Morgunblaðið - 23.01.1966, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 23.01.1966, Blaðsíða 5
•f Sunnudagur 23. Janöar 1966 MORGUNBLADIÐ 5 4 Fæðingarstaður Ásgríms 1 tilefni af því, að nú um nokkurt skeið munu birtast myndir í Dagbókinni eftir Ásgrím Jónsson, áskmt völd- um köflum úr uppáhalds þjóðsögum hans, hittum við að máli bróður hans, Jón Jónsson. Hann léði okkur til birtingar mynd þá, sem að of- an birtist. Er húin af málverki Ásgríms af fæðingarstað Ásgrímur fæddist í Rúts- staðahjáleigu í Flóa árið 1876. — RútsstaðasuSurkot, eins og það var kallað, er í Gaulverja bæjarhreppi í Árnessýslu, en nú er þessi bær fyrir löngu kominn í eyði. — Listmálar- inn Ásgrímur Jónsson, var svo lánssamur, að eiga heima í barnsæsku sinni og unglings- árum á þessum stað sem víð- áttan er mjög mikil, enda beindust augu listamannsins snemma á unga aldri til fjar- lægðarinnar í landslaginu, því frá Rútsstaðahjáleigu, blasti við honum daglega út- sýni til allra átta. — í þess- um sjónhring rís í vestri upp frá hafinu, Hel'lisheiðin, en þó fyrst Hlíðartáin, og Kvenna- gönguhólar og miklu austar Hengill og Geitafell, og Ing- ólfsfjall, til norðurs á milli þess og Búrfells, bera Botnssúlur við himinn, aust- FRÉTTIR K.F.U.M. og K. Hafnarfirði: Almenn samkoma á sunnudags- kvöld kl. 8:50. Páll Friðriksson og Sigursteinn Hersveinsson tala. Allir velkomnir. Ejósastofa Hvítabandsins, er opin mánudaga, miðvikudaga og föstudaga. Sími 21584. Fótaaðgerðir fyrir aldrað fól-k eru nú aftur í Safnaðarheimili Langholtssóknar þriðjudaga kl. 9 — 12. Vegna mikillar aðsóknar gjörið svo vel að hringja í síma 34141 mánudaga kl. 5 — 6. Langholtssöfnuður. Spila- og kynningarkvöld verður í safnað arheimilinu sunnudagskvöldið 23. janúar kl. 8. Mætið stundvíslega. Safnaðarfélögin. Þorrablót Kvenfélags Keflavík ur verður laugardaginn 29. janú- ar í Ungmennafélagshúsinu kl. 8. stundvíslega. til skemmtunar söngur, leikþáttur og fleira. Að- göngumiðasala á mánudag og þriðjudag hjá frú Steinunni Þor- steinsdóttur, Vatnsnesvegi 21. Nefndin. Bræðrafélag Bústaðasóknar: Fundur mánudagskvöld kl. 8.30 í Réttarholtsskólanum. Stjórnin. Hjálpræðisherinn. Sunnudag kl. 11 talar majór Ona. Kl. 20:30 talar Auður Eir Vilhjálmsdóttir, cand. theol. Allir velkomnir. Kl. 14 Sunnudagaskóli. Kristniboðsfélag karla í Reykja vík. Fundur mánudagskvöldið 24. jan. kl. 8.30. ' --ðlimir komi með sparibaukana. Húsmæðrafélag Reykjavíkur: Fræðslufundur verður í Odd- fellowhúsinu niðri miðvikudag- inn 26. jan. kl. 8.30. Húsmæðra- kennari sýnir fræðslukvikmynd þeirra bræðra og hefur hann málað hana 1909. Ásgrímur var fæddur í Rútsstaðahjáleigu í Gaul- verjabæjarhreppi í Flóa. Jón lýsir staðliáttum þeim, sem sjást á myndinni á þann veg, að bærinn lengst til vinstri séu Rútsstaðir, en framan við þá er Suðurkot, .