun verða innan skamms einnig í Bretlandi, hefir verið reynt að gera hana jafnframt að húsi á vélinni með því að setja á hana þaik, rúður og hurðir og er verð grindarinnar þá 14—15 þús. krónur. Það er mikilvægt að geta tengt ýms tæki við dráttarvélina sam- fara því að geta hafít á henni grindina eða húsið, og þess vegna eru gerðirnar ofurlítið mismunandi. Bændur og aðrir er nota dráttarvélar verða því að athiuiga vel hvaða grind hent- ar þeirn beat áður en þeir festa kaup á þeim. Ef þeir þurfa að nota dráttarvól þar sem fara þarf um þröngar eða lágar dyr, verður að vera hægt að taka grindina af með hægu móti. Stöðugt er nú lögð áherzla á Btærri og vandaðar drát'tarvélar. Þær eru nú orðið mjög miikið notaðar viið ámakstur og því þurfa þær að vera léttar í stýri. Af þekn sökum hefir Véladeiild- in nú selt æ fleiri vólar með vökvastýri. Þá hefir fyrirtækið nú á boðstólum nýja gerð ámolksturstækja. Þessi ámokst- urstæki eru þannig úr garði gerð, að hægt er að tengja þau á aðrar gerðir dráttarvéla, en ekiki sérstaiklega gerð fýrir Far- mail. Með því að kaupa tvö aukaeyru geta bændur, sem eiga fleiri en eina gerð dráttavéla, auðveldlega flutt moksturstækin Traktorsgrafa á 2504D. á milli vélanna. Þessi ámoksf- urstæki eru framleidd hjá einni af verksmiðjum I.H. í Svíþjóð fyrir öl-l söilusvæði I.H. Nú eru komnar nýjar gerðir á marlkaðinn af Farmall-dráttar- vélum og er ferihyrningslínan þeirra aðaleinkenni hvað útlit snertir. Þær nefnasf Farmatl 523 og 624; en tölurnar þýða raunar að önnur er 52 hestafla og 3ja strökka, en hin 62 ha. og 4 strokka. Mótorinn í þessum nýju dráttarvélum er smíðaður í Þýzkalandi og er ýmist tveggja, þriggja, fjögurra eða sex strokka, eftir hve miiklu afli hann á að skila. Flestir hilu'tar vélarinnar eru eins að gerð og er þetta til að auðvelda vara- hlutaþjónustu. Þær eru með beinni innspýtingu og sama stimpilvídd og stroikkunum. Þessi dráttarvél er með 12 hraðastillingum áfram og 4 aft- uráibaik og algerlega sjálvirkri skiptingu þar sem enga kúplingu þarf. Þá verða með vélunum Harold Flater vitf ein a af nýju Farmallvélunum. tvær tegundir aflúrtaika 550 og 1000 snúninga. Þessar dráttarvélar eru sér- staklega byggðar fyrir efnahags- bandalagslöndin. Þá kynntu þeir einnig nýja gerð troktora, sem eru mjög stjórir, og stærstir landlbúnaðar- troktora, sem framleiddir eru í dag, og munu heppilegir hér á landi fyrir ræktunarsambönd in. Þeir eru 11 ha. Þess skal getið, að fyrirtæikið hefir þegar flutt ir.n jarðýtur, sem eru með sömu gerð mótora og þessi stóra dráttarvél. Þróunin er sú í gerð dráttar- véla að hjólavélarnar sitækka stöðugt, og taka þannig við mörgum þeim venkum, sem jarð- ýturnar unnu áður. Er þetta sér- staklega vegna þess hve miklu auðveldara er að flytja hjófa- diáttarvélarnar .nilli vinnustaða. Þá var skýrt frá nýjum gerð- um að I.H. jarðýtum, sem eru með nýrri gerð vökvaskiptingar. Þessar vélar eru fluttar inn frá Ameríiku, en I.H. hefir nú gert b mboðsm önn um sínum kleyft, að flytja inn amerískar vélar á samkeppnisfæru verði við Evr- ópuvélar. Þessar ýtur eru bæði fyrir ræktunarsacmibönd og verk- taka. Þær eru 8, 13 og 22 tonna. Þessar ýtur hafa það fram yfir eldri gerðir, að í þeim er ný gerð af mótor, ný vökvakúpling, vökjvaskipting og ný útfærzla á hliðardriifum. Á þessum véium er það athyglisvert, að við að hemla annað beltið dregur ekki úr krafi vélarinnar, heldur flyzt aflið yfir á það beltið, sem ólhemlað er. Sama vélin er iþarna framleidd til tveggja mis- munandi starfa, annarsvegar jarðýta, sem þarf að fara yfir stórt svæði lands við vinnu sína, en hins vegar vélskófla, sem að- allega er á sama stað. Undir- bygging vélarinnar er þar því með mjög öðrum hætti, traust- ari og ekki ætluð til að færast til nema á sléttum fleti. Þessar nýju gerðir af ýtuim afkasta mun meiru en eldri gerðir, og eru léttari í aJilri stjórn. Þó eru rúJl- ur og smurtfletir mun endingar- toetri og allt verk við smurningu mun auðveldara en áður var. Þróunin í gerð vélskófla er svipuð og með jarðýtur og hjóla- dráttarvélar. Vélskóflur á gúmmíhljóum gerast nú æ tíðari og eru þær af litlum gerðum allt upp í mjög stórar eða frá V\ rúm- yard upp í 3% rúmyard. Af þessari nýju gerð er Hugh — IH. mjög að ryðja sér til rúms í stað beitamokstursvélanna. Hún er einfaldari að allri gerð og þægi- legri tilfærzlum. Þessi vél hefir rutt sér til rúms í fiskiðnaðinum, þar sem færa þarf til hróefni og eru þar mun. afkastameiri en venjulegar dráttarvéla með ámoksturstækjum. Skal þess getið í þessu sam- bandi að um 33% af dráttarvél- Ný gerð af jarðýtum. „Birtmgur“ loka- hefti 1965 BLAÐINU hefur borizt síðasta hefti tímaritsins „Birtingur" á árinu 1965 (3. og 4. hefti), sem kom út skömmu fyrir jól. Af efni þess má nefna grein eftir Björn Th. Björnsson sem hann nefnir „Um list Gunnlaugs Schevings“. Greinin er hluti kaflans um list Gunnlaugs í hinu stóra verki um íslenzka myndlist, sem Björn vinnur nú að. Grein- inni fylgja myndir af fimm lista- verkum Gunnlaugs, sem munu prýða hið nýja hús Kennaraskóla íslands. Næst kemur syrpa af færeysk- um ljóðum, sem birt eru á frum- málinu. Ljóðin eru „Basja hvör er Basja“ eftir Jens Pauli Heine- sen, „öll föðing er vát“ eftir Líggjas í Bö, „Út frá grýtutum strondum“ eftir Karsten Hoydal, „Eg óttist“ eftir Ólav Miohelsen, „Og dansurin gongur“ eftir T. N. Djurhuus, *og loks fjögur ljóð eftir Guðrið Helmsdal Poulsen (..Uggi“, ,Mjörkanáttin“, „í ským ingini“ og „Sangur um heystið“). Þá er grein eftir Thor Vil- hjálmsson sem hann nefnir „Of- urlítið um Marcel Marceau og mímuleik". Fylgja henni tólf myndir af hinum óviðjafnanlega franska mímuleikara í ýmsum hlutverkum. Thor Vilhjálmsson skrifar einnig grein um.spænska ljóðskáldið Rafael Alberti, sem líka er kunnur myndlistarmaður, og fylgir greininni mynd af Alberti. Af öðrum greinum í heftinu má nefna „Um nútíma myndlist" eftir Paul Kiee í þýðingu Geirs Kristjánssonar. Myndir fylgja greininni af Klee og fimm lista- verkum hans. Þá er grein eftir s æ n s k a bókmenntafræðinginn Martin Lamm um leikskáldið John M. Synge, og er hún inn- gangur að þýðingu Einars Braga á fyrsta þætti leikritsins „Vest- ræn hetja“ (The Playboy of the Western World) eftir hinn írska snilling. Atf þýddum ljóðum í heftinu má nefna tvö kvæði eftir Staurabor á dráttarvél. um, sem framleiddar eru til notkunar fyrir bændur eru nú seldar sem iðnaðartæki og því fjöldi vinnuverkfæra með þeim gerður í þeim tilgangi. Hingað er nú að koma traktors grafa frá Ameriku sem nefnist I. H. 2504 D og er iðnaðartraktor með ámoksturstækjum og skurð- gröfusamstæðu. Þetta er 58 ha. dieselvél, ámokstursskólfan 1 rúmyrad og vökvagrafan er með 5 metra grafdýpt. Þessi i ðnaðartraktor er yfir- leitt framleiddur með samhraða gírkassa bæði aftur á bak og áfram, en það er einnig hægt að fá hann með 16 gírum áfram og 4 aftur. Að lokum létu fulltrúar I. H. og Véladeildarinnar þess getið að umsókn bænda um lán til drátt- arvélakaupa úr Stofnlánadeild landbúnaðarins rynni út 15 janú- ar, er þetta birtist er mjög skammur tími til stefnu. Majakovskí í þýðingu Geirs Kristjánssonar; „Þokan er aðeins í okkur“ og „Hugboðið" eftir serbneska skáldið Tanasije Mlad- enovic, og hefur Thor Vilhjálms- son snúið þeim eftir ítalskri þýð- ingu. Loks er ljóðið „Anna Frank“ eftir ítalska skáldið Vitt- orio Sereni í þýðingu Thors Vil- hjálmssonar. Þetta tvöfalda hefti „Birtings“ er 76 bláðsíður, og kápumyndin eftir Rafn Húnfjörð. í spjalli til kaupanda tímarits- ins upplýsir einn ritstjóranna, Einar Bragi, að tekið hafi verið saman efnistal fyrstu 10 árganga „Birtings" ásamt fullkominni myndaskrá. Jafnframt tilkynnir hann að fyrsta hefti 12. árs (1966) sé nær fullbúið til prent- unar. Sheffield, 11. jan. — AP: ELZTA kona Bretlands, Hannah Smith, lézt í gær á elliheimili í Sheffield, aðeins þremur dögum eftir 110. afmælisdag sinn. Á af- mælisdaginn fékk hún slag að lokinni sherry- og tedrykkju, sem vistmenn efndu til í tilefni dags- ins. Mun gamla konan ekki hafa þolað veizluna.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.