þar sem þeir bræður voru fæddir. Til ur sér yfir Kálfstinda, og fjöllin sem eru upp af Laug- ardal og Biskupstungum, Högnahöfði Hlöðufell og Þór- ólfsfell. — Einnig má þar til nefna Heklu, fjalladrotning- una, eins og hann sjálfur kallaði hana, en fyrir sunnan hana eru fjöll og jöklar í mikilli röð. Tindafjallajökull o. fl. en suður í hafi rísa Vest mannaeyjar. f þessum faðmi fjalla blárra ólst listamaður- inn upp. — Að ofan við bæ- inn Hróarsholt er dálítill ás, en syðst á honum heita Hró- arsklettar mjög hugstætt varð Ásgrími huldufólkið í Hróars holtsklettum, og kirkja þess þar í hamrinum, og af þess- um klettum gerði hann ein- hverja fyrstu mynd sína úr leir og grjóti, svo urðu þær alllöngu síðar uppistaða í eins konar þjóðsagnamynd. Ás- grímur segir í minningum sín Skagfirðingar — Siglfirð ingar, Keflavík Hef opnað nýlendu- og mat vöruverzlun í Smáratúni 28 Keflavík, undir nafninu Smáraborg. Sími 1777. — Sigfús Þorgrímsson. Keflavík Hið margumtalaða og eftir spurða kínverska hunang og rótarsafi, nýkomið. — Smáraborg, sími 1777. Keflavík Rauðar íslenzkar úrvals kartöflur í heilum og hálfum pokum. Smáraborg, simi 1777. hægri yzt á myndinni heitir Brenna, en Súluholtsverfi í þar næst. í fjarska á miðri mynd er Vesturkot í Súlu- holtshverfi. 1 Suðurkoti má sjá frá vinstri: fjósið, búrið, bæjar- dyrnar, baðstofuna og skemmuna. Kálgarðurinn er fyrir framan. um: „Þessir fögru og unaðs- legu klettar, sem blöstu við augum minum hvern morg- un, þegar ég kom á fætur, höfðu til að bera seiðandi aðdráttarafl, sem lét mig aldrei í friði, í huga mínum fengu þeir yfir sig dularfull- an ævintýraljóma, sem greindi frá öllu öðru lands- lagi, sem ég þekki. En ég kannaðist því betur við þetta hugnæma umhverfi úr þjóð- sögunum, sem ég hafði lesið, eða heyrt á vöks unni og flestar fjölluðu um útlegumenn eða álfaslóð- ir“. — Að mála þjóðsagna- myndir þarf bæði skáldgáfu og snild þetta hefir Ásgrími tekist svo vel að furðu sætir og munu myhdir þær sem birtar verða hér í blaðinu verða sjón sögu ríkari. um frystingu matvæla og fleira. Einnig verða sýnd ýmisskonar eldhúsáhöld og ílát til matvæla- geymslu í írystikistur. Hinar margeftirspur .u „grill“-uppskrift ir verða seldar á fundinum. Systrafélag Keflavíkurkirkju heldur fund í Æskulýðsheimil- inu mánudag 24. jan. kl. 8:30. — Stjórnin. Prentarakonur- Spilafundur verður í félagsheimili prentara mánudaginn 24. jan. kl. 8:30. stundvíslega. — Stjórnin. Fíladelfía P 'ykjavík: Almenn samkoma sunnudag kl. 8:30. Ræðumenn: Guðmundur Markús son og Þorsteinn Einarsson. Safn- aðar samkoma kl. 2. Bænasam- koma kl. 2. Bænasamkomur mánudagskvöl ’ og svo hvert kvöld vikunnar, kl. 8:30. Kristileg samkoma verður hald in í samkomusalnum Mjóuhlíð 16 sunnudagskvöldið 23. janúar kl. 8. Allt fólk hjartanlega vel- komið. Kvenfélag Hallgrímskirkju heldur fund þriðjudagskvöldið 25. jan. í Iðnskólanum kl. 8.30. Spilafundur. Mætið stundvíslega. Stjórnin. Á sunnudag kl. 5 flytur Jóhann Þorvaldsson trúboði frá Nigeriu erindi í Aðvent- sá NÆST bezti Einar Benediktsson var eitt sinn á gangi á götu í Reykjavík og mætti þá piparmey, sem var að koma úr Gróðrarstöðinni með fang- ið fullt af rófum. Þá segir Einar: „Það verður ekki sagt um yður, fröken Finsen, að þér berið ekki ávöxt“. kirkjunni. Sýnir auk þess lit- skuggamyndir frá Nigeriu. Allir eru velkomnir. Fíladelfía, Reykjavík. Bæna- 1 samkoma hvert kvöld vikunnar kl. 8.30. Kvenfélag Neskirkju býður eldra fólki í sókninni í síðdegis- kaffi í félagsheimili kirkjunnar sunnudaginn 23. jan. kl. 3 að lokinni guðsþjónustu. Stjórnin. Sunnudagaskólar Sunnudagaskólar K.F.U.M. og K. í Reykjavík og Hafnarfirði hefj- ast kl. 10:30 á hverjum sunnu- dagsmorgni í húsum félaganna. Öll börn eru velkomin. Sunnudagaskólinn í Betaniu, Laufásveg 13 er alla sunnudaga kl. 2. öll börn velkomin. Fíladelfía Sunnudagaskólar eru hvern sunnudag á þessum stöðum kl. 10:30. Hátúni 2, Hverfisg. 44 og I Herjólfsg. 8. Hafnarf. öll börn | hjartanlega velkomin! Stmnudagaskóli Iljálpræðis-1 hersins: Öll börn velkomin á ! sunnudag kl. 2. Verðlaunum verð | ur úthlutað á sunnudaginn. Keflavík Sendum heim. Smáraborg, sími 1777. Lítil íbúð eða gott herbergi með baði, óskast strax fyrir einhleyp an verzlunarmann. Há mán aðargreiðsla, þó ekki fyrir- fram. Uppl. í síma 33622, kl. 9—12 alla virka daga. ^ Göt í eyrun Verð stödd hér á landi til 3. febr. Notið tækifærið og fáið göt í eyrun fyrir eyrnalokka. Pantið í síma 3-59-49. Tvær stúlkur óska eftir vinnu, helz.t á sama stað. Upplýsingar í síma 37194. Miðaldra maður óskar eftir léttu starfi. — Laghentur. Hef meirapróf. Tilboð sendist Mbl. merkt: „12—8315“. Volkswagen ’58—’60 óskast. Tilboð um verð, greiðsluskilmála og ástand sendist fyrir 25. þ.m. til Mbl. merkt: „VW—83*14“- Svefnbekkir kr. 2.300,00 nýir, gullfallegir svefnsóf- ar, kr. 3.500,00. Úrvals tizkuáklæðf. Sófaverkstæð ið, Grettisgötu 69. Opið til kl. 9. Simi 20676. Flugfreyjur Áríðandi fundur verður haldinn hjá Flugfreyjufé- lagi íslands sunnudaginn 23. jan. að Bárugötu 11 kl. 3 e.h. — Mætið stundvíslega. STJÓRNIN. Ford umboðið Sveinn Egilsson hf Rafgeymar í enska Ford bíla. Loftnetsstengur, læstar. Hvítir felguhringir 13 og 14 tommu. Framlengingar á pedala fyrir kennslubifreiðar. Leigubifreiðarstjórar athugið Tökum að okkur allar alm. viðgerðir. Höfum opið frá kl. 8 — 22. Reynið viðskiptin. Bifreiðaverkstæði SIGURÐAR HARALDSSONAR Skjólbraut 9, Kópavogi. Steikarpanna fyrir mötuneyti óskast strax. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „Steikarpanna — 9510“. Tjarnarkaffi — Keflavík vantar frammistöðustúlku og aðstoðar- stúlku. Helzt vanar. — Frítt húsnæði og fæði. — Sími 1282.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